Skessuhorn - 22.03.2006, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2006
Aka á
litaðri
olíu
Samstarfsnefnd lögreglulið-
anna á suðvestur horni landsins
stóð að sérstöku átaki í sam-
vinnu við Vegagerðina í liðinni
viku. Eftirlitsmenn frá Vega-
gerðinni og lögreglumenn
unnu saman að því að kanna
hvort brögð væru að því að um-
ráðamenn Diesel bifreiða not-
uðu litaða olíu sem eldsneyti á
þær auk þess að könnuð voru
ökuréttindi og ástand ökutækja
í leiðinni. Um 20 bifreiðar voru
t.d. kannaðar á Akranesi og
reyndist vera lituð olía á tveim-
ur þeirra. Eftirlitsmenn Vega-
gerðarinnar tóku sýni af olíunni
til rannsóknar. I þessu verkefni
á SV horninu var olía rannsök-
uð á alls 118 bifreiðum og
reyndust þrjár vera með litaða
olíu. Alls komu 7 lögreglulið,
Keflavíkurflugvöllur, Keflavík,
Hafnarfjörður, Kópavogur,
Reykjavík, Selfoss og Akranes,
ásamt Vegagerðinni að þessu
verkefni. MM
Til minnis
Vib minnum of þunga Snæ-
fellinga á ab 28. mars verbur
byrjendafundur og kennsla í
Crundarfirbi í námskeibinu
„Borbabu þig granna/n."
Margir hafa náb góbum ár-
angri í baráttunni vib
aukakílóin á þessum nám-
skeibum. Sjá nánar „Döfina" á
bls. 21.
Veðnrhorfivr
Á fimmtudag má gera ráb fyrir
snjókomu í þessum landshluta.
Þab verbur síban austan strekk-
ingur, slydda eba snjókoma á
föstudag, en áframhaldandi
austanátt meb ofankomu í
flestum landshlutum um helg-
ina og á mánudag. Kalt í
fyrstu, en hægt hlýnandi vebur
um og eftir helgi.
Spwnin| viMnnar
Vib spurbum í síbustu viku á
vef Skessuhorns: „Ertu fylgj-
andi því ab íslendingar taki
upp Evruna?". Naumur meiri-
hluti, eba 52% abspurbra var
því fylgjandi, 9% höfbu ekki á
því skobun en 39% voru því
andvíg. 385 manns svörubu
spurningunni.
í næstu viku spyrjum vib:
„Ætti aö launa
sveitarstjórnastörf
betur og laöa
þannig fleiri í
pólitík?"
Svaraöu án undanbragba á
www.skessuhorn. is
Vestlendiwjivr
viHi^nnar
Vestlendingur vikunnar er Val-
ur Ingimundarson, þjálfari
Skallagríms í körfubolta. Hann
hefur nú náb besta árangri sem
libib hefur í áratugi.
Athyglisverðasti básinn hjá Smellimi
Bás Smellins ehf. á stórsýning-
unni Verk og vit sem fram fór í
Laugardalshöllinni um liðna helgi,
var valinn athyglisverðasti sýning-
arbásinn á sýningunni, enda var
harm bæði veglegur og skemmti-
lega hannaður. Dómnefnd sem
dæmdi básana tók mið af ýmstun
þáttum, svo sem heildaráhrifum,
hönnun og framsetningu, hvernig
básinn enduspeglaði vöru- og þjón-
ustuframboð sýningaraðilans, við-
móti starfsmanna og þjónustultmd.
Fyrirtækið hefur áður hlotið mikla
athygli á sýningum á borð við þessa
og þótti t.d. á atvinnusýningunni
Expó á Akranesi árið 2003 bás
Smellins skara framúr. Þar var eins
og nú á sýningunni í Laugardals-
höll komið fyrir húseiningum sem
sýndu vel hvernig hús rísa úr ein-
ingum sem þessum, innri gerð ein-
inganna og ýmsir útfærslumögu-
leikar.
Onnur verðlaun komu í hlut
MEST sem er fýrirtæki á bygg-
ingamarkaðinum og í þriðja sæti
varð sýningarbás Iðnskólans í
Reykjavík.
MM/ Ljósm. HJ
Framkvæmdir við að koma fyrir
nýrri smábátabryggju í Akranes-
höfh eru nú komnar á fullan skrið.
Þar er ráðgert að koma fýrir tveim-
ur flotbryggjum fýrir alls um 40
báta. Búið er að smíða bryggjurnar
og er gert ráð fýrir að búið verði að
koma þeim fýrir í næstu viku. Þeg-
ar hafa 10 pláss verið pöntuð við
nýju bryggjtma og gera verður ráð
fýrir að vel muni ganga að koma
öðrum í notkun, enda búast menn
við að eftirspum verði ffá aðilum af
höfuðborgarsvæðinu effir að gera
út smábáta frá Skaganum.
MM
Tólvuteikning inn á loftljósmynd af fyrirhtigaðri stœkkun smábátabryggjunnar á Akranesi.
Sláturhúsið í Búðardal
leigt Norðlenska
Norðlenska, sem rekur stór-
gripasláturhús á Akureyri og Höfh í
Hornafirði, sauðfjársláturhús á
Húsavík og Höfn, mun frá og með
september nk. taka á leigu til langs
tíma sauðfjársláturhúsið í Búðardal,
sem er í eigu Sláturhússins í Búðar-
dal ehf. Sláturhúsið var á síðast-
liðnu ári lagfært verulega þannig að
aðstaða til slátrunar er mjög góð.
Þar var á liðinni sláturtíð slátrað 16
þúsund dilkum. I tilkynningu frá
Norðlenska segir að fyrirtækið
muni í samstarfi við heimamenn
auka slátrun þar verulega. MM
Tæplega 200 umsóknir um
einbýlishúsalóðir
Á fundi bæjarráðs Akraness á
morgun verður dregið úr umsókn-
um þeim er bárust í einbýlishúsa-
lóðir í 1. áfanga Skógarhverfis á
Akranesi. Til ráðstöfunar eru 61
lóð og bárust 198 umsóknir þannig
að ríflega þrír umsækjendur eru um
hverja lóð. Einnig voru auglýstar
11 par- og raðhúsalóðir og bárust
79 umsóknir um þær lóðir og eru
því ríflega sjö umsóknir um hverja
lóð. Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri
tækni- og umhverfissviðs segir að
undanfarna daga hafi verið unnið
að yfirferð umsókna til þess að
tryggja að þær uppfýlli þær reglur
sem settar eru og stefht sé að því að
klára þá vinnu þannig að hægt verði
að draga um lóðirnar á fimmtudag-
inn.
HJ
Vilja stækka Dvalarheimilið
í Borgamesi
Bæjarráð Borgarbyggðar hefur
lýst yfir stuðningi sínum við hug-
myndir stjómar Dvalarheimilis aldr-
aðra í Borgarnesi um stækkun heim-
ilisins og hefur falið bæjarverkffæð-
ingi að vinna að breytingum á
deihskipulagi til þess að hugmynd-
irnar nái ffam að ganga.
I bréfi sem stjómin sendi bæjar-
ráði kemur ffam að hugmyndin er
sú að byggja viðbótarálmu við dval-
arheimilið á lóð þess er liggur við
Ánahlíð. Um er að ræða tveggja
hæða byggingu auk kjallara og er
gert ráð fýrir 30 fullkomnum dvalar-
og hjúkrunarrýmum. Eiirnig er gert
ráð fýrir möguleika á byggingu fleiri
hæða síðar.
Stjórnin rökstyður í bréfi sínu
þörfina á þessum ffamkvæmdum og
þar segir meðal annars: „Oviðun-
andi er að íbúar héraðsins séu til-
neyddir að leita út fýrir byggðarlag-
ið eftir öldrunarþjónustu sökum
skorts á slíkri aðstöðu heima fýrir
enda engin trygging fýrir aðgangi
annarsstaðar. Miklu ffekar væri að
DAB hefði aðstöðu til þess að leysa
úr vanda annarra byggðarlaga með
tilheyrandi atvinnusköpun sem af
því leiddi. I því ljósi er Borgames vel
í sveit sett í hæfilegri nálægð við
mesta þéttbýlissvæði landsins." HJ
Leiðrétting
BORGARNES: í lista yfir
fermingarbörn í blaðinu í síð-
ustu viku misritaðist föðurnafn
stúlku sem fermist í Borgarnes-
kirkju 9. apríl. Hún heitir Þór-
dís Sif Arnarsdóttir. Leiðréttist
það hér með. -mm
Misbrestur á
dreifingu
VESTURLAND: Nokkuð hef-
ur borið á því að starfsfólk Is-
landspóst, dreifingarmiðstöðvar-
innar í Reykjavík, hafi að tmdan-
fömu verið mislagðar hendur við
sundurlestur pósts. Þannig hefur
það í tvígang gerst á jafhmörgum
vikum að áskriftarblöð Skessu-
horns hafa lent á vergangi. I
næstsíðustu viku fór þannig allur
póstur í 301 og 302 til Akureyrar
og í liðinni viku fór stór hluti
blaðanna í Dalasýslu á flakk til
Dalvíkur. Áskrifendtn era beðnir
velvirðingar á þessum mistökum
sem leiddu til þess að viðkom-
andi fengu blöð sín ekki í hendur
fýrr en á mánudegi.
-mm
Sigurður í fyrsta
sætiVG
AKRANES: Sigurður Mikael
Jónsson, háskólanemi hefur fall-
ist á að taka fyrsta sæti á ffam-
boðslista Vinstri hreyfingarinnar
- græns framboðs á Akranesi við
bæjarstjómarkosningarnar í vor.
Sigurður Mikel er nú við nám í
félagsffæði við Háskóla Islands. I
samtali við Skessuhorn segir
hann að uppstilhngamefhd sé að
störfum og muni ganga ffá fram-
boðslista á næstu vikum. Harm
segist bjartsýnn á að framboðið
fái góðan hljómgrunn enda ekki
vanþörf á að fleiri sjónarmið
komist að við stjórnun bæjarfé-
lagsins á næstu áram.
-hj
Gam- og handa-
vinnubúð
BORGAKNES: Næstkomandi
laugardag klukkan 10 verður
opnuð ný verslun í Borgamesi.
Hún hefur hlotið nafhið Handa-
vinnuhúsið og verður til húsa að
Brákarbraut 3. Þar munu ráða
ríkjum þær Erla Kristjánsdóttir
og Sigríður Karlsdóttir. Þar
verða í boði vörar til handa-
vinnu, prjónagarn og lopi. I ttil-
kynningu ffá hinni nýju verslun
kemur fram að á næstunni verð-
ur einnig boðið upp á ýmis nám-
skeið svo sem í lopapeysuprjóni,
föndri og fleira. Heitt verður á
könnunni á laugardaginn og eru
allir velkomnir að kíkja við.
-nvm
Gatnagerð í
Krosslandi
INNRI AKRANESHR: Véla-
leiga Halldórs Sigurðssonar sf.
átti lægsta tilboðið í gamagerð
og lagningu veitukerfis í fyrri
áfanga íbúðahverfis á Krossi í
Innri-Akraneshreppi. Tilboðið
var að upphæð rúmar 91 millj-
ón króna. Þrjú önnur tilboð
bárust. Skóflan hf. bauð 95
milljónir króna, Þróttur ehf.
bauð rúmar 100 milljónir króna
og Hellulist ehf. bauð rúmar
144 milljónir króna. Kosmað-
aráætlun var rúmar 81 milljón
króna.
-hj