Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2003, Page 40

Skessuhorn - 17.12.2003, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 Jólaljósin skína skært Heföbundnar lýsingar á þakkanti dragafi-am útlínur húsanna ogfá gömlu tvílyftu timburhúsin að njóta sín í skammdeginu og hönnun jólalýsingarkerfa, var talað um að kostnaður við að kaupa og setja upp raímagns- ljósaseríu á eitt jólatré, næmi allt af 400 Bandaríkjadölum, sem í dag væru eitthvað um 200 þús- und krónur. - Rafmagnsljósin voru því leiktæki hinna ríku. - Leiktæki sem náði ekki einu sinni teljandi vinsældum fyrr en eftir að Cleveland Bandaríkja- forseti setti eitt slíkt upp í Hvíta magnsjólaseríur urðu nægilega ódýrar til að hægt væri að selja þær almenningi. Það var árið 1917 að fjöldaframleiðsla á serí- um fýrir heimili hófst - en það ár hafði stóreldsvoði brotist út í New York, þar sem kviknað hafði í út ffá kertum á jólatré. Um miðjan þriðja áratuginn voru rafrnagnsjólaljós fýrir jóla- tré orðin almenningseign í Bandaríkjunum. Og árið 1927 kynnti General Electric til sög- unnar nýja vöru - ódýrar, fjölda- framleiddar útilljósaseríur. Fyrstu jólin voru einungis stórar, kúlulaga, hvítar perur á boðstól- um - en strax árið eftír var farið að bjóða upp á alla regnbogans lití. Til að ýta enn frekar undir notkun útiljósa fóra rafveitur og framleiðendur að efha til sam- keppna, þar sem götur voru verðlaunaðar fýrir bestu skreyt- ingarnar - þar sem bestu merktí í raun mestu... Það er þessi hefð sem haldið hefur áfram til þessa dags og sem ekki sér fýrir end- ann á. Úr höftum í hömluleysi En hvenær komu þessir jólasiðir tíl Islands? - Segja má að eftír seinni heimsstyrjöldina hafi Islendingar farið að tileinka sér bandaríska jólasiði. Coca Cola-jólasveininn, gjafavenjur (börn fóra að fá í skóinn) - og rafmagnsjólalýsing kom tíl sög- unnar. Margt bendir til að sérstakar jólalýsingar hafi fýrst farið að sjást á Islandi í síðari heimstyrj- öldinni og er viðbúið að banda- rískir hermenn hafi komið ein- hverjum á lagið. Litlar sem eng- ar heimildir gefa vísbendingar um jólalýsingar hér á landi á fýrri áram. Þessa þögn heimild- anna ber þó ekki að túlka á þann hátt að Islendingar hafi verið á- hugalitlir um jólaglys og -gling- ur. Hins vegar sýnir reynsla ná- grannalandanna að það voru einkum rafveitur og heildsalar sem ýttu undir jólaraflýs- ingu í borgum og bæjum. A Islandi eftirstríðsár- anna bar hins vegar svo við að ströng haftastefna var við lýði, en hún setti miklar skorður við inn- flutning á hvers kyns „ó- þarfa“. Þá voru raf- magnsveitur oft í þeirri stöðu að búa við sífelldan orkuskort. Sumar muna enn eftir útvarpauglýs- ingum með leiðbeining- um til húsmæðra um það hvernig best mætti standa að því að elda jólamatinn án þess að orkukerfin brynnu yfir. Við slíkar að- stæður var bæjaryfirvöld- um lítið í mun að auka á orkunotkunina með því að ýta undir óþarfa lýsingu. Það fór að vera almennur sið- ur að setja vegleg jólatré á torg víða í bæjum um miðja síðustu öld. Oftar en ekki vora þessi tré gjöf ffá skandínavískum vinabæj- um sem kenndu í brjóst um trjá- leysi okkar Islendinga. Strax í upphafi vora tré þessi skreytt með rafmagnsljósum. Á sjötta áratugnum fóra kaupmenn að ýta á að settar væru upp lýsingar á aðal verslunargötur. Upp ffá því varð ekki aftur snúið, enda virðast jólalýsingar verða veg- legri og stærri í sniðum með hverju árinu sem líður og kemur eiginlega fátt á óvart í þeim efn- um í dag. Ekki bara að jólaljós séu mun tleiri og almennari en áður heldur loga þau sífellt leng- ur. Sífellt færist í vöxt að hlutí ljósanna skíni áfram skært í skammdeginu eftir að hátíð ljóssins er um garð gengin. Ljósakrossar hafa ptýtt leiði í kirkjugörðum, nú má sjá nýjar tegundir skreytinga eins og þetta jólatré. Það er löng hefð fýrir því að auka á lýsingu í skammdeginu yfir jólin á þessari hátíð ljóssins. Á fýrri öldum vora kertin helsti ljósgjafinn og hér á norðurhjara voru þau munaðarvara, sem var farið mjög sparlega með. Á síð- ustu öld varð raffnagnslýsing al- menn og með henni hafa hefðir í jólalýsingum tekið sífelldum breytingum. Nú þykir ekkert sjálfsagðara en að við eða á búnaður var ekki til staðar. Innstungur, perustæði, rofar og tenglar, eins og við þekkjum í dag, var ekki fýrir hendi. Fyrir vikið voru fýrstu jólalýsingakerf- in flókin verkfræðileg úrlausnar- efni. Þau þurfti að undirbúa vel, teikna upp og sérhanna fýrir hvert rými. Meira að segja nokkrum árum síðar, árið 1894, þegar talsverð reynsla var komin á uppsetningu húsinu árið 1894. Frá auðkýfingum til almennings Það voru þó ekki auðkýfingar eða þotuliðið í Washington sem virkilega komu jólalýsingariðn- aðinum á skrið - heldur kaup- menn. Kaupmenn höfðu lengi gert sér grein fýrir því, að með því að setja glæsileg, upplýst jólatré út í glugga verslana sinna gátu þeir fengið fólk til að þyrp- ast að og eyða enn meira fé í jólaösinni. Sá ævagamli þýski siður, sem sumir hafa rakið allt aftur til Marteins Lúthers, en aðrir telja miklu, miklu eldri - að setja kerti á grenitré á miðju stofugólfi, sló í gegn í hinum enskumælandi heimi um miðja nítjándu öld og um aldamótin 1900 voru jólatré með ljósum orðin ómissandi þáttur af jólahá- tíðinni. En sá galli var þó á gjöf Njarð- ar, að því fýlgdi geysileg eld- hætta að hafa logandi kerti hangandi á þurram grenigrein- um - einkum eftír að búið var að spreyja trén með eldfimum glansandi efhuin og þekja þau með skrautpappír. Vegna eld- hættunnar þorðu fæstir að skreyta jólatrén fýrr en 24. des- ember og tóku þau niður strax á 2. í jólum. Engu að síður bratust út stórbrunar vegna jólatrjáa á hverjum einasta ári í öllum stór- borgum. Hvatinn fýrir kaupmenn var því gríðarlegur, að geta boðið upp á upplýst jólatré mörgum dögum fýrir jól. Til að draga til sín viðskiptavini, voru þeir reiðubúnir að leggja í talsverðan kostnað við ljósabúnað. Al- menningur fór að leita í verslun- argöturnar til að upplifa jólastemningu. - Og eins og gef- ur að skilja var ekki langt í að hörð samkeppni hæfist um at- hyglina. Jólatrén stækkuðu, ljósadýrðin jókst og að lokum sprengdu skreyringarnar sig út úr gluggunum og út á göturnar. Með aukinni fjöldafram- leiðslu, kom loks að því að raf- Oft eru jólaskreytingar fyrirtcekja táknrænar fyrir þá statfsemin eins ogþessi sktíta hjá HB á Akranesi. Myndir: Hilmar Sigvaldason. Ljósleiðaraþræðir eru stnám saman að ryðja se'r til rúms og leysa hinar hefðbimdnn seríur afhólmi. Með Ijósleiðurum er hægt aðfá ýmiss litbrigði í lýsingunni og láta trén skipta litum. hverju húsi séu margir metrar af ljósaseríum og skera þeir sig jafnan úr sem ekki hafa seríur í híbýlum sínum. Skessuhorni fannst því tilhlýðilegt að stíkla á stóru í sögu jólaseríanna og leit- aði m.a. upplýsinga hjá Stefáni Pálssyni sagnffæðingi og for- stöðumanni Minjasafhs Orku- veitu Reykjavíkur. Fyrsta jólaserían Það var árið 1882 að Thomas Alva Edison tók í notkun fýrstu rafveitu heimsins, í miðborg New York. Strax þá um jólin var fýrsta rafmagnsjólalýsingin sett upp. Maður að nafhi Edward Johnson lét þá útbúa ljósaseríu með alls 28 hvítum, rauðum og bláum peram (til að tákna fána- litina), og vafði hana umhverfis jólatré sem snerist í hringi á raf- knúnum fæti - nánar tíltekið sex hringi á mínútu. Menn gátu haft ýmsar skoð- anir á því hvort hringsnúandi fánalitajólatréð væri smekklegt, en um það var ekki deilt að það var dýrt. Fjöldaframleiddur raf-

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.