Skessuhorn


Skessuhorn - 19.06.2003, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 19.06.2003, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 19.JUNI 2003 3 Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 INGI TRYGG VASON hdi. lögg. fasteigna- og skipasali NÝTTÁ SÖLUSKRÁ BERUGATA 26, Borgarnesi Efri hæð í tvíbýlishúsi 143, 2 ferm. Forstofa flísalögð. Borðstofaog stofa parketlagðar. Fjögur herbergi parketlögð. Eldhús með korkflísum, viðarinnr. Baðherb. allt flísalagt, kerlaug/sturta. Þvottahús flísalagt. Gott útsýni. Til afhendingar fljótlega. Verð: 11.800.000 Sölu- og handverksfólk athugið! Markaðstorg í sölutjaldi verður á þýskum dögum á Hvammstanga, Húnaþingi vestra, 1 laugardaginn 5. júlí frá kl. 11.00 til 18.00. i Söluborð kostar 850,- kr. Pantanir í síma 455 2505 Katharína og 455 2515 Gudrun. VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN BIFRÖST Viðskiptaháskólinn á Bifröst óskar eftir rekstrarabila ab Kaffihúsi Bifrastar fyrir næsta vetur Um er ab ræba rekstur á kaffihúsi frá 24. ágúst 2003 - 15. maí 2004. Nánari upplýsingar veitir Háskólaskrifstofa Vibskiptaháskólans á Bifröst í síma 433-3000. Stórleikur á Akranesvelli. Allir á völlinn og styðjum strákana til sigurs. SKAGAMENN, MUNIÐ 5 krónur afhverjum seldum lítra af Coca-Cola sem keyptur er á Akranesi rennur til Knattspyrnufélags IA. VEIÐIMALASTJORI Directore of Freshwater Fisheries Auglýsing um bann við netaveiði göngusilungs við Faxaflóa og Skjálfanda 1. gr. Bönnuð er netaveiði göngusilungs í sjó á ári hverju frá og með 10. júní til og með 10. ágúst á eftirtöldum stöðum: a) Með strandlengju í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá friðunarsvæði Hítarár í norðri að Suðurflös á Akranesi í suðri. b) Með strandlengju Skjálfandafljóa frá friðunarsvæði Laxár í Þingeyjarsýslu í suðri að landamerkjum Bakka og Héðinshöfða í norðri. 2. gr. Brot á ákvæðum þessara reglna varðar sektum samkvæmt lögum nr. 76/1970 um lax- og silungaveiði með síðari breytingum. Með mál út af brotum skal fara að hætti opinberra mála. 3. gr. Reglur þessar eru settar samkvæmt heimild í 7. mgr. 14. gr. laga nr. | 76/1970 um lax- og silungsveiði með síðari breytingum og öðlast þegar j gildi. \ Veiðimálastjóri

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.