Skessuhorn - 15.04.2003, Qupperneq 13
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRIL 2003
13
SénÁtuiýltyúftýtifi/
BILAR / VAGNAR
Dekk og felgur
Til sölu 4 stk. sumardekk á 4ra gata
álfelgum stærð 185x70x14. Dekkin eru
lítið notuð. Uppl. í síma 898 4334, Bjöm
Til sölu VWGoIf
Til sölu VW Golf 1400 árg '96-'97, ný
tímareim, vetrar- og sumardekk. Bíll í
góðri umhirðu. Uppl. í síma 895 2394
Pökkunarvél og heybindivél
Til sölu Kverneland 7335 rúllupökkunar-
vél árg/98 m/teljara og skurðarbúnaði,
getur tekið 50 cm og 75 cm plastfilmur.
Verð 400.000. Einnig New Holland 945
baggabindivél árg.1988 í mjög góðu
standi, verð 250.000 og KR-baggatína
verð 50.000. Baggafæriband getur íylgt.
Oll verð em án vsk. Upplýsingar í síma
435 1332 og 897 9310
Veiðibíll
Til sölu langur Pajero bensín árg '88. Ný
vél (upptekin), nýjar bremsur og kúpling.
Ekinn 197 þús bn, er á góðum dekkjum.
Verð 275 þús. S: 892 1450 og 564 6316
Sumardekk
4 stk. ný og ónotuð Bridgestone sumar-
dekk, stærð 195/70 15“ verð 12000. Upp-
lýsingar í síma 825 8259
Skellihnaðra óskast
Skellihnaðra óskast gefins eða fyrir lítinn
pening. Hún þarf ekki að vera í lagi en
varahlutir í hana verða að filgja með. Vin-
samlegast látið vita í síma 435 1394 eða
netfangið hoskuldur@torg.is
Húsbíll til sölu!
VW Campr 1987 ekinn 140 þús. km.
Innréttaður í Þýskalandi, góður bíll.
Upplýsingar í síma 862 2672
33“ dekk til sölu
4 stk. 33“ slitin Wild country dekk til
sölu. Fást fyrir lítið. Ca: 5.000 pr. dekk.
Upplýsingar í síma 893 0981
Bíllinn minn er til sölu
Til sölu Daihatsu Sirion árg. '98. Ekinn
um 90 þús. I fi'nu standi, sjálfskiptur og
vínrauður á litinn. Uppl. í síma 661 8178
Flottur bíll til sölu
Til sölu BMW 316i compact sport, árg.
2000, ek. 30 þús. Flottur bíll fyrir gæjann
eða gelluna. Staðgreiðsla eða yfirtaka á
100% láni. Upplýsingar í síma 860 0721
eða 861 8066, Guðrún og Addi
Álfelgur
Til sölu 16“ álfelgur undan VW Passat,
passa undir fleiri gerðir. 5 gata, vel með
famar og flottar felgur, sæmileg dekk
fylgja, stærð 205/55/16. Upplýsingar í
símum 661 8821 og 698 3387
Land Cruiser varahlutir
Vantar hurð á Land Crusier árg. '86. Ef
þú átt hana og jafnvel eitthvað fleira þá
yrði ég voða kát. Upplýsingar í síma 898
8885, Þyri Sölva, Gíslabæ
Til sölu MMC Carisma
Til sölu MMC Carisma 1600 árg. '98, ek.
95 þús., verð 250 þús. út og yfirtaka á láni
530 þús. -18 þús. á mánuði. Upplýsingar
í síma 848 0176, Haukur
Til sölu
4 stk. ný og ónotuð jeppadekk Bridgesto-
ne Dueller H/T 235/70 R16. Verð 25
þús. Upplýsingar í síma 898 2508
Til sölu
Til sölu MMC Galant árg. 1988, þarfnast
smálagfæringa. Aðeins 2 eigendur ffá
upphafi. Upplýsingar í síma 661 0152
Felgur til sölu
Til sölu 15“ 4 ja gata felgur með low
profile dekkjum. Passa m.a undir Honda,
Toyota, Opel, AIMC o.fl. Verð 30 þús.
Líta vel út. Upplýsingar í síma 866 1859
Áburðardreifari óskast
Vantar áburðardreifara/ódýrt (helst
Vicon) þarf að taka 600 kg. S: 865 7436
DÝRAHALD
Minkahundur
Mig vantar minkahund. Hann þarf að
geta fundið mink og hafa farið í mink eða
vera orðin vanur. Verður að vera tík.
Hvaða aldur sem er. Uppl. í s. 438 1590
Dalmatíuhundur til sölu
Mjög blíðan og bamgóðan 7 mánaða
Dalmatíuhund vantar fyrirmyndar hús-
bónda. Ættartala fylgir. Mjög sanngjamt
verð. Áhugasamir em beðnir um að
hringja í 896 2055 eða 616 2335
Stóðhestur óskast!
Er að leita af stóðhesti til láns í sumar,
dæmdum eða ódæmdum. Verður að vera
myndarlegur og vel ættaður. Upplýsingar
og (helst) mynd sendist til: gh72@visir.is
Hnakkar og fleira
Vantar útbúnað fyrir hestaleigu. T.d.
hnakka, beisli, hjálma og þ.h. Upplýsing-
ar í síma 898 8885, Þyri Sölva
Hross
Vantar hross sem henta í hestaleigu (ekki
ferðir) til láns, leigu eða kaups. Get lofað
góðri umgengni og umhirðu. Upplýsing-
ar í síma 898 8885, Þyri Sölva
FYRIR BORN
Tripp trapp eða hókus pókus
Oska eftir tripp trapp eða hókus pókus
bamastól. Upplýsingar í síma 847 0859
Hókus Pókusstóll og hoppróla
Oska eftir Hókus Pókus bamastól og
hoppurólu. Uppl. í s. 565 5079, Áslaug
Bílstólar
Til sölu tveir barnabílstólar fyrir 0-9 kg.
Annar er tveggja ára, lítur út eins og nýr
(blár) og honum fylgir poki til að setja í
stólinn. Hann kostar nýr 14.000 (án
poka) og selst á 7.000 með. Hinn er fest-
ur á pall sem er festur í bílinn mjög þægi-
legur. Verð 3.000. S. 421 5262, Eva Lind
Silver Cross vagn
Til sölu Silver Cross bamavagn. Góður
t.d. sem svalavagn eða í gönguna. Lítur
ágædega út. Upplýsingar í síma 698 3387
og 661 8821
HÚSBÚN./HEIMILIST.
Rúm eða svefhsófar
Oska eftir rúmum eða svefhsófum, gefins
eða fyrir lítinn pening. Upplýsingar í
síma 435 1341, Kristín
Bráðvantar göinul húsgögn
Halló halló, þarf einhver að losna við
gömul húsgögn Þá er ég til í að taka þau.
Vantar einnig fum húsgögn úr gegnheilli
fum. Má vera gamalt, ódýrt eða gefins.
Upplýsingar í síma 692 8974
Borðstofuborð
Til sölu borðstofuborð fyrir lítinn pen-
ing. Upplýsingar í síma 897 5142
Sjónvarp og fl.
Til sölu 28“ sjónvarp á 25 þús. kr. Einnig
svart unglingarúm, verð 6 þús. Upplýs-
ingar í síma 898 7442
Eldavélakubbur
Til sölu Rafha eldavélakubbur, breidd 59
cm og hæð 54 cm. Verð 7.000 kr. Upp-
lýsingar í síma 437 1531
DeLonghi bakaraofh til sölu
Til sölu hvítur bakaraofh, lítið sem ekkert
notaður. Upplýsingar í síma 431 3799
Beykihúsgögn
Til sölu sjónvarpsskápur og skenkur í stíl,
nýlegt. Upplýsingar í síma 861 0168
LEIGUMARKAÐUR
Herbergi í Borgamesi
Til leigu 14 fm. herbergi í Borgarnesi
með eldhúskrók, ísskáp, leirtau, hús-
gögnuin og snyrtingu með sturtu. Upp-
lýsingar í síma 437 1631 og 847 4103
Ibúð óskast
Vantar 4ra herb. íbúð til leigu ffá 1. júní
á Akranesi. Upplýsingar í síma 899 1534
Ibúð á Akranesi
Bráðvantar eins til tveggja herbergja íbúð
til leigu á Akranesi. Upplýsingar í síma
846 3078, Thelina
Ibúð á Akranesi til leigu
3ja herbergja íbúð á Akranesi til leigu.
Laus strax. Upplýsingar í síma 865 0938
Stúdeóíbúð í Reykjavík
Til leigu 38 fm stúdeóíbúð á rólegum
stað í Reykjavík. Eldhúskrókur, baðherb.
með sturtu, geymsla og sérinngangur.
Laus fljódega. Uppl. í síma 695 5040
íbúð til leigu í Borgamesi
Lítil íbúð er til leigu að Borgarbraut 28,
Borgarnesi. Hentar vel sem einstaklings-
íbúð. Ibúðin er laus ffá 1. maí. Nánari
upplýsingar í síma 437 1528 og 861 2855
Ibúð til leigu
Ibúð til leigu á Akranesi. Leigutími til 15.
júlí 2003. Uppl. í síma 438 6863 e. kl. 18
Oskum eftir íbúð
Oskum eftir að taka 3ja til 5 herbergja
íbúð eða hús á leigu á Akranesi sem fyrst.
Uppl. í símum 868 6929 og 865 1154
OSKAST KEYPT
Svampdýnur
Oska eftir að kaupa svampdýnur. Á sama
stað er til sölu Solo eldavél og 100 lítra
tankur. Uppl. í s. 431 2816 og 867 6221
Vantar GPS tæki
Oskum eftir að kaupa notað GPS tæki
t.d. Garmin 162. Uppl. í síma 898 4334
Stofuborð
Oska eftir dökkbrúnu útskornu gömlu
sófaborði. Mætti vera svolítið rauðleitt.
Það væri ffábært ef borðið væri með
tveimur kúlum undir plötunni. Uppl. í
síma 421 5262 eða 695 5262, Eva Lind
Loftpressa
Oska eftir lítilli loftpressu til heimanota.
Upplýsingar í síma 899 8894
Gróðurhús
Oska. eftir ódýru lidu gróðurhúsi. Má
þarfnast lagfæringa. Einnig óska ég eftir
sumardekkjum 195/70-14, ódýru hús-
tjaldi og sláttuorfi. Upplýsingar í síma
557 7054 og 691 6843
Traktorsloftpressa óskast
Vantar ódýra loftpressu (traktorsknúna)
má þarfnast viðgerðar. Sími 865 7436
Rafsuða óskast
Vantar lida og netta rafsuðuvél (helst há-
tíðnivél). Upplýsingar í síma 865 7436
TIL SOLU
Reyktur rauðmagi
Til sölu reyktur rauðmagi. Upplýsingar í
síma 431 2974
Skipti á fjórhjóli
Vill skipta á Polaris indy 400 snjósleða og
fjórhjóli, sleðinn er allur nýtekinn í gegn
og í mjög góðu lagi. Sími 849 6149
Sófasett til sölu
Til sölu gamalt sófasett, 3x2x1, ljóst.
Þarfnast smá lagfæringar. Verð 6.000 kr.
Upplýsingar í síma 848 1668 og 431 4404
Til sölu Akranesi
Siemens eldavél til sölu. Með keramik
helluborði. Upplýsingar í síma 565 8987
NMT sími til sölu
Til sölu Benefon Sigma NMT-sími,
skipti hugsanleg á honum og mynd-
bandstæki, má vera gamalt en verður að
vera nothæft. Uppl. í síma 661 8178
Myndbandsupptökuvél
Sharp myndbandsupptökuvél til sölu.
Verð 25.000. Mjög lítið notuð. Upplýs-
ingar í síma 431 4404 og 848 1668
Game Boy Advance fjöltengir
Til sölu Game Boy Advance fjöltengir,
nýkeyptur og ónotaður, getur tengt sam-
an tvær Game Boy Advance leikjatölvur.
Verð 2.000 kr. Uppl. í síma 437 1748
GSM símar til sölu
Til sölu Nokia GSM á 7.000 kr. Með
honum fylgir 2 batterí og taska. Einnig
Motorola sími á 10.000 kr. Með honum
fylgir bílhleðslutæki, headset, taska (ath.
mjög gott batterí). Hleðslutæki fylgja
með báðum símunum. Upplýsingar í
síma 869 9991, Pawel
mmsÆsmmi
Playstation
Til sölu Playstation leikjatölva með 22
leikjum, mod kubb og vcd kubb. Upplýs-
ingar í síma 431 3799
Sony notebook
Til sölu vel með farin 6 mánaða gömul
Sony Notebook X-70, með 1500+ At-
hlon örgjörva, 15“ skjár, 512 mb minni,
30 Gb diski, DVD, geislabrennara,
Windows XP Pro, prentara tengi, sjón-
varpsútgangur, serial, USB, Firewire og
fl. Upplýsingar í síma 896 1873
Sony DVD spilari til sölu
Mjög lítið notaður Sony DVD spilari til
sölu. Spilar DVD/CD/VCD, er með
precision drive og virtual enhaced sur-
round. Verð 10.000 Hafið samband við
Valda í síma 699 3590
YMISLEGT
Ferðafélagi
Vantar ferðafélaga tii Reykjavíkur.
Vinnutími frá 08-17. Uppl. í s. 431 2110
Hljómsveit vantar húsnæði
Erum 5 íhljómsveit á aldrinum 16-19 ára
og okkur vantar æfingarhúsnxði í Borg-
amesi eða nágrenni. Uppl. í síma 868
7890, Kristó eða 866 6525, Gunnar
Snæfellmes: Fimmtudag 17. apríl
Messuheimsókn á skírdag kl. 20:00 í Olafsvíkurkirkju.
Prestur, organisri og kór úr Grundarfirði koma í heimsókn. Dagskráin
hefst með því að kórarnir flytja föstusálma og bæjarstjóramir munu lesa
úr Passíusálmunum. I framhaldinu verður sungin messa með þátttöku
kirkjukóra og sóknarpresta.
Akranes: Fimmtudag 17. apríl
Skírdagur - Kvöldmáltíðarmessa kl. 20 í Akraneskirkju.
Prestur: Sr. Björn Jónsson.
Borgarfjörður: Fös. - þri. 18. apríl -22. apríl
Röndóttir páskar í hótel Glym.
Oðruvísi Páskahelgi með áherslu á hvfld, menningu, gaman og gleði.
Meðal þess sem er í boði em öðmvísi ástarsögur í umsjá Súsönnu
Svavarsdóttir, stutt gamanleikrit, villtír söngvar ffá Jakútíu,
ijósmyndasýning, nuddstofa, bókasafhið, saga, inenning og listír. Okkar
frábæra eldhús. Glæsileg tílboð.
Akranes: Föstudag 18. apríl
Föstudagurinn langi kl. 14 til 16 í Akraneskirkju.
Valdir Passíusálmar lesnir í kirkjunni. Starfsfólk Bókasafns Akraness les.
Einsöngur: Sigríður Elliðad. - Fólki er heimilt að koma og fara að vild.
Snæfellsnes: Föstudag 18. apríl
Föstudagurinn langi í Setbergsprestakalli.
Messa í Setbergskirkju kl. 14:00. Allir velkomnir. Sóknarpresmr,
sóknamefhd.
Snœfellsnes: Sunnudag 20. apríl
Flátíðarmessa í Setbergsprestakalli.
Páskadagur. Hátíðarmessa í Grundarfjarðarkirkju kl 9:00. Allir
velkomnir. Sóknarprestur, sóknarnefnd.
Akranes: Sunnudag 20. apríl
Páskadagur kl. 8 árdegis og Id. 14 í Akraneskirkju.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Einsöngur: Laufey Geirsdóttir. Heitt
súkkulaði á efrir í boði Kirkjunefndar. - Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Einsöngur: Sigríður Elliðadóttír.
Akranes: Þriöjudag 22. apríl
Bæjarstjómarfundur 22. aprfl 2003 kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu,
Stillholti 16-18, 3. hæð. Fundinum er útvarpað á FM 95,0. A dagskrá er
m.a. síðari umræða um ársreikning Akraneskaupstaðar og stofhana hans
fyrir árið 2002.
Snæfellsnes: Þriðjudag 22. apríl
Kynningarfundur kl. 18:00 í Ráðhúsinu á fjarnámi ffá Háskólanum á
Akureyri verður í Ráðhúsinu í Stykkishólmi þriðjudaginn 22. aprfl nk.
og em áhugasamir hvattir til að mæta. Mennt er mátmr.
Akranes: Miðvikudag 23. apríl
Opið hús fyrir fötluð ungmenni kl. 19:30 í Húsinu, Skólabraut 9.
Keilukvöld. Munið eftir pening.
Akranes: Miðvikudag 23. apríl
Vortónleikar Grundartangakórs kl. 20:30 í Vinaminni.
Gestir tónleikanna er Borgarkvartettinn en hann skipa þeir Atli
Guðlaugsson, Ageir Páll Agústsson, Þorvaldur Þorvaldsson og hinn
landsþekkti Þorvaldur Halldórsson.
Njþdár Vestlendin^ur eru bokir vehmnir
í heiminn um leid og njbökukmforeldrum
emfœrkr hummgjuóskir
13. apríl kl. 11:23 - Meybam
Þyngd: 4005 gr. - Lengd: 53 cm.
Foreldrar: Zekira Crane og Sabit
Crane, Olafsvík.
Ljósmóðir: Elín Sigurbjömsdóttir.
www.skessuhorn.is
12. apríl kl. 04:19 - Meybani
Þyngd: 3390 gr. - Lengd: 51 cm.
Foreldrar: María Ragnarsdóttir og
Atli Viðar Halldórsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir.