Skessuhorn - 06.04.2005, Síða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2005
JWtáauwölíiM
^ HqTeL °
Sími 431 4240
TILBOÐ 1
i6”pizza
m/2 áleggstegundum
1/2 franskar +21. Pepsi
1.590,- kr. sent
1.390,- kr. sótt
TILBOÐ 2
Big Burger
Stór eldsteiktur hamborgari 140 gr m/ 2
teg. Osti, iceberg, tómat, lauk, BBQ sósu,
frönskum kartöflum og kokteilsósu á
990 kr.
4 x hamborgarar m/ frönskum
+ 21. pepsi frítt með
aðeins 3.490,- kr.
Nýr og ódýr matseðill
REGN- OG VINDGALLAR 1
1 BUXUR - stuttar g|
- síðar
- kvart
VESTI
og margt fleira %
m tt •VERZLUNI
Geisli SH 155 erfyrsti báturinn þeirrar gerðar sem forsvarsmenn Sputnik báta ehf. hyggjast nú fjöldaframleiða. Hér er báturinn í
heimahöfn í Olafsvík. Ljósm. PSJ
Nýtt félag stofnað um
framleiðslu Sputnik báta
Stofaað hefar verið nýtt félag;
Sputnik bátar ehf. um framleiðslu
og sölu á samnefadum bátum sem
Bátastöðin Knörr á Akranesi hóf
smíði á síðstliðið ár en Knörr hefar
verið lýst gjaldþrota. Að Sputnik
bátum ehf. standa að hluta til sömu
eigendur og voru áður að Bátastöð-
inni Knörr en helmingshlutur er í
eigu IA-Hönnunar, félags í eigu
Ingólfs Arnasonar framkvæmda-
stjóra, Þ&E og Skagans hf. „Við
erum annars vegar að hugsa til hag-
ræðingar sem og aukinnar ffam-
leiðsugetu í samstarfi fyrirtækjanna
og hins vegar þeirra möguleika sem
felast í hraðskreiðum og hagkvæm-
um línubeitningarbátum. Einnig
erum við að hefja framleiðslu á
stærri bátum það er að segja línu-
og netabáta um 30 tonnin í afla-
markskerfinu," sagði Ingólfar í
samtali við Skessuhorn.
Skrokkar bátanna verða áfram
steyptir til að byrja með á sama stað
í húsnæði Rnarrar við Smiðjuvelli á
Akranesi en stefat að því að skrokk-
arnir verði fluttir í skipasmíðastöð
Þ&E og fallkláraðir þar, en þar er
góð aðstaða í stóru húsi með skipa-
lyftu. Gimnar Leifar Stefánsson,
sem var ffamkvæmdastjóri Knarrar,
er ffamkvæmdastjóri Sputnik báta
ehf.
„Við ætlum okkur að koma sterk-
ir inn á markaðinn og teljum okkur
geta afgreitt 10 Sputnik báta á ári
með því að nýta aðstöðu og mann-
skap beggja fyrirtækjanna,“ sagði
Ingólfar. Aðspurður um hvort þetta
samstarf og eignatengsl leiddi ekki
til þess að félögin Sputnik bátar
ehf. og Þorgeir & Ellert hf. yrðu
sameinuð í eitt fyrirtæki sagði
Ingólfar að sá möguleiki væri vissu-
lega fyrir hendi. „Við viljum sjá
þetta samstarf vaxa og dafaa og síð-
an verður hugsanleg sameining
skoðuð í ffamhaldinu," sagði hann.
Gengið hefar verið ffá sölusamn-
ingi á nýjum 15 tonna báti og mikl-
ar þreifingar eru í gangi um sölu
fleiri báta, að sögn Ingólfs.
Steftium á 30 tonnin
Spumik bátarnir eru ný hönnum
hraðfiskibáta sem kynntir voru á
síðasta ári. Fyrsti Sputnik 15 bátur-
inn, Geisli SH 155, var afhentur
seint á síðasta ári til Olafsvíkur en
hann er 14,99 brúttótonn, 11,99
brúttórúmlestir, lengdin er 11
metrar og breiddin 4 metrar. Lest-
in tekur 12 stk 660 lítra kör í lest.
„Helsm einkenni Spumik 15 em
yfirbyggingin og sportleg hönnvm.
Bámrinn hefur mikla btu-ðargem
og mikinn ganghraða og gemr sótt
lengra á hagkvæman og öraggan
hátt. Hann hefar mikið flot og
burðargem og planar auðveldlega,
bæði hlaðinn og tómur. Auðvelt er
að koma beimingarvélinni fyrir
vegna þess hve báturinn er breiður.
Breiddin skapar líka góða mögu-
leika á lengingu síðar. Þá er við-
námið lítrið þaimig að olíueyðsla er
í lágmarki þrátt fyrir mikinn
hraða,“ sagði Ingólfar.
Bámrinn er hannaður til að fall-
nýta leyfilega stærð báta í króka-
aflamarkskerfinu. Eins og nefat er
hér að ffaman stefaa Sputrúk bátar
ehf. að framleiðslu á plastbáti fyrir
aflamarkskerfið. Ingólfur segir að
sá bátur byggist á sömu grann-
hönnun og Sputnik 15, nema hvað
hann yrði um 4 metram lengri.
Stærðin yrði þannig rétt innan við
30 tonn. Slíkur bátur gæti hentað
mjög vel til neta- og h'nuveiða í
aflamarkskerfinu. Þessi stærð af
bámm væri til dæmis mjög hag-
kvæm miðað við þær mönnunar-
reglur sem era í gildi.
MM
I vikunni fyrir páska fór fram umfangsmikil leit að þremur ungmennum á tveimur jeppum sem óku suður hálendió áleiðis til Keflavík-
ur og höfðu ekki skilaö sér til hyggða á tilsettum tima. A annað hundrað björgunarsveitarmanna af sunnan- og vestanverðu landinu tók
þátt í leitinni sem har árangur skömmufyrir myrkur mánudagskvöldið 21. mars. | ,
Þegar umfangsmikil leit sem þessifer af stað á vegum Slysavamafélagsins Landshjargar er landinu skipt niður í ákveðin leitarhólf sem
heimamenn á hverju svœði stýra ísamráði við Landsstjóm. Bjórgunarsveitir af Vesturlandi leituðu íþessu tilfelli m.a. á Langjökli. A
meðfylgjandi mynd er svæðisstjóm að stórfum, m hún hajði aðsetur í húsnæði Björgunarsveitarinnar Brákar í Borgamesi á meðan leit
stóð yfir. Hér hafði nýlega verið tilkynnt um að bíll ungmennanna væri fundinn suður af Kerlingarfjöllum og að allir væru heilir á
húfi. Þessir björgunarsveitarmenn koma frá Akranesi, Borgamesi ogfrá tveimur björgunarsveitum í Borgatfirði.
MM