Skessuhorn - 06.04.2005, Side 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 2005
Samið við Norðurál
Sameining
MS og MBF
DALIR: Síðastliðinn mánudag
lauk síðasta deildarfundi innan
Mjólkursamsölunnar í Reykjavík
vegna væntanlegs samruna MS
og MBF, en fundurinn var í Búð-
ardal. Sameiningin var samþykkt
þar með 23 atkvæðum en 6 voru
á móti og hafa því öll aðildarfé-
lög MS samþykkt samruna MS
og Mjólkurbús Flóamanna. -mm
Fimm
umsækjendur
STYKKISHÓLMUR: Fimm
sóttu um stöðu skólastjóra Tón-
listarskóla Stykldshólms, en um-
sóknarfrestur rann út 15. mars
s.l. Umsækjendur eru: Gtui Hil-
stad Ólason, Stykkishólmi,
Hólmffíður Friðjónsdóttir,
Stykkishólmi, Jóhanna Guð-
mundsdóttir, Stykkishólmi,
Valdimar Másson, Austurbyggð
og Þorkell Atlason, Hojbjerg,
Danmörku. Skólanefnd Tónhst-
arskólans mun fjalla um umsókn-
imar á næstu dögum. -ge
*
Ovissa um
hrognaverð
VESTURLAND: MM óvissa
rílár um hve mikið fæst fyrir
tunnuna af grásleppuhrognum
en grásleppuvertíðin er nú að
hefjast af fullum kraftí. Öm Páls-
son, framkvæmdastjóri Lands-
sambands smábátaeigenda, von-
ast þó til að viðunandi verð fáist
þegar Iíður á vertíðina. Hann
segir að nú sé verið að bjóða
rúmlega 50.000 krónur fyrir
hrognatunnuna en í fyrra vom
borgaðar um 70.000 króntu. Öm
býst við að verð hækki vegna lít-
ils ffamboðs en veiðiþjóðimar
tóku sig allar saman um að stytta
vertíðina. -mm
Sex bílar skemmast
HOLTAVÖRÐUHEIÐI: Alls
skemmdust sex bílar í umferðar-
óhöppum á Holtavörðuheiði um
síðustu helgi, þar af em þrír
ónýtir og einn mikið skemmdur.
Tveir bílar ultu á heiðinni með
skömmu millibili á föstudag í
snjókomu og hálku en þeir vora
búnir sumardekkjum, enda hafa
margir aðilar hvatt ökumenn til
að láta setja sumardekkin undir.
Deila má um hvort það hafi ver-
ið tfmabært. Bílamir era báðir ó-
nýtir. Mikil hálka myndaðist á
heiðinni er leið á daginn. Brugð-
ist var við með söltun og breytt-
ust þá aðstæður til hins betra. A
níunda tímanum á simnudags-
kvöld varð fjögurra bíla árekstur
á heiðinni. Vegfarandi sem hafði
lent utan vegar fékk aðstoð ffá
öðrum vegfarenda við að koma
sér upp á veginn. Meðan á því
stóð kom þriðji bíllinn að og
hægði á sér með þeim afleiðing-
um að sá fjórði lend aftan á hon-
um og hentí honum útaf og
ha&iaði svo á hinum tveimur sem
fyrir vora. Einn bílanna er ónýt-
ur, annar mildð skemmdur en
tveir minna.
-mm
Skrifað var undir nýjan kjara-
samning f.h. starfsmanna við Norð-
urál þann 2. apríl sl. Heildarkosm-
aðaráhrif samningsins á tímabilinu
verða 24,5%. „Samningurinn er
góður miðað við aðstæður og er ég
ánægður með hann. Hann er mikil-
vægt skref til jöfnunar kjara á við
sambærilegar verksmiðjur annars-
staðar,“ sagði Vilhjálmur Birgisson,
formaður VLFA í samtali við
Skessuhorn. „Samningstíminn er 5
ár en hækkanimar sem um ræðir
dreifast á næsm 4 árin en síðan
munum við fá sambærilegar hækk-
anir og munu koma fram í öðrum
samningum í sambærilegum orku-
ffekum iðnaði fimmta árið. Við för-
um í kynningu á innihaldi sarnn-
ingsins nú í vikunni og atkvæða-
greiðsla um hann fer fram efrir
hverja kynningu fyrir sig. Niður-
staða um hvort samingurinn verður
Sex slösuðust þegar svokallað átt-
hjól valt og fór út af veginum við
Gufuskála í nánd við Hellissand um
sexleytið sl. laugardagskvöld. Öku-
maður hjólsins slasaðist alvarlega á
mjöðm og í baki og var þyrla Land-
helgisgæslunnar kölluð til. Maður-
inn var þó ekki talinn vera í lífs-
hætm. Fimm ungmenni voru á
hjólinu og voru meiðsl þeirra
minniháttar.
Sfysið bar til með þeim hættí að
maðurinn ók átthjólinu upp í barð
Versta vetrarveður gekk yfir
landið í gær, þriðjudag með tílheyr-
andi hvassviðri, snjókomu og ófærð
víða um vestanvert landið. Mjög
hvasst og slæmt skyggni var um
mestallt Vesturland ffá þriðjudags-
morgni og ffam á aðfararnótt mið-
vikudags [þegar þetta er skrifað] og
ekkert ferðaveður. Veginum undir
Hafnarfjalli var t.d. lokað á þriðju-
í byrjim febrúar var auglýst eftír
tilboðum í rekstur Bíóhallarinnar á
Akranesi. Framlengja þurfti út-
boðsffestinn þar sem áhugi á bíó-
rekstrinum reyndist takmarkaður
og engar umsóknir bárust eftir
fyrstu auglýsingar. Eftir endurbirt-
ingu útboðsauglýsinga var innsent
tilboð síðan opnað 8. mars sl. Að-
eins ein umsókn barst og var hún
frá Isólfi Haraldssyni sem rekið
hefur Bíóhöllina síðustu ár. Akveð-
ið var að ganga til viðræðna við
hann, en gert er ráð fyrir að rekstr-
araðili taki við rekstrinum þann 1.
september á þessu ári og að samn-
ingur verði til 31. ágúst 2009.
Isólfur Haraldsson sagði í sam-
tali við Skessuhorn að ekkert fast
ákveðið væri um framtíð Hallar-
innar, en hún er eitt elsta og best
tækjum búna kvikmyndahús lands-
ins, enda sagði hann að viðræður
um leiguna væru rétt að fara af
stað. Hann sér þó fram á töluverð-
ar breytingar á rekstrinum ef allt
gengur að hans óskum. „Eg hef
samþykktur þarf að liggja fyrir í
síðasta lagi um miðjan mánuðinn,"
sagði Vilhjálmur. Þess má geta að
nýlega var gengið ffá samningum
við starfsmenn Jámblendifélagsins
og Isal og eru heildarkosmaðaráhrif
þeirra samninga 21% hækkun yfir
samningstímann, sem er 4 ár.
með þeim afleiðingum að það valt
og lenti hann undir hjólinu. Lækn-
ir sem kom á staðinn taldi rétt að
kalla til þyrlu, sem fór af stað upp
úr kl. sex. Maðurinn var fluttur á
Landspítala - Háskólasjúkrahús. Að
sögn lögreglunnar á Ólafsvík hélt
hann meðvitund allan tímann og er
ekki talið að hann hafi verið í lífs-
hættu.
Farþegamir á hjólinu vora ung-
menni á aldrinum 16-20 ára, að
sögn lögreglu og vora þau á slysa-
dagskvöld vegna óveðurs. Lögregl-
an í Ólafsvík varaði vegfarendur við
ferðalögum því á bæði norðan- og
stmnanverðu Snæfellsnesi var hið
versta óveður og allt ófært allan
þriðjudaginn. Fjórir bílar lentu
utan vegar á leið um Nesið um
morguninn og erfiðleikum var
bundið að koma farþegum og öku-
mönnum tíl hjálpar. Vitað er um
ýmsar hugmyndir um breytingar á
rekstrinum auk þess sem farið
verður í nokkrar endurbætur á
húsinu sjálfu. Það er þó enn of
snemmt að tjá sig frekar um í
hverju breytingarnar munu felast
Vilhjálmur segir að eftir sé að
semja við Klafa og Fang og sveitar-
félagasamningar losna eirrnig í vor.
„Þannig að það verður nóg að gera
á næstunni hjá okkur þó svo búið sé
að semja við þessa stóru atvinnu-
rekendur," sagði Vilhjálmur að
lokum. MM
varnarnámskeiði hjá Landsbjörgu.
Meiðsl þeirra vora ekki alvarleg en
þau fóra í skoðun á heilsugæslu-
stöð.
Ökumaðurinn var sjálfur eigandi
hins svonefnda átthjóls, sem er nýtt
farartæki hér á landi. Hafði hann
m.a ætlað sér að sýna hðsmönnum
Landsbjargar hjólið þegar slysið
átti sér stað. Nokkur slík tæki eru til
staðar á landinu að sögn lögreglu
og hafði maðurinn öll tilskilin leyfi
til að mega nota hjólið á vegum.
fleiri óhöpp í landshlutanum. T.d.
var jeppabifreið ekið í veg fyrir
flutningabíl við afleggjarann að
Hvanneyri um miðjan dag á þriðju-
dag og þurfti að fjarlægja jeppann
með tækjabíl. Spáð er áffamhald-
andi umhleypingum fram eftir vik-
unni þó eitthvað eigi veðrið að
ganga niður.
MM
þar sem ekki er búið að ganga frá
samningum, en ég er viss um að ef
af verður mun það skila sér í betri
og öflugri starfsemi Bíóhallarinn-
ar,“ segir Isólfur.
ALS
Nýjar brýr
REYKHÓLAS VEIT: Vega-
gerðin hefur óskað eftir því við
hreppsnefnd Reykhólahrepps
að hún veiti framkvæmdaleyfi
til að endurleggja Vestfjarðaveg
um Laxá og Naðurdalsá í
Króksfirði. Fram kemur í bréfi
Vegagerðarinnar að brúin á
Laxá sé komin til ára sinna og
burðargeta hennar sé ófull-
nægjandi. Nýja brúin verður
tveggja akreina. Jafnframt er á-
formað að setja Naðurdalsá í
egglaga stálrör. Með þessu næst
sá áfangi að engin einnar
akreinar brú verður frá Glerá í
Dölum að Reykhólum. Gert er
ráð fyrir að hreppsnefnd sam-
þykki þessar framkvæmdir á
næsta fundi sínum. -vim
Lífeyrissjóðir í
sameiningarvið-
ræður
VESTURLAND: Stjómir Líf-
eyrissjóðs Vesturlands (LV) og
Lífeyrissjóðs Suðurnesja (LS)
hafa tekið ákvörðun um að hefja
könnunarviðræður vegna hugs-
anlegrar sameiningar þessara
sjóða. Fulltrúar Lsj. Suðurlands
munu einnig taka þátt í viðræð-
unum. I tilkynningu ffá stjóm-
endum þessara hfeyrissjóða segir:
,Megintilgangur sameiningar
sjóða er að ná ffekari hagræðingu
í rekstri og auka áhættudreifingu
og þar með getu til að standa við
lífeyrisskuldbindingar. Starfsum-
hverfi hfeyrissjóða á íslandi hefur
á síðustu árum breyst gífurlega
og á það við um almenna þjón-
ustu við sjóðfélaga, atvinnurek-
endur og stéttarfélög, skýrslu-
gerð til opinberra aðila, raffæn
viðskipti, gerð fjárfestingastefna,
almenna upplýsingagjöf og nú
síðast óvissu um ffamtíð hefð-
bundinna stigasjóða. Með ofan-
greint í huga telja stjómendur
sjóðanna nauðsynlegt að kanna
nánar kosti þess að sameina sjóð-
ina.“ -mm
Hnífsárás á
veitingastað
AKRANES: Lögreglan á Akra-
nesi var kvödd að veitingastað
einum í bænum laugardags-
kvöld síðla í mars. Þar inni
hafði maður ráðist að bróður
sínum vopnaður dúkahnífi og
veitt honum áverka. Dyraverðir
á staðnum höfðu náð að stöðva
árásarmanninn en hann var
horfinn af vettvangi þegar lög-
regla kom. Maðurinn var hand-
tekinn skömmu síðar á heimili
sínu. Árásarþoli sem var talsvert
skorinn í andliti og á líkama
varð færður undir læknishendur
og fékk hann að fara heim að
aðgerð lokinni. Árásarmaður-
inn á við geðræn vandamál að
stríða og var komið undir lækn-
ishendur eftir skýrslutöku.
Hann hefur verið vistaður á
geðdeild. Lögreglan leit málið
alvarlegum augum þar sem um
hættulega aðför var að ræða og
vopni beitt.
-mm
Maður slasaðist alvarlega við Gufuskála
Kolvitlaust veður um allt Vesturland
Isólfur áfram með Bíóhöllina
ísólfur á góðri stund í Bíóhöllinni með Bubha Morthens.
WWW.SKESSUHORN.IS
Bjarnarbraut 8 - Borqarnesi Sími: 433 5500
Kirkjubraut 54-56 - Ákranesi Fax: 433 5501
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga
er kl. 14:00 á þribjudögum. Auglýsendum er bent á a& panta
auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til
12:00 á þri&judögum.
Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í
lausasölu.
Áskriftarverð er 850 krónur með vsk. á mánu&i en krónur 750
sé greitt með greiðslukorti. Verð í lausasölu er 300 kr.
SkRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-14 ALLA VIRKA DACA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Blaðamaður: Cjsli Einarsson 899 4098 gisli@skessuhorn.is
Augl. og dreifing: Iris Arthúrsd. 696 7139 iris@skessuhorn.is
Umbrot: Guðrún Björk Fribriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is
Prentun: ísafoldarprentsmiðja