Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2003, Qupperneq 23

Skessuhorn - 17.12.2003, Qupperneq 23
jnliSSlnu^ MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 23 Þorgrímur segir að Erpstaðir hafi verið vísitölubú þegar hann keypti jörðina, eða með 88 þús- und lítra mjólkurkvóta. „Það er reyndar búið að breyta grund- vellinum í 180 þúsund lítra en ég hef ekki náð að fylgja því alveg eftir. Erpstaðirnir eru samt sem áður kostajörð þótt jörðin sé ekki stór. Enda lét ég hana ekki duga eina og sér því ég keypti eyðijörðina Þórólfsstði um leið og hygg náttúrulega á fleiri land- vinninga,“ segir Þorgrímur og glottir við tönn. „Erpstaðir eru ræktaðir eins og hægt er en ég hef verið að byrja að brjóta land á Þórólfsstöðum og bylti þar 9 hektara landi í haust og var þar að auki með þrjá hektara undir korn í sumar. Við byrjuðum nokkrir á kornræktinni hér í fyrra og sóttum í okkur veðrið í sumar og fengum ágætis upp- skeru.“ Hér að framan lýsti Þorgrím- ur Fellsströndinni fyrir tæpum þremur áratugum sem deyjandi samfélagi, en hann vill samt meina að búskapur í Dölum standi nokkuð traustum fótum í dag. „Það má kannski segja að ef Búðardalur er miðdepillinn þá er allt í þokkalegum gír í 40 kíló- metra radíus. Það virðist auð- veldara að búa í nágrenni við þéttbýlið og það hefur mikið að segja um hvar fólk setur sig nið- ur. Aðstæður til að stunda vinnu með búskapnum og skólinn spil- ar þar stórt hlutverk og ég er t.d. mun betur settur hér en ég væri á Kvennhóli. Þess má að vísu geta að þetta er ekki algild regla því á Fellsströndinni er mikill uppgangur á einum bæ og jafn- vel fyrirhugað á öðrum,“ segir Þorgrímur. Einkaostagerð Þótt Þorgrímur hafi ekki unn- ið við sitt fag, mjólkurfræðina, í nokkur ár hefur hann ekki alveg skilið hana við sig. Hann hefur verið að gera tilraunir með osta- gerð heima á Erpstöðum og er mikill talsmaður þess að fá lög- um og reglugerðum, varðandi matvælaframleiðslu, brejnt til að mögulegt sé að nýta hana betur í ferðaþjónustu. „Egheflengihaft ákveðnar hugmyndir um að vinna úr mjólkinni hér heima og hef prófað að gera osta, súrmjólk og jógúrt með það að markmiði að geta selt þessar vörur í fram- tíðinni. Eg hef hins vegar ekki gert neitt í því að gagni ennþá enda eru reglugerðir, sem þessi framleiðsla heyrir undir, mjög strangar. Ferðaþjónusmbændur hafa þrýst á stjómvöld að liðka til svo hægt sé að bjóða upp á heimaunnar vörar á ferðaþjón- ustubýlum. Ég vil að í flesmm eldhúsum landsins sé sérstök matarmenning og einnig eftir héruðum. Eins og ástandið er megum við ekki selja þessa menningu. Ég mætti gefa þér sýnishorn og hélt að mér hönd- um með frekari dreifingu þar til einkunnin frá honum var komin. Hún var það góð að ég hef leyft fleirum að prófa. Ostur handa Guðna Út af umræðunni um að fá að ffamleiða matvæli, á einstökuin bæjum, til að selja ferðamönn- num var það líka alltaf markmið- ið að fara með sýnishom til ráð- herra svo hann sæi að það væri alvara á bak við þessa umræðu. Það var haldinn fundur hjá sauð- fjárræktarfélaginu hérna og þar var ég fenginn til að gefa mönn- um að smakka og hvetja menn til að mjólka ærnar. Fundurinn samþykkti áskoran til landbún- aðarráðherra þess efhis að reglu- gerðir um matvælaframleiðslu yrðu endurskoðaðar. Ég var fenginn til að fara með áskoran- ina til ráðherra og gaf honum jólaglaðning í leiðinni, heima- gerðan ost og heimareykt bjúga. Ég vænti þess að hann sé búinn með bjúgað og jafnvel langt kominn með ostinn og ég hef ekki ffétt að honum hafi orðið meint af. Guðni tók mér vel og við áttum ágætt spjall um þessi mál og ég vona að hann taki þetta til athugunar. Mig langar allavega að gera meira úr þessari ostagerð og framleiða þetta í einhverjum mæli. Þetta era sér- stakir ostar og allt öðravísi vara en maður fær úti í búð. Ég er ekki að segja að þeir séu endilega betri en þeir era öðravísi og fólk er tilbúið að borga meira fyrir það sem er öðruvísi ef það er gott. Það er náttúralega skilyrði að menn séu að gera góða vöra því ef eitthvað klikkar á einum stað er það fljótt að fréttast og skemma fyrir öllum hinum.“ Kálfamjólk Fyrir utan þá sem hafa fengið að smakka sauðamjólkurostana era kálfarnir á Erpstöðum þeir einu sem hafa fengið að njóta hæfileika hans sem mjólkurffæð- ings síðusra árin. „Ég hef alltaf verið á móti sölu á umfram mjólk og óttast að efirir því sem hún er meiri því mun meiri skerðing verði á framleiðslunni árið efrir. Síðustu árin hef ég súrsað megnið af umffiam mjólk- inni og fyllt allar plasttunnur og brúsa sem ég hef komist yfir. Ég súrsaði vel á þriðja þúsund lítra í sumar en þetta gef ég kálfunum á haustin ífá því þeir era 10-12 daga gamlir og þeir þrífast mjög vel af þessu. Astæðan fyrir því að ég geri þetta er að á haustin þeg- ar kálfarnir eru að fæðast er greitt álag á mjólkina og fyrir vikið fæ ég meira fyrir umfram mjólkina með því að gefa kálfun- um hana og get þá selt nýmjólk- ina á hæsta mögulega verði í stað þess að hella henni ofan í kálf- ana. Þetta er umtalsverður spamaður.“ Eiríkur rauði Eitt af hliðarsporam Þorgríms í búskapnum er skógrækt en hann var með þeim fyrstu í Vest- urlandsskógaverkefninu. „Við erum búin að planta 20 þúsund plöntum á þremur áram. Ég tók skógrækt sem valfag á Hvann- eyri og einnig kartöflurækt og ferðaþjónustu, en allar þessar greinar era í gangi á Erpstöðum. Skógræktin hefur gengið vel en Æmar mjólkaðar. hvað sem mér dytri í hug heima í mínu eldhúsi, en þú mættir ekki taka það með þér. Konur í sveitum eru alltaf að malla eitt- hvað, gera kæfu, súrsa, sulta os- frv. Þessa þekkingu og menn- ingu þyrftum við að nýta. Eins er það með ostagerðina. Það jafriast ekkert á við hina svokölluðu bóndagarðsosta. í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og fleiri Evr- ópulöndum era margir bændur með leyfi til að ffamleiða osta og jafnvel við ótrúlegustu aðstæður. Ég er að vísu ekki að mæla því bót að við fáum að gera þetta vinnslusölunum, heldur er allt úr stáli og plasti. Þarna úti er tré- formið hins vegar hluti af matn- um og osturinn ekki sá sami ef hann væri gerður á annan hátt. I haust vaknaði ég einn morg- uninn og uppgötvaði að það væri hver að verða síðastur að mjólka kindur. Ég rauk til og fékk leyfi til að safna saman nokkrum kindum ffá næsta bæ. Mjólkin var náttúralega ffá Erpstöðum því kindurnar ganga í fellinu hér fyrir ofan. Ég mjólkaði kindurn- ar og bjó til fetaost sem tókst ljómandi vel og ég hef verið að Osturinn settur í kmkktir inni í fjósi. Það þarf að sjálfsögðu að setja lágmarks reglur fyrir svona framleiðslu. I Frakklandi nota menn ostaform úr tré, sem voru aflögð á Islandi fyrir 40 eða 50 áram. I dag má ekki einu sinni vera trékubbur inni í lauma þessu upp í gesti og ná- granna í haust. Fyrstu ostbitam- ir fóra samt upp í Svein Hall- grímsson kennara á Hvanneyri, en hann hefrir verið mikill bar- áttumaður fyrir nýtingu á sauða- mjólk. Ég sendi honum strax

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.