Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 11.10.2001, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 11.10.2001, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 11. OKTOBER 2001 jntaaunL/.. þínu öryggi? HVER ÞJONAR Það er fátt eins mikilvægt í lífinu og öryggi. Þess vegna áttu rétt á að fa örugga leiðsögn og fyrsta flokks þjonustu þegar tryggingamal þin eru annars vegar. Kolndu eða ’hofðu samband, við gerum alltafokkar besta. TRYGCINGAMIÐ5TÖÐ1N HF -þegar mest a reymr! Tryggingamíðstöðin, umboð • Sóibakka 2 • 310 Borgames • Sími 437 2100 • www.tmhf.is Lögum rauð augu Nafnspjöld Litbreytingar filens og grín Þú kemur með filmu í framköllun... Stcekkum allt að 25 x 38 cm ...og það kostar þig Rammar uton aðeins 500 kr. aukdega ja myndirnar þínar ó geisladiskl um m ... svo auðvitað fœrðu fría Margar 5+^,. Album myndir yfirlitsmynd og filmu(35mm)l & eitt blaí 41 Boðskort Prentum myndir af diskum og digital APS Framköllun (iildir tíl l. janúar 2tlÖ2 mmm mxssm yfirlitsmynd FíU.MKÖLLDARWáNim\ EHF. 31ÖB0RGARNESIS, -G7-1Ö55 Sameinast um saurlosun Sex sveitarfélög norðan Skarðs- heiðar; Borgarbyggð, Borgarfjarð- arsveit, Hvítársíðuhreppur, Skorra- dalshreppur, Kolbeinsstaðahreppur og Eyja- ogMiklaholtshreppur, hafa undanfarna mánuði unnið að sam- eiginlegu útboði á reglubundinni tæmingu rotþróa í dreifbýli. Nú liggur íyrir verksamningur við Hol- ræsahreinsunina ehf. Akveðið var að bjóða upp á frjálsa þátttöku og sam- þykktu eigendur húsa með um 600 rotþrær að vera með í verkefninu. Eigendur sumarhúsa eru með um 370 rotþrær og lögbýli og aðrir með um 220 rotþrær. Verktakinn hefst handa þegar í þessum mánuði og ætlar að tæma allar rotþrærnar á næstu 3-4 mán- uðum. GE Allt var ífullum gangi við undirbúningsfrmnkvæmdir vegna hellulagna neðri hluta skólasttgs í Stykkishólmi þegar blaðamaður átti leið þar um sl. fimmtudag. Það ent B.J. Verktakar hf. sem sjá um• framkæmdimar en heildarkostnaður er áœtlaður um 1) milj- ónir kr. Erlevdi hópurinn hjá Guðmundi Runólfssyni sem lærir hagnýta íslevsku fyrir vinnuum- hveifi sitt, ásamt kennara sínum Ingibjörgu Hafstað. Nýbreytni í starfs- menntun nýbúa Athyglisvert námskeið hefur staðið yfir að undanförnu hjá Guð- mundi Runólfssyni hf. í Grundar- firði. Er námskeiðið hugsað fyrir erlenda starfsmenn sem eru ný- komnir til landsins og er sérhannað til að mæta þörfum starfsmanna Guðmundar Runólfssonar hf. Markmið námskeiðisins er að starfsmenn nái nægilegri tungu- málafærni á þeim tveimur vikum sem námskeiðið stendur yfir til að nemendur skilji og geti framkvæmt helstu fyrirmæli á vinnustað. Er þetta fyrsta námskeið sinnar teg- undar í fiskvinnslu á Islandi en það er Fjölmenning sem skipuleggur námskeiðið í samvinnu við Sí- menntunarmiðstöð Vesturlands og Ingibjörg Hafstað er kennari. Eru svipuð námskeið einnig á dagskrá hjá verkalýðsfélaginu Stjörnunni fyrir verkafólk af erlendum upp- runa í fyrirtækjum Djúpakletts ehf., Soffaníasar Cecilssonar hf. og Fisk- iðjunnar Skagfirðings hf. Þá er ætl- unin hjá Fjölmenningu að fara með ámóta námskeið til Þorlákshafnar á næstunni. smh Hrannarbúðin með uniboð Landssítnans Hrannarbúðin í Grundarfirði hefiir tekið við umboði Landssím- ans í Grundarfirði og rekstur Is- landspósts og Landssímans því endanlega skilinn að, en Islands- póstur er fyrrverandi umboðsaðili Landssímans. Að sögn Gunnars Kristjánssonar, eiganda Hrannar- búðarinnar og skólastjóra Grunn- skóla Eyrarsveitar til þrettán ára, bætist Síminn við nokkur önnur urnboð Hrannarbúðarinnar eins og Happdrætti Háskóla Islands, Sjó- vá-Almennar, Samvinnuferðir Landsýn, og Happdrætti DAS. smh

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.