Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2003, Síða 48

Skessuhorn - 17.12.2003, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 uiiUsunu.. Sögur ömmu Dobbu Sigríöur Jónsdóttir Sögur ömmu-Dobbu Obba-dobbu og Obba-obba-dobbu Út er komin barnabókin “Sögur ömmu Dobbu, Obba- dobbu og Obba- obba-dobbu” efrir Sigríði Jónsdóttur í Borgarnesi. I bókinni segir amma Dobba sögur af álfum, tröllum, jöklum, fjöllum, blómum og börnum með aðstoð Obba- dobbu og Obba- obba-dobbu. I sögunni eru lýsingar á íjöllum og jöklum í Borgarfirði og á Snæfellsnesi. Sigríður segist hafa ákveðið að setja þetta á blað vegna þess að dótturdætur hennar suði sífellt um sögur. Þá hafi komið upp hugmyndin um að vekja athygli á okkar næsta umhverfi. Bókin skiptist í fjóra kafla, haust, vetur, vor og sumar, auk þess eru nokkur ljóð í henni. Myndirnar eru efrir dótturdætur Sigríðar. Eins og segir á bókarkápu er þetta skemmtileg og ffæðandi bók fyrir börn á öllum aldri. Utgefandi er Fjölritunar- og útgáfuþjónustan í Borgarnesi. Bókin er fáanleg hjá höfundi, útgefanda og í verslun KB Hyrnutorgi í Borgarnesi. JVj'ifœðdir Ikknéinaiir eru kkir velkmnir í háninn um leié og njhöhikmfmldrum eruferkr hmingmáii' 12. desember - kl. 12:19 - Meybam Þyngd: 3485 gr. - Lengd: 52 cm. Foreldrar: Margrét Osk Tómasardóttir og Bjarki Bergdal Magnússon, Akranesi Ljósmóðir: Sojfía Þórðardóttir 15. desember - kl. 09:01 - Meybam Þyngd: 2190 gr. - Lengd: 49 cm. Foreldrar: Henrike Wdppler og Friðrik Jóhannsson, Hvammstanga Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir og Amý Anna Svavarsdóttir, nemi. 15. desember - kl. 09:08 - Meybarn 12. desember - kl. 22:34 - Meybam Þyngd: 3015 gr. - Lengd: 51 cm. Þyngd: 4210 gr. - Lengd: 53 cm. Foreldrar: Henrike Wappler og Friðrik Foreldrar: Salbjórg Engilbertsdóttir og Jóhannsson, Hvammstanga Sverrir Guðbrandsson, Hólmavík Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir ogAmý Ljósmóðir: Ldra Dóra Oddsdóttir Amia Svavarsdóttir, nemi 11. desember - kl. 16:11 - Sveinbam Þyngd: 4500 gr. - Lengd: 55 cm. Foreldrar: Laufey Logadóttir og Eggert Pdll Theodórsson, Akranesi Ljósmóðir: Margrét Bdra Jósefsdóttir ög Amý Anna Svavarsdóttir.; nemi Er mynd af þínu bami ekki hér? Við tökum á móti upplýsingum um nýfædd börn sem ekki hafa birst á síðunt Skessuhorns. Allt sem þarf er mynd og upplýsingar um barnið sent á netfangið augl@skessuhom.is Þjóiiusímiuglýsiugcm FYRIRTÆKI - HEIMILI SUMARHÚS Gerum föst verðtilboð í hönnun, umbrot, prentun, textagerð og umsjón slíkra verkefna J ji/tcf/J (Hjf^ cjódjýjó/iíf'S fa í 6 crr Skessuhorn ehf Sími 437-1677 Hársnyrtistofa Hyrnutorgi Borgarnesi sími 4371125 ^ Einangrunargler * Öryggisgler * Speglar Tvöföld líming - 5 ára ábyrgð Gæðavottað frá RB Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLERJ: ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 Þetta pláss er laust fyrir þig Hringdu núna í síma 437 1677 Ljouusiuauxly / 4 Herbalife - heilsunnar vegna www.fanneyxx.topdiet.is Fanney fi Ö Brynía 660 1666 ^ d 660 1668 PGV Hágæða PVC gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í síma 564 6080 og 699 2434 - pgv@pgv.is Geri við sjónvörp, MYNDBANDSTÆKI OG HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Hafið SAMBAND í SÍMA 892 8376 \M latf n Restaurant PilÍpiHO FoödS , Brákarbraut 3 - Borgarnesil Heit súpa í hádeginu 350,- Nautakjöt 200 gr. með frönskum og fersku grænmeti 1.490,

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.