Skessuhorn - 06.04.2005, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2005
21
Srnáauglýsingar Smáauglýsingav
ATVINNA OSKAST
Óska eftir góðu sumarstarfi
Eg er 19 ára reglusöm með þokkalega
starfsreynslu á sviði þjónustu og leið-
sagnar. Einnig er ég vön hestum. Eg hef
góða enskukunnáttu. Launahugmyndir:
Yfir 100 þús á mánuði. Endilega hafið
samband ef eittkvað er óskírt. Uppl:
Eva titla@hotmail.com
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Ný dekk á felgum til sölu!
Um er að ræða 4 stk. Kleber dekk
175x70 R 13. Felgurnar eru fjögurra
gata, undan Lancer, passar undir flesta
japanska bíla. Dekkin eru nær ónotuð og
sér ekki á þeim, einungis keyrt á þeim 1
mánuð síðasta sumar. Verðhugmynd:
20.000. Upplýsingar í sima: 695-5356 og
699-1677.
Nissan Patrol GR
Til sölu 38“ breyttur Nissan Patrol GR
TD árg. 94. Góður bíll á topp verði!
Upplýsingar í síma 867-9271.
Skellinaðra til sölu
Suzuki RMX 50cc, árg. ‘99 til sölu. Á
hjólinu eru ný tannhjól að framan og
aftan og ný keðja líka. Stærra tannhjól
fylgir með. Hjólið er í toppstandi og
hefur aldrei bilað! Verð: 180 þús. kr.
Upplýsingar í síma: 847-2969.
Isuzu Crew Cab 3,1 diesel
Til sölu mjög góður og vel með farinn
Isuzu pickup árg. 2002 með húsi. Ekinn
49 þús. km. Nýendurryðvarinn (alvörn).
Silfurgrár, Splunkuný 31“ dekk, dökk-
gráar brettabreikkanir, gangbretti.
Skúffa og hleri plasthúðuð - Rhino Lin-
ings. Bílalán getur fylgt. Upplýsingar í s.
863-8826.
Jeep Cherokee 2,5 diesel til sölu
Jeep Cherokee 2,5 VM diesel. Árg. '96.
Ekinn aðeins 117.000. 5 gíra beinskipt-
ur. Dráttarkrókur. Mjög vel með farinn.
Gott lakk. Ný negld 32“ vetrardekk.
Verð 780 þús. Frekari uppl. í s. 894-
4401 og m. tölvupósti á:
solmar@simnet.is
4 stk Bridgestone dekk
4 stk. Bridgestone Dueller HT sumar-
dekk til sölu. Stærð 195x15. Ónotuð
undan Suzuki Vitara. Uppl.í síma 825-
8259, Nonni.
Til sölu Mercedes c 240
Til sölu Mercedes C 240 árg. 98, ekinn
126 þús. 18 tommu sumar álfelgur og 15
tommu vetrar felgur. Topplúga, rafmagn
og hiti í sætum og krókur. Mjög glæsi-
legur bíll. Ásett verð 1.950 þús . Sími
821-3560. Sjá myndir:
http://www.caoz.is/magne/240.jpg
Til sölu Benz C 180
Árgerð 1995, ekinn 142 þús. Lítur mjög
vel út, reyklaus, topplúga, álfelgur, sjálf-
skiptur, blár að lit. Ný vetrardekk og
sumardekk, lán getur farið með upp á
440 þús með 21 þús á mánuði í afb.
Verð ca 1,1 m. (Gefið upp hjá Litlu bíla-
sölunni). Sími 699-8813.
MMC Colt árg. 91
Colt 91 árgerð til sölu. Þriggja dyra, ek-
inn 166 þús. ssk. Er vel með farinn bfll á
nýjum heilsársdekkjum. Ásett verð 160
þús, eða tilboð óskast. Sími 868-7286
eða thorastina@hotmail.com
Tjaldvagn óskast
Óska eftir góðum tjaldvagni fyrir allt að
300 þús. Nánari uppl. í s: 860-9667.
Toyota 4runner
Árgerð 86, 2,4 efi ekinn 190 þúsund
mílur. Bíllinn er 38“ breyttur en er á
góðum 35“. I bílnum eru flækjur, 5:71
hlutföll, 90 lítra aukatankur, geislaspilari
og cb talstöð. Verð 200 þús. Upp-
lýsingar í síma 865-5742.
Fallegar álfelgur
Er með til sölu lítið notaðar 5 gata 14“
AES-álfelgur. Verðhugmynd 22.000 kr.
Uppl: asta.jenny@logvest.is
Nissan Primera árgerð 1999
Nissan Primera station árgerð 1999 til
sölu. Ekinn 122 þúsund kílómetra. Mik-
ið yfirfarinn bíll. Hægt er að láta bílalán
fylgja bílnum. Nánari upplýsingar í síma
431-2177 eða 840-4977, Elsa Lára og
Rúnar Geir.
Skodi óskast
Óska eftir Skoda Felicia árgerð ? Allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
869-2900.
MMC Lancer '97
Til sölu, keyrður 146 þús, 1300cc. Verð-
hugmynd 480 þús eða skipti á dýrari.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 821-
3553.
Mótorhjól
Mótorhjól til sölu. Yamaha Drag Star
1100, classic. Árg. 00. Keyrt 7000 km.
Sannur „Hippi“. Uppl. í síma 867-4188.
Varahlutir til sölu
Benz varahlutir til sölu í 190 og 200
típu, dekk og felgur, einnig varahlutir í
Toyotu Hilux. Nánari upplýsingar í síma
869-2900.
DYRAHALD
Kanínubúr
Lítið notað kanínubúr með nýrri vatns-
flösku, verð 4.500. Nánari upplýsingar
gefur Guðún í síma 437-0111 og 690-
1796.
Hross og tryppi
Hross og tryppi til sölu, öll fædd rækt-
endum, góðar ættir og margir litir, sjá
heimasíðu: http://www.hestar.net.tc og
netfang: hestar@gmx.net
Royal Canin
íCæru hunda- og kattaeigendur. Hef haf-
ið sölu á fóðri frá Royal Canin. Upplýs-
ingar gefur Peta í síma 848-2797.
Fallegur hestur
Fallegt mósótt hest-folald til sölu.
Fæddur í janúar 2004, þokkalega ættað-
ur, mjög gæfur og hentar vel t.d. í ferm-
ingargjöf. Upplýsingar í síma 861-7137.
Border Collie
Til sölu 2 hreinræktaðir Border Collie
hvolpar. Upplysingar í síma 867-3768
eða 456-2169 (Þóra) og 456-2237.
FYRIR BORN
Hoppuróla
Oska eftir hoppurólu, ódýrt eða gefins.
Upplýsingar í síma 431-1964.
Oska eftir sparkbíl og göngudóti
Oska eftir sparkbíl sem börnin nota til
að styðja sig við þegar þau eru að læra
að ganga. Nánari upplýsingar í síma
663-2208.
Britax Eclipse bílstóll
Til sölu Britax Eclipse (9-18 kg) undan
einu barni, vel með farinn. Verð 8 þús-
und. Upplýsingar í símum 437-2288 eða
862-1391.
HUSBUN./HEIMILIST.
Þurrkari óskast
Oska eftir þurrkara, helst gefins eða
mjög ódýrt. Ef þið getið séð af þurrkara
endilega látið mig vita í síma 897-3874.
Vegna breytinga
Örbylgjuofn 2500 kr, ársgamalt jólatré á
málmfæti 160 cm hæð 1500 kr, tvíbreið
sæng 3000 kr, hvít 8 skúffu kommóða
4000 kr, 2 stólar með brúnu áklæði og
hvítt stofuborð í stíl 5000 kr, bókahilla
hvít 2500 og rauður sófi 3ja sæta 10.000
og eldhúsinnrétting og tæki 100.000 kr.
Upplýsingar gefur Guðrún, sími 437-
0111 og 690-1796.
Isskápur
Til sölu ca 3ja ára gamall ísskápur 145
cm hár með frysti. Er í Ólafsvík. Uppl. í
síma 431-4761 og 694-2361.
Oska eftir
Óska eftir sjónvarpi, sófaborði og eld-
hússtólum ódýrt eða gefins. Upplýsingar
í síma 849-7002.
Athugið!
Vantar einhverjum: Gefins svefnsófa eða
og rúm? Upplýsingar í síma 864-5576
eða 896-8246.
Rúm til sölu
Rúm 80x200 á góðu verði. 2ja ára og vel
með farið og gott rúm. Upplýsingar í
síma 869-2900.
LEIGUMARKAÐUR
Bráðvantar húsnæði
Oska eftir að taka á leigu a.m.k. fjögurra
herbergja íbúð eða hús á Akranesi sem
íyrst. Upplýsingar í síma 586-1612.
Einbýlishús
Til leigu frá l.júní; einbýhshús á Skóla-
braut 18, Akranesi. Upplýsingar gefur
Jón Amar í síma 898-3490.
Halló! Takið eftir:
Óska eftir íbúð til leigu eftir 1. júlí 3-4
herb. á Akranesi. Eg er einstæð með 2
stálpuð böm, er mjög skilvís og áreiðan-
leg. Uppl. í síma 456-7549 eða 868-
6918, eftir kl.18.00.
Óska eftir íbúð til leigu
Óska eftir íbúð til leigu í Borgamesi á í
kringum 40 þúsund á mánuði. Helst
með 2 svefnherbergjum. Er einstæð með
1 barn. Upplýsingar í síma 865-7557.
Óskast leigt
Óskum eftír 4-6 herbergja íbúð eða húsi
til leigu frá 1. júm' n.k. Upplýsingar í
síma 849-6983 eða 846-0151.
Húsnæði óskast:
Frá 1. júní n.k á Akranesi. Okkur vantar
húsnæði til leigu til langs tíma helst ekki
minna en 4 herbergja ef þú/þið hafið
eitt svoleiðis og viljið leigja okkur það,
vinsaml.hafið samband í síma 431-4012.
Ibúð til leigu í Borgamesi
Til leigu er lítíl kjallaraíbúð í Borgar-
nesi. Hentar vel fyrir einstakling eða
par. Laus strax. Nánari upplýsingar í
síma 892-5678.
OSKAST KEYPT
Stelpuhjól til sölu
Lítið appelsínugult Vellamos 16“ hjól til
sölu. Mjög vel með farið. Ef einhverjir
hafa áhuga, þá vinsamlegast hafið sam-
band í síma 431-1603 eða 899-1603.
Hjól til sölu!
Grænt stelpuhjól til sölu. Mjög vel með
farið 24“. Ef einhverjir hafa áhuga, þá
vinsamlegast látið vita í síma 431-1603
eða 899-1603.
TAPAÐ / FUNDIÐ
Kisi týndur
fCisinn minn týndist 22.-23. mars. Hann
er gulbröndóttur og er með gullitaða ól
með merkispaldi sem stendur á Sigurást.
þeir sem hafa orðið varið við kisuna,
vinsamlegast láta vita í síma 868-0302
eða 868-5699.
TIL SOLU
Vor í lofti
Lítið notaður sjálfekiptur Murray
sláttutraktor 15,5 ha. 180 þús. og
treggja poka áburðardreifari, 40 þús.
Selst saman á 200 þús. Trjágreinakurlari,
15 þús. Rafstöð og rafgirðingarefhi, 50
plaststaurar o.fl. 20 þús. Borðtennis-
borð, 6 þús. Nýlegur svefhsófi, 25 þús.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í
síma 699-1977.
Jeppadekk til sölu
Hálfslitin 33“xl2,5“ Kelly jeppadekk til
sölu. Uppl. í síma 894-2076.
Ruslatunnufestingar til sölu
Til sölu ruslatunnufestingar, tveir krókar
festa tunnuna, eitt handfang festir og
losar, rústfrítt efni. Upplýsingar í síma
893-7050.
Vellamos stelpuhjól til sölu
Appelsínugult 16“ Vellamos stelpuhjól
til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 431-
1603 eða 899-1603.
Stelpuhjól til sölu
Grænt 24“ Eurostar vel með farið
stelpuhjól til sölu. Tilboð óskast. Sími
431-1603 eða 899-1603.
Frystikista og svefhsófi
Hef til sölu frysrikistu og svefhsófa.
Frystikistan er 5-6 ára gömul og svefh-
sófinn er mjög lítið notaður. Uppl í síma
899-4330.
Mjög fallegar viðarrimlagardínur
til sölu
Þær eru ffá Z brautum og gluggatjöld-
um, mjög fallegar 5 cm þykkar brúnar á
litínn. Þrjár eru 89 breidd x 160 á sídd
svo er ein fyrir svalarhurð og er hún 65
á breidd x 140 á sídd. Verð á þeim er um
30.000 kr. Kostuðu nýjar 56 þús. Sími
699-8813.
Bilmottur í Honda CRV
Til sölu svart, vandað gúmmímottusett í
Honda CR-V Passar í árgerðir 2002-
2005. Heil motta í afturgólf og tvær í
framgólf. Fæst fyrir 7.000 kr. Uppl. í
síma 431-2477.
Fender Stratocaster Gítar
Fender stratocaster gítar á 40.000 kr.,
blár og alveg í toppstandi, alveg eins og
glænýr. Framleiddur í Mexíkó. Hægt er
að fá meiri upplýsingar og myndir send-
ar til sín ef beðið er um á hotmailið:
arnardefencer@hotmail.com eða hringja
í 848-6342 tíl að staðfesta kaup eða fá
upplýsingar.
TOLVUR/HLJOMTÆKI
Fartölva
Ný og ónotuð fartölva Toshiba Satellite,
Intel Pentium CD-RW/DVD-ROM,
þráðlaust net,15“ skjár, Windows XP.
Nánari upplýsingar gefiir Björg í síma
435-6886.
YMISLEGT
Golfsett til sölu
Til sölu golfsett ásamt poka og kerru.
Nánari upplýsingar í símum 431-3010
og 894-3010.
Skerpum bitjáms
Tökum að okkur að brýna flestar gerðir
bitjáma svo sem hnífa, skæri, sporjárn,
hakkavélahmfa + gataplötu og margt
fleira. Gerum bitjárnin betri en þau eru.
Kannið málið. Allar nánari upplýsingar í
síma 894-0073 og 861-6225.
Aupair í New York
Er ekki einhvern sem langar til að fara
sem aupair til New York í eitt ár? Bráð-
vantar aupair sem fyrst á tvö heimili.
Upplýsingar á netfangið, Kolla:
kolfrey7@hotmail.com
Rauðmagi
Til sölu nýreyktur rauðmagi. Upplýs-
ingar í síma 431-2974.
Húsbíll til sölu
Til sölu Fiat Dukato húsbíll.
Upplýsingar í síma 862-2672.
Settu smáauglýsinguna þína
sjálf/ur inn á
www.skessuhorn.is
og hún birtist að sjálfsögðu lika
hér, þér að kosnaðarlausu
Nýburar eru á bls. 17
/
Á döfinni
Borgarfjörður - Fimmtudag 7. aprtl
Námskeið hefst: Lærðu betur á GSM símann þinn. I grunnsk. í Borgarnesi kl. 20:30.
Borgarfjörður - Fimmtudag 7. aprtl
Knattspymudeild Skallagríms heldur aðalfund sinn kl. 20.00 að Skallagrímsgötu 7.
Venjuleg aðalfimdarstörf. Stjómin
Snæfellsnes - Fimmtudag 7. apríl
Keflavík-Snæfell, leikur 3 kl 19:00 í Keflavík. Snæfell sækir Keflavík heim í þriðja leik
liðanna um Islandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1 og allt opið. Nú ríður
á að stuðningsmenn Snæfells nær og fjær fjölmenni á pallana í Keflavík og styðji strák-
ana okkar alla leið. Stuðningur okkar skiptir máH. Afram Snæfell!
Akranes - Fimmtudag 7. apríl
Hvítasunnukirkjan Akranesi - Samkoma kl 20:30 í félagsheimili KFUM og K, Garða-
torgi 1. Ræðumaður: Hjalti Skaale Glúmsson. Allir velkomnir. Kaffi að lokinni sam-
komu.
Snafellsnes - Fös. - lau. 8. apr - 9.apr
Láttu þér líða betur kl 09-22 að Tangagötu 2. Svæðanudd, höfuðbeina- og spjaldhryggs-
meðferð, heilun. Hver vill ekki láta sér líða betur og laga og bæta líkamlegt og andlegt
ástand til muna? Gagnast vel á höfuð-, háls- og bakverki, þreytu, síþreytu og m. fleira.
Verð í ykkar fallega bæ fljótlega. Pantið tímanlega í símum 567-6182 og 865-1711.
Smefellsnes - Föstudag 8. apríl
Námskeið hefst: Þrif em ekki bara þrif í St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi fös. kl.
18:00 til 22:00 og lau. kl. 09:00 til 17:00. Lengd: 12 klst
Sruefellsnes - Föstudag 8. aprtl
Miðnætursýning á Fiðlaranum kl 23.00 á Hótel Stykkishólmi. Leikfélagið Grímnir sýnir
Fiðlarann á þakinu, að þessu sinni er boðið upp á miðnætursýningu. Miðasala í síma
847-1077. Leikfélagið Grímnir
Oll svœðin - Laugardag 9. apríl
Málþing um vemd og nýtingu Amarvatnsheiðar kl 13:00 í félagsheimilinu Asbyrgi,
Laugabakka Miðfirði. Rædd er framtíð Amarvamsheiðar, friðlýsing, ferðaþjónusta og
hálendisvegir. Skráning í síma 455-2515 eða 898-5154 eða með tölvubréfi:
gudrun@anv.is Gjald er kr. 1.000, kaffi innifalið.
Snafellsnes - Laugardag 9. aprtl
Fiðlarinn á þakinu kl 20.00 í Hótel Stykkishólmi. 6. sýning leikfélagsins Grímnis á Fiðl-
aranum á þakinu. Sýning hefst kl. 20.00 og er miðasala í síma 847-1077. Leikfélagið
Grímnir
Borgarfjörður - Laugardag 9. apríl
Fúsakvöld kl 17 í Logalandi, Reykholtsdal. Flutt verða lög eftir Sigfus Halldórsson,
sýnd verða málverk eftir hann og Gunnlaugur Sigfusson segir ffá föður sínum. Flytj-
endur em: Kirkjukór Borgamess ásamt einsöngvurum úr héraði. Stjómandi er Steinunn
Amadóttir og undirleikarar em Guðjón Pálsson og Sigurgeir Gíslason. Allir velkomnir.
Borgarfjörður - Laugardag 9. aprtl
Námskeið hefst: Indversk matargerð í Grunnskólanum í Borgamesi. Lau. kl. 12:00 til
16:00 Lengd: 6 klst
Snæfellsnes - Laugardag 9. apríl
Snæfell-Keflavík, leikur 4 kl 14.00 í Fjárhúsinu. Snæfell fær Keflvíkinga í heimsókn í
fjórða leik liðanna um Islandsmeistaratitilinn. Stuðningsmenn; litum stúkuna rauða og
sýnum stuðning okkar í verki. Afram Snæfell!
Borgarjjörður - Laugardag 9. aprtl
Tónleikar Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð kl 15.00 í Reykholtskirkju. Kórinn skipa
75 nemendur skólans á aldrinum 16-20 ára. Flutt verða innlend og erlend verk m.a. eft-
ir J.S. Bach, Vaughan WiHiams, Þorkel Sigurbjömsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jór-
unni Viðar o.fl. Stjómandi kórsins er Þorgerður Ingólfsdóttir. Allir em hjartanlega vel-
komnir og aðgangur er ókeypis.
Snæfellsnes - Laugardag 9. apríl
Krakkar í knattspymu kl. 10.00 í Iþróttamiðstöðinni. Fótboltamót hjá 7., 6. og 5. flokki.
Allir velkomnir á pallana.
Snæfellsnes - Sunnudag 10. apríl
Tónleikar og messa með kór MH kl 13:30 í Olafsvíkurkirkju. Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur heldur tónleika kl. 13:30 sem síðan
sameinast messu kl. 14. Þar munu sameina krafta sína kór MH og Kirkjukór Olafsvíkur.
Molasopi á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur
Snæfellsnes - Sunnudag 10. aprtl
Messa - ferming kl 13:30 í Stykkishólmskirkju. Allir velkomnir.
Borgarjjörður - Sunnudag 10. aprtl
Spumingakeppni UMSB kl 20.30 á Hótel Borgamesi. Úrshtakeppni í spumingakeppni
UMSB. Liðin sem keppa til úrsHta em: Borgarfjarðarsveit, Jörfi, Olsen Olsen og UMIS
Snæfellsnes - Sunnudag 10. aprtl
Bíó - Gríman 2 kl 16:00 í félagsheimilinu Klifi, Olafsvík. Frábær grínmynd fyrir alla
fjölskylduna. Sýnd með íslensku taH.
Srtæfellsnes - Sunnudag 10. apríl
Krakkar í knattspymu kl 12.00 í Iþróttamiðstöðinni. Fótboltamót hjá 3. og 4. flokki.
AUir velkomnir á pallana.
Borgarjjörður - Mánudag 11. aprtl
Sameining sveitarfélaga - íbúafundur kl 20.30 í Brún. Ibúafundur vegna kosninga um
sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaða-
hrepps og Skorradalshrepps. Kosið verður 23. apríl n.k.
Borgarjjörður - Mánudag 11. aprtl
Námskeið hefst: Ljóð og tónar í Félagsbæ / Safnaðarheimilinu mán og mið. kl. 20:00 til
22:00. Lengd: 6 klst
Snæfellsnes - Mánudag 11. aprtl
Aðal-safhaðarfundur kl. 20:00 í safnaðarheimifi Stykkishólmskirkju. Fjölmennið og haf-
ið áhrif á safnaðarstarfið.
Borgarjjörður - Priðjudag 12. aprtl
Sameining sveitarfélaga - Ibúafundur kl 20.30 í Þinghamri, Varmalandi. Ibúafundur
vegna kosninga um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps,
Kolbeinsstaðahrepps og Skorradalshrepps. Kosið verður 23. apríl n.k.
Borgarjjörður - Þriðjudag 12. aprtl
Kraków-tríóið í Borgamesi kl 20:30 í Borgameskirkju. Kraków-tríóið skipa þeir Jacek
Tosik-Warszawiak, Krzysztof Smietana og Julian Tryczynski ffá PóUandi. Borgfirðingar
þekkja Jacek vel, en hann kenndi um árabil við Tónlistarskóla Borgaríjarðar. Þeir munu
flytja tríó eftir Dvorák og fleiri tónskáld. Einstakur tónfistarviðburður!
Borgarjjörður - Þriðjudag 12. aprtl
Sameining sveitarfélaga - Ibúafundur kl 17.00 í Hriflu, Bifröst. Ibúafundur vegna kosn-
inga um sameiningu Borgarbyggðar, Borgaríjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeins-
staðahrepps og Skorradalshrepps. Kosið verður 23. apríl n.k.
Srtæfellsnes - Miðvikudag 13. aprtl
Námskeið hefst: Breytingar sem tækifæri í Grunnskólanum Grundafirði. Mið. kl. 16:00
til 18:30. Lengd: 3 klst
Borgarfjörður - Miðvikudag 13. aprtl
Sameining sveitarfélaga - Ibúafundur kl 20.30 í Brúarási. Ibúafundur vegna kosninga
um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaða-
hrepps og Skorradalshrepps. Kosið verður 23. apríl n.k.
Snæfellsnes - Miðvikudag 13. aprtl
Háls-, nef- og eymalæknir kl 12:00 á Heilsugæsustöðinni í Ólafsvík. Þórir Bergmunds-
son, háls-, nef- og eymalæknir, verður á HeHsugæslustöðinni í Ólafsvík miðvikudaginn
13. apríl frá kl. 12:00 og ffam eftir kvöldi. Tímapantanir á HeHsugæslustöð Ólafsvíkur í
síma 430-6500 frá kl. 10:00 - 12:00 og frá 13:00 - 16:00.