Skessuhorn - 01.09.2004, Side 8
8
^ntddUtiu^
MIÐVIKUDAGUR L SEPTEMBER 2004
Agúst Sigurðsson skipaður rektor Landbúnaðarháskóla Islands
Landbúnaðarráðherra skip-
aði í síðustu viku Agúst Sigurðs-
son í stöðu rektors Landbúnað-
arháskóla Islands til næstu fimm
ára. Hlutverk Agústar verður
stórt og felst m.a. í því að stýra
sameiningu og rekstri nýrrar
stofnunar sem mynduð verður
úr Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri, RALA og Garð-
yrkjuskólanum en hin nýja
stofntm tekur formlega til starfa
1. janúar nk.
„Starfið leggst sérlega vel í mig“
Agúst lauk doktors-
prófi í búfjárerfðafræði
við sænska landbúnaðar-
háskólann árið 1996 og
hlaut viðurkenningu fyrir
framúrskarandi árangur í
doktorsnámi frá konung-
legu sænsku akademí-
unni. Hann hefur ffá ár-
inu 1996 starfað sem
ráðunautur í erfða- og
kynbótafræði hjá Bænda-
samtökum Islands og sem
landsráðunautur í hrossa-
rækt hjá sömu stofnun
síðan í ársbyrjun 1999.
Sem slíkur hefur hann
verið leiðandi á sviði
hrossaræktar og hesta-
mennsku hér á landi og
starfað sem kynbótadóm-
ari og fyrirlesari í aðildar-
löndum Alþjóðasamtaka
eigenda íslenskra hesta. Þá hef-
ur hann stýrt ýmsum umfangs-
miklum rannsóknarverkefnum,
m.a. varðandi ræktun íslensku
kýrinnar. Hann er hnútum vel
kunnugur á Hvanneyri en þar
hefur hann stundað nám, fyrst í
búfræði og síðar í framhalds-
deild Bændaskólans.
Flyst á Hvanneyri
I samtali við Skessuhorn
kvaðst Agúst vera
spenntur fyrir að
takast á við þetta
nýja verkefni. „Eg
verð spenntari með
hverjum deginum
sem líður og starfið
leggst sérlega vel í
mig. Verkefni mitt
næstu vikurnar er að
kynnast af eigin
raun starfsemi allra
þeirra stofnana sem
mynda hinn nýja
Landbúnaðarhá-
skóla Islands. Lögin
um hann gefa á-
kveðinn ramma en
skipulagning starf-
seminnar er í raun
eftir frá grunni. Eg
hef fjóra mánuði til
að undirbúa stofnun
nýs rannsókna- og fræðaseturs
sem mun hafa lögheimili á
Hvanneyri en eðli málsins sam-
kvæmt verður flókið og marg-
brotið verkefhi að samþætta alla
þessa starfsemi undir einn hatt,“
sagði Ágúst. Aðspurður segist
hann stefna á að flytja að
Hvanneyri ásamt eiginkonu
sinni; Unni Oskarsdóttur og
bömum þeirra, en þó ekki í
haust þar sem börnin em byrjuð
í skóla og muni Ijúka skólavetr-
inum þar. A grunnskólaaldri
eiga þau hjón þrjú börn á aldr-
inum 5, 8 og 13 ára auk þess
sem Agúst á eldri son uppkom-
inn. „Fjölskyldan stefnir á að
setjast að á Hvanneyri á næsta
ári, enda er það rökrétt m.t.t.
aðseturs hinnar nýju stofhun-
ar,“ sagði hann. Agúst er jafn-
framt þekktur hrossaræktandi
og bóndi á Kirkjubæ á Rangár-
völlum en aðspurður segist
hann finna leiðir til að sam-
ræma áhugamálið búsetu sinni á
Hvanneyri. „Eg hef starfsfólk í
Kirkjubæ sem sér um uppeldi
og þjálfun hrossanna og á því
verður ekki breyting, enda hef
ég ekki haft fasta búsetu fyrir
austan undanfarin ár,“ sagði A-
gúst Sigurðsson að lokum.
MM
Eldri bílar og
uppábúið fólk
Síðastliðinn laugardag kom
hópur félaga úr Fornbílaklúbbi
Islands í heimsókn á Akranes
og kom hópurinn fyrst saman
við bifreiðaverkstæði Daníels
en þaðan var síðan ekið í hala-
rófu að Akratorgi þar sem bíl-
arnir vom almenningi til sýnis.
Klúbbfélagar hafa nokkrum
sinnum áður heimsótt Akranes
en að þessu sinni var sýning
þeirra óvenjulega að því leyti að
ökumenn og makar þeirra voru
uppábúnir í takt við aldur bíl-
anna og tískuna á þeim tíma
sem bílarnir vom í almennri í
notkun. Þannig hafði sýningin
á sér skemmtilega umgjörð
gestum og þátttakendum til
ánægju.
MM
Ljósmyndir: Hilmar Sigv.s.
Fyrstu réttir um
næstu helgi
Fyrstu réttir á Vesturlandi verða um næstu helgi, en þá verð-
ur réttað í Nesmelsrétt í Hvítársíðu og Ljárskógarétt í Dala-
sýslu. Síðan taka þær við hver á fætur annarri næstu þrjár vik-
urnar eða svo.
MM
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudag 19. sept.
Dalsrétt í Mosfellsdal, Kjós. sunnudag 19. sept.
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardag 18. sept.
Fljótstungure'tt í Hvítársíðu, Mýr. laugardag 11. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudag 19. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudag 21. sept.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudag 20. sept.
Kjósarrétt í Hækingsdal, Kjós. sunnudag 19. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. sunnudag 19. sept.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardag 4. sept.
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Borg. laugardag 4. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudag 15. sept.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudag 19. sept.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. laugardag 18. sept.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudag 20. sept.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudag 20. sept.
Stóðréttir haustið 2004
Engar eiginlegar stóðréttir eru á Vesturlandi enda bændur og
búalið löngu hætt að reka hross á fjali. Enn er þessi siður þó við-
hafður á Norðurlandi og er vinsælt af landanum að fara í stóð-
réttir enda er talsvert fleira fólk en hross í þeim flestum. Við
birtum hér upplýsingar um þessar réttir lesendum til fróðleiks.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugard. 18. sept. um hádegi
Reynistaðarrétt í Skagafirði, Skag. laugard. 18. sept. um kl. 16:00
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnud. 19. sept. um kl. 16:00
Hlíðarrétt viðBólstaðarhlíð, A.-Hiín. sunnud. 19. sept. upp úrhádegi
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnud. 19. sept. kl. 10:00
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugard. 25. sept. kl. 13:00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugard. 25. sept. um kl. 13:00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugard. 2. okt. kl. 10:00
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit, Eyjaf. laugard. 2. okt. kl. 11:00
Þverárrétt í Eyjajjarðarsveit, Eyjaf. sunnud. 3. okt. kl. 10:00
Góð verk-
efiiastaða
„Verkefni Loftorku Borgar-
nesi ehf. hafa aldrei verið svo
viðamikil og fjölbreytt sem nú
og á það jafht við um húsaein-
inga- og röraff amleiðslu fyrir-
tækisins," segir Andrés Kon-
ráðsson framkvæmdastjóri í
samtali við Skessuhom. Velta
og starfsmannafjöldi hefur
aukist umtalsvert á liðnum
misserum og ekki er údit fyrir
annað en að verkefnum fjölgi
enn, segir hann og bætir við
að velta hafi aukist svo mjög
að í nýhðnum mánuði hafi
hún náð veltu alls sl. árs.
Meðal nýlegra verkefna hjá
fyrirtækinu má nefna að verið
er að ljúka við reisingu við-
byggingar við svínasláturhús-
ið í Saltvík á Kjalamesi, ffam-
leiðslu húseininga í 80 íbúða
blokk á Landssímalóðinni í
Grafarvogi er að ljúka, ein-
ingar við hraunklædda við-
byggingu í Straumsvík em að
rísa og verið er að hefja ffam-
kvæmdir við rannsóknahús og
51 íbúð á Bifröst. Síðastliðinn
mánudag voru áfangaskil í
stóra verki í Grundarfirði
þegar Fjölbrautaskóli Snæ-
fellinga var settur í fyrsta
skipti í hluta nýja skólahússins
sem byggt er úr einingum frá
Loftorku ehf.
Fyrirtækið er nú búið að
gera samninga um sölu 400-
500 eininga í undirstöður
undir möstur og staghellur í
Sultartangalínu. Verkið er
nokkuð viðamikið en þessar
einingar verða afhentar til
flutnings á hálendið í Hval-
fjarðarbomi og að hluta til í
Grafningi.
,Alikil ffamleiðsla og sala
hefúr verið í holræsaröram og
ýmsum tengimannvirkjum í
sumar og er unnið á vöktum
við steypuvinnu til að hafa við
pöntunum. Auk þessara verk-
efna er verið að vinna við gerð
nokkurra stærri verksamninga
sem geri það að verkum að í
fyrirsjáanlegri framtíð verði
næg verkefni hjá fyrirtækinu,“
sagði Andrés að lokum. Nú
era 107 starfrnenn hjá fyrir-
tækinu. MM