Skessuhorn - 19.06.2003, Blaðsíða 9
^utssunui..
FIMMTUDAGUR 19.JUNI 2003
9
StnÁ/iUýlýuHýíVt SinÁfiUýltyiihýtiS*
ATVINNA OSKAST
FYRIR BORN
Bamapössun
Eg er duglegur og barngóður 12 ára
strákur og er að leita að pössunarstarfi í
sumar. Eg var að klára barnfóstrunám-
skeið í skyndihjálp og ummönnun
barna hjá Rauða Krossinum. Hafið
samband við Gísla í síma 697 4068 eða
554 5202
BÍLAR / VAGNAR
Varahlutir Ford/Mitsubitsi
Til sölu Ford Pickup 150, árg. '86, bil-
uð 8 cyl bensínvél, boddý ryðgað. Er á
sæmilegum 35“ dekkjum og álfelgum,
selst ódýrt ca 25 þús. Einnig MMC
L300 árg. '86, ónýtt boddý en góð
dísilvél sem passar í L200, ek 98 þús
km, verð 80.000. Uppl.r í s. 865 4222
Land Rover óskast
Oryrki óskar eftir Land Rover, eldri
gerð, árg. '80 - '90, fyrir lítið sem ekk-
ert. Má þarfnast lagfæringa en verður
að vera gangfær. Upplýsingar í síma
868 8542 eðe atlandic@hotmail.com
Cherokee til sölu
Til sölu Cherokee limited árg. ‘91, ek-
inn 198 þús, 4.0 1 vél, sjálfskiptur, leður
og rafmagn. Mjög gott eintak, og vel
með farin bíll. Verð 490 þús stgr. Upp-
lýsingar í síma 898 1223.
Ford Focus 1600
Til sölu Ford Focus 1600, árg. '99. 4ra
dyra, 5 gíra, ekinn 70 þ. km. Mjög vel
útlítandi. Upplýsingar í síma 892 5114
Renault 19 RT
Renault 19 RT árg. '95 til sölu. Ekinn
103 þús, sjálfsskiptur, rafm. í rúðum,
álfelgur og margt nýtt td. bremsur,
startari púst og tímareim. Ath skipti á
ódýrari. Verð 400 þúsund. Upplýsingar
í síma 847 9658
Subaru
Til sölu hvítur Subaru 4wd, 1,8 Gl. árg.
'89. Ekinn 187 þús km. Verð 125 þús.
stg. Upplýsingar í síma 845 4127
Volvo 740/760 óskast
Óska eftir Volvo 740/760 fyrir lítið.
Upplýsingar í síma 866 8421, Carl eða
carl@emax.is
Volvo felgur óskast
Vantar 14“ Volvo felgur á 740 bíl, stál
eða álfelgur, 5 gata. Upplýsingar í síma
865 7436, 854 2888 og 487 4712
Nissan Sunny Wagon
Hvítur Nissan Sunny Wagon, 4x4, árg.
‘92 til sölu. Ekinn 142 þús. Dráttar-
beisli, rafmagn í rúðum og speglum,
samlæsingar, hiti í sætum ofl. Tilboð
óskast! Uppl. í síma 565 0795, Arndís
DÝRAHALD
Hvolpur gefins
10 vikna Border collie tík fæst gefins á
gott heimili. Er rosalega gæf og falleg.
Einnig 4 tamin hross til sölu.Uppl. í s.
693 3552, Jón eða 693 3551, Nína.
Hagabeit óskast
Er með 3 hesta og óska eftir að koma
þeim í haga nálægt Borgarnesi. Upplýs-
ingar gefur Asmundur í síma 821 7525
Fallegur hestur
Til sölu glæsilegur, brúnblesóttur, 7
vetra, hestur undan Oríonsyni. Þægur
og viljugur. Uppl. í síma 861 0168
Litförottur graðhestur
Brúnlitförottur-skjóttur graðhestur, 3ja
vetra, myndarlegur, verður til afnota á
Hrafnkelsstöðum. Upplýsingar í s. 437
1849 eða 893 3749
Fyrir börn
Barnavagn
Til sölu Barnavagn m/burðarrúmi, not-
aður af einu barni, selst á ca 25.000.
Grár og vel með farinn. Upplýsingar í
síma 437 1908 eða 860 2668, Sólrún
HÚSBÚN./HEIMILIST.
Uppþvottavél óskast!
Okkur vantar góða uppþvottavél. Verð-
ur að vera innan við 5 ára og í góðu
standi. Ef þú lumar á slíkri vél og vilt
selja fyrir sanngjarnt verð, hafðu þá
samband í síma 864 2340 og 437 1921
Vantar sófa
Okkur vantar þægilegan sjónvarpssófa.
Upplýsingar í síma 437 2273 eftir kl.17
Ekki láta þetta framhjá ykkur fara
Hressum upp á hnífana, skærin og
flestar gerðir bitjárna, mjög góð vél til
brýninga og vönduð vinnubrögð. Upp-
lýsingar í síma 894 0073, Ingvar og 861
6225, Kolla
LEIGUMARKAÐUR
íbúð óskast
Hjón með barn á leiðinni óska eftir
íbúð til leigu á Akranesi eða í Borgar-
nesi sem fyrst. Þarf að vera rúmgóð og
2-3 svefnherbergi. Leiga greidd í gegn-
um greiðsluþjónustu. Vinsamlegast
hafið samband við Jón í síma 693 3552
Húsnæði óskast
Oryrki óskar eftir ca. 40 frn húsnæði til
leigu. Má vera atvinnuhúsnæði sem
þarfnast lagfæringa. Sanngjörn leiga.
Upplýsingar í síma 868 8542 eða
atlandic@hotmail.com
Einbýlishús til leigu á Akranesi
150 frn einbýlishús til leigu á Akranesi.
Staðsett á neðri-Skaga. Laust 1. ágúst,
langtímaleiga. Uppl. í síma 431 4770
og 864 3228
Ibúð til leigu á Akranesi
2ja-3ja herbergja íbúð á Akranesi til
leigu. Laus strax. Uppl. í síma 892 3463
3ja herbergja íbúð á Akranesi
Til leigu er falleg 3ja herbergja íbúð í
blokk á besta stað á Akranesi. Laus 1.
ájfíst. Upplýsingar í síma 862 1310
A besta stað í bænum
Oskum eftir reglusömu og helst
reyklausu fólki til að leigja íbúðina okk-
ar sem er staðsett við Langasand á
Akranesi, frábært útsýni. Ibúðin er 60
fm og 2ja herbergja. Hafið samband
eftirkl. 17. ísíma 821 4574
Sumarbústaður um verslunar-
mannahelgina
Mig langar að taka á leigu sumarbústað
með heitum potti um verslunarmanna-
helgina. Helst svefnpláss fyrir 6-8
manns. Upplýsingar gefur Guðrún í
síma 661 6625 og 517 6787
Ibúð til leigu á Akranesi
4ra-5 herbergja íbúð til leigu á Akra-
nesi í eitt ár. Laus í september. Upplýs-
ingar í síma 431 1964
ÓSKAST KEYPT
Sjónvarp
Oska eftir nýlegu sjónvarpi með fjar-
stýringu. Þarf helst að vera vel farið.
Upplýsingar í síma 437 1075, 692 0668,
692 0975
Heytætla óskast
Vantar lyftutengda heytætlu, vinnslu-
breidd 6-8 m. Upplýsingar í síma 865
7436 og 854 2888
Óska eftir Street Magic eða vespu
Er að leita mér að Street Magic eða
vespu. Verið ófeimin við að hafa sam-
band eða sendið tölvupóst. Síminn er
8235603 og brusi_l@hotmail.com
Reiðhjól
Óska eftir að kaupa gott 24-26“ gíra-
hjól fyrir 11 ára stelpu. Upplýsingar í
síma 437 2292
Traktorsloftpressa óskast
Vantar ódýra loftpressu (trakt-
orsknúna). Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 865 7436 og 854 2888
Rafsuða óskast
Vantar litla og netta rafsuðu (helst há-
tíðnivél). Upplýsingar í síma 865 7436
og 854 2888
TAPAÐ - FUNDIÐ
Gyllt næla tapaðist
Mánudaginn 2. júní tapaðist næla
(hólkur) á svæðinu frá Borgarneskirkju
að Hótel Borgarnesi. Finnandi vinsam-
legast hafi samband í síma 434 1374
TIL SÖLU
Farsími til sölu
Til sölu góður NMT sími, upplýsingar
í síma 437 1915
Maðkar til sölu
Ný týndir og sprækir laxa- og silunga-
maðkar til sölu. Upplýsingar í síma 431
2308 og 849 7114
Borgames, góð sérhæð til sölu
Góð 143 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Eld-
hús, tvær samliggjandi stofur, 4 svefn-
herbergi, þvottahús, forstofa, baðher-
bergi flíslagt með sturtu og baðkari.
Snyrtileg eign. Frábært útsýni. Laus
fljótlega. Upplýsingar í síma 422 7800
og 894 0014
Spennugjafi fyrir rafmagnsgirðingu
ESM 4000 spennugjafi til sölu. Selst á
hálfvirði. Upplýsingar í síma 435 0034
Polaris SS snjósleði
Polaris SS snjósleði árg. '85 til sölu.
Allt í búkka nýlegt svo og belti. Þarfn-
ast lagf. Verð 50-60.000 stgr. Upplýs-
ingar í síma 847 9658
Bassakeila og bílmagnari
Til sölu 400W Pioneer bílmagnari, 4ra
rása og 12“ 600 W Kenwood bassa-
keila, nánast ónotað. Upplýsingar í
síma 868 5218
Landbúnaðartæki
Til sölu súgþ.blásari og inótor 13 hö,
440v, 1 fasa, hitakútur ca. 2001, Stranko
heyskeri, 3 mjaltatæki Harmoni top
flow, 2 Foss mjólkurmælar, Zetor 4718
árg. 1973 , Himel heyblásari og tölvu-
stýrt dreyfikerfi. Uppl. í símum 435
1496, 435 1316, 894 1469 og 862 4543
TÖLVUR OG HLÓMTÆKI
Tölvurviðgerðir/uppfærslur
Tek að mér allar almennar viðgerðir á
tölvum og uppfæri gamlar. Upplýsingar
í síma 899 8894
ÝMISLEGT
Flottar gallabuxur til sölu
Hef tvennar gallabuxur til sölu númer
27 í mittið og 32 lengd. Smá snjáðar á
lærunum og smá útviðar að neðan.
Kosta 3.500 stk. Uppl. í s. 663 2208
Hjól
Til sölu er hjól fyrir 8-10 ára krakka.
Hjólið er mjög vel með farið og ekki
mikið notað. Selst á 10.000 kr.
S: 435 0177 og 690 2077, Margrét
Njfaddir Vetfkndingflr eni bokir velkomnir í heiminn um kid og njhökukm
fmldrum eniforkr hamingjuóskir
16. júní kl. 12:04 - Mcybarn
Þyngd: 3505 gr. - Lengd: 51 nn.
Foreldrar: María Karen SigurSardóttir
ogjón Kalman Stefdnsson, Mosfellsbæ.
Ljósmóðir: Amia Björnsdóttir
ló.júní kl. 19:17 - Sveinbarn
Þyngd: 3625 gr. - Lengd: 52 cm.
Foreldrar: Þorbjörg Signrðardóttir og
Valgir Valgeb-sson, Akranesi.
Ljómióðir: Anna Björnsdóttir
ll.jnní kl. 01:35 - Sveinbarn
Þyngd: 4230 gr. - Lengd: 53,5cm
Þórhildur Yr Jóhannesdóttir og Pétnr
Davtðsson, Skon adal.
Ljósmóðir: Helga Hösknldsdóttir
Snæfellsnes: Föstndag 20. júní
Jónsmessumót á Fróðárvelli. Golffnót GJÓ.
Akranes: Föstudag 20. júní
2 Fast 2 Furious kl. 20:00 í Bíóhöllinni.
Smefellsnes: Laugardag 21. júní
Miðnæturmót GST á Garðavelli - Golfklúbbs Staðarsveitar. Punktakeppni.
Akranes: Laugardag 21. júní
Jónsmessumót á Garðavelli. Miðnæturgolfmót.
Borgarfjörður: Laugardag 21. júní
Orgeltónleikar kl. 20:30 í Reykholtskirkju. Guðmundur Sigurðsson organisti
heldur tónleika sem haldnir verða til styrktar Orgelsjóði Bjarna Bjamasonar.
Borgarjjörður: Laugardag 21. júní
Jónsmessumót GB kl. 16:00 að Hamri. Innanfélagsmót hjá Golfklúbbi Borgar-
ness. Skráning á golf.is eða í síma 437 1663
Akranes: Laugardag 21. júní
Landsmót kleinugerðarfólks kl. 14 á Safnasvæðinu Görðum. I fyrsta sinn á Islandi
gefst meisturum í kleinugerð kostur á að keppa um titilinn Kleinumeistari Islands.
Borgarfjör&ur: Laugardag 21. júní
Dómkirkjukórinn í Reykholtskirkju kl. 14:00.
Stjórnandi kórsins er Marteinn H. Friðriksson. Enginn aðgangseyrir.
Borgarjjórður: Laugardag 21. júní
Héraðsmót UMSB í hestaíþrótum í Vindási, mótssvæði Skugga verður í öllum
flokkum og greinum. Nánari upplýsingar á skrifstofu UMSB í síma 437-1411 og
með tölvupósti, umsb@mmedia.is
Akranes: Laugardag 21. júní
Kvennahlaup ISI kl. 11 á Jaðarsbökkum.
Hið árlega kvennahlaup ISI. Farið af stað ffá Iþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum
kl. 11:00. Skráningargjald 800. Hvetjum konur til að skrá sig sem fyrst.
Borgarfjórður: Laugardag 21. júní
SM býður í sund í Iþróttahúsinu Borgamesi í tilefni 90 ára afmælis.
Léttar veitingar verða á boðstólum, óvæntar uppákomur og lifandi tónlist.
Borgarfjórður: Laugardag 21. júní
Kvennahlaup ISI kl. 12:00 við Iþróttahúsið Borgamesi.
Stelpur, gellur, ungfrúr, konur, mömmur, ömmur, langömmur, eigum við ekki all-
ar að skella okkur í Kvennahlaupið (upphitun kl.l 1:45).
Smefellsnes: Laugardag 21. júní
Sumarsólstöðuganga kl. 23 á Ingjaldshóli á vegum Söguferða Sæmundar. Lagt
upp frá Ingjaldshóli og gengið í Eysteinsdal. Aætlaður göngutími 4 klst. Þátttaka
ókeypis. Allir velkomnir.
Smefellsnes: Laugardag 21. júní
Kvennareið Hestam.f Snæfellings kl. 14:30 á söguslóðum í Helgafellssveit.
Mæting á hlaðið á Bjarnarhöfn og að lokinni helgistund verður lagt af stað.
Akranes: Sunnudag 22. júní
Tónleikar Smára Vífilssonar, tenórs kl. 20:30 í Vnaminni.
Undirleikari Bjarni Þ. Jónatansson, gestasöngvari Ardís Olöf Víkingsdóttir.
Akranes: Sunnudag 22. júní
2 Fast 2 Furious kl. 20:00 í Bíóhöllinni.
Snæfellsnes: Sunnudag 22. júní
Draumur á Jónsmessunótt í Amarbæ, Amarstapa.
Fiskihlaðborð ffá kl. 19:00 Sungið við varðeld. Karoke
Akranes: Mánudag 23. júní
2 Fast 2 Furious kl. 20:00 í Bíóhöllinni.
Borgarfjörður: Mán. - mið. 23. jún - 25.jún
Hestakvöld fyrir kátar konur kl. 19:30-22:00 á Bjamastöðum.
Traustir og ömggir hestar jaffit fyrir byrjendur og lengra komnar. Uppl: 435-1486
/ 696-2479 eða bjamastadir@simnet.is
Borgarfjórður: Mán. - fim. 23.jún - 26.jún
Meistaramót GB í holukeppni að Hamri.
Spilaðir em 4 hringir. Skráning á golf.is eða í síma 437-1663
Snæfellsnes: Mánudag 23. júní
Jónsmessuganga á Drápuhlíðarfjall. Lagt af stað ffá skógræktarhliði kl. 23:00,
gengið á Drápuhlíðarfjall. Olafur K. Olafsson leiðir gönguna. Allir velkomnir.
Snæfellsnes: Þtiðjudag 24. júní
Islandsmót í knattspyrnu - 3. deild karla A-riðill kl. 20:00 á Olafsvíkurvelli.
Víkingur Olafsvík tekur á móti Gróttu ffá Seltjarnarnesi. Nú mæta allir á völlin.
Borgarfjörður: Þriðjudag 24. júní
Tónleikar í Reykholtskirkju kl. 21.00.
Unglingakór ffá Storð í Noregi heldur tónleika í Reykholti. Stjórnandi og stofn-
andi kórsins er Reidun Hagenes.
Borgaifjörður: Þri. 24.júní - mið. 25. jiíní
Héraðsmót UMSB í frjálsum íþróttum á Skallagrímsvelli í Borgamesi.
Keppt verður í öllum aldursflokkum. Allir þátttakendur 12 ára og yngri fá viður-
kenningu. 3 fyrstu í hverri grein fá viðurkenningu í flokkum 13 ára og eldri.
Skráning og uppl. hjá UMSB í síma 437-1411 og tölvupóstur umsb@mmedia.is
Snæfellsnes: Þriðjudag 24. júní
Islandsmót í knattspyrnu - 4. fl karla 7 A riðill kl. 17:00 á Hellissandsvelli.
Víkingur/Reynir taka á móti Skallagrími úr Borgarnesi. Mætum öll á völlinn.
Snæfellsnes: Miðvikudag 25. júní
Golfmót GJO á Fróðárvelli. Punktakeppni styrkt af Ragnari og Ásgeiri ehf.
Akranes: Miðvikudag 25. júní
Opið mót á Garðavelli. 18 holur.
Akranes: Miðvikudag 25. júní
Akranes kl. 19:15 á Akranesvelli. Akranes gegn Fylki.