Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 11.10.2001, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 11.10.2001, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 11. OKTOBER 2001 15 Hamar í heimahöfn daginn efitir óhappið í Jökuldýpinu llan sólarhringinn Gestur L. Fjeldsted Leigubflsstjóri, Borgamesi Símar 855 1668 og 869 9611 Troll í skrúfu Hamars SH Sjóóhapp varð á miðvikudag, í Jökuldýpi svokölluðu, þegar troll Hamars frá Rifi festist í skrúfu skipsins. Varð óhappið um klukkan fjögur á miðvikudaginn sl. og var björgunarskipið Björg þá kallað út. Var komið með Hamar til Rifs- hafnar um klukkan átta daginn eft- ir. Gekk heimstímið vel og var veð- ur gott. Þegar til heimahafnar var komið var látið fjara út undan Hamri og síðan var hafist handa með hjálp kafara við að losa veiðar- færið úr skrúfunni, en það tók um 4-5 klukkustundir. smh AfLabrögð síðustu viku dagana 29. sept - 7. okt. Stykkishólmshöfh Fjarki 1.576 1 Handf. Glitský 1.043 1 Handf. Hólmarinn 1.078 1 Handf. Kári 1.496 1 Handf. Rán 1.500 1 Handf. Bjarni Svein 37.913 5Hörpud. Gísli G II 18.000 3Hörpud. Grettir 52.229 SHörpud. Kristinn Fr. 56.764 5Hörpud. Þórsnes 57.662 5Hörpud. Arnar 11.660 3Krabbag. Pegron 8.260 3Krabbag. Elín 1.030 1 Lína María 2.092 1 Lína Samtals 252.303 Akraneshöfn Sturl. H. B. 90.000 1 Botnv. Stapavík 978 1 Dragn. Leifi 190 2 Lína Salla 468 1 Lína Þura II 338 1 Lína Bresi 839 2 Net Keilir 625 1 Net Sigrún 470 1 Net Síldin 568 1 Net Sæþór 993 2 Net Samtals 95.469 Grundaríj arðarhöfn Helgi 38.200 1 Botnv. Hringur 66.292 1 Botnv. Sóley 25.458 1 Botnv. Bára 1.645 2 Handf. Farsæll 54.778 6Hörpud. Haukaberg 53.824 óHörpud. Garpur 8.070 2Krabbag. Birta 3.272 2 Lína Magnús í F. 1.955 1 Lína Már 3.188 2 Lína Milla 1.991 1 Lína Pétur Konn 1.863 2 Lína Samtals 260.536 Rifshöfh Hamar 22.205 1 Botnv. Bára 5.385 3 Dragn. Esjar 5.345 2 Dragn. Rifsari 5.966 3 Dragn. Þorsteinn 18.027 4 Dragn. Gorri Gamli 223 1 Handf. Pétur 701 1 Handf. Bjössi 1.165 1 Lína Bliki 1.194 1 Lína Guðbjartur 3.422 2 Lína Herdís 1.040 1 Lína Sæbliki 3.531 3 Lína Þerna 1.427 1 Lína Bugga 1.491 2 Net Hafnart. 1.517 2 Net Magnús 2.312 1 Net Oli Færey. 2.413 6 Net Saxhamar 2.064 1 Net Steini Rand. 117 1 Net Stormur 1.486 2 Net Orvar Samtals 3.572 84.603 1 Net Araarstapahöfti Bárður 4.803 6 Net Isborg Samtals 5.037 9.840 1 Handf. Efnalaug l>0oUahús Borgarbraut 55 ^, Borgamesi l>Coum og* hremsum: v gg/ /930 Sængur - kodcla - s\>efnpoka - mottur - gardínur - dúka - heimilisþOottinn og spariföttn Fljót oggóö þjómista HALLÓ - HALLÓ Knattspymufélag ÍA óskar eftir að komast í samband við fjölskyldur sem hafa áhuga á að taka að sér og sjá um gistingu og fæði fyrir unga og efnilega knattspymumenn utan af landi. Upplýsingar gefa Guðjón í síma 431 3311 og Gunnar í símum 431 2188 og 431 1163 Bíó í Félagsmiðstöðinni Oðali sunnudaginn 14. okt. kl. 20:00 Crazy beautiful Miðaverð kr. 600 Samfylkingarfólk Stofnfundur Samfylkingarinnar í Borgarfirði og nágrenni verður haldinn í Hyrnunni fimmtudaginn 18. október kl. 20. Dagskrá: |||| 1. Tillaga að lögum félagsins 2. Kosningar 3. Almenn stjórnmálaumræða Alþingisrpennirnir: Jóhann Arsælsson, Gísli S. Einarsson, Karl V. Matthiasson og Kristján L. Möller ræða helstu nnál sem eru á döfinni og sitja fyrir svörum. Samfylkingin

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.