Skessuhorn - 15.04.2003, Síða 7
jui,saunu^
7
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 2003
Model stækkar um 200 fermetra
Verslunin Model á Akra-
nesi stækkar um 200 fer-
metra um næstu mánaðar-
mót en þá hyggjast eigend-
urnir hasla sér völl á raf-
tækjamarkaðnum. Að sögn
Guðna Tryggvasonar, eig-
anda Model, verða vörur frá
Bræðrunum Ormsson til
sölu í versluninni sem teng-
ist þó Model ekki annan
hátt. A boðstólunum í versl-
uninni verða ýmis raftæki
auk innréttinga fyrir eldhús
og bað.
HJH
r
Lífeyrissjóður Vesturlands
Meginniðurstöður
ársreiknings lífeyrissjóðsins
~fy
Yfírlit um breytingu á hreinni eign
Fjárfestingartekjur, nettó
Iðgjöld..................
Lífeyrir.................
Fjárfestingargjöld.......
Rekstrarkostnaður........
Matsbreytingar...........
til greiðslu lífeyris
Hækkun á hreinni eign á árinu:
Hrein eign frá fyrra ári:
Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris:
2002 I þús. kr. 2001 I þús. kr.
187.525 (90.667)
484.710 460.409
(283.019) (250.111)
(15.022) (13.617)
(14.208) (11.952)
(1.378) 619.250
358.609 713.312
7.902.537 7.189.224
8.261.145 7.902.536
Efnahagsreikningur
Fjárfestingar
Verðbréf með breytilegum tekjum............................................
Verðbréf með föstum tekjum.................................................
Veðlán.....................................................................
Bundin innlán..............................................................
Fjárfestingar:
Annað:
Kröfur á viðskiptamenn.....................................................
Aðrar eignir...............................................................
Viðskiptaskuldir...........................................................
Annað:
Hrein eign til greiðslu lífeyris:
1.774.147 2.199.968
5.969.435 5.203.871
18.661 29.523
34.302 20.379
7.796.545 7.453.741
101.635 97.072
365.436 354.186
(2.472) (2.463)
464.600 448.795
8.261.145 7.902.536
S
Ymsar kennitölur
Raunávöxtun................................................................... 0,15% -1,49%
Raunávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar........................... -0,02% -1,57%
Raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára........................................ 3,44% 4,65%
Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum........................................... 58,39% 54,32%
Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum........................................... 2,99% 2,73%
Kostnaður sem hlutfall af eignum.............................................. 0,18% 0,17%
Stöðugildi.............................................................. 2,7 2,7
Akranesi, 11. mars 2003
Stjórn Lífeyrissjóðs Vesturlands:
Stefán Reynir Kristinsson Einar Karlsson Rakel Olsen
Kristján Jóhannsson Hervar Gunnarsson Þórir Páll Guðjónsson
Gylfi Jónasson
framkvæmdastjóri
Ársfundur Lífeyrissjóðs Vesturlands verður haldinn
þriðjudaginn 29. apríl nk. kl: 17:00
að Hótel Glymi, Hvalfjarðarströnd
V
Kirkjubraut 40 - Akranesi - s. 4311577 - fax. 4312841 - www.lifvest.is - lifvest@lifvest.is ^
LATTU OKKUR
FÁÞAÐ
ÓÞVEGIÐ
llllflKOi
? ífrtlUaq
Efnalaugin Múlakot ehf
Borgarbraut 55
310 Borgarnesi
Sími 437 1930
Sumardaginn fýrsta
kl. 20.00
Sýnum
Maid in Manhattan
í Félagsmiðstöðinni
Óðali
Akraneskaupstaður
Bæjarstjórn Akraness
Útvarpab er frá bæjarstjórnar- ^
fundum á FM 95,0
957. fundur bæjarstjórnar Akraness verður
haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-
18, þriðjudaginn 22. apríl 2003 og hefst
hann kl. 1 7:00. Á dagskrá er m.a. síöari
umræða um ársreiknincj Akraneskaupstaðar
og stofnana hans fyrir arið 2003. Sja nánari
dagskrá á heimasíðu Akraneskaupstaðar
www.akranes.is
Fundurinn er öllum opinn.
Bcejarstjóri.
A
Frá Heilsugæslustöðinni
Borgarnesi
fltvinnG/sumarcifleYsingcir
Mótttökuritari
Starfsmann vantar í afleysingu í móttöku ( á
síma) Heilsugæslustöðvarinnar í sumar frá
14.júlí til 18.ágúst. 100% starfshlutfall, ekki
yngri en 20 ára.
Hjúkrunarfræðingur
, Vantar hjúkrunarfræðing í afleysingar frá 1 .júní
I til 31 .ágúst starfshlutfall samkomulagsatriði.
I Umsóknir sendist til:
1 Framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar
Borgarbraut 65
310 Borgarnesi