Skessuhorn - 06.04.2005, Qupperneq 24
Nýtt og öflugt
verkfæri til íbúðakaupa
íbúðalán.is
www.ibudaian.is
PÓSTURINN
allur pakkinn
Grundarfj örður:
Sundur og saman aftur?
Enn eitt aflametið
GRUNDARFJÖRÐUR: Sjó-
menn í Grundarfirði slógu enn
eitt löndunarmetið í marsmán-
uði en hann var sá stærsti fram
til þessa. Heildarafli landaður í
Grundarfjarðarhöfn í mars var
2.634.171 kg samanborið við
1.946.096 kg í mars 2004.
-www.grundarfiordur. is
S
Sturlaugur í LI
AKRANES: Sturlaugur Stur-
laugsson, fv. forstjóri HB
Granda hefur verið ráðinn nýr
útibússtjóri Landsbanka Islands
á Akranesi og tekur hann við
starfinu af Birgi Jónssyni, sem
hættir síðar í vor. Af þessu tál-
efni verður nánar rætt við Stur-
laug síðar í Skessuhorni. -mm
Bjarki í kjötsölu
BORGARNES: Björn Bjarki
Þorsteinsson, verslunarstjóri í
Samkaupum Urvali í Borgar-
nesi hefur ákveðið að söðla um
og hefur tekið að sér starf sölu-
og markaðsstjóra í Borgames
kjötvömm þar sem hann byrjar
síðar í þessum mánuði. „Eg geri
ráð fyrir að hætta í Samkaupum
um leið og ráðið hefur verið í
starf verslunarstjóra og hella
mér þá í nýja starfið. Eg kveð
þennan vinnustað með söknuði
enda vel reldð fyrirtæki og gott
samstarfsfólk en hlakka jafn-
framt dl að takast á við spenn-
andi verkefni við sölu- og mark-
aðsstörf í Borgarnes kjötvömm,“
segir Bjarki, en hann hefur verið
verslunarstjóri í KB og síðar hjá
Samkaupum síðan haustíð 1998
en þar áður var hann verslunar-
stjóri á Hólmavík.
-mm
Ágreiningur um hvort byggja
skuh nýjan leikskóla í Grundarfirði
eða byggja við þann gamla varð til
þess að það slitnaði upp úr meiri-
hlutasamstarfi Framsóknarmanna
og Sjálfstæðismanna fyrir hálfum
mánuði. Þessir flokkar hafa verið í
meirihluta í bæjarstjórn Grundar-
fjarðar í ellefu ár en þeir eiga á
þessu kjörtímabili fimm af sjö bæj-
arfulltrúum. Sjálfstæðismenn þrjá
og Framsóknarmenn tvo. Vinstri
hreyfingin Grænt ffamboð hefur
síðan einn bæjarfulltrúa og Oháðir
einn.
Ársreikningur Akraneskaupstað-
ar og stofnana hans fyrir árið 2004
verður lagður fyrir bæjarstjóm
Akraness næstkomandi þriðjudag
til fyrri umræðu. Að sögn Gísla
Gíslasonar, bæjarstjóra var afkoma
kaupstaðarins mjög góð á sl. ári og
reyndar betri en elstu menn muna.
„I fyrsta skiptí í sögu sveitarfélags-
ins voru engin langtímalán tekin
vegna ffamkvæmda á árinu og lang-
tímaskuldir A-hluta sveitarsjóðs,
aðrar en lífeyrisskuldbindingar,
lækkuðu um tæpar 119 milljónir
króna og skammtímaskuldir lækk-
uðu um 27,4 mkr. Lífeyrisskuld-
bindingar hækka um 160,5 mkr og
eignfærðar ffamkvæmdir sveitarfé-
lagsins vora 101,9 mkr,“ sagði Gísli
í samtali við Skessuhom.
Heildartekjur A-hluta sveitar-
Samkvæmt heimildum Skessu-
homs hefur verið lítilsháttar á-
greiningur um einstök mál en fyrst
og fremst vora það leikskólamálin
sem braut á. Báðir flokkar era þó
sammála um að stækkun leikskól-
ans sé nauðsyn en Sjálfstæðismenn
vilja byggja við leikskólann á nú-
verandi stað og vísa til þess að
samið hafi verið um það í upphafi
kjörtímabils. Framsóknarmenn
vilja hinsvegar byggja nýjan og
stærri leikskóla og telja að svæðið
þar sem leikskólinn stendur í dag
verði effirsótt undir verslun og
sjóðs reyndust hafa verið 1.907.379
þ.kr. og vora 139,3 milljónum yfir
áætlun. Rekstrarafkoma var í heild-
ina jákvæð um 86 milljónir og í árs-
lok var handbært fé 175,5 m.kr. og
hækkaði um 49,1 m.kr.
þjónustu í ffamtíðinni.
Viðræður um myndun nýs
meirihluta hafa staðið yfir frá því
upp úr samstarfi Framsóknar-
manna og Sjálfstæðismanna slitn-
aði. Þreifingar þar að lútandi hafa
þó engan árangur borið og jafnvel
er útlit fyrir að meirihlutaflokk-
arnir taki saman á ný þrátt fyrir
það sem á undan er gengið. Fund-
ur var ákveðinn á þriðjudag en af
honum gat ekki orðið vegna veð-
urs en búist er við að málin skýrist
nú í vikunni.
Eiginfjárstaða sveitarfélagsins er
afar sterk og heildar eignir hðlega 5
milljarðar króna. Ibúum á Akranesi
fjölgaði á árinu 2004 úr 5.582 í
5.655 eða um 73 íbúa sem er 1,3%
aukning milli ára. MM
FSN fær gjöf
GRUNDARFJÖRÐUR: í hð-
inni viku fóra félagar Rótarý-
klúbbs Ólafsvíkur í heimsókn í
Fjölbrautaskóla Snæfellinga.
Þeir skoðuðu skólann og af-
hentu síðan Pétri aðstoðar-
skólameistara gjöf til nemenda-
félagsins sem hann svo afhenti
nemendum daginn eftir þar
sem heimsóknin var að kvöldi
tíl. Gjöfin var forláta stafræn
Sony myndavél. Hún mun
koma að góðum notum við hin
ýmsu tækifæri hjá nemendum.
-mm.
Áhrif ný-
skógræktar
á landslag
BORGARFJÖRÐUR: Dag-
ana 18. til 22. júní í sumar
gangast Rannsóknastöð skóg-
ræktar, Náttúrufræðistofnun
Islands og Landbúnaðarháskóli
Islands fyrir alþjóðlegri ráð-
stefnu um áhrif nýskógræktar á
líffræðilegan fjölbreytileika,
landslag og byggðaþróun. Ráð-
stefnan verður haldin í Reyk-
holti í Borgarfirði og er hún
styrkt af Norrænu ráðherra-
nefndinni. Ráðstefnan er ætluð
öllum sem áhuga hafa á við-
fangsefninu sem er áhrif ný-
skógræktar á lífffæðilegan fjöl-
breytíleika, landslag og byggð-
arþróun. Þar verða flutt yfirlits-
erindi um hvert svið af valin-
kunnum alþjóðlegum fræði-
mönnum auk styttri erinda og
sýningu veggspjalda frá öðrarn
þátttakendum.
-mm
GE
Mjög góð afkoma Akranes-
kaupstaðar árið 2004
Málþing um vernd og nýtingu
Arnarvatnsheiðar 9. aprtl 2005
Félagsheimili Ásbyrgi (Laugarbakka, Miðfirði)
Kl. 13.00 Málþingið sett.
Kl. 13.10 Deiliskipulag kynnt.
Kl. 13.25 Árni Bragason, forstöðumaður náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar,
fjallar um friðlýsingaflokka, takmarkanir og möguleikar, og náttúruverndaráætlun.
Hversvegna á aðfriðlýsa Arnarvatnsheiði og Tvídægru og hvaði möguleika gæti það
skapað
Kl. 14.00 Þorsteinn Sæmundsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands
vestra, fjallar um möguleika á fuglaskoðun á Norðurlandi vestra og lýsir hugmyndum
hvernig má byggja upp a&töðu til fiiglaskoðunar. Hann mun einnig fjalla um hvað
er veriðaðgera í rannsóknum á fuglum á vegum Náttúrustofii Norðurlands vestra
(m.a. Himbrima, Helsingja og fleiri tegundum).
Kl. 14.30 Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri og gönguleiðsögumaður
Eilífðin er heil eilífð
Arnavatnsheiði - ónumiðland og fjársjóður fyrir útivistarfólk.
Kl. 14.50 Kaffihlé
Kl. 15.20 Hafsteinn Helgason, verkfræðingur Línuhönnun hf. verkfræðstofa,
Reykjavík. Hálendisvegir - valkostir og umhverfisáhrif
Kl. 15.45 Arinbjorn Jóhannsson, ferðaskipuleggjandi á Brekkulæk
Reynsla af skipulagi göngu- og hestaferði um Arnarvatnsheið
Kl. 16 Bjarni Jónsson, Norðurlandsdeild Veiðmálastofnunnar Islands
Möguleikar silungsvei&r og útivistar; verndun Arnarvatnsheiðar og fjölbreytt
tækifæri.
Kl. 16.25 Helgi Hjörvar, aiþingismaður
Verndun Arnarvatnshei&r - þingsályktunartillaga.
1 Kl. 16.45 Spurningar og almennar umræður.
* Kl. 17.15 e& upp úr því
| Málþingslok
Skrdning fer fram í síma 455-2515 eða 898-5154 eða
meðtölvubréfi: gudrun@anv.is
Gjald er kr. 1.000, kaffi innifalið.