Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 27.09.2001, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 27.09.2001, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDl - 39. tbl. 4. árg. 27. september 2001 Kr. 250 í lausas Hyrnutorgi ■ 430 2200 ■ verslun@islensk.is Fögnuður Skagamanna var að vonum mikillþegar Ijóst var að þeir höfðu tryggt sér Islandsmeistaratitilinn í knattspyniu, þann átjánda áfimmtíu árum. Fyrir leik ÍA ogÍBV í Vestmannaeyjum voru liðinjöfii að stigum í tveimur efstu sætunum en Skagamenn með hetra markahlutfalla og dugði þeim þvíjafntefli til að tiyggja sér bikarinn eftirsótta. Sií varð líka raunin, 2 -2, eftir æsispennandi leik. Sjá ítarlega umfjöllun um leikinn á bls 14 og viðtöl við þjálfara og leikmenn á bls 8 og 9. Með blaðinu fylgir einnig plakat með mynd af lslandsmeisturunum. Mynd: Fréttir í Vestmannaeyjiim. Góður lœstur msmmm/iamnmimmmmm -Gildirfráfimmtudegi 27. sept. Saltkjöt II. fl..................221,- kg. Bayonne skinka..............20% afsláttur Nagga kjötbollur............20% afsláttur Bóndabrauð..................15 % afsláttur Gulrótarkaka................15 % afsláttur Gulrófur..............................99,- Vínber rauð......................499,- kg.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.