Skessuhorn - 09.11.2005, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005
21
Smáauglýsingar Smáauglýsmgai
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Dísel djákninn
Til söluNissan Primera 2.0 dísel. Ný
upptekið olíuverk og alternator.
Sprautaður í fyrra. Vetrar- og sumar-
dekk á felgum. Ekinn 170 þús. á vél.
Góður bíll. Uppl. í síma 552-2797
eftir kl. 19. Verðtilboð.
Hver vill alvöru?
Til sölu Nissan Almera ‘00, nýskoð-
uð. Ek. 97 þús. Hvít, 3ja dyra, filmur
í rúðum, spoiler, kastarar, ný dekk,
einn eigandi, mjög vel með farin.
Verð 590 þús. Sími 695-1443.
Nissan Almera
Er með Nissan Almera Luxury 1.8
'01 til sölu á 990 þús. eða tilboð. Ek-
inn 62 þús. Bíll í topp standi. Uppl. í
síma 698-4908, Sigurður.
Viltu skipta við mig?
Áttu til 185 / 65R 15“ nagladekk en
vantar 165R 13“, þá er ég til í að
skipta við þig. Mín eru notuð í 3mán
og eru sem ný. Upplýsingar 866-
2795.
Til sölu Bjöllur
WV-Bjöllur árg. '70 og '72. Stutt
síðan að önnur þeirra var á númer-
um. Uppl. í síma 899-5004.
Hvolpar fást gefins
Við erum 6 blendings hvolpar og
okkur vantar heimili. Við erum til-
búnir að fara út í heiminn um 20.
nóvember. Mamma okkar er einstak-
lega ljúf og góð blendingstík, íslensk,
bordercollie, en við þekkjum pabba
ekki neitt. Hann býr í borginni. Upp-
lýsingar í síma 434-1302, Christine.
Hross tíl sölu
2 hross til sölu. 9 vetra, grá að lit,
þokkalega ættuð. Upplýsingar í sím-
um 861-7137 og 869-2900.
FYRIR BORN
Pössun
Eg er 17 ára stelpa í Fjölbrautaskóla
Vesturlands sem er tilbúin að passa
eftir skóla á virkum dögum. Upplýs-
ingar í síma 691-2198.
Rúm
Rúm gefins. Það er 1,9 x 70 og lítur
vel út. Nýleg dýna fylgir. Upplýs-
ingasímar 431-5709 og 895-6597.
mL
»»l;H!UIAIim.
Bamarúm
Til sölu er barnarúm (ekki smábarna-
rúm) sem hentar vel þar sem pláss er
lítið. Heildarstærð rúms 88x165 cm.
Uppl. í síma 865-0868.
Hjónarúm
Til sölu hjónarúm frá IKEA Stærð á
dýnum 80 x 200 cm, heildarstærð á
rúmi 169 x 208 cm. Uppl. í síma 865-
0868.
Eldhúsborð til sölu
Hef til sölu vel með farið, kringlótt
eldhúsborð úr Ikea. Nánari uppl. í
síma 431-2222 / 865-7530 eftir kl.
18.
Bamaskrifborð
Barnaskrifborð með yfirhillu og CD
rekka og tveim tmdirhillum til sölu á
5 þús.kr. Uppl. í síma 431-2746.
Tauþurrkari fæst gefins
Vegna endurnýjunar og plássleysis í
bflskúr fæst gamli þurrkarinn okkar
gefins, ef einhver nennir að sækja
hann. Uppl. í síma 557-9798 / 893-
4982.
LEIGUMARKAÐUR
Bráðvantar húsnæði
Halló, halló! Erum reglusöm ung
hjón með tvö lítil börn og okkur
bráðvantar húsnæði á Akranesi eða í
Borgarnesi. Skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samband í síma 868-
2373.
2ja herb. íbúð óskast
33 ára reyklaus og reglusöm kona
óskar eftir 2ja herberja íbúð til leigu
ffá og með l.des. eða jafnvel síðar.
Upplýsingar í síma.863-2307 og 587-
2736.
Húsnæði óskast
Erum hjón með þrjú börn. Okkur
vantar íbúð eða hús til leigu sem
fyrst, helst ekki minna en þrjú til
fjögur svefhherbergi. Uppl. í síma
894-4012.
OSKAST KEYPT
Sjónvarp og vídeó
Óska eftir að kaupa vel með farið
sjónvarp og vídeó. Upplýsingar í
síma 898-9479.
TIL SOLU
Sófi til sölu
Stór 3ja sæta sófi til sölu. Fæst fyrir
mjög lítið. Upplýsingar í síma 898-
9479.
PS2 til sölu
PS2 tölva til sölu með 14 leikjum,
tveimur stýrispinnum, 8 mb
minniskubbi og DVD fjarstýringu á
góðu verði. Einnig til sölu Gameboy
tölva ásamt 9 leikjum. Upplýsingar í
síma 431-3194 eftir klukkan 16:00.
Ódýrt JVC og Pioneer
Vegna brottflutnings er til sölu JVC
videó / karaókitæki PAL / NTSC
með fjarstýringu auk 7 stk. karaóki
spóla og Pioneer PD M-426 CD
spilara (6 diska) með fjarstýringu.
CD standur. Upplýsingar í síma 894-
1401.
Palm M100 lófatölva
Til sölu Palm M100 lófatölva ásamt
nsync tengi, 3 stk. Þar að auki stylus
og taska (CD og bæklingar fylgja
með) verð kr. 6.000. Sími 894-1401.
YMISLEGT
Al-Anon Borgamesi
Er áfengi eða önnur fíkn vandamál í
þinni fjölskyldu? AL-ANON fundir
öll mánudagskvöld í Skólaskjólinu kl.
20:30
Neglur
Ég er að læra að setja á neglur ef þið
hafið áhuga að fá neglur fyrir lítið þá
hafið samband. Er að læra í skóla
Karon ehf og notast við efni sem
kallast The EDGE sem eru frá Bret-
landi. Hægt að ná í mig í síma 895-
6597, Guðleif.
Jólakort
Ér að selja jólakort fyrir Blindrafé-
lagið. 8 stk í pakka á 1000 kr., 13 í
pakka á 1500 kr., merkispjöld 8 í
pakka á 300 og 13 í pakka á 500 kr.
Sími er 863-6597.
Tilboð óskast
Óska eftir tilboðum í Arctic cat
sheetah 530 L / C ‘87 árg. Hann er
lítið ekinn og lítur vel út. Uppl. í
síma 846-3334 eða 431-1997. Er á
Akranesi.
Sumarbústaður til leigu
Til leigu ný sumarhús með heitum
potti við Grundarfjörð á Snæfells-
nesi. 2 klst. akstur frá Reykjavík.
Uppl. í síma 863-0443.
http://halsabol.net
halsabol@vortex.is.
Ymislegt ódýrt
Vegna brottflutnings er til sölu hin
ýmsu föt, skór, eldhúsdót og fleira.
Verð ffá kr. 200-. Komið og gerið
góð kaup. Hringdu í síma 894-1401.
SonyEricsson og Nokia
Til sölu Sony Ericsson Z200 Triband
ásamt 4 auka ffontum og tösku (opið
fyrir Og Vodafone og Siminn). Verð
ca. kr. 15.000. Nokia 3310 ásamt
auka front og tösku kr. 3.500-. Upp-
lýsingar í síma 894-1401.
Hver var síðast á bílmim?
Meðfylgjandi mynd er ein af
mörgum sem sendar voru inn í
sumarmyndasamkeppni Ljós-
myndasafiis Akraness en verðlauna-
myndir úr samkeppninni prýða for-
síðu Skessuhoms að þessu sinni. Þó
myndin hafi ekki unnið til verð-
launa er hún vissulega skemmtileg.
Hana tók Unnur Sigurðardóttir og
nefnir hún myndina: „Hver var síð-
ast á bílnum?“
A döfmni
Snœfellsnes - Mán. - lau. 7. nóv - 12.nóv
Glerlistarsýning Steinunnar Júlíusdóttur frá Rifi. Kl 16:00-21:00 á Hótel Fram-
nesi, Nesvegi 8.
Borgarfjörður - Fhnmtudag 10. nóvember
Hvítárstðuhreppur Aðalskipulag. Almennur fundur, samanher l.málsgrein 17.gr.
skipulags og byggingarlaga um tillögu að aðalskipulagi Hvítársíðuhrepps 2003-201S.
Kl. 20:00 í Brúarási. Allir velkomnir, Hreppsnefnd Hvítársíðuhrepps.
Snxfellsnes - Fimmtudag 10. nóvember
Kynningarfundur og frœðsluerindi, kl. 20.30 í Breiðabliki. Kynning á Vesturlands-
skógum og námskeiðaröðinni Granni skógar: Sigvaldi Asgeirsson og Guðmundur
Sigurðsson Vesturlandssógum. Fræðsluerindi: Þröstur Eysteinsson Skógrœkt ríkisins.
Akranes - Fimmtudag 10. nóvember
Blakleikur kl. 20:30 í íþróttahiísinu á Jaðarsbókkum. Síðasta fimmtudag tóku karl-
amir í Bresa á móti Fylki og unnu 3:2. A fimmtudaginn taka þeir á móti HK.
Hvemig væri að mæta og sjá hvemig fer? Allir velkomnir.
Akranes - Föstudag 11. nóvember
Kraftur í köifunni. Kl. 19:15 í tþróttahúsinu við Vesturgötu. Nú spilar Meistara-
flokkur við Þór Þorlákshófn. Hvejum okkar menn og mætum á leikinn. Afram IA.
Akranes - Föstudag 11. nóvember
Leiksigur Grundaskóla. Kl 20:00 í Grundaskóla. A fóstudagskvöld verður 5. sýning
áfrumsömdum s'öngleik Grundaskóla; Hunangsflugum og Villköttum. Söngleikur-
inn var frumsýndur fyrir fidlu húsi laugardaginn 5. nóv. Miðasala hefst í Grund-
skóla tveimur tímum fyrir hveija sýningu. Einnig er hægt að panta miða í síma
433-1400 á skólatíma. Miðaverð 1000 kr.
Dalir - Laugardag 12. nóvember
Námskeið hefst: Sjálfsnudd í Grunnskólanum í Búðardal. Laugardag 12. nóv. kl.
10:00 til 11:30. Lengd: 2 klst.
Akranes - Laugardag 12. nóvember
Leiksigur Grundaskóla. Kl 17:00 í Grundaskóla. 6. sýning á frumsömdum söngleik
Grundaskóla, Hunangsflugum og Villiköttum. Söngleikurinn var frumsýndurfyrir
fullu húsi laugardaginn 5. nóv. Miðasala hefst t Grundaskóla tveimur tímumfyrir
hverja sýningu. Einnig er hægt að panta miða í síma 433-1400 á skólatíma. Miða-
verð 1Ó00 kr.
Sncefellsnes - Sunnudag 13. nóvember
Snæfell-Fjölnir. Kl. 19:15 t Iþróttamiðstöðinni Stykkishólmi. Snæfell tekur á móti
Fjölni, Grafarvogi. Afram Snæfelí!
Akranes - Sunnudag 13. nóvember
Hvítasunmikirkjan Akranesi. K111:00 að Skagabraut 6. Hátíðarsamkoma þar sem
við vígjum nýja kirkjubyggingu safnaðarins (áður Blómahúsið). Allir eru hjartan-
lega velkomnir og hvattir til að mæta og kynna sér starf Hvítasunnukirkjunnar, sem
er meðal annars þekkt fyrir líflegan söng.
BorgarfjörAur - Mánudag 14. nóvember
Námskeið hefst: Sjálfsnudd í Félagsbæ Borgamesi. Mán. kl. 19:30 til 21:00. Lengd:
2 klst.
Akranes - Mánudag 14. nóvember
Borðaðu þig granna/n. Kl. 16.30-17.30 íjónsbúð. Vigtun kl 16.30 til 17.30 Nýir
meðlimir velkomnir kl. 17:00.
Borgarfjörður - Þriðjudag 15. nóvember
Söngdagskrá í Tónlistarskóla Borgarjjarðar, kl. 20:00 á sal skólans, Borgarbraut 23.
Nemendurflytja íslensk sönglög í tilejhi af Degi tslenskrar tungu. Allir velkomnir!
Dalir - Þriðjudag 15. nóvember
Kynningarfimdur og fræðsluerindi, kl. 20:30 í Dalabúð. Kynning á Vesturlandsskóg-
um og námskeiðaröðinni Grænni skógar: Sigvaldi Asgeirsson og Guðmundur Sig-
urðsson Vesturlandsskógum. Fræðluerindi: Bjami Diðrik Sigurðsson Landbúnaðar-
háskóla Islands.
Akranes - Miðvikudag 16. nóvember
Kyrrðarstund á Akranesi. A miðvikudagskvöldum kl 20:30 bjóða Bahá’íar á Akra-
nesi öllum þeim sem áhuga hafa að taka þátt í kyrrðarstund. Lesnar verða stuttar
ritningar úrýmsum helgiritum trúarbragðanna. Nánari upplýsingar í síma 896
2979. Bahá’íar Akranesi
Oll svæðin - Miðvikudag 16. nóvember
Kynningarfundur og fræðsluerindi, kl 20.30 í Fólkvangi á Kjalamesi. Kynning á
Vesturlandsskógum og námskeiðaröðinn Grænni skógar: Sigvaldi Asgeirsson og Guð-
mundur Sigurðsson Vesturlandsskógum. Fræðluerindi: Aðalsteinn Sigurgeirsson
Skógrækt ríkisins Mógilsá.
NffÆir Vestkndkjrar eru bokk velkmnir í heimmn um
leid og njbökukmforeldrum mifœiér haminjrjwskir
2 2. nóvember. Drengur. Þyngd: 4130 gr.
Lengd: 55 cm. Foreldrar Vineta Karimova og
Hjörtur Guðjón Guðjónsson, Grundarfirði.
Ljósmóðir: Anna E. Jónsdóttir.
3 6. nóvember. Drengur. Þyngd: 4330 gr.
Lengd: 55 cm. Foreldrar Þorbjörg Guð-
mundsdóttir og Gunnar Ragnar Hjartarson,
Grundarfirði. Ljósmóðir: Hafdís Rúnars-
dóttir.