Skessuhorn - 28.05.2003, Side 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 21. tbl. 6. árg. 28 maí 2003 Kr. 250 í lausasölu
Mildð
magn
fíkniefiia
fannst á
Akranesi
Lögreglan á Akranesi hef-
ur að undanförnu rannsakað
mál þar sem ákveðnir aðilar
hafa verið grunaðir um
dreifingu fíknieíha í bænum.
I síðustu viku var látið til
skarar skríða og voru tveir
menn handteknir þar sem
þeir voru að stíga út úr bif-
reið í bænum. Við Ieit á öðr-
um þeirra fundust um 40
grömm af hassi.
Einnig ráðist í húsleit, að
undangengnum úrskurði
héraðsdóms Vesturlands £
íbúð í bænum og voru tveir
til viðbótar handteknir þar.
Við húsleitina fundust um
250 grömm af hassi, of-
skynjunarsveppir og neyslu-
áhöld.
Þá var gerð önnur húsleit
síðar um daginn og fannst
þá dálítið af amfetamíni auk
neysluáhalda Lögreglan í
Reykjavík sendi leitarhund
og tvo lögreglumenn til að-
stoðar við leitina. Attu
hundurinn Barthes og þjálf-
ari hans hvað stærstan þátt í
að efnin fundust. Málið er
enn í rannsókn.
Um helgina var einnig
lagt hald á töluvert magn
fíkniefna í Borgarnesi. Sjá
nánar á bls 2.
HJH
Sparisjóðshúsið að ráðhúsi?
Sparisjóður Mýrasýslu hefur
boðið Borgarbyggð að kaupa
húsnæði Sparisjóðsins að
Borgarbraut 14 í Borgarnesi.
Að sögn Sigurðar Más Einars-
sonar stjórnarformanns SPM
er áhugi íyrir því að byggja
nýtt húsnæði íyrir starfsemi
sjóðsins nær þjóðvegi eitt.
„Miðbærinn hefur færst að
þjóðveginum og við höfum á-
huga á að færa okkur líka og
vera þannig sýnilegri þannig að
vegfarendur verði meira varir
við okkur. Markmiðið er þá
einnig að byggja fýrir þarfir
framtíðarinnar. Ef af þessu
verður mun afgreiðslan í
Hyrnutorgi væntanlega verða
lögð niður og öll starfsemin
undir einu þaki á nýjan leik.“
Sigurður segir þó að áform um
byggingu nýs húsnæðis velti á
því að hægt sé að selja núver-
andi húsnæði. „Ef við náum
samningum við Borgarbyggð
gæti farið svo að byggt yrði á
næsta ári,“ segir Sigurður.
Páll Brynjarsson bæjarstjóri
Borgarbyggðar segir að bæjráð
Borgarbyggðar hafi áhuga á að
skoða þann möguleika að
kaupa húsnæði SPM. „Það er
ljóst að það er orðið þröngt um
bæjarskrifstofurnar á núver-
andi stað og aðgeng er ekki
nógu gott, sér í lagi ekki fýrir
fatlaða. Það hefur verið gerð
tillaga um hvernig breyta megi
núverandi húsnæði til að bæta
aðgengið og ljóst að kostnaður
við það yrði verulegur. Við vilj-
um því kanna hvort það sé
jafnvel hagkvæmari kostur að
flytja yfir götuna og hvað
myndi kosta að breyta spari-
sjóðshúsinu í ráðhús.“ Páll
segir að það geri þann kost
ekki síst spennandi að stjórn-
endur sparisjóðsins hafi ljáð
máls á makaskiptum og séu til-
búnir að taka núverandi bæjar-
skrifstofur sem hluta af kaup-
verði Borgarbrautar 14. Ymsar
hugmyndir hafa þegar heyrst
um framtíðarnýtingu núver-
andi bæjarskrifstofu ef af
makaskiptunum yrði, m.a. að
þar yrðu atvinnu- eða þróunar-
garðar sem hugmyndir hafa
verið uppi um að koma á fót í
Borgarnesi.
GE
Góð
fótbolta-
helgi
Oll Vesturlandsliðin sem
taka þátt í Islandsmótinu í
knattspyrnu sigruðu í sín-
um leikjum um helgina.
Skagamenn eru þar með
komnir með fjögur stig eft-
ir tvær umferðir í úrvals-
deildinni en Skallagrímur
og Víkingur Olafsvík unnu
bæði sína fyrstu leiki í
þriðju deildinni. Ljóst er að
það er spennandi fótbolta-
sumar framundan á
Vesturlandi. Sjá bls 11
;: : :
Félagar i Vesturlandsdeild ferða-
khíbbsins 4 x 4 á buðu vistmönnum
af sambjlum fatlaSra á Akranesi,
Borgamesi og Snæfellsnesi ífjallferð
ájeppum sínum síðastliðimi laugar-
dag. Farið var inn Lundarreykjadal
og línuvegyfir í Skorradal. Þaðan
var farið yfir Dragháls og endað á
Þórisstöðum í Svínadal þar sem sleg-
ið var upp grillveislu í boði Verslunar
Einars Olafssonar og Harðarbakarís
en starfsmannafélag lslenska Járn-
bletidifélagsins lagði til aðstöðuna á
Þórisstöðum endurgjaldslaust.
Þetta er í þriðja skiptið semjeppa-
menn á Vesturlandi bjóða fótluðum í
jjallaferð. Hafa þessarferðir mælst
mjög veljýrir og verða sífellt vinsælli
en að þessu sitmi taldi hópurinn, fyr-
ir utan ökumenn, 65 manns með að-
stoðaifólki. Farið var á 25 jeppum og
vöktu farartœkin mikla ánœgju
ferðalanganna ekki síður enferðin
sjálf
A myndinni má sjá hluta hópsins við
fjárhúsin á Þórisstöðum.
Mynd: Bragi
Tilboð Verð áður
Folaldabuff (úr kjötborði)........999 kg. 1.498 kg.
Folaldalundir (úr kjötborði)....1.149 kg. 1.698 kg.
Folaldafíle (úr kjötborði)......1.149 kg. 1.598 kg.
Folaldagúllas (úr kjötborði)......889 kg. 1.268 kg.
Villikryddað læri 1/2 stykki .30% afsláttur 1.430 kg.
Rauðvínsl.grísakótilettur...30% afsláttur 1.395 kg.
Kartöflusalat 500 gr.
KEA Piparsósa.......
KEA Hvítlaukssósa..
Pepsi 2 ltr.........
Doritos snakk 4 teg..
Opið fimmtudagiim 29. maí uppstigningardag, kl. 10-18
9- 19 virkadaga
10- 19 laugardaga
12-19 sunnudaga
—————— hmhhnk 'wmm« Æmmmwmwamssmm. ■m
Timoðin hefjasflfimmtadagmn 30. maí og gildci meðan hirgcm endai