Skessuhorn - 07.06.2006, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ ÁVESTURLANDI
23. tbl. 9. árg. 7. júní 2006 - Kr. 400 í lausasölu
Sjómannadagur
íramundan
A sunnudaginn kemur er sjómanna-
dagur eins og flestum ætti að vera kunn-
ugt. Af því tilefni er í sjávarbyggðum efnt
til hátíðarhalda og eru vestlenskir út-
gerðarstaðir þar engin undantekning.
Efhi þessa blaðs er því að stórum hluta
helgað sjómönnum; lífi þeirra og starfi.
Rætt er við fyrrum og núverandi sjó-
menn, sagt frá hátíðarhöldunum og fleira
því tengt.
Laxveiðin
hafin
Síðastliðinn fimmtudag hófst laxveiðin
hér á landi formlega með því að stjómar-
menn Stangveiðifélags Reykjavíkur
bleyttu færi sín í Norðurá í Borgarfirði.
Veiðin fór rólega af stað, en strax á öðr-
um degi fór veiðin að glæðast og á land
eru nú komnir nokkrir laxar. A meðfylgj-
andi mynd er Haraldur Eirtksson með
stærsta laxinn sem kominn er úr ánni, 12
punda hrygnu. Eins og undanfarin sum-
ur verður Skessuhorn með vikufegan
veiðiþátt hér í blaðinu þar sem Gunnar
Bender fer á veiðislóðir, segir veiðisögur
og birtir myndir af glaðbeittum veiði-
mönnum. Lesendur em jafnffamt hvattir
til að senda blaðinu myndir og skemmti-
legar veiðisögur í sumar.
ATLANTSOLIA
Dísel •Faxabraut 9.
Nemendur í þriðju bekkjum Brekkubæjarskóla á Akranesi unnu sl. föstudag við að setja niður kartöfl-
ur í gömlu skólagarðana við skógræktina á Akranesi. Kartöfluniðursetning í 3. bekk er liður í náttúraffæði
og útikennslu og fara þessir sömu nemendur síðan í haust og taka þær upp. Ekki var annað að sjá en
krakkarnir hefðu gaman að þessu og töluðu þau mikið um kartöfltmiðursetningu sem vinnubrög síðan í
„gamla daga.“ Ekki er mikið um að ungt fólk setji niður kartöflur nú til dags, svo það er frábært að krakk-
arnir fái að læra handtökin. Ljósm: SO
Aædanir um stór-
framkvæmdir á Bifröst
Stjórn Viðskiptaháskólans á
Bifföst hefur samþykkt áætlun
um að hefja mikla uppbyggingu
á staðnum sem gert er ráð fyrir
að kosti hátt í 5 milljarða króna
og mun sá kostnaður að stærst-
um hluta falla á skólann en að
hluta á sveitarfélagið Borgar-
byggð enda lúta þær að upp-
byggingu skóla og íþróttamann-
virkja til að taka við vaxandi
fjölda íbúa á Bifröst. Þannig
stefnir skólinn að tvöföldun um-
svifa á næstu þremur til fimm
áram. I samanburði við þessa
upphæð er áætlað að heildar-
kostnaður við uppbyggingu á
staðnum á síðustu árum hafi ver-
ið á þriðja milljarð króna. Gera á
skólann í ffemstu röð og sam-
keppnishæfan á alþjóðlegum
markaði. I heildina eru um 450
nemendur við nám í skólann í
dag auk 250 sem stunda þar fjar-
nám, en stefnt er að því að heild-
ar nemendafjöldi verði 1200
manns effir um 3-5 ár.
I uppbyggingaráætluninni er
gert ráð fyrir að bæta kennara-
deild við námsffamboðið og í
tengslmn við það tnyndi grunn-
skóli verða byggður á staðnum
auk hótels, íþróttasvæðis og hús-
næðis fyrir nemendur og kenn-
ara.
Hluti af ffamkvæmdakosmaði
mun falla á sveitarfélagið Borg-
arbyggð, eða kostnaður t.d. við
leik- og grunnskóla og íþrótta-
mannvirki. Bæjarstjórn Borgar-
byggðar á effir að fjalla um mál-
ið en henni voru kynntar þessar
fyrirætlanir í liðinni viku.
Skessuhom mun fjalla ítarleg-
ar um þessi áform Viðskiptahá-
skólans í næstu viku.
MM
Siglinga-
kennslusvæði
í Hólminum
Hin nýstofhaða siglingadeild
Snæfells fékk nú á dögunum flot-
bryggju sem mun nýtast starf-
semi þeirra sem og öðru sport-
siglingafólki í Stykkishólmi. Þá
verður stefht að því að koma upp
siglingakennslusvæði inn í Vogs-
botni þar sem flotbryggjunni
verður einnig fundinn staður.
Flotbryggjan er hluti af þeim
bryggjum sem siglingadeildin
fékk frá laxeldi Stofnfisks í
Hraunsfirði gegn því að hreinsa
svæðið þar en fiskeldinu var hætt
fyrir nokkru. Guðbrandur Björg-
vinsson, stjórnarformaður sigl-
ingadeildarinnar og áhugamaður
um skútusiglingar vonast til að
fyrsta námskeið deildarinnar
hefjist um miðjan júní mánuð en
nú þegar hafa um 25 börn og
unglingar skráð sig í félagið.
„Viðbrögðin hafa verið rosalega
góð og það er greinilegt að hér er
mikill áhugi á siglingum al-
mennt. Við ætlum að fara af stað
með námskeið fyrir böm og ung-
linga en svo verðum við bara að
bíða og sjá hvað gerist í framtfð-
inni,“ sagði Guðbrandur í sam-
tali við Skessuhorn.
Fjórir nýir Tbpaz Race bátar
hafa verið keyptir ffá Bretlandi
og eru væntanlegir í Hólminn
innan skamms.
KÓÓ
Flotbryggja siglingadeildarivnar kemur
aö góóum notum.
II III Ml III