Skessuhorn - 08.03.2006, Qupperneq 4
4
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006
a&usunui.:
Dóra selur
blómabúðina
BORGARNES: Halldóra
Karlsdóttir, kaupmaður í Blóma-
búð Dóru í Borgarnesi hefur selt
verslunina. Kaupendur era hjón-
in Svava Víglundsdóttir og Unn-
steinn Arason. Blómabúð Dóru
varð tvítug sl. haust og er þannig
með elstu blómaverslunum
landsins. Sagðist Halldóra í
stuttu spjalli við blaðamann að
hún hafi tekið ákvörðun um að
selja verslunina á aftnælisdegi
sínum nú í febrúar og hafi hún
strax fengið viðbrögð ffá áhuga-
sömum aðilum. Sagði hún að
eigendaskiptin tækju gildi ffá
næstu mánaðamótum og stæði
hún vaktina ffam að þeim tíma.
„Það er vissulega svolítill sökn-
uður í mér núna, þegar þessi
ákvörðun liggur fyrir. Það hefur
verið gott að reka verslun hér í
Borgamesi og íbúar hafa reynst
mér afskaplega vel,“ sagði Dóra í
samtali við Skessuhorn. -mm
Kjaftshögg fyrir
að rífa kjaft
AKRANES: Um helgina var
lögð ff am kæra vegna líkamsárás-
ar á Akranesi. Ungur maður, inn-
an við tvítugt, hafði ráðist að
manni þar sem hann sat í bíl á
bílastæði og slegið hann í andht-
ið. Félagi þess sem í bflnum sat
reyndi að grípa inn í og uppskar
kjaftshögg. Nokkuð sá á félögun-
um en árásarmaðurinn gaf þá
skýringu á árásinni að sá sem
hann réðst fyrr að hefði verið að
„rífa kjaft.“ -mm
Selenlaust hey
VESTURLAND: í nýjasta
fféttabréfi Búnaðarsamtaka Vest-
urlands er m.a. sagt frá því að
heyfengur sl. árs er rýr af snefil-
efhum. Þar segir orðrétt: ,M'æl-
ingar á snefilefnum í íslenskum
heysýnum leiða í ljós að í 99%
tilfella er magnið of lágt miðað
við þarfir nautgripa og sauðfjár.
A svæði BV er styrkurinn að jafii-
aði 1/10 af því sem hann þarf að
vera. Afleiðingar selenskorts geta
verið stíuskjögur (hvítvöðva-
veiki), fósturlát, kálfadauði, fastar
hildir, óffjósemi og léleg mót-
staða gegn sjúkdómum. Hægt er
að fyrirbyggja selenskort með
forðastautum, steineftiagjöf eða
saltsteinum sem innihalda selen.
Gripir sem fá kjamfóður em ekki
í mikilli hættu á skorti.“ -mm
Bæjarmálasam-
þykkt endur-
skoðuð
SNÆFELLSBÆR: Pétur S. Jó-
hannsson, Kristján Þórðarson og
Ásbjöm Ottarsson vom á fundi
bæjarstjórnar Snæfellsbæjar
kosnir til þess að fara yfir bæjar-
málasamþykkt Snæfellsbæjar og
koma með tillögur að breyting-
um á næsta fundi bæjarstjórnar.
Það vom bæjarfulltrúar J-lista
sem lögðu fram tillögu þessa efn-
is og var hún samþykkt. -hj
Framsóknarmenn
í Borgarfirði stilla fram lista
Framboðslisti Framsóknarmanna
fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í
vor í nýju sveitarfélagi Kolbeins-
staðahrepps, Borgarbyggðar, Hvít-
ársíðu og Borgarfjarðarsveitar var
kynntur í gærkvöldi. Oddvitasæti
listans skipar Sveinbjörn Eyjólfs-
son, núverandi oddviti í Borgar-
fjarðarsveit. Jenný Lind Egilsdóttir
og Finnbogi Leifsson skipa næstu
sæti en þau sitja bæði í bæjarstjórn
Borgarbyggðar á yfirstandandi
kjörtímabili. Sigríður G Bjarna-
dóttir kemur ný inn í pólitik í fjórða
sæti listans og Bergur Þorgeirsson í
Reykholti skipar fimmta sætið, en
hann situr eins og Sveinbjörn í
sveitarstjórn Borgarfjarðarsveitar.
Þau Þorvaldur T Jónsson og
Kolfinna Þóra Jóhannesdóttir, sem
skipa efsm tvö sæti Framsóknar-
manna í Borgarbyggð á yfirstand-
andi kjörtímabili draga sig í hlé, en
verma þó heiðurssæti listans að
þessu sinni. MM
1. Sveinbjöm Eyjólfsson, forstöðu-
maður, Hvanneyri.
2. Jenný Lind Egilsdóttir, stiyrtifrað-
ingur, Borgamesi.
3. Finnbogi Leifsson, bóndi, Hítardal.
4. Sigríður Guðbjörg Bjamadóttir,
skrifstofumaður, Borgamesi.
5. Bergur Þorgeirsson, forstöðumað-
ur, Reykholti.
6. Valdimar Sigurjónsson, háskóla-
nemi, Glitstóðum.
7. María Hrönn Kristjánsdóttir. leið-
beinandi, Borgamesi.
8. Guðbjórg Sigurðardóttir, sjúkra-
liði, Borgamesi.
9. Sigrún Olafsdóttir, tamningamað-
ur, Hallkelsstaðarhlíð.
10. Kolbeinn Magnússon, húsasmíða-
meistari, Stóra Asi.
11. Sveinbjörg Stefánsdóttir, banka-
starfsmaður Borgamesi.
12. Olafur Sigvaldason, bóndi og
oddviti, Asbrún.
13. Sigmar Gunnarsson, pípulagn-
ingameistari, Rauðanesi.
Sveinbjörn Eyjólfsson, skipar Jyrsta sæti á
lista Framsóknarmanna.
14. Dagný Sigurðardóttir, skrifstofu-
maður, Skeljabrekku.
15. Ema Einarsdóttir, húsmóðir,
Borgamesi
16. Ólafur Guðmundsson, bóndi og
oddviti, Sámstöðum
17. Kolfinna Jóhannesdóttir, rekstr-
arfræðingur, Norðtungu.
18. Þorvaldur T. Jónsson, rekstrar-
stjóri. Hjarðarholti.
Fyrsta skóflustunga að nýju húsi
Björgunarfélagins
Fyrsta skóflustungan að nýju húsi
Björgunarfélags Akraness var tekin
í gærmorgun. Það vora Guðmund-
ur Páll Jónsson bæjarstjóri, Þór-
hildur Kristjánsdóttir og Asmundur
Jónsson nýliðar og fulltrúar fram-
tíðarinnar í Björgunarfélaginu sem
tóku fyrstu skóflustunguna.
Húsið sem standa mun við
Kalmansvelli 2 og 4a verður 750
fermetrar að stærð og reist af ISH
ehf. Hlutur Björgunarfélagins í
húsinu er 340 fermetrar og verður
nýttur undir bflakost sveitarinnar.
Að sögn Ingólfs Hafsteinssonar,
framkvæmdastjóra ISH ehf. verður
hinn hluti hússins seldur undir aðra
starfsemi og era viðræður þegar í
gangi um hluta þess húsnæðis.
Asgeir Kristinsson, formaður
Björgunarfélags Akraness segir
hugmyndir hafa verið uppi um
Guðmundur Páll bæjarstjóri, Þórhildur ogAsmundur taka í sameiningu fyrstu
skóflustunguna að byggingu hússins. Með þeim á myndinni er Ingólfur Hafsteinsson
fi-amkvœmdastjóri ISH ehf. sem byggir húsið.
nokkurn tíma að bæta við húsnæði að því að Björgunarfélagið fái hús-
hins sívaxandi félags og tókust næðið afhent fullbúið þann 1. sept-
samningar um samstarf sveitarinnar ember í haust.
og ISH um bygginguna. Stefnt er HJ
Stórt fiskvimslufyrirtæld
á Vesturlandi íhugar lokun
Fyrir skömmu gengu forsvars-
menn fyrirtækis á Vesturlandi á
fund þingmanna og tilkynntu þeim
að því yrði lokað fljótlega ef gengi
krónunnar breyttist ekki. Þetta
kemur fram í pistli sem Kristinn H.
Gunnarsson alþingismaður ritar sl.
föstudag á heimasíðu sinni. I pistl-
inum segir Kristinn að efdr að til-
kynnt var um samkomulag milli
Iðnaðarráðuneytisins og Alcoa, þar
sem stefnt er að nýju álveri við
Húsavík, sé komið að uppbyggingu
í Norðvesturkjördæmi.
I greininni rifjar Kristinn upp að
haustið 2003 hafi formaður Fram-
sóknarflokksins sagt að röðin væri
komin að Norðvesturkjördæmi,
„enda atvinnu- og byggðaþróun á
stóram svæðum í kjördæminu á
þann veg að stórátak þarf til þess að
snúa vörn í sókn, rétt eins og er
verið að gera í Norðausturkjör-
dæminu" segir í grein Kristins. Þá
rifjar hann einnig upp að skipuð
hafi verið fjölmenn nefnd innan
flokksins um málefni kjördæmisins
og hún hafi skilað til formannsins
fjölmörgum góðum tillögum haust-
ið 2004 en ekkert af þeim hafi
gengið eftir.
Þá segir meðal annars í greininni:
„Fyrir hálfu ári fóru helstu fyrir-
tækin á Bíldudal á hnén og lokuðu.
Rækuvinnslan á Blönduósi er lokuð
og á Hvammstanga var rækju-
vinnslan fyrir skömmu að segja upp
öllum sínum starfsmönnum. For-
svarsmenn fyrirtækis á Vesturlandi
gengu á fund þingmanna fyrir
skömmu og tilkynntu þeim að því
yrði lokað fljótlega ef gengið
breyttist ekki.“
Kristinn H. segist í samtali við
Skessuhorn ekki geta gefið upp um
hvaða fyrirtæki er átt en segir það
vera öflugt fiskvinnslufyrirtæki.
Forráðamenn þess hefðu gengið á
fund þingmanna kjördæmisins og
gert þeim ljóst hvernig gengisþró-
un króntmnar væri að leika fisk-
vinnsluna og nú væri svo komið að
þeir gætu ekki staðið lengur undir
taprekstri. HJ
Þungir bensín-
fætur
BORGARFJÖRÐUR: Lög-
reglan í Borgarnesi tók 51 öku-
mann fyrir of hraðan akstur í
sínu umdæmi í Hðinni viku. Að
sögn lögreglunnar era bæði fleiri
sem aka hraðar með hækkandi
sól og einnig hækkar hraðinn hjá
þeim sem eru teknir. Tveir öku-
menn vora teknir fyrir meinta
ölvun við akstur í sl. viku. Þá
stöðvaði lögreglan í Borgamesi
alls um 40 jeppa sem voru að
koma ofan af Langjökli um sl.
helgi. Jepparnir vora af nær öll-
um stærðum og gerðum en öku-
menn og fararskjótar reyndust í
stakasta lagi. Margt var um
manninn á Langjökli um helgina
enda veður og færi á jöklinum
með allra besta móti. -mm
Uppstilling hjá
Framsókn
AKRANES: Fulltrúaráð Fram-
sóknarflokksins á Akranesi ákvað
fyrir nokkra að fela uppstilling-
amefnd að leggja ffam tillögu að
ffamboðshsta flokksins fyrir bæj-
arstjómarkosningarnar í vor. Að
sögn Valdimars Þorvaldssonar
formanns nefndarinnar hefur
nefndin unnið að málinu undan-
famar vikur. Hann segir starfið
ganga vel en vill engu spá um
hvenær nefhdin ljúki störfum.
„Við mtmum taka okkur þann
tíma sem þarf til uppstillingar og
mimum eins og ávallt vanda okk-
ar störf,“ segir ValdHnar. Hann
kvaðst ekki vilja tjá sig um það
hverjir ffambjóðenda við síðustu
kosningar gefa kost á sér áfram.
Tíminn verði að leiða það í ljós.
Framsóknarflokkurinn hlaut tvo
menn kjörna í síðustu kosning-
um og munaði einungis örfáum
atkvæðum á þriðja manni Fram-
sóknar og íjórða manni Sjálf-
stæðislistans. Framsóknarflokk-
urinn er í meirihluta bæjarstjóm-
ar með AkranesHstanum. -hj
S
Onýttum eldisk-
vóta úthlutað
GRUNDARFJÖRÐUR: Sjáv-
arútvegsráðuneytið hefur úthlut-
að að nýju 156 tonnum af ónýtt-
um eldiskvóta ffá fyrirtækjum
sem hætt era rekstri eða sem ekki
hafa uppfyllt sett skilyrði. Er
þetta gert í samræmi við reglur
sem í gildi eru en sem kunnugt er
hefur um 500 tonna aflaheimild-
um verið úthlutað árlega af
óslægðum þorski sem nýta skal til
áffameldis. Eitt þeirra fyrirtækja
er nú fá úthlutað viðbótarkvóta er
Guðmundur Runólfsson hf í
Grandarfirði en það fær að þessu
sinni 17,1 tonna kvóta. -hj
Skápar undir
verðlaun
BORGARFJ ÖRÐUR: Ung-
mennafélag Stafholtstungna
færði Varmalandsskóla nýlega að
gjöf þrjá skápa til þess að varð-
veita verðlaunagripi sem nem-
endur skólans hafa unnið til.
Skápunum hefur verið komið
fyrir í setustofu skólans. -mm
WWW.SKESSUHORN.IS
Bjamarbraut 8 - Borqarnesi Sími: 433 5500
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Fax: 433 5501
Skessuhorn kemur út alla mibvikudaga. Skilafrestur auglýsinga
er kl. 14:00 á þribjudögum. Auglýsendum er bent á a& panta
auglýsingapláss tímanlega. Skilarrestur smáauglýsinga er til
12:00 á þriðjudögum.
Blaði& er gefi& út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í
lausasölu.
Áskriftarverð er 1000 krónur með vsk. á mánuði en krónur 900
sé greitt með greiðslukorti. Verð í lausasölu er 300 kr.
SKRIFSTOFUR BIAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-1 6 ALLA VIRKA DACA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Blaðamenn: Halldór Jónsson 892 21 32 hj@skessuhorn.is
Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Fréttaritari: Bryndís Cylfadóttir 866 5809 bryndis@skessuhorn.is
Augl. og dreifing: íris Arthúrsd. iris@skessuhorn.is
Umbrot: Guðrún Björk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is