Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2006, Page 12

Skessuhorn - 18.01.2006, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 2006 §SESS1ÍH©SSK! Stýrihópur skipaður til undirbúnings íramhaldsskóla í Borgarfirði Þorgerður Katxín Gunnarsdóttir þriggja ára framhaldsskóli og starfi menntamálaráðherra hefur skipað stýrihóp sem undirbúa á stofriun framhaldsskóla í Borgarfirði. Heimamenn vonast til þess að skól- inn hefji starfsemi haustið 2007. Frumteikningar af nýju skólahús- næði hggja fýrir. Vonast er til að hægt verði að auglýsa eftir skóla- meistara eftir nokkrar vikur. Skóla- meistari Fjölbrautaskóla Vesturlands samgleðst Borgfirðingum en áréttar að skólinn á Akranesi sé ekki full- nýttur. Stýrihópurinn á að starfa á grund- velli þeirra hugmynda sem undir- búningshópur á vegum sveitarfélaga og háskóla í Borgarfirði hefur mark- að. I fréttatilkynningu fá ráðuneyt- inu segir að samkvæmt áðumefnd- um hugmyndum verði stofnað hlutafélag í eigu heimamanna er mun annast um byggingu húsnæðis Tölvugerð mynd innan úr húsinu. og reksmr skólans. Fyrsta verkstig í þeim undirbúningi er mótun á nýju námsfýrirkomulagi og skilyrðum fýrir húsnæði ffamhaldsskóla, þar sem famar era nýjar leiðir m.a. í full- orðinsffæðslu. Gert er ráð fýrir að skólinn verði effir nýrri námskrá um breytt náms- skipulag til stúdentsprófs og er hér um tilraunaverkefni að ræða. Menntamálaráðuneytið ber ábyrgð á mótun námsfýrirkomulags og skil- yrðum húsnæðis. Stjóm skólans ber ábyrgð á byggingu, stofnun og rekstri skólans og tekur síðan við hlutverki skólanefndar. Hlutverk stýrihópsins verður að hafa frumkvæði að mótun námsfýr- irkomulags, rekstrarfýrirkomulags og húsnæðis og leita eftir sjónarmið- um hagsmunaaðila. Stýrihópur legg- ur tillögur sínar til menntamála- ráðuneytis til samþykktar. Skóla- nefnd verður skipuð þegar skilyrði era til slíks og mun stýrihópur þá starfa samhliða skólanefind þar til verkefnið yfirfærist að fullu til skóla- nefndar. Stýrihópinn skipa: Karl Kristjáns- son, sem fulltrúi skrifstofu mennta- mála og for- maður hópsins, Jóna Pálsdóttir deildarstjóri í menntamála- ráðuneytinu, Jón Þór Ragn- arsson sérffæð- ingur í mennta- málaráðuneyt- inu, Helga Halldórsdóttir forseti bæjar- stjómar í Borg- arbyggð, Ágúst Sigurðsson rektor Land- búnaðarháskólans á Hvanneyri og Runólfur Ágústsson rektor Við- skiptaháskólans á Bifföst. Nokkurs misskilnings gætti í fýrsm fféttum fjölmiðla af ákvörðun menntamálaráðherra um skipan starfshópsins og mátti skilja að end- Það fer ekki hjá því að maður velti ýmsu fýrir sér, þó fæst af því komist fýrir almenningssjónir. Eitt af því er nýafstaðin rjúpnaveiði en hún var í mínum huga óþörf að öllu leyti. I upphafi var ætlunin að senda þennan pistil til Morgunblaðsins, en hætt var við það vegna fýrri kynna af viðskiptum við það blað. Það hlaut að koma að því að rjúpnaveiðimenn gæm ekki hamið sig í veiði, þó veiðar hæfust aftur effir tveggja ára bann við skotveiði á rjúpu og farið að ákalli umhverf- isráðherra Sigríðar Onnu Þórðar- dótmr um hófsemi í veiði og að skjóta mest tíu til tólf fugla í veiði- ferð. I sama streng tók Náttúra- fræðistofnun og áréttaði tilmæli umhverfisráðherra. En hvað skeð- ur, þessi tilmæli virðast hafa mis- tekist fullkomlega samkvæmt opin- beram upplýsingum frá veiði- mönnum sjálfum eftir veiðiferð, sem á annað borð vildu tala. Á sama veg fór sölubann á rjúpu sem bund- ið er í reglugerð. Opinbert varð að rjúpur vora seldar per stykki á 4000 til 4500 kr. yfir borðið sem segir mér aðeins eitt, lögbrot í öllum skilningi þess orðs. Það var glapræði og óþarfa undanlátssemi af umhverfisráðherra Sigríði Onnu Þórðardótmr að stytta veiðibannið á rjúpu um eitt ár, það átti að láta veiðibannið renna sitt skeið á enda, því hefði lokið hvort sem var haust- ið 2005. Það vora heldur engar vís- bendingar í sjónmáli um að því banni yrði framlengt og því var nægur tími til stefnu að íhuga og móta komandi veiðar með löggjöf sem myndi halda haustið 2006 eða jafnvel seinna. Þær vora digur- barkalegar allar þær yfirlýsingar verðandi skotveiðimanna á rjúpu síðla sumars og í byrjun veiðitímans um að fara effir gildandi lögum og reglum, sem virðast hafa gufað upp og horfið um leið og komið var á veiðislóðina líkt og nætur dögg á grasi. Þar með femðu veiðimenn svipaða slóð og minkurinn sem kemst í hænsnakofann, þá sögu þekkja allir sem vilja. Eins og nú horfir virðast engar horfur vera á því að umhverfisráð- herra Sigríður Anna Þórðardóttir hafa það bein í nefinu að leggja ffarn á komandi vorþingi Alþingis frumvarp til laga sem bannar alla skotveiði á rjúpum til ffambúðar, því höft og bönn virðast hvergi halda er á reynir, en ef það á að bjarga rjúpnastofhinum frá útrým- ingu er þetta eina ráðið. Við Islend- ingar gámm affekað það að útrýma geirfuglinum á sínum tíma, slíkt má ekki gerast með rjúpuna. Er líða fór að lokum veiðitímans fóru að koma yfirlýsingar ffá formanni Skotvís, Sigmari B. Haukssyni um það að Fyrstu útlitstillögur Kurt og Pí um menntaskólahúsið, en því er ætlaður staður á gamla fótboltavellinum í Borgarnesi þar sem nú eru tjaldstæði. anleg ákvörðun um stofnun skólans hefði verið tekin. Svo er ekki. Að sögn Steingríms Sigurgeirssonar, aðstoðarmanns menntamálaráð- herra hefur endanleg ákvörðtm um stofnun skólans ekki verið tekin en skipan starfshópsins sé eitt skref í átt að stofnun hans. Endanleg ákvörðun verði hins vegar ekki tekin fýrr en eftir að starfi stýrihópsins er lokið og samningar hafa tekist um reksmr skólans. Skammur aðdragandi Hugmyndir að stofnun mennta- skóla í Borgarfirði hafa ekki átt sér langan aðdraganda en í örsmtm máli er hann sá að í könnun sem SSV vann sumarið 2004 kom fram sterk- ur vilji íbúa í Borgarfirði um að eitt af því sem helst vantaði væri ffam- haldsskóli í héraðið. I drögum að gerð Vaxtarsamnings fýrir Vesmr- land var þess einnig getið og þing- mönnum var kynnmr vilji sveitarfé- laganna til stofnunar skóla snernma Hugleiðing að gefhu tilefhi skotveiðin hafi farið í einu og öllu eftir tilmælum ráðherrans og Nátt- úrafærðistofhunar en þær tölur sem þar koma fram era með öllu úr takt við það sem veiðimenn sjálfir greindu ffá ef þeir á annað borð vildu tala. Þessar yfirlýsingar for- manns Skotvís fá falleinkunn í mín- um huga. Á sama tíma fóra að koma í blöðunum tilmæli til rjúpnaveiðimanna frá Náttúru- ffæðistofhun um að senda rjúpna- vængi til stofnunarinnar til aldurs- greininga. I mínum huga er þessi tregða á að senda rjúpnavængi eðli- leg vegna þess að með því mundu þeir staðfesta allt aðrar tölur og stærri en þær tölur sem formaður Skotvís hefur sett fram. Þar með mundu þeir sjálfir kalla á skotveiði- bann á rjúpu til frambúðar. Asmundur Uni Guðmundsson, verkamaður Akranesi á þessu ári. Þann 4. ágúst sl. var í bæjarráði Borgarbyggðar rætt um möguleika á að koma upp ffam- haldsskóla í Borgarfirði og samþykkt að óska eftir fundi með rektoram háskólanna á svæðinu auk skóla- meistara Fjölbrautaskóla Vestur- lands. Þann 25. ágúst sl. mætti Run- ólfur Agústsson rektor á Bifföst á fund bæjarráðs Borgarbyggðar og kynnti hugmyndir sínar að stofhun skólans. Viku síðar mætti hann að nýju til bæjarráðs og með honum þeir Ágúst Sigurðsson rektor á Hvanneyri og Hörður Helgason skólameistari á Akranesi. Á þeim fundi var samþykkt tillaga Runólfs og Ágústar að skipaður yrði vinnu- hópur til undirbúnings stofnunar framhaldsskóla í Borgarnesi. Skömmu síðar kom Borgarfjarðar- sveit að málinu og stjóm Sparisjóðs Mýrasýslu samþykkti að leggja 40 milljónir króna til verkefhisins. Eftir nokkurra vikna vinnu ytri- og innri þróunarhópa var ítarleg tillaga um námsskipulag send menntamálaráð- herra ásamt drögum að fjárhagsáætl- un og ffumteikningum af nýju skóla- húsi. Sundurlyndisfj andinn fjarri Runólfur Agústsson segir ákvörð- un menntamálaráðherra ákaflega gleðilega. „Þetta er mikill gleðidag- ur fýrir okkur Borgfirðinga og sýnir hverju við getum áorkað þegar við sýnum samstöðu. Þetta er stærsta ffamfaramál í Borgarfirði til margra ára, svo einfalt er það og sýnir okkur enn og aftur hvað hægt er að gera þegar menn halda sundurlyndis- fjandanum fjarri og einhenda sér í verk að vinna óháð hreppapoti eða flokkapólitík,“ segir Runólfur. Hann segir fjárffamlag Sparisjóðs Mýra- sýslu hafa gert verkefhið trúverðugt og mögulegt. „Þar fóru stórhuga menn,“ segir hann og bætir við að stuðningur ffá fjölmörgum öðrum aðilum hafi einnig verið mikils virði. Arkitektastofan Kurt og Pí hefur hannað skólahús sem ætlað er að rísi í nýjum miðbæ í Borgamesi. Run- ólfur segir húsið afar fallegt og það sé hannað með það í huga að þjóna bæði skólanum og sem alhliða menningarhús í Borgamesi. Rtmólfur, sem sæti á í starfshópi menntamálaráðherra, segir að hóp- urinn hafi um einn mánuð til starfa og að því loknu vonast hann til að hægt verði að auglýsa effir skóla- meistara hins nýja skóla. Eftir það verði síðan vonandi hægt að hefja byggingu skólahússins og væntan- lega hefst kennsla haustið 2007. I upphaflegum hugmyndum var miðað við að kennsla hæfist haustið 2006. Runólfur segir niðurstöðuna hafa orðið þá að sterkara væri að hefja kennslu í fullbyggðu nýju húsi, ffekar en að byrja í bráðabirgðahús- næði. Stofnun skólans taki einnig tíma og þá hefði verið orðinn þröng- ur tími til markaðssetningar skólans. Aðalatriðið sé að ákvörðun um stofnun skólans liggi nú fýrir. „Nú erum við á beinu brautinni,“ segir Runófur. s Anægjuleg niðurstaða Þórvör Embla Guðmundsdóttir, sem simr í sveitarstjórn Borgarfjarð- arsveitar, segir ákvörðim mennta- málaráðherra, um að skipa starfshóp sem undirbúa á stofnun mennta- skóla í Borgarfirði, afar ánægjulega. Þórvör Embla sat í svokölluðum ytri stýrihópi sem vann að framtillögum um stofnum skólans. Hún segir eng- an vafa um að full þörf sé á þessum skóla í fjórðungnum þrátt fýrir að fýrir séu framhaldsskólar á Akranesi og Grundarfirði. „Mín skoðun er sú að skólar í landshlutanum styrkja hvern annan og því muni þessi skóh styrkja þá sem fýrir era“. Samgleðst Borgfirðingum Menntaskólinn í Borgarfirði verð- ur þriðji skólinn á ffamhaldsskóla- stigi á Vesmrlandi. Nýverið var slík- ur skóh stofnaður í Grundarfirði og á Akranesi er stærsti skólinn, Fjöl- brautaskóli Vesmrlands. Hörður Helgason skólameistari FVA segist samgleðjast Borgfirðingum vegna þess skrefs sem nú hefur verið stigið því flestir vilji hafa skóla í sinni heimabyggð. Hann segir hins vegar misskilning að FVA sé fullnýtmr. Staðreyndin sé sú að þar sé hægt að bæta við fleiri nemendum og þar sé fullkomin aðstaða fýrir hendi bæði til kermslu og einnig á heimavist. Fjárveitingar hafi hins vegar verið af skomum skammti á undanförnum áram og það hafi sett skólanum þröngar skorður í nemendafjölda. Hann segir það líka útbreiddan mis- skilning að búseta á heimavist sé mjög íþyngjandi kostur fjárhagslega. Hörður segir að samstarf hafi verið með ágætum með skólunum á Akra- nesi og í Grundarfirði og efast ekki um að samstarfið við skólann í Borg- arnesi verði einnig gott. Hann von- ast einnig til þess að fjölgtm skóla á framhaldsskólastigi dragi ekki úr fjárveitingum til þeirra skóla sem fýrir era. HJ

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.