Skessuhorn


Skessuhorn - 19.06.2003, Side 4

Skessuhorn - 19.06.2003, Side 4
4 FIMMTUDAGUR 19. JUNI 2003 »&£99UtlU>.. WWW.SKESSUHORN.IS Borgarnesi: Bjarnarbraut 8 Sími: 437 1677 Fax: 437 1678 Kirkjubraut 3 Sími: 431 3677 Akranesi: SkRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf 437 1677 Ritstjóri og óbm: Gísli Einarsson 899 4098 Blaðamaður: Hjörtur J. Hjartarson 864 3228 Auglýsingar: Hjörtur J. Hjartarson 864 3228 Umbrot: Guðrún Björk Friðriksdóttir Prentun: Prentmet ehf. skessuhorn@skessuhorn.is ritstjori@skessuhorn.is hjortur@skessuhorn.is hjortur@skessuhorn.is gudrun@skessuhorn.is Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 ú L ^: J''gum. Auglýsendum er bent a að panta auglýsingaplass tímanlega. Skilafrestur smúauglýsinga er til 12:00 á priðjudögum. Blaðið er gefið út í 4.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Askriftarverð er 850 krónur með vsk. á mánuði en krónur/50 sé greitt med greiðslukorti. Verð í lausasölu er 250 kr. 437 1677 Herinn urt Sem ungur, sætur og saklaus, drengur bjó ég við það árum saman að erlent herlið hafði bækistöðvar sínar í vistarverum mínum. Þarna voru á ferðinni tindátar, innfluttir frá Banda- ríkjahreppi. Setulið þetta var þarna með mínu samþykki og í fullkominni sátt við mig sem sjálfstæðan og fullvalda herberg- iseiganda enda var byggðist sambúðin meðal annars á því að herliðið héldi sig á íyrirfram afmörkuðu landsvæði sem var kassi undan gefjunarskóm og virtu hermennirnir þessi landa- mæri þrátt fyrir að lokið af skókassanum væri tínt fyrir nokkru. Fyrrnefnd hersveit var vissulega ekki með búðir sínar í mín- um heimkynnum að nauðsynjalausu. Hún hafði þar mikilvægu hlutverki að gegna þar sem við höfðum með okkur varnar- bandalag sem tryggði að mestu öryggi mitt fram á unglingsár. Varnarliðið gegndi með öðrum orðum því veigamikla hlut- verki að verja herbergi mitt fyrir innrásum systra minna sem á þeim tíma var trúandi til að beita gjöreyðingarvopnum sem á góðu síðdegi hefðu tortímt öllu fémætu í mínu lögbúi. Síðan kom að því að kalda stríðinu lauk og ég hætti að vera hræddur við systur mínar. Enda kom það á daginn að þær væru nokkurn veginn meinlausar þrátt Jyrir að margt benti á tíma- bili til annars. Eg þurfti því ekki lengur á varnarliði mínu að halda og svo fór að lokum að tindátarnir tíndu tölunni einn af öðrum her- liðið leistist upp og nú standa eru engar menjar lengur til um veru þess í mínum gögnum. Meira að segja gefjunarskókassinn er með öllu glataður. Eg verð líka að viðurkenna að mér stend- ur nokkuð á sama. Eg hef ekki neinna hagsmuna að gæta leng- ur og hef því einskis að sakna. Eg hef heldur ekki ástæðu til að gleðjast þar sem tindátarnir voru aldrei fyrir mér og ég skipu- lagði aldrei neinar kröfugöngur til að krefjast þess að þeir yrðu settir upp á háloft. Eg hef sannast sagna ekki velt mér sérstak- lega mikið upp úr þessu máli í alhnörg ár. Mér finnst hinsvegar sorglegt að þeir sem alla tíð hafa ósk- að þess að losna við her skuli ekki getað glaðst yfir því að hann sé á förum. Mér finnst sorglegt að fjölmörgum uppreimuðum strigaskóm skuli hafa verið til einskis uppslitið í Keflavíkur- göngum fortíðarinnar. Ekki það að sá her sé nokkurn skapaðan hlut að angra mig fremur en sá sé ég átti sjálfur og síst af öllu á meðan hann held- ur sig á Suðurnesjunum sem er engin þörf á að nota í annað hvort eð er. IIinsvegar finnst mér alltaf mannsbragur af því að vera á móti einhverju og meina það. Gísli Einarsson, lautinant. Gísli Einarsson, ritstjóri. Flöskuskeytí við árbakkann Krakkarnir í leikskólanum Hnoðrabóli urðu heldur betur undrandi þegar voru á gangi við Reykjadalsá í fylgd með fóstrum sínum og fundu flöskuskeyti enda óvenjulegt að slíkt finnist við árbakka. Dómkórinn í Reykjavík held- ur sumartónleika í Reykholts- kirkju í Borgarfirði á sumarsól- stöðum, laugardaginn 21. júní, kl. 14:00. Ymis kórlög, gömul og ný, sem tengjast þessum yndislega árstíma verða flutt á tónleikunum, meðal annars verk eftir þá Edward Grieg, Anton Bruckner, Johannes Brahms og Bob Chilcott. Bátasmiðja Guðgeirs skilaði á dögunum af sér tveimur nýjum bátum og voru þeir sjósettir í Akraneshöfn. Bátarnir eru af gerðinni Perla 790 sem að sögn kunnugra henta mjög vel í daga- kerfið. Bátarnir tveir eru 3,7 tonn og taka 8 kör í lest. Bátarn- ir verða gerðir út frá Akureyri og Súðavík en einn bátur af sömu tegund frá Bátasmiðju Guðgeirs var sjósettur fyrir Skeytið var rakið til sumarbú- staðar í Vilmundastaðalandi og mun hafa verið sent af ungri stúlku sem þar dvaldi síðasta sumar. A myndinni má sjá hluta krakkanna með flösku- skeytið. Þá flytur kórinn, undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, íjögur ný íslensk sálmalög, sem samin voru fyrir Dómkórinn í fýrrahaust. Aðgangur á tónleikana er ó- keypis, en einnig er minnt á að á laugardagskvöldinu kl. 20:30 verður Guðmundur Sigurðsson með orgeltónleika í Reykholts- kirkju. (fréttatilkynning) mánuði síðan og er gerður út ffá Akranesi. Að sögn Guðgeirs Svavarssonar liggja ekki íyrir fleiri pantanir á álíka bátum hjá Bátasmiðjunni en þó sé inikill á- hugi hjá útgerðarmönnum. Guðgeir segir að Bátasmiðjan geti smíðað 6-8 báta á ári en til að ná þeim fjölda pantana þurfi að markaðssetja bátasmíðina meira. HJH Katrín Jóhannesdóttir var fjallkona Borgarbyggðr á 17. júnt hátíðarhöldum í Skallagrímsgarði Langá opnuð Veiði hófst í Langá á Mýr- um á mánudag og fýrsta dag- inn komu þrír laxar á land. Veiði hefur farið rólega af stað í vestlensku ánum en væntanlega ætti eitthvað að glæðast við rigningar síðustu daga. GE Þeir fiska sem róa í haust Dagana 26. - 28. september í haus verður haldin á Akra- nesi atvinnuvegasýningin „Þeir fiska sem róa“. Það er Markaðsráð Akraness sem stendur fýrir sýningunni en markaðs- og atvinnufulltrúar Akraneskaupstaðar annast framkvæmdastjórn og undir- búning fýrir hönd félagsins. I viðtali við Magnús Magnús- son markaðsfulltrúa kom ffam að sýningin verður uppbyggð sem fjölskyldusýning til að kynna fjölbreytta atvinnuflóru á Akranesi. I upphafi sýning- arinnar gefst þátttökufýrir- tækjum þó kostur á að bjóða viðskiptavinum, birgjum og öðrum gestum sérstaklega. „Sýningarsvæðið er Iþrótta- húsið að Jaðarsbökkum og útisvæði umhverfis húsið. Við gerum ráð fýrir að smekkfýlla það svæði sem við höfum til umráða, en viðtökur fýrir- tækja og stofnana hér hafa verið afar jákvæðar fýrir þátt- töku í sýningarhaldinu. Mark- mið okkar er að skapa skemmtilega og ekki síður fjölbreytta sýningu þar sem fýrirtæki sem og samfélagið í heild eiga að geta fengið já- kvæða og mikla umfjöllun á landsvísu. Þessa dagana er unnið að skráningu og heim- sóknum til fýrirtækja til að hnýta sem flesta hnúta áður en sumarfrí skella á í júlí“, sagði Magnús. Jónsmessusöngvar í Reykholtsldrkju Nýir bátar sjósettir

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.