Skessuhorn - 24.05.2006, Blaðsíða 27
oiEssuttÖES'3
MIÐVIKUDAGUR 24. MAI 2006
27
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir
-fulltrúi ungafólksins í bæjarstjóm
Akurnesingar
hafa borið gæfu
til að kjósa yfir
sig farsæla og
samstíga bæjar-
fulltrúa á undan-
förnum árum.
Þegar samsem-
ing þessara
ágætu fulltrúa er
skoðuð blasir hins vegar hið augljósa
við - í bæjarstjómina skortir konur og
fulltrúa yngsm kjósendanna.
Hlutfall kvenna í bæjarstjóm Akra-
ness er með því lægsta sem gerist í
sveitarfélögum landsins. A nýju jafn-
réttiskorti félagsmálaráðuneytisins er
Akranes enda skýrlega merkt í „tossa-
hópnum“ að þessu leyti, þ.e. í hópi
þeirra sveitarfélaga þar sem hlutfall
kynja í sveitarstjóm er ójafiiast.
Yngsm kjósendumir hafa ekld held-
ur átt sinn fulltrúa í bæjarstjóm undan-
farin ár. Þrátt fyrir að Akumesingar
undir 30 ára aldri séu u.þ.b. fjórðungur
kjósenda hefur enginn fulltrúi undir
þrímgu verið kjörinn í bæjarstjóm síð-
an 1994.
I kosningunum á laugardag gefst
Skagamönnum einstakt tækifæri til að
bæta úr hvom tveggja um leið og þeir
veita öflugum frambjóðanda brautar-
gengi í bæjarstjórn. Sigrún Osk Krist-
jánsdóttir skipar 4. sætið á lista Sam-
fylkingarinnar og óháðra - barátmsæt-
ið, enda skorti Samfylkinguna innan
við 80 atkvæði í síðustu kosningum til
að hljóta fjórða bæjarfulltrúann.
Sigrún Ósk er 25 ára gamall háskóla-
nemi. Þrátt fyrir ungan aldur hefur
hún margvíslega reynslu, m.a. af störf-
um sín fyrir ungt fólk og Akumesinga
og hefur getið sér gott orð fyrir kraft,
dugnað og vönduð vinnubrögð. Ekki
þarf að fara mörgum orðum um að Sig-
rún yrði glæsilegur fulltrúi unga fólks-
ins í bæjarstjóm enda raunar löngu
landsþekkt fyrir störf sín fyrir ungt
fólk. Nái hún kjöri er jafhffamt ljóst að
hlutfall kynjanna í bæjarstjóm Akra-
ness mun verða því sem næst jafiit.
Akranes myndi þannig skipa sér í for-
ystuhóp í jafhréttismálum og staðfesta
með skýrum hætti að á Skaganum er
jafnrétti ekki aðeins í orði heldur á
borði.
Akumesingar! Við skomm á ykkur
að tryggja Sigrúnu Ósk setu í bæjar-
stjóm með því að setja X við S á laug-
ardaginn kemur.
F.h. stnftningsmanna
Eirtkur Jánsson
Viltþú áframhaldandi
baktjaldamakk bæjaffulltrúa?
„Þáttaka bæj-
arbúa í allri
stefnumótun og
ákvarðanatöku
er forsenda lýð-
ræðislegra
stjórnarhátta".
Svo segir í
stefhuskrá okkar
Vinstri-grænna á
Akranesi. Og þá er sjálfsagt að spyrja:
Hvemig hefði farið fyrir fótboltahöll-
inni hefði ákvörðunin að byggingu
hennar verið borin undir bæjarbúa?
Tilfinning mín er sú að líkast til hefði
hún fengið að rísa, en þá væri allavega
búið að staðfesta að slíkur væri vilji
meirihluta bæjarbúa. Og þá væri bygg-
ing hennar ekki jafn umdeild og hún er.
Annað sem vantað hefur upp á er
gagnsæi varðandi fjárhagslegar skuld-
bindingar bæjarins gagnvart svo stórum
framkvæmdum. Eftir því sem bæjarfull-
trúar meirihlutans hafa sjálfir upplýst,
var ákvörðunin um byggingu fótbolta-
hallarinar t.d. tekin utan við fjárhagsá-
ætlun bæjarins! Hvergi hefur verið upp-
lýst hversu margar „kynslóðir" Skaga-
manna koma til með að vera að borga af
þessu mannvirki á kostnað annarra
málaflokka? Hefði slík fjárhagsáætlun
verið kynnt rækilega fyrir bæjarbúum,
og þá fyrir eðlilega atkvæðagreiðslu um
máhð, hver hefði þá orðið niðurstaða
bæjarbúa?
Þess vegna þurfa bæjarbúar að spyrja
sig m.a. þessara spurninga áður en þeir
ganga til kosninga núna á laugardaginn:
Hver vilt þú að forgangsmál bæjarins
verði? Áframhaldandi baktjaldamakk?
Eða velferð, ánægja, virk þátttaka og
farsæld frá vöggu til grafar?
Rétt forgangsröðun í fjárútlátum
bæjarins er forsenda fyrir því að stefhu-
mál okkar Vinstri-grænna um gjald-
ffjálsan leikskóla, betri aðbúnað aldr-
aðra og fegrun miðbæjarins nái ffarn að
ganga. Þessa þætti setjum við í Vinstri
Grænum í forgang og óskum effir um-
boði bæjarbúa til að koma sjónarmiðum
okkar á ffamfæri á komandi kjörtíma-
bih.
Siguröur Mikael Jónsson
2. steti Vinstri-Grcenna á Akranesi
f^enninn^s
Tími til að kjósa
Þær kosning-
ar sem í hönd
fara 27. maí
marka á allan
hátt ný spor hér
í umhverfi okk-
ar. Nú er að
renna upp nýr
tími í nýju sveit-
arfélagi með
nýjum verkefnum. Við munum búa í
einu landstærsta sveitarfélagi Islands
eftír sameiningu og það er mikilvægt
að sú fjölbreytni í mannlífi sem nú ein-
kennir þetta stóra svæði lifi áffam, en
það er samt mikilvægt að íbúar hins
nýja sveitarfélags nái að upplifa samfé-
lagið sem eina heild og að samhljómur
náist á meðal íbúa og stjómskipulags-
ins.
Síðustu ár hafa verið tími mikils
vaxtar í okkar héraði. í Borgarbyggð
einni hafa risið um 20 iðnaðar- og
þjónustubyggingar og úthlutað hefur
verið lóðum fyrir yfir 150 íbúðir og
einbýfishús. Jafhffamt hefur sveitarfé-
lagið varið um 300 milljónum til upp-
byggingar og endurbóta í fræðslumál-
um og íþrótta- og tómstundaaðstöðu.
Aðrir hlutar hins nýja sameinaða sveit-
arfélags hafa einnig upplifað þenslu,
hvort sem er í formi íbúðabygginga,
fólksfjölgunar eða hækkandi jarða-
verðs.
Við á D-hsta leggjum áherslu á að nú
sé orðið mjög brýnt að huga að innri
uppbyggingu samfélagsins. Endurbæt-
ur á gangstéttum, lagning göngustíga,
fegrun umhverfis og öflugar samgöng-
ur og fjarskipti em ofarlega á okkar
forgangshsta. Við viljum einnig brúa
dagvistunargjána frá lokum fæðingar-
orlofs tíl leikskóla, auka sjálfstæði
skólastjórnenda og efla félagsstarf
ungra sem eldri.
Við bjóðum ffam öflugan hsta með
reynslumiklu fólki úr ólíkum geirum
samfélagsins. Páll Brynjarsson er okkar
sveitarstjóraefhi og við leggjum áherslu
á að Lindu Pálsdóttur, sveitarstjóra
Borgarfjarðarsveitar, verði tryggð leið-
andi staða innan nýs sveitarfélags.
Kosningamar á laugardaginn snúast
um ffamtíðina. Hvað sem þú gerir -
ekki gera ekki neitt!
Bjöm Bjarki Þorsteinsson
Efsti mabur á lista
Sjálfstteðisflokks.
Eg kýs ekki „afþví bara‘( til
bœjarstjómar á Akranesi
Ég var á Akranesi á árunum
1995-1997 og mig vantaði vinnu.
Ég fór út um allt en enga vinnu var
að fá. Það var atvinnuleysi, fólk í
byggingarvinnu vissi ekki hvort það
hefði vinnu fram að næstu mánaða-
mótum eða bara til vikunnar. Hér
hafði varla verið reist nýtt hús á 10
árum. Stjómmálamenn sáu að eitt-
hvað þurfti að gera, allir nema einn
flokkur, það voru Vinstri grænir. A
þessum tíma gerðu margir sér grein
fýrir því að Vinstri grænir stóðu
vörð um að engin framþróun yrði á
Akranesi nema á hraða snigilsins.
Ef ekki hefði komið til stjóm-
málaöfl sem höfnuðu því sem
Vinstri grænir kalla umræðustjórn-
mál og til komu athafnastjórnmál á
Akranesi væri hér ekki blómleg
byggð og ekki ör fjölgun íbúa.
Hvalfjarðargöngin hefðu ekki verið
gerð og fyrirtækið Éaxaflóahafnir sf
hefði ekki verið stofnað og hér
hefði heldur ekki orðið bylting í
lækkun orkuverðs með tilkomu
Orkuveitu Reykjavíkur inn á svæð-
ið. Hér hefðu heldur ekki verið
hafnar strætóferðir milli Akranes
og Reykjavíkur og síðast en ekki
síst þá hefðu ekki orðið til öll þau
störf sem era tengd stóriðnaði á
Grandartanga.
Gleymum ekki upprana Vinstri
grænna, tökum ekki vinkilbeygju
við stjóm bæjarins, höldum áfram á
sömu braut við uppbyggingu hans
þar sem verkin era látin tala. Éram-
sóknarflokkurinn á ekki skilið að
falla fyrir Vinstri grænum í þessum
bæ, það gæti verið of dýra verði
keypt.
Hengjum ekki bakara fyrir smið,
setjum X við B.
Akranesi 23. maí 2006
Kristján H. Baldursson
f^enninn^,.
Hvers konar samfélag?
Hlutverk
sveitarstjórna
er að gæta
hagsmuna
allra íbúa, vera
í forsvari fyrir
sveitarfélagið
allt og vinna
að sameigin-
legum hags-
munum íbúa þess. Hún þarf að sjá
til þess að íbúar sveitarfélagsins eigi
möguleika á að fást við spennandi
og ögrandi verkefhi á ýmsum svið-
um. En fyrst þarf að uppfylla þarfir
íbúa og þá einkum á sviði félags-
þjónustu og fræðslumála. Þar þurfa
allir að sitja við sama borð og hafa
jafnan aðgang að þjónustu á vegum
sveitarfélagsins.
Góðir skólar, dagvistun fyrir ung
börn, aðstaða til íþrótta- og tóm-
stundastarfa, fjölbreytt menningar-
líf og aðgangur að náttúraperlum í
umhverfmu ásamt fjölbreyttu at-
vinnulífi era þættir sem skipta flest
okkar máli þegar til lengri tíma er
litrið. Það era einmitt þessir þættir
sem hafa bein áhrif á það hvort að
fólk kýs að setjast hér að, til dæmis
efdr að hafa stundað hér nám. A
þessu sviði þurfum við að vanda
okkur, ekki aðeins til þess að laða að
fleira fólk og auka þar með tekjur
sveitarfélagsins, heldur fyrst og
fremst til þess að gera vel við alla
íbúa í sveitarfélaginu.
Við í Borgalistanum viljum sam-
félag þar sem allir fá jöfn tækifæri
til þroska og menntunar og hafi
jafhan aðgang að þjónustu á vegum
sveitarfélagsins. Samfélag þar sem
vel er gert við íbúa. Samfélag sem
er þekkt fyrir gæði á sviði skóla- og
félagsmála. Samfélag sem einkenn-
ist af frumkvæði og trú á ffamtíð-
ina, sem vissulega er björt hér í
Borgarfirðinum.
Það er okkar sýn að hið nýja
sveitarfélag verði fyrirmyndar
sveitarfélag á sviði fræðslu- og um-
hverfismála. Að þar fái allir jöfn
tækifæri til vaxtar og þróunar og að
eldri borguram sé sýndur sá sómi
sem þeir eiga skilið einkum hvað
varðar úrræði í tengslum við dval-
arheimilið, heilsugæslu og félags-
starf.
Framtmdan era mörg aðkallandi
en jafhffamt ögrandi verkefni fyrir
nýja sveitarstjóm að leysa í sam-
vinnu við íbúa í héraðinu. Ef við
hljótum brautargengi í komandi
kosningum munum við ffambjóð-
endur Borgarlistans hafa hag íbúa í
sveitarfélaginu öllu að leiðarljósi í
ákvarðanatöku og við forgangsröð-
un verkefna. Við óskum efdr um-
boði og stuðningi ykkar kjósenda
þann 27. maí næstkomandi.
Sigríður Björk Jónsdóttir
Höfundur skipar 2. sati
Borgalistans
Við óskum eftir að ráða fulltrúa í innkaupadeild tímabundið fram til 1. september
2007. Starfið felur m.a. í sér umsjón með tollafgreiðslum, yfirferð reikninga,
afstemmingu á birgðum og eftirliti með birgðamagni.
Jafnframt getum við bætt við nokkrum starfsmönnum í almenn störf í skautsmiðju
(8 klst. vaktir) og í kerskála (12 klst. vaktir).
Nánari upplýsingar má fá í síma 430 1000 og á vefsíðunni
okkar: www.nordural.is
Hægt er að sækja um á vefnum, senda umsókn á umsokn@nordural.is eða
póstieggja umsókn merkta: Atvinna
Umsóknarfrestur
ertiHÍun,nk‘
NORÐURÁL
Century aluminum
Grundartanga* 301 Akranesi* Sími 430 1000« Fax 430 1001* nordural@nordural.is* www.nordural.is