Skessuhorn - 16.03.2005, Qupperneq 27
27
^a£SSÚlhí@£Kf
MIÐVTKUDAGUR 16. MARS 2005
Stórtónleikar í Reykholtskirkju
Þriðjudaginn 22. mars nk. heldur
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
tónleika í Reykholtskirkju ásamt
sameinuðum kórum Borgfirðinga.
Einleikari á tónleikunum er Matth-
ías Nardeau óbóleikari, en hann er
einn efnilegasti tónlistarmaður
okkar Islendinga af yngri kynslóð-
inni.
A tónleikunum verður flutt tón-
list eftir kunnustu tónskáld Frakka.
Þeir hefjast á frægu verki eftir Arth-
ur Honegger, Pacific 231, en þar er
líkt eftir ferð járnbrautarlestar milli
austur- og vesturstrandar Banda-
ríkjanna.
Þá leikur Matthías Nardeau ó-
bókonsert eftir Bohuslav Martinu.
Martinu fæddist í Tékklandi en ól
allan sinn aldur í Frakklandi. Þá
syngja sameinaðir borgfirskir kórar
tvö lög með hljómsveitinni. Annað
er „Heill þér himneska orð“ eftir
Gabriel Fauré í þýðingu Böðvars
Guðmundssonar og „Panis Ang-
elicus" efrir César Franck. Tónleik-
untun lýkur með sinfóníu í d-moll,
einnig eftir César Franck, en hún
er eitt fegursta og glæsilegasta verk
þessa einstaka tónskálds. Stjórnandi
á tónleikunum er Gunnsteinn O-
lafsson, en hann var sumarmaður á
Skeljabrekku í Andakíl áður en
hann hélt til framhaldsnáms í tón-
list í Ungverjalandi og Þýskalandi.
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
var stofriuð haustið 2004. Hana
skipar úrval tónlistarnema úr Lista-
Matthías Nardeau, óbóleikari.
háskóla íslands og tónlistarskólum
á höfuðborgarsvæðinu. Hljóm-
sveitin hélt sína fýrstu tónleika í
desember sl. og hlaut mjög lofsam-
lega dóma hjá Ríkarði Erni Páls-
syni, tónlistargagnrýnanda Morg-
unblaðsins. Að þessu sinni er
hljómsveitin skipuð 60 hljóðfæra-
leikurum. Alls koma því ffam á tón-
leikunum um 120 manns.
('fréttatilkynning)
Verðlaunahafar ogfulltrúar þeirra.
Úrslit í stærðfræðikeppni
grunnskólanna
Á laugardaginn var fór fram af-
hending verðlauna og viðurkenn-
inga fyrir góðan árangur í Stærð-
fræðikeppni Flensborgarskóla sem
haldin er fyrir grtmnskólanemend-
ur. Keppnin fór fram í Fjölbrauta-
skóla Vesturlands miðvikudaginn
23. febrúar og tóku 224 nemendur
í grunnskólum á Vesturlandi og á
Hólmavík þátt í henni. Hlutu tíu
efstu keppendurnir í hverjum ár-
gangi viðurkenningu. Peninga-
verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu
sætin í hverjum árgangi.
Þriðju verðlaun að upphæð
5.000 krónur hlutu Daisy Heimis-
dóttir, Grundaskóla og Elín Sig-
urðardóttir, Grunnskóla Grundar-
fjarðar sem voru jafnar í 3. - 4. sæti
í 8. bekk, Þorbjörg Matthíasdóttir,
Grunnskólanum á Hólmavík í 9.
bekk og Helgi Elí Hálfdánarson,
Grunnskólanum í Borgarnesi í 10.
bekk.
Fyrir annað sæti var verðlauna-
upphæðin 10.000 krónur og komu
þau verðlaun í hlut Arons Öfjörð
Jóhannessonar í 9. bekk Brekku-
bæjarskóla, Indriða Einarssonar
9. bekk Grunnskólans á Hólmavík
og Leifs Finnbogasonar sem
stundar nám í 10. bekk í Grunn-
skólanum í Borgamesi.
Fyrstu verðlaun, að upphæð
15.000 krónur, fengu Kristinn
Hlíðar Grétarsson í 8. bekk
Grundaskóla, Hörður Kári Harð-
arson í 9. bekk Brekkubæjarskóla
og Ingólfur Eðvarðsson, nemandi í
10. bekk Brekkubæjarskóla.
Að venju vora prófverkeftii sam-
in í Flensborgarskóla og voru þau
lögð fyrir í keppnum víðsvegar um
landið á sama tíma. Mest var þátt-
takan á Vesturlandi, 224 keppend-
ur eins og komið hefur fram, og
aðeins á síðasta ári hafa fleiri mætt
til leiks, en þá spreyttu 225 Vest-
lendingar sig á stærðfræðiþrautun-
um.
Það voru stærðfræðikennarar í
FVA sem áttu veg og vanda að
skipulagningu keppninnar. Við
verðlaunaafhendinguna flutti
Hörður Helgason skólameistari á-
varp þar sem fram kom að stærð-
fræðikeppninni væri ætlað að vekja
athygli og áhuga á stærðfræði og
skyldum greinum og hvetja nem-
endur til dáða. „Haldið áfram að
keppa í námi,“ sagði Hörður í á-
varpi sínu til keppenda. „Hugsið
um námið sem keppni, það er
skemmtilegt að vinna þannig og
það skilar ykkur góðum árangri og
betri framtíð.“
Skessuhorn óskar verðlaunahöf-
unum til hamingju með árangur-
inn.
Nokkur fyrirtæki styrktu keppn-
ina, en þau eru: Límtré - Vírnet
Borgarnesi,^ Landsbanki íslands hf.
Akranesi, íslandsbanki hf. Akra-
nesi, Olíufélagið ESSO Akranesi,
Landbúnaðarháskóli íslands,
Verkalýðsfélag Akraness, Akranes-
kaupstaður, Norðurál á Grundar-
tanga, Smell-inn Akranesi, Prent-
verk Akraness hf., Sementsverk-
smiðjan hf., OLÍS Akranesi og
Verkalýðsfélag Borgarness. ALS
r
3JAÁRA.
fOLYMPUSJ
ÁBYRGÐ
l HJÁ 0RMSS0N J
kr. 27.900
OLYMPUS
æði!!!
4.0 mílljón ptxiar
OLYMPUS MJU-MINI
STAFRÆN MYNDAVÉL
MOD£i
STiLLHOLT 16-18
SÍMI 431 3333
Gefðu hnakk
í fermingarqjöf,
einn meo öflu
Undirdýna og
hlífðartöskur
undir fermingar-
tilboðshnakkana
fylgja með.
www.borgarbyggd.is
HUÓMAR frá Keflavík
Karlakórinn HEIMIR
Sameiginlegir
TÓNLEIKAR
Hljómalög og fleira í léttum dúr
I íþróttahúsinu á Sauðárkróki
laugardaginn 26. mars kl. 20:30
Kynnir: Óskar Pétursson
Dansleikur með
HUÓMUM
að loknum tónleikum til kl. 02:00.
Forsala aðgöngumida er í ÁBÆ - Sími 455 7070
Með Mgihlutum, imdirdýnu og íósku
unár nfiakkinn. n~n .
Famíngartilboðsverð: 42.890 kf.
FuHtverð. 50.700 kr.
Hestavöruverslun
Borgarbraut 59,310 Borgarnes
Sími: 437 0001, Fax:437 0010
Netfang:knapinn@emax.is
ALLT FYRIR
HESTAMENNSKUNA
OC MEIRA TIL
ferniingartiSioðsveid: 88,990 kf.
Fulitverð: 99.405 kr.
Máni
Með NyNutun, untfirdýnu og tösku
FetmingaHiixrðsverð: 54.890 kl.
Fulilverð: 63.399 kr.