Skessuhorn - 16.07.2003, Page 3
p&idaijnu.w
MIÐVIKUDAGUR 16. JULI 2003
3
Stórgjafir til Reyklioltski rkj u
I Guðsþjónustu í Reykholts-
kirkju síðastliðinn sunnudag
voru kirkjunni afhentar þrjár
gjafir, meðal annars útilistaverk
eftir Jóhann Eyfells. Verkið er
útilistaverk sem listamaðurinn
hefur hlotið verðlaun fyrir á
sýningu í Feneyjum. Það er þrí-
strendur stöpull um þrír metrar
á hæð. Utilistaverkið er gefið af
afkomendum sr. Einars Páls-
sonar og konu hans Jóhönnu
Katrínu Kristjönu Briern, til
minningar um þau hjón. Lista-
maðurinn er einn úr hópi af-
komenda.
Onnur stórgjöf var afhent við
sama tækifæri, listskreyting í
glugga á gafli kirkjunnar eftir
Valgerði Bergsdóttur. Gefandi
listaverkanna er Margrét Garð-
arsdóttir en gjöfin er til minn-
ingar um mann hennar, Hall- Þá voru einnig afhentar grát- tekts, en gefendur eru prest-
dór H. Jónsson, arkitekt, frá Bæ ur, gerðar eftir teikningum hjónin í Reykholti, sr. Geir
í Bæjasveit. Garðars Halldórssonar, arki- Waage og Dagný Emilsdóttir.
Borgarbraut 61
310 Borgarnes
Sími: 437-1700
Fax: 437-1017
INGI TRYGG VASON hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali
NÝTTÁ SÖLUSKRÁ
BORGARBRAUT70
Ibúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi 75,7 ferm.
Forstofa og hol dúklagt.
Stofa teppalögð.
Eldhús dúklagt, eldri
viðarinnr. Baðherb.
dúklagt, kerlaug. Tvö
herbergi dúklögð. Lítil geymsla/búr. íbúðin þarfnast
viðhalds.
Verð: Tilboð.
ÞORSTEINSGATA 5
Ibúð á neðri hæð og
kjallara ásamt bílskúr,
hús byggt 1949.
Kjallari: (ósamþykkt
íbúð) 55 ferm: Forstofa
parketlögð, stofa
parketlögð, 2 herbergi,
annað teppalagt, hitt dúklagt. Eldhús dúklagt,
viðarinnrétting. Baðherbergi m/dúklögðu gólfi, veggir
málaðir, ljós viðarinnrétting, sturta. Hæðl26ferm.:
Flísalögð forstofa, stofa og borðstofa dúklagðar,
panel-klæðning á hl. veggja. Hol dúklagt. 3 herbergi,
tvö þeirra dúklögð, eitt parketlagt (forstofuherb.)
Skápar í tveimur herb. en laus skápur í einu. Eldhús
dúklagt, viðarinnrétting. Baðherbergi m/ flísum á
gólfi og á hluta veggja, sturta. Þvottahús og geymsla
m/ máluðu gólfi. Húsið klætt og einangrað '83 og
þá skipt um glugga og gler. Nýlegar vatns- og
rafmagnslagnir og nýlegar skolplagnir að hluta. Gott
útsýni.
Verð: kr. 14,0 millj.
Evrópuár fatlaðra
Fjölskylduhátíð í Holti
Borgarbyggð
Sunnudaginn 20. júlí 2003
Klukkan 13.00-17.00
í tilefni af Evrópuári fatlaðra hefur Svæðisskrifstofa
málefna fatlaðra Vesturlandi ákveðið að halda
Fjölskylduhátíð í Holti, Borgarbyggð, ca 6 km.
norður af Borgarnesi. Hátíðin er hugsuð sem
liður í að kynna þá þjónustu sem Svæðisskrifstofa
Vesturlands hefur upp á bjóða.
Dagskráin verður fjölbreytt meðal annars:
• Tónlistarflutningur
Ellen Kristjánsdóttir syngur nokkur lög kl. 16.00
• Hestar verða á staðnum milli kl. 15.00 og 17.00
• Brúðubíllinn verður með sýningu kl. 14.15
• Hoppukastalar og önnur leiktæki
• Andlitsmálun
• Grill og aðrar veitingar
Evrópuár fatlaðra
Allir velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur