Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 15.11.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 15.11.2001, Blaðsíða 13
 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2001 13 týunýtf'i 2jjj2Œ222a Atvinna óskast Er 24 ára og óska efrir vinnu. Er vön bókhaldsstörfum og launaút- reikningum. Upplýsingar í síma 456 3548 (2E2222222322SS1 Subaru Impresa Subaru Impresa 2000 sedan, árg. '98 til sölu. Upplýsingar í símum 437 2177 og 861 8321 Vetrardekk Óska eftir nagladekkjum undir Suzuki Swift, 155/70R13. Upplýs- ingar í síma 431 1146 og 868 5220 Til sölu Jeep Cherokee Cherokee 1985 selst hæstbjóðanda. Lítið ryðgaður og útlit almennt mjög gott, þrílitur og leðursæti. Skoðaður '01. Minni 6 cylendra vélin, í þokklegu ástandi. Bremsur yfirfarnar '99. Dekk léleg. Þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Góður bíll til að gera upp. Upplýsingar í síma 820 2339 Subaru Justy Til sölu lítið ekinn Subaru Justy ár- gerð '91, fæst fýrir mjög sanngjarnt verð, er með bilaðan gírkassa. Upp- lýsingar í síma 692 4800 MMC Galant Til sölu MMC Galant árg. '91, skoðaður '02, ekinn 240.000 og fjórhjóladrifinn. Gírkassi bilaður. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 435 1273 og 895 1273 Toyota Camry station Til sölu Toyota Camry station, árg ‘87, nýskoðaður og í góðu ástandi, Verð 180 þús stgr. Upplýsingar í síma 898 1223 Skoda Octavia Combi Til sölu Skoda Octavia station, árg '01, ekinn 4 þús, álfelgur og sjálf- skiptur. Verð kr 1.650 þús, kostar nýr kr 1780 þús + 86000 kr álfelg- ur. Upplýsingar í síma 437 1395 og 437 2100 Góður Jeppi fyrir veturinn Til sölu Galloper, nýskr 03/99, ek- inn 48 þús, diesel, beinskiptur, varahjólshlíf, álfelgur, vetrardekk á álfelgum, cd og krókur. Verð aðeins kr 1.690 . Uppl. í síma 437 2100 Ókeypis skodi Gamall skodi fæst gefins gegn því að vera sóttur og umskráður (2500 kr). Er gangfær en þarfnast lítils- háttar aðhlynningar. Fyrstur kemur fyrstur fær. Upplýsingar í síma 893 6975 Jeppi til sölu Til sölu Nissan Terrano II, 2400 SR, 7 manna, grænn, nýskr júní '98, ekinn 52.000 km. Áhvílandi lán hjá Sjóvá-Alm. ca 800.000. Verð 1.750.000. Ath. skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar gefur Finnur í síma 437 1892 Unaðsmoli! Gulur Mercedes Benz 280s (amer- íska týpan), árgerð ‘77 til sölu. Mikið endurnýjaður glæsivagn sem þarfnast smávægilegra lagfæringa. Sannkallaður unaðsmoli! Selst á spottprís. Uppl. í síma 820 1866 DÝRAHALD Mig vantar fiskabúr Mig vantar fiskabúr allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 861 9612, Geiri FYRIR BORN Kerruvagn til sölu Til sölu dökkblár Simo kerruvagn án burðarrúms. Einnig stækkanlegt öryggishlið fyrir börn. Upplýsingar í síma 431 1146 og 868 5220 LEIGUMARKAÐUR íbúð í Borgamesi Lítil íbúð til leigu í Borgarnesi. Laus strax. Upplýsingar í símum 437 2177 og 861 8321 Lítið hús í Borgamesi Lítið hús í Borgarnesi til leigu. Laust strax. Uppl. í síma 898 9223 Ibúð óskast! Ungt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu í Borgarnesi.Upplýsingar í síma 694 4635 Vantar herbergi á Akranesi Ung reglusöm hjón (pólsk), vantar herbergi með aðgang að baði og eldhúsi frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 897 1791 OSKAST KEYPT 14“ felgur óskast Óska eftir fjómm 14“, 5 gata felg- um undir Skoda Fabia, VW Golf 1999-2000 felgur geta líka passat. Upplýsingar gefa Valgeir eða Björn í símum 437 1791, 694 2691 eða 695 1793 TAPAÐ / FUNDIÐ Kisan mín er týnd! Kisan mín, hann Doppi er týndur. Hann er hvítur og svartur ca. 5 mánaða. Ef eitthver finnur hann, á hann heima í Mávakletti 5, Borgar- nesi og síminn er 437 2220, Særún Anna Traustadóttir Kasper er týndur Kötturinn Kasper, sem er hvímr si- amsköttur, hvarf að heiman frá sér frá Berugötu 8, Borgarnesi um há- degi sunnudaginn 12. nóvember og síðan hefur ekkert til hans spurst. Hefur einhver séð til hans? Upplýs- ingar í síma 437 1176, Stella og Jenni TIL SOLU íbúð til sölu 4ra herbergja íbúð til sölu í Borgar- nesi. íbúðin er á 1. hæð í þriggja hæða blokk í Hrafnakletti. Stærð 95.3 m2. Stofa og hol parketlagt, herb. Dúklögð og baðherbergi allt flísalagt með hvítri innréttingu. Nánari upplýsingar í síma 437 1885 eða í vinnusíma 430 7522 eftir kl. 13.00 Lyftingabekkur Til sölu Weider lyftingabekkur með lóðum. Upplýsingar í síma 431 1146 og 868 5220 Reiðhjól Til sölu 3ja gíra DBS kvenreiðhjól sem þarfnast viðgerðar. Upplýsing- arísíma431 1146 og 868 5220 fbúð til sölu 3ja herbergja íbúð ca 70 m2 + 22ja m2 geymsla í kjallara til sölu í Borgarnesi. Mikið endurnýjuð t.d. parket, hurðir ofl. Laus strax. Upp- lýsingar í síma 862 2816 Jólaplötumar á geisladisk Það jafnast ekkert á við gömlu góðu jólalögin. Hvernig væri að koma þeim á geisladisk? Plömsafnið þitt gemr öðlast nýtt líf. Þú getur kom- ið með plömr til mín á Höfðabraut 14, Akranesi eða sent í pósti og ég set þær á geisladisk. Upplýsingar í síma 869 3669, Gunnar Bergmann Til sölu digital myndbands- upptökuvél Canon G2000 Digital myndbands- upptökuvél til sölu, lítið nomð, keypt í sumar. Lítil og nett vél með miklum upptökugæðum. Einföld í notkun. Taska fylgir með, einnig lithium batterí. Vélin er fýrir 8 millimetra digital spólur. Fæst á 25.000. Upplýsingar í síma 866 2799 Lopapeysur Lopapeysur og fl. handprjónað til sölu. Get einnig prjónað eftir pönt- unum. Upplýsingar í síma 8681770 Þrekhjól til sölu Til sölu lítið notað Ultrafit action þrekhjól. Einnig til sölu Aflslider. Selst saman á 25.000 kr stgr. Uppl. í síma 435 1341 Kristín TOLUR/HLJOMTÆKI Bílmagnari Til sölu Genesis dual mono bíl- magnari, 2x250 RMS wött. Verð 30 þús. Upplýsingar í síma 699 1769 Til sölu nýleg tölva Til sölu Compaq mv 740. tölva með dvd skrifara, windows 98 og tilheyrandi. 17’ skjár, tveir hátalar- ar. Ekki orðin eins árs! Upplýsingar í síma 864 3979 og 438 1755, Arnar og Guðrún Setjið sináauglýsinguna ykkar sjálf inn á Skessuhornsvefinn. WWW.SKESSUHORN.IS og hún birtist líka í Skcssuhorni Nýfœddir Vestkndingar mi bofair velkmnir í heiminn um leið og njbökukmfmldrum erufœríiar hamingjmskir S0 cm. - Foreldrar: Steindóra Sigríður Steinsdóttir og Guðmundur Jónsson, Búðardal. - Ljósmóðir: Lára Dóra óf défonnt Akranes: Fimmtudaginn 15. nóvember Fræðslufimdur fyrir karlmenn á Vesturlandi í sal verkalýðsfélaganna, Kirkjubraut 40. Dagskrá: 20:00 Einkenni krabbameina í þvagvegum. Arsæll Kristjáns- son, þvagfæraskurðlæknir. 20:40-21:00 Kaffi og meðlæti, blóðþrýst- ingsmælingar. 21:00 Ahættuþættir hjarta og æðasjúkdóma og lífshætt- ir. Þorkell Guðbrandsson hjartasérffæðingur. 21:45 Lok dagsskrár. Akranes: Fimmtudaginn 15. nóvember Harmonikkuhljómleikar kl. 21.00 í Barbró. Yuri Fjodorov harmonikkuleikari og Jón Páll Bjamason gítarleikari leika saman, m.a. létta ffanska harmonikkutónlist, rússnesk þjóðlög o.fl. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 15. nóvember Námskeið hefst: Excel töflureiknirinn í Grurmskólanum í Gmndarfirði. Mán. og fim. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 20 klst. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 15. nóvember Kóræfing kl. 20:00 í Ingjaldshólskirkju. Alltaf er þörf fyrir nýja söngkrafta til að taka undir sönginn og vera með í góðum félagsskap. Snœfellsnes: Fimmtudaginn 15. nóvember Taizemessa í Olafsvík kl. 20 í Olafsvíkurkirkju. Áhersla á kyrrð, bæn og einfalda söngva. Notaleg stund í skammdeg- inu. Allir velkomnir. Sóknarprestur Snæfellsnes: Föstudaginn 16. nóvember Nesball heldri borgara á Snæfellsnesi kl. 19:00 í Félagsheimilinu á Klifi í Ólafsvík. Hið árlega Nesball fyrir Snæfellinga 60 ára og eldri - makar geta verið miklu yngri. Húsið opnar kl. 19:00, borðhald hefst kl. 20:00 - dansað til kl. 01:00. Frábær skemmtun - miðaverð aðeins kr. 1.000,- Borgarfjörður: Föstudaginn 16. nóvember Félagsvist! Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgamesi. Enn er möguleiki að vera með í þriggja kvölda keppninni. Jafhframt góð kvöldverðlaun. Spilað annan hvem föstudag, 16., 30. nóv. og 14. des. - Fjölmennið. - Verkalýðsfélag Borgamess. Borgarfjörður: Laugardaginn 17. nóvember Dægurlagasamkeppni U.M.F.R. kl. 21:00 í Logalandi. Fyrir þá sem vilja koma nýjum dægurlögum og textum á framfæri. Upplýsingar í símum 894 1284, Valgerður og 864 4465 Þorvaldur Snæfellsnes: Sunnudag 18. nóvember Sunnudagaskólinn kl. 11:00 í Ólafsvíkurkirkju. Fjöldi fastagesta: Sólveig og Karl, Trebbi trefill, Halli hanski og Sæsa sleif ásamt fleimm. Sem fyrr ætlum við að syngja mikið og heyra biblíu- sögur. Borgarfjörður: Sunnudaginn 18. nóvember Útgáfutónleikar kl. 20.30 í Borgarneskirkju. Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth hörpuleikari flytja ljúf lög af nýútkomnum diski. Snæfellsnes: Sunnudaginn 18. nóvember Sunnudagaskóli í Ólafsvík kl. 11 í Ólafsvíkurkirkju. Söngur, sögur og góðir gestir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Akranes: Sunnudaginn 18. nóvember Messa kl. 14:00 í Akraneskirkju. Messa og altarisganga. Akranes: Þriðjudaginn 20. nóvember Námskeið hefst: Internetið - vefurinn og tölvupósturinn í Fjölbrauta- skólanum á Akranesi. Þri. og fim. kl. 20:00 til 21:30 Lengd: 16 klst. Borgarfjörður: Þriðjudaginn 20. nóvember Borgarbyggðarlistinn kl. 20 á Hótel Borgarnesi. Borgarbyggðarlistinn heldur bæjarmálafund þriðjudagskvöldið 20. nóvember. Fundarefni: Framboðsmál. Snæfellsnes: Miðvikudaginn 21. nóvember Fundur hjá Emblu kl. 20:15 á Fosshótel Stykkishólmi. Félagið Embla, sem er nokkurs konar menningarfélag kvenna í Stykk- ishólmi, hefur nú starfað óslitið í rúm 20 ár. Fundir em að jafnaði ann- an hvern miðvikudag yfir vetrarmánuðina. A næsta fundi munu Dag- björt Höskuldsdóttir og Sigurlína Sigurbjörnsdóttir kynna jólabækurn- ar í ár. Allar konur velkomnar. Snæfellsnes: Miðvikudaginn 21. nóvember Mömmumorgnar kl. 10:00 í Ingjaldshólskirkju. Kjörinn vettvangur til þess að ræða saman um bamauppeldi, deila reynslu sinni og fræðast um hin ýmsu mál, jafnframt því að vera tæki- færi til þess að hittast með börnin sín í kirkjunni. Nú er bara að drífa sig af stað. Snæfellsnes: Miðvikudaginn 21. nóvember TTT - kirkjustarf fyrir 10 til 12 ára kl. 17:30 í Ólafsvíkurkirkju. Vikulegar samverustundir fyrir böm á aldrinum Tíu Til Tólf ára. Alltaf á miðvikudögum frá kl. 17:30 - 18:30. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 22. nóvember Kóræfing kl. 20:00 í Ingjaldshólskirkju. Alltaf er þörf fyrir nýja söngkrafta til að taka undir sönginn og vera með í góðum félagsskap.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.