Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2005, Qupperneq 17

Skessuhorn - 06.04.2005, Qupperneq 17
 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 2005 17 Samgönguáætlun til afgreiðslu á Alþingi , Þjóðgarðavegur um Uxahryggi og Utnes fOttHQTEL - vinalegri um allt land www.fosshotel.is Fosshótel auglýsir eftir fólki með ástríðu fyrir gestrisni til að starfa á Fosshóteli Reykholti á komandi sumri. Eftirtalin stöiferu íboði: Almenn sumarstörf - Herbergisþrif. - Veitingasalur. - Eldhús. Hæfniskröfur: - Þjónustulund og umhyggjusemi. - Gestrisni og sveigjanleiki. - Áhugi og dugnaður. - Vingjamleiki. - 18 ára lágmarksaldur. Sturla Böðvarsson, samgöngu- ráðherra, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um samgönguáæd- un til fjögurra ára fyrir árin 2005 - 2008. Samgönguáædun verður af- greidd frá Alþingi öðru hvoru megin við næstu mánaðamót. Hér á eftir verða tíunduð helstu atriði í þingsályktunartillögunni sem varða samgöngumál á Vestur- landi. Vegagerð Á þjóðvegi 1 um Stafholtstungur er áædað að verja 153 milljónum tíl framkvæmda á þessu ári, 108 milljónum á því næsta og 80 millj- ónum árin 2007 og 2008. Á þessu ári verður einnig varið 95 milljón- um til að ljúka framkvæmdum við Hálsasveitarveg. Nýr vegur um Svínadal að Flókalundi er fyrst á áætlun á þessu ári með 100 milljóna króna fram- lag. Á næsta ári er 200 milljónum veitt í verkefnið og um 370 millj- ónum árin 2007 og 2008. Þá verð- ur varið um 220 milljónum króna á ári í tengivegi í Norðvesturkjör- dæmi árin 2005 tíl 2008 en skipt- ing fjár til einstakra verkefna fer fram við afgreiðslu vegaáætlunar frá Alþingi. Við sama tækifæri verður skipt ffamlögum til ein- stakra ferðamannaleiða en um 70 milljónum verður varið á ári næstu fjögur árin í það verkefni á Vestur- landi. Hinsvegar hefur fé til þjóð- garðavega, þ.e. vega í og við þjóð- garða þegar verið skipt. Á þessu ári verður 37 milljónum varið í Uxa- hryggjaveg, 12 milljónum á næsta ári og 25 milljónum hvort ár, árin 2007 og 2008. Utnesvegur um þjóðgarð fær 30 milljónir árið 2006, 100 milljónir árið 2007 og 50 milljónir árið 2008. Hafnamál Umtalsverðar framkvæmdir í hafnagerð eru fyrirhugaðar á Vest- urlandi á næstu árum samkvæmt samgönguáætlun. Á Akranesi verð- ur veitt 28,6 milljónum króna á næsta ári í endurröðun og styrk- ingu á grjótvörn í aðalhafnargarði og viðhaldsdýpkun í höfn. Hlutur ríkissjóðs er 75%. Samgönguáætl- un gerir ráð fýrir 28,6 milljóna króna framlagi á þessu ári til að ljúka endurbyggingu á trébryggu á Rifi. Einnig er gert ráð fyrir að verja 12,2 milljónum til viðhalds við höfnina á Rifi á árunum 2006. Hlutur ríkissjóðs í framkvæmdum á Rifi er 60%. I Olafsvík verður varið 34 millj- ónum á þessu ári til að greiða fyrir framkvæmd við endurbyggingu trébryggju en verklok voru á síð- asta ári. Þá fara 7,6 milljónir í framkvæmdir við breikkun þekju á bryggjunni á næsta ári. Hlutur rík- issjóðs í þessum framkvæmdum er 60%. Þá veður farið í enudurbygg- ingu grjótgarða í Ólafsvíkurhöfh á árinu 2007 og er hlutur ríkisins á- ætlaður 43,6 milljónir eða 75%. I Grundarfirði verður varið 16 milljónum á þessu ári til byggingar Grundarjjarðarhöfn á nýrri bryggju sunnan Litlu- Bryggju en á næsta ári er gert ráð fyrir að verja 92,2 milljónum til þessa verks. Hlutur ríkisins er 60%. Arið 2007 er áætlað að leggja 28,4 milljónir í lagnir og þekju á nýju bryggjunni en hlutur ríkisins í þeim hluta er 28,3 milljónir. Þá fara 35,8 milljónir á þessu ári í að dýpka höfn við nýja bryggju og víðar í höfninni. Hlutur ríkissjóðs er 60%. Loks verður varið 10,8 milljónum á næsta ári í smábátaað- stöðu í Grundarfjarðarhöfh. I Stykkishólmi verður varið 12,6 milljónum á þessu ári í stálþil í Súgandisey og ljósamastur o.fl. við Skipavík. Þá er inni á samgönguá- ætlun 27 milljóna framlag til að byggja léttbyggða trébryggju við Árnasteina. Fáfarnari hafnir Vesturlands fá einnig nokkurn skerf. Borgames- höfn fær einnar milljónar króna framlag vegna uppgjörs vegna fyll- ingar við gömlu bryggjuna og gamla bryggjan í Búðardal verður endurbyggð á árinu fyrir 3,5 millj- ónir króna. Þá er varið einni millj- ón til að lagfæra löndunaraðstöðu í Skarðsstöð. Loks er 12 milljóna króna framlag til dýpkunar í Reyk- hólahöfn á þessu ári. GE 26. mars. Stúlka. Þyngd: 3550 gr. Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Sigríður Björk Jónsdóttir og Magmís Ami Magnússon, Borgamesi. Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir og Sara Hauks- dóttir. 2. aprtl. Stúlka. Þyngd: 3110 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar: Anna Björg Ketilsdóttir og Asgeir Asgeirsson, Hvít- ársíöu. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. Njfœddir Vestbidinaar ern kimimmkidog nýbökkmjwddmm emfterkr hminfrjuóskir 1. apríl. Stúlka. Þyngd: 3090 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Katla Bjamadóttir og Sigmundur Heiðar Amason, Hellissandi. Ljósmóðir: Anna EJónsdóttir. 30. mars. Stúlka. Þyngd: 3270 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Alfheiður Agústsdóttir ogjóhann Steinar Guð- mundsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 4. aprtl. Drengur. Þyngd: 2730 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Svala Yr Smáradóttir og Þorsteinn Gíslason, Akranesi. Ljósmóðir: Soffía G Þórðardóttir. business partner ,X . .. I , #*£ • business par Goöar tolvur a godu verdi HP PSC 2355 20 Ar A íslamdí *IP Compaq nxól 10 15‘ fkrfw »kjóf ttntb hótöh/rtmt tnf«f Cnhron Örgjbrví OVD dftí oa g#iwo*kríbrí 40G8 horowr ditlutt 256M8 vmrwtumírtní ftókorf og 8 US8 tnogí WmdowiXPProbMÍond 3jo óro ábyrffb TilboösverS Tiíboðsverð kr. 19.900 hp búðin þín kr. 84.900 Afborgun á mánuði kr. 2.144* tmK» Ctkxorto M 360 örgjörvl 15.0 *k|6r moð 1024x768 vppiotm 256M8 DDR vlnntkmínni «... - « 40G8 boTSvrcW Tílboðfvprð DVD/CD-RWComboDrtf | f\f\ f\AA wSEStSL*** kr. 99.900 Afborgun ó mónuðí kr, 2.523* Tölvuþjónustan . Esjubraut 49 * 300 Akranes * Sími 575 9200 . Fax 575 9201 • tolva@tolva.is Móttökustörf Hæfniskröfur: - Reynsla af svipuðu starfi æskileg. - Samskiptahæfileikar á að minnsta kosti 3 tungumálum. - Þjónustulund og gestrisni. - Tölvu-, bókalds- og skipulagsfæmi. - Vingjamleiki. - 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt. Fæði og húsnæði í boöi. Unisóknareyöublöð niá nálgast á www.fosshotel.is Umsækjendur eru sérstaklega beönir um aö tilgreina hvaöa starf þeir sækja um og á hvaöa hóteli. Nánari upplýsingar veitir Einar Valur Þorvaröarson, hótelstjóri, í sínia 435 1260 eöa í gegnum tölvupóstfangiö einarv@fosshoteI.is

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.