Skessuhorn


Skessuhorn - 07.06.2006, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 07.06.2006, Blaðsíða 17
 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2006 17 Hvítá Travel - nýtt þjónustufyrirtæld í Borgarfirði Þorleifur Geirsson útskrifaðist ffá Leiðsöguskóla Islands fyrir um ári og er nú að koma á laggimar ferðaþjónustufyrirtæki í Borgar- nesi. Fyrirtækið ber nafnið Hvítá Travel og er það tilkomið vegna þess að Þorleifúr telur Hvítá rauða þráðinn í Borgarfirði. „Þetta verður ökuleiðsögn, þar sem ég mun aka um á 14 farþega bíl og segja sögu fjarðarins jafnóðum. Mér fannst þennan hluta ferðaþjónusm vanta í Borgarfirði og það er alveg klárt að svona ferðir hefur vantað, því ég tel eftirspurnina næga. Oft hefúr mað- Hótel Flatey er nýtt hótel í eyj- unni sem var formlega opnað sl. laugardag. Gestum hótelsins verð- ur boðið upp á vinalegar vistarver- ur og fyrsta flokks veitingastað í einstakri stemningu og kyrrð sem einkennir lífið í Flatey. Hótel Flat- ey er staðsett í gömlum pakkhúsum í miðju þorpinu, þ.e. Eyjólfspakk- húsi með fimm herbergjum og í Samkomhúsinu, þar sem er 50 sæta veitingastaður. Vorið 2007 bætasta aukalega við átta herbergi í Stóra - Pakkhúsinu auk bars í kjallara húss- ins. Allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi á þessari ævintýraeyju en þar er meðal annars boðið upp á kayakleigu og skipulagðar ferðir umhverfis eyjuna en henni tilheyra HópferSabiJreiðin sem Þorleifur rúntar á um Borgarfjörð með ferðalanga sína. ur heyrt að fólk hafi hringt á upp- lýsingamiðstöðvar á landinu en um 40 sker og hólmar. Flatey er fræg fyrir náttúrufegurð og er hvergi annarsstaðar á landinu hægt að ganga um þorp þar sem svipmót gamla tímans hefur haldist jafn vel. KÓÓ Hér má greinilega ýá hversu vel hefur tekist að halda svipmóti gamla tímans í Flatey. ekki getað komist í ferð sem þessa um Borgarfjörð þar sem þær hafa ekki verið í boði,“ sagði Þorleifur. Stefnan er að ferðir á vegum Hvítá Travel verði fjölbreyttar og ef hópur kemur sem hefúr til dæmis áhuga á fúglalífi verði farið á slóðir þar sem hvað mest og fjölbreyttast fuglalíf er, ferðirnar verði sniðnar að hverjum hópi fyrir sig. Þorleifur er kominn í samband við Upplýs- inga- og kynningarmiðstöð Vestur- lands auk hótela og veitingastaða á svæðinu. Þegar hann hittir útlend- inga segist harm alltaf byrja á að ræða við þá um Borgafjörð og kynna þeim héraðið, en ekki þessa heimsþekktu staði eins og Mývatn, Þingvelli, Gullfoss og Geysi. Nátt- úru Borgafjarðar telur Þorleifur eina þá margbrotnustu á landinu með allar gerðir fjalla, fjöldan allan af ám, skóglendi, eyðimerkur, jökla og svo standi jarðhitinn alltaf fyrir sínu. Nefnir hann sem mjög áhuga- verða staði í Borgarfirði; Ferjukot, Hvítárbrú, Hvanneyri, Norðurár- dal, Hallarmúlann, Hítardal, Deildartunguhver, Reykholt, Húsafell og Hallmundarhraun auk fjölda fossa og áa. Fyrsta verkefni Hvítá Travel var að taka á móti hópi listamanna ffá Hollandi og Þýskalandi sem komu í Borgarfjörð og unnu verk þar á vinnustofunni Brákarsölum. Hópurinn kom til landsins í tvennu lagi 30. og 31. maí og farið var með fólkið beint sem leið lá í Borgarfjörðinn fagra. SO Nýtt hótel í Flatey ‘Systurnar í Hólminum starf í 70 ár” Sýningin um starf Franciskussystra í Stykkishólmi í 70 ár verður opnuð 10. júní kl. 16:00 í sal Tónlistarskólans Skólastíg 11 (Gamli barnaskólinn) Stykkishólmi. Sýningin verður opin alla daga frá kl.13:00-17:00 til 19. ágúst 2006. Safna- og menningarmálanefnd Stykkishólmsbæjar WWW.SKESSUHORN.IS Ganga eða skokk - á þínum hraða Nánarí upplýsingar á sjova.is A lltafbetn kaup... V Frekari upplýsingar veitir Unnsteinn Snorri í síma 430-5505 / GSM 864-4093 BÚREKSTRARDEILD BORGARNESI Egilsholt 1 - 310 Borgarnesr Afgreiðsla sími 430 5505 - Fax 430 5501 Opið frá kl. 08 - 18 alla virka daga kl. 10 - 16 laugardaga ft> Akranes Akraneshöfn kl. 11. Borgarnes [þróttamiðstöðin kl. 12. Försala á Hyrnutorgi. Hvanneyrí íþróttavöllur kl. 11. Frítt f Hreppslaug. Forsala Kertaljósið Hvanneyri. Akurholt Akurholti kl. 13:30. Forsala í s: 4356762 og 8665790. Stykkishólmur [þróttamiðstöðin kl. 11. Forsala í Bónus 9.júni. Flatey Samkomuhúsinu Flatey kl. 12.30. Grundarfjörður Sjá s|ova.is. Ólafsvík Sjómannagarðurínn g.júni kl. 19.30 Forsala i sundlaug. Snæfellsbær Sjá sjova.is. Búðadalur (þrðttavellinum kl. 11. Skráning á staðnum frá kl. 10.30. Reykhólar Sundlaug kl. 14. Frítf í sund. Með kaupum á UNIFEM armbandi* styðurþú konur (Afganístan. UNIFEM stuðlar að auknum réttindum afganskra kvenna, jafnrétti kynjanna og tryggir þátttöku kvenna i uppbyggingarstarfi. Hvert skref skiptir máli! Þátttökugjald 1.000 kr. oqp SSsJÓVÁ IUJ 3$ pl fsland áÍðí

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.