Skessuhorn - 01.09.2004, Qupperneq 3
SSESSUHÖBI
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2004
3
INGI TRYGG VASON hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali
FASTEIGNIR í BORGARNESI
0G BÚÐARDAL
BORGARBRAUT 2, Borgarnesi
íbúð á neðri hæð í
fjölbýlishúsi 109,2 ferm.
Ibúðin er fokheld og
alveg eftir að standsetja
að innan. Skiptist í
forstofu, stofu, eldhús/
borðstofu/sjónvarpshol,
þvottahús og geymslu.
i BORGARBRAUT 52, Borgarnesi, Hlíðartún
o
Einbýlishús, hæð og ris,
153,6 ferm. Neðri hæð:
Flrsalögð forstofa. Stofa
og borðstofa parketlagðar.
Eitt herb. parketlagt.
Eldhús parketlagt, ljós
viðarinnrétting.
Baðherbergi m/ parketlögðu gólft, viður/flísar á veggjum,
sturta. Þvottahús m/ skápum, málað gólf. Á efri hæð (risi)
eru 3 herbergi parketlögð og geymslur undir súð.
Verð: 13.800.000
HRAFNAKLETTUR 6, Borgarnesi
íbúð á 2. hæð í fjölb.húsi,
81 ferm. Hol og stofa
teppalagt. Eldhús dúklagt,
eldri viðarinnr. Tvö
herbergi dúklögð.
Baðherb. dúklagt.
Sérgeymsla og sameiginl.
hjólageymsla og þvottahús í kjallara. Tengi f. þvottavél á
baðherb.
Verð: 8.400.000
HRAFNAKLETTUR 8, Borgarnesi
Ibúð á 1. hæð í fjölb.húsi,
81 ferm. Hol flísalagt.
Stofa parketlögð. Eldhús
flísalagt, ljós viðarinnr.
Tvö herbergi, annað
parketlagt en hitt dúklagt.
Baðherb. með flísum á
gólfi. Sérgeymsla og sameiginl. hjólageymsla og þvottahús
í kjallara. Tengi f. þvottavél á baðherb.
Verð: 8.200.000
ÆGISBRAUT 15, Búðardal
Einbýlishús samtals 157
ferm. íbúð á 1. hæð 62,6
ferm. Forstofa flísalögð.
Stofa teppalögð. Tvö
herbergi, annað dúklagt
en hitt teppalagt. Eldhús
flísalagt, ljós viðarinnr.
Baðherb. með flísum á gólfi, ljós viðarinnr. Ris er 62 ferm.
og þar em þrjú herb. og eitt þeirra var áður eldhús. í kjallara
er flísalagt þvottahús, tvö herbergi og óstandsett rými notað
sem geymslur. Ris og kjallari þarfnast endumýjunar að
hluta. Hús sem býður upp á ýmsa möguleika. Stendur á
fallegum stað og útsýni mikið.
Verð: 7.500.000
5UBARU
Ingvar Helgason
Umboðsaðili Ingvars Helgasonar á Vesturlandi
Bílaverkstæði Hjalta ehf
Ægisbraut 28
300 Akranesi
431-1376
www.ih.is
LE GACY
Vestlendingar athugið!
Lág bilanatíðni, kröftugt Qórhjóladrif og sígilt útlit Subaru eru meðal ástæðna
íyrir einni mestu tryggö við vörumerki sem um getur á íslandi. Á veturna þegar
allra veöra er von eykur traustur bíll eins og Subaru öryggi þitt til muna.
Umboðsaðili Ingvars Helgasonar á Vesturlandi sendir Vestlendingum öllum hlýjar
haustkveðjur.
Legacy Stallbakur
Legacy Skutbíll
Legacy LUX
Beinskiptur Sjálfskiptur
2.615.000 kr. 2.710.000 kr.
2.710.000 kr. 2.790.000 kr.
3.090.000 kr.
Framtíðarstarf hjá
KB banka í Borgarnesi
Gjaldkeri óskast til starfa í útibúi KB banka í Borgarnesi.
Við leitum að heiðarlegum og nákvæmum starfsmanni sem
hefur til að bera mikla þjónustulund og góða
samskiptahæfileika.
Reynsla af afgreiðslu- eða þjónustustörfum er mikilvæg.
Óskað er eftir starfsmanni með stúdentspróf eða
sambærilega menntun.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv.
kjarasamningum bankamanna.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Skúla G. Ingvarssonar
skrifstofustjóra fyrir 14. september nk.
Umsóknina má einnig senda í tölvupósti á netfangið
skuli@kbbanki.is, en einnig veitir hann nánari upplýsingar
í síma 430 4450.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61, 310 Borgarnes,
s. 437 1 700, 860 2181, fax 4371017,
netfang: lit@isholf.is veffang: simnet.is/lit
V
J
Hjá útibúi KB banka í Borgarnesi starfar samstilltur hópur fólks sem
leggur mikið upp úr góðum starfsanda og vinnuumhverfi.