Skessuhorn - 17.12.2003, Qupperneq 45
L.-:- -'-V-'K'
_
FYRIR BORN
Get tekið að mér bamapössun
Hæ hæ ég er 17 ára stúlka og get
tekið að mér að passa börn á aldrin-
um 0-3 ára. Er vön og búin með
barnfóstrunámskeið . Upplýsingar í
síma 431 3162
r -
BILAR / VAGNAR
Varahlutir
Hef til sölu varahluti í Lancer og
Space Wagon árgerð ‘89. Upplýs-
ingar í síma 659 1124
Bííl til sölu
Hef til sölu 7 manna Mitsubishi
Pajero 6v. Uppl. í sima 431 1121
Varahlutir
Hef til sölu varahluti í Lancer og
MMC Space Wagon árgerð ‘89
Glæsilegt eintak til sölu
af Toyota LandCruiser árg. ‘90.
Skráður 12/1998 ekinn 115.000 km.
Er sjálfskiptur og upphækkaður á
33“ dekkjum. Allt þjónustueftirlit
hjá umboði og nýbúið að skipta um
tímareim. Skoðaður 2004. Nánari
upplýsingar í síma 893 0888.
Bíll óskast
Oska eftir bíl með láni áhvílandi.
Þarf að vera sjálfskiptur, allt kemur
til greina.Verðhugmynd ca 1 millj-
ón. Nánari uppl. í síma 557 7054
Góður bíll
Góður bíll! Til sölu vel með farinn
Suzuki Vitara diesel árg. ‘99. Drátt-
arbeisli, álfelgur og 30“ upphækkun.
Þjónustubók og smurbók. Einn eig-
andi. Uppl. gefhar í síma 846 4774
Daihatsu til sölu
Daihatsu, árgerð ‘93, til sölu. Bíllinn
er í mjög góðu ásigkomulagi, á nýj-
um negldum dekkjum. Keyrður 160
þúsund, verð 110 þús. Upplýsingar
í síma 864 1476.
Jeppi óskast
Er að leita að jeppa á verðbilinu
500-800 þús. Má ekki vera ekinn
rnikið yfir 100 þús. Upplýsingar í
síma 867 7903, Björg.
Jeep ‘64 (fombíll)
Willys á 36 tommu dekkjum, V-6
bensínvél, 3ja gíra til sölu. Bíllinn er
nýskoðaður 2003. Nánari upplýs-
ingar í síma 431 1566 á kvöldin og
um helgar.
VW GOLI' GRAND árg‘95
Til sölu er VW Golf Grand árg. ‘95,
3ja dyra, beinskiptur. Vel með far-
inn, lítrið ekinn aðeins 98 þús km.
Utvarp, geislaspilari, samlæsingar,
heilsársdekk. Verð kr. 400 þús.
Nánari upplýsingar í síma 893 0377
eða 437 1464.
Dekkjavél fyrir fólksbíla óskast
Mig vantar ódýra dekkjavél helst
loftknúna, svokallaða 10-10 vél.
Upplýsingar í síma 865 7436.
Músafæla
“ Eftir gott sumar er mikill músa-
gangur. Hvernig væri að fjölskyldan
sameinaðist um músafælu, auk þess
sem hún væri hin mesta heimilis-
prýði. Bröndótt læða tilbúin til af-
hendingar í byrjun febrúar. Hún er
af góðum köttum komin. Upplýs-
ingar í síma 435 1219.
Hesthús til sölu!
Helmingur í 11 hesta húsi m/ kaffi-
I stofu, klósetti og hnakkageymslu, er
I til sölu eða leigu. Upplýsingar í síma
1866 6536.
Hvolpar til sölu
■ Til sölu hreinræktaðir Labrador
I hvolpar. Nánari upplýsingar í síma
437 1852.
I Til leigu básar
I Til leigu 3 básar í Æðarodda. Upp-
I lýsingar í síma 894 8326.
Bamaleikgrind
Oska eftir barnaleikgrind, þar sem
barnið getur legið ofan í og leikið
sér á öruggum stað. Upplýsingar í
síma 846 0151.
Bamarúm
Til sölu barnarúm m.dýnu, stærð
70x140. Skemmtilegt fururúm í
gamaldags stíl. Selst á 4.000 kr.
Uppl. í síma 840 6605.
Til sölu nýlegur bamabílstóll
Britax Rock-a-Tot Deluxe barnabíl-
stóll 0-13 kg, með skermi og hlýjum
poka. Keyptur nýr í apríl. Kostar
nýtt 17.000 þús., selst á 12.000 kr.
Upplýsingar í síma 892 9833.
HUSBUN./HEIMILIST.
Skrifborð/tölvuborð
Til sölu dökkbæsað skrifborð/tövu-
borð, úr furu með yfirhillu. Selst á
10.000 kr. Nánari upplýsingar í síma
840 6605
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð til leigu
Til leigu góð 3ja herb. íbúð að
Garðabraut 18., Akranesi. Leigist
frá 4.jan.’04. Leiga 55.000 á mánuði
með rafmagni og hita. Uppl. gefur
Ásdís í símum 431 1146 og 868
5220 e. kl. 18:00.
Vantar Ieiguherbegi á Akranesi
eða í Borgamesi
Námsmann vantar herbergi á Akra-
nesi eða í Borgarnesi, helst fyrir lít-
inn pening. Nánari upplýsingar í
síma 848 1602.
Ibúð til leigu í Borgamesi
Góð íbúð til leigu í Borgarnesi.
Upplýsingar í síma 892 1525.
Ibúð óskast til leigu í Reykjavík
Hæ! Ég er einstæð móðir með eitt
barn og bráðvantar ódýra, litla
tveggja herbergja íbúð til leigu ffá
og með 1. jan. LTpplýsingar í síma
868 5041, Guðrún.
Til leigu!
Til leigu 4 herb. íbúð á fyrstu hæð í
blokk á Akranesi. Leigist ffá 1. jan
‘04 til l.júní ‘04. Leiga er 58 þús á
mánuði með hita og rafmagni.
Upplýsingar í síma 862 3287 eða
451 3287.
Hús eða íbúð óskast!
Hjón með tvö lítil börn óska eftir 4-
5 herbergja íbúð eða húsi til leigu
sem fyrst í Borgarnesi. Við reykjum
ekki og emm reglusöm. Skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 461 2505 og 896 0734,
Valgerður og Kristinn
Húsnæði til leigu
Lítil íbúð til leigu við Laugarveg í
Reykjavík. Leiga 30.000 á mánuði.
Laus strax. Nánari upplýsingar í
síma 533 4200.
Herbergi til leigu
Hef til leigu 4 herbergi, er rétt fyrir
utan Akranes. Uppl. í s. 897 5142.
Vantar húsnæði
Tveir nemar í FVA óska eftir íbúð
til leigu á Akranesi á verðbilinu 20-
30 þúsund á mánuði. Okkur bráð-
vantar íbúð á leigu fyrir næstu önn.
Vinsamlegast hafið samband í síma
848 9504 eða 846 8119.
Ibúð á Akranesi
Til leigu 2ja herbergja íbúð að Vall-
arbraut 11 á Akranesi. Laus 1. janú-
ar. Upplýsingar í síma 849 0083 og
4314739
Hús til sölu á Borðeyri,
tilboð óskast
Þrjú svefnherbergi, góð tvískipt
stofa, stórt eldhús,stórt þvottahús,
húsið er járnklætt og nýtt þakjárn.
Stór lóð, mikið af trjám, tilvalið sem
sumarhús. Áskil mér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öll-1
um. Frekari upplýsingar gefur Jónas I
í síma 566 8140
OSKAST KEYPT
Oska eftir traktorskerru með sturtu-
vagni, allt kemur til greina, má
þarfnast lagfæringar. Nánari upplýs-
ingar í símum 893 3024, 699 8536,
897 8147.
Rafmagnstalia óskast
Mig vantar rafmagnstalíu ódýrt.
Upplýsingar í síma 865 7436 Vant-
ar rafal í Daihatsu Charade árg. ‘90.
Vantar alternator í Charade 1300,
árgerð ‘90. Nánari upplýsingar í
síma 891 9494
Hnakkar
Oska eftir barnahnakk og Didda-
dýnu. Upplýsingar í síma 431 4008
Gítar og magnari
Oska effir að kaupa gamlan raf-
magnsgítar og magnara. Má vera
bilað. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 669 9150.
Barka-fjárklippur óskast
Upplýsingar í síma 865 7436.
Einfasa rafmótor óskast ódýrt
Vantar einfasa rafinótor 220 volt
ca.lhp. Allt kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 865 7436.
TIL SOLU
Rjúpur til sölu
Get útvegað rjúpur ffá því í fyrra.
Upplýsingar í síma 659 1124
Til sölu bíll, bamavagn
og skiptiborð
Barnavagn, 8. mánaða gamall, selst
á 18.000 kr (kostar nýr 29.900 kr).
Skiptiborð 2.500 kr, Llyundai Pony
( biluð vél, lítur vel út,) 20.000 kr.
Upplýsingar í síma 697 5441 eða
662 5602. Erum staðsett í Reykjavík
Gönguskíði og skór, 2 sett.
Til sölu tvö sett af góðum Rossignol
gönguskíðum og skór (ca. 39/40 og
43/44) Ónotað og ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 894 3669.
Einstök böm
Jólakort og merkispjöld til sölu fyrir
félagið Einstök börn, sem er stuðn-
ingsfélag barna með sjaldgæfa alvar-
lega sjúkdóma. Erum einnig með
boli í ýmsum stærðum og litum.
Sædís ogjón í síma 437 1814.
Hljómborð til sölu
3 syntheziser hljómborð til sölu
korg Z1 sinth og korg prophesy.
Roland U 20. Einnig Beringer 16
rása mixer og Lexikon effectatæki.
Selst á góðu verði. Upplýsingar í
síma 821 3560
Óska efitir Playstation tölvu
Á einhver playstation 1 tölvu og vill
selja hana á sanngjörnu verði? Það
verður að fylgja stýripinni/pinnar
með. Einnig vantar mig Playstation
2 tölvu. Uppl. í síma 846 0151.
Bassamagnari
Vantar bassamagnara, ekkert rosa-
lega dýran. Nánari upplýsingar í
síma 849 2833.
X-BOX Ieikir
Fjórir leikir + demo, Medal of
Honor frontline, Rally sport Chal-
lenge, Project Gotham Racing og
007 Agent under Fire. Verðhug-
mynd 6-8 þús. ca, 4þús kr. stk. út úr
búð. Upplýsingar í síma 848 9828.
YMISLEGT
Minmngarkort
Erum með minningarkort fyrir fé-
lagið Einstök Börn félag til stuðn-
ings börnum með sjaldgæfa sjúk-
dóma. Sædís og Jón, sími 437 1814
og 899 6920
Snæfellsnes: Fimmtudag 18. desember
Kirkjuferð yngri barna kl. 10.30 í Stykkishólmskirkju.
Arleg kirkjuferð leikskólabarna og yngri bekkja grunnskólans á aðventu.
Snæfellsnes: Fimmtudag 18. desember
Jólasögustund með kertaljósum kl. 17:00 á Bókasafni Snæfellsbæjar.
Jólasaga verður lesin við kertaljós. Mandarínur og piparkökur til að
maula. Börn yngri en 5 ára komi í fylgd með fullorðnum. Allir
velkomnir.
Snæfellsnes: F'óstudag 19. desember
Jazz fyrir mömmu kl. 20:30 - 23:00 í Pakkhúsinu í Ólafsvík.
Jazzband Ólafsvíkur leikur af fingrum ffam og af innlifun. Létt
jólastemning.
Snæfellsnes: Föstudag 19. desember
Jólatónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar kl. 14:00 á Lýsuhóli
Allir eru velkomnir!!
Smefellsnes: Föstudag 19. desember
Sköm- og saltfiskhlaðborð á Hótel Olafsvík. Borðapantanir í síma 436-
1650.
Snæfellsnes: Laugardag 20. desember
Gunnar Óla og Einar Ágúst á Hótel Ólafsvík.
Stnefellsnes: Sunnudag 21. desember
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 20:00 í Ingjaldshólskirkju.
Njótum jólafriðarins í kirkjunni okkar. Allir velkomnir! Sóknarpresmr.
Snæfellsnes: Mánudag 22. desember
Lifandi harmonikkuleikur kl. 21:00 í Pakkhúsinu í Ólafsvík.
Valentina Kai spilar af fingmm ffam jólalög á harmonikkuna ffam eftir
kvöldi.
Borgarfjörður: Þriðjudag 23. desember
Skötuveisla kl. 12.00 íHótelGlym.
Otrúleg skömveisla að hætti Vestfirðinga.
Snæfellsnes: Þriðjudag 23. desember
Friðarganga kl. 18:00 í Stykkishólmi.
Blysför ffá Hólmgarði að Ráðhúsinu. Sóknarpresmr og bæjarstjóri leiða
gönguna. Kyndlar og kakó til sölu við upphaf og enda göngu.
Snæjellsnes: Þriðjudag 23. desember
Væna flís af feitum sauð kl. 21:30 í Pakkhúsinu í Ölafsvík.
Jólasönghópur Kirkjukórs Olafsvíkur syngur jólalög.
Snæfellsnes: Miðvikudag 24. desember
Aftansöngur kl. 18 í Ólafsvíkurkirkju.
Hátíðarsmnd á helgum jólum. Sóknarprestur.
Snæfellsnes: Miðvikudag 24. desember
Aftansöngur kl. 18:00 í Ingjaldshólskirkju.
Jólin sungin inn við hátíðlega athöfn í kirkjunni. Sóknarpresmr.
SnæfeUsnes: Miðvikudag 24. desember
Affansöngur kl. 18 í Stykkishólmskirkju.
Jólahelgin gengur í garð á hefðbundin hátt í kirkjunni. Sungin verða
hátíðasvör sr. Bjama Þorsteinssonar. Tónlistarflutningur ffá kl. 17:30.
Snæfellsnes: Fimmtudag 25. desember
Jólaguðsþjónusta kl. 14:00 í Helgafellskirkju
Hátíðarguðsþjónusta Helgafellssóknar á jóladag.
Snæfellsnes: Fimmtudag 25. desember
Ljósaguðsþjónusta á Brimilsvöllum kl. 21 í Brimilsvallakirkju í
Fróðárhreppi.
Kirkjan lýst upp með kertaljósum. Kirkjukór Ólafsvíkur leiðir söng.
Hátíðarstund í ffiði jólanna. Allir velkomnir. Sóknarpresmr.
Akranes: Föstudag 26. desember
The Lord Of The Rings 3 í Bíóhöllinni.
Hilmir snýr heim (The Remrn of the King) efdr J.R.R. Tolkien.
Dalir: Föstudag 26. desember
Jólaguðsþjónusta kl. 15:00 í Breiðabólsstaðarkirkju á Skógarströnd.
Hátíðarguðsþjónusta Narfeyrar- og Breiðabólsstaðarsóknar á öðmm
jóladegi.
Borgarfjörður: Laugardag 27. desember
Stóri Brandur kl. 19.00 í Hótel Glym.
Nú er það grín og gleði og létt stemning í Glym.
Snæfellsnes: Miðvikudag 31. desember
Aftansöngur kl. 16 í Ólafsvíkurkirkju.
Kirkjukór Ólafsvíkur leiðir söng. Allir velkomnir. Sóknarpresmr
Borgarfjörður: Mið. -fim. 31. des - l.jan
Norðurljósafantasía kl. 15.00 í Hótel Glym.
Áramótin í alþjóðlegu umhverfi í Glym. Galaveisla með glæsilegum mat.
Snæfellsnes: Miðvikudag 31. desember
Aftansöngur kl. 16:00 í Ingjaldshólskirkju. Gamla árið kvatt og tekið á
móti því nýja.
Snæfellsnes: Miðvikudag 31. desember
Aftansöngur kl. 17:00 í Stykkishólmskirkju.
Gamla árið kvatt, nýju ári fagnað. Hátíðasvör sr. Bjarna sungin. Athugið
nýjan tíma - kl. 17.