Skessuhorn - 08.03.2006, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006
5
Frá æfingu sem fram fór í aðstöóu Skofélags Reykjavíkur í Egilshöll.
Lögreglumenn
æfa skotfimi
Lögreglumenn á Vesturlandi eru
þessa dagana við skotæfingar. Þeir
þurfa að grípa til skotvopna við
ákveðnar aðstæður sérstaklega þeg-
ar lífi fólks er ógnað. Til þess að
öðlast heimild til þess þurfa lög-
reglumenn að standast hæihispróf í
meðferð skotvopna einu sinni á ári.
I prófinu reynir bæði á umgengni
við vopnin og hæfni til að skjóta.
Lögregluliðin á Akranesi, í Borgar-
nesi og á Snæfellsnesi koma saman
til æfinga undir stjórn lögreglu-
mannanna Jóns. S. Olasonar og
Þóris Björgvinssonar á Akranesi en
þeir hafa það hlutverk að þjálfa og
prófa lögreglumenn á Vesturlandi.
MM
Siaifí þimttafiúsi
Starfsmaður óskast í þvottahúsið á
Hótel Hamri við Borgarnes.
Vinnutími kl 08:00 -14:00 virka daga og
einn laugardagsmorgun í mánuði.
Nánari upplýsingar veitir Unnur
í síma: 433-6600 eða gsm: 866-6858
IH
ICELANDAIRHOTELS
H A M A R
Sími 433 6600 • hamar@icehotels.is
Húsbyggjendur
Sumarhúsaeigendur
Bændur
- Alhliða þjónusta -
Grús - R.B.
Rotþrær
Lagnasandur
Drenmöl
Túnþökur
Mold
Húsdýraáburður
Dráttarvélar
Sturtuvagn
Smágröfur
22 tonna grafa
Kjarnaborun
Steinsögun
Hægt að fá allt efni
heimkeyrt eða
sækja á staðinn
íbúðarhúsnæði
Sumarhús
Útihús
Húsaklæðningar
Gluggaskipti
Sólpallar
Breytingar
Viðhald
[Sigvaldi Geir Þórðarson - húsasmíðameistarij
sími 433 8890 gsm 896 9990 - netfang: nupar@simnet.is
Sigurjón Birgisson
gsm 866 6138
Árni Geir Sigvaldason
gsm 862 2999
Starfsfólk vantar
í eftirfarandi störf:
Moldarpökkun - tími mars til 30.júli
Áburðarpökkun - timi mars tiL 30. júni
Garðplöntuframleiðsla, heimasaía,
trjáktippingar, hellulagnir o.fl.
tímabundið starf og heilsársstarf
Gróðrarstöð - moldarvinnsla og pökkun - garðaþjónusta
Simi 893 8200, fax 431 5055 - gob@simnet.is,
borgarprydi@borgarprydi.is - www.borgarprydi.is
Auglýsing
Breyting á aðaiskípuíagi Bor
Borgarnesi og
kipulagi Borgarbygg
tiliaga að deiliskipul;
í Bjargslandi, Borgarnesi
bar í
agi
A: Tillaga a& breyttu aðalskipulagi Borgarbyggðar 1997-2017, stofnanareitur við
Hrafna1<lett í Borgarnesi færist tíl suðurs og gerð er ný gata norðan Svölukletts.
Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingum á aðalskipulagi
Borgarbyggöar 1997-2017 samkvæmt 2.mgr.21 .gr skipulags og byggingarlaga nr.73/1997.
Breytingarnar felast í því að gerb er ný gata norðan Svölukletts og stofnanareitur við
Hrafnaklett breytir um lögun ásamt því sem hann færist til suðurs að nýrri götu.
Bæjarstjórn Borgarbyggðar mun taka að sér að bæta það tjón er einstakir aðilar kunna að
verða fyrir vegna breytingarinnar.
Breyting á a&alskipulagi verðurtil sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyqgðarfrá
8.03.2006 til 30.03.2006 Frestur til að skila inn athugasemdum rennur ut 30.03.2006.
B: Tillaga að deiliskipulagi í Bjargslandi, Borgarnesi.
í samræmi vib 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með
tillaga a deiliskipulagi við ofangreint skipulag.
Um er að ræða lóð undir leikskóla og tvær einbýlishúsalóðir við götu sem fyrirhuguð er
norðan megin við Svöluklett í Bjargslandi.
Deiliskipulag verður til sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 8.03.2006 til 5.04.2006
frestur til athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 21.04.2006.
Athugasemdir við skipulögin skulu vera skriflegar og berast á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar
; Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi.
9
! Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillögurnar fyrir tiltekin frest til athugasemda telst
| samþykkur þeim.
Borgarnesi 6.03.2006 - Bœjarverkfrœöingur Borgarbyggöar.
r ' ....'..' '.............' ..... 1................ ................. ................ ^
Auglýsing um verkefnastyrkí tíl menníngarstarfs á
Vesturlandi 2006
Menningarráð Vesturlands augiýsir eftir umsóknum um styrki á grunni samnings sveitarfélaga
á Vesturiandi, Menntamálaráðuneytisins og Samgönguráðuneytis frá 28. október 2005,
um menningarmál.
Veita á styrki til menningarstarfs á Vesturlandi. Ein úthlutun verður árið 2006, í apríl. Einstaklingar, félagasamtök,
fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi geta sótt um styrk til margvíslegra menningarverkefna, en skilyrði er
að umsækjendur sýni fram á mótframlag.
Menningarráð Vesturlands hefur ákveðið að árið 2006 hafi þau verkefni sem uppfylla eitt eða fleiri
eftirtalinna atriða forgang á styrki:
♦ Samstarf milli tveggja eða fleiri aðila, byggðarlaga eða listgreina.
♦ Nýsköpun á sviði lista og menningarstarfs. Sérstakt vægifá verkefni sem miða að fjölgun starfa.
♦ Aðkoma ungs fólks að listum og menningu, sérstaklega þess sem hefur stundað listnám eða lokið því.
♦ Verkefni sem draga fram sérstöðu hvers svæðis.
♦ Menningartengd ferðaþjónusta sem talin er iaða að ferðamenn.
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2006. Póststimpíll gítdir. Ættunin or að tflkynna um
úthlutun síðarí hluta apnl,
Umsóknum skal skilað til Menningarráðs Vesturlands á þartil gerðum eyðublöðum sem hægt er að nálgast á heimasíðu
SSV www.ssv.is. Þar er einnig að finna stefnu sveitarfélaga á Vesturlandi i menningarmálum, úthlutunarreglur og
ýmsar aðrar upplýsingar fýrir umsækjendur. Þá má nálgast eyðublöðin á skrifstofum sveitarstjórna á Vesturiandi.
Umsækjendur athugið að vanti einhverjar þær upplýsingar sem óskað er eftir á umsóknareyðublöðum eða að
Menningarráðið telur umsóknina ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru áskilur það sér rétt til að taka ekki viðkomandi
umsókn til afgreiðslu og verður henni því hafnað. Ekki verður hægt að gera breytingar eða viðbætur á umsókn eftir
að umsóknarfrestur er liðinn.
Fulltrúar menníngarráös veröa meö
viötalstíma sem hér segir:
j Grundarfirði þriðjudaginn 14. mars á skrifstofu Grundarfjarðarbæjar kl. 17.00 - 19.00
i Búðardal miðvikudaginn 22. mars á skrifstofu Dalabyggðar kl. 16.00 - 18.00
Í Borgarnesi föstudaginn 17. mars á skrifstofu Borgarbyggðar kl. 13.00 - 15.00
Á Akranesi miðvikudaginn 15. mars á skrifstofu Akraneskaupstaðar kl. 17.00 - 19.00
Allar nánari upplýsingar veita fulltrúar í menningarráði.
Þorvaldur T. Jónsson fyrir sveitarfélög í Borgarfirði norðan Skarðsh. netfang: thorvaldur@lbhi.is
Helga Ágústsdóttir fyrir Dalabyggð og Saurbæ - netfang: vatn@ismennt.is
Guðrún Gunnarsdóttir fyrir sveitarfélög á Snæfellsnesi - netfang: gudrunag@simnet.is
Jón Pálmi Pálsson fyrir sveitarfélög sunnan Skarðsheiðar - netfang: jpp@akranes.is
Helga Halldórsdóttir, fulltrúi SSV netfang: heh@emax.is
Umsóknir skal senda, í tölvupósti eða í ábyrgðarpósti, til Samtaka Sveitarfélaga á Vesturlandi vegna Menningarráðs
Vesturlands, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes og menning@vesturland.is.
Menningarráð Vesturlands
V /