Skessuhorn


Skessuhorn - 07.06.2006, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 07.06.2006, Blaðsíða 21
gBESSUHOBI MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2006 21 Snuíauglýsingar Smáai ig lýs i itgar BILAR/VAGNAR/KERRUR 9 feta Palomino Colt til sölu Palomino Colt 9 fet m/fortjaldi árg 99 til sölu. Verð 518 þús. Krónur. Upp- lýsingar í síma 431-3169 og 696-9542 Fellihýsi til sölu Til sölu 8 feta Camp lite fellihýsi ár- gerð'99. Vel með farið, ásamt for- tjaldi, aukarafgeymir, útvarpi m. geislaspilara, rafmagnsvamsdælu og loftpúðafjöðrum. Verð: samkomulag. Upplýsingar í síma 862-0305. Alfelgur Til sölu 15 tommu 6 gata álfelgur undir jeppa eða pikkup, verð kr 5000 stikkið. Uppl. í síma 431-5506 á kvöldin. Jeppi til sölu Pajero 3000 bensín til sölu. Argerð 1992, sjálfskiptur, dráttarkrókur, ek- inn 240 þús. km. Er á 31“ dekkjum. Verð 200 þús. Upplýsingar í síma 567-2318, 864-0097 og 861-6424. Ymis skipti Oskum eftír t.d. tjaldvagni eða beinni sölu í skipmm fýrir Hyundai accent 95 árg. sem er sjálsfkiptur og ekirm 102 þús. Fínn fyrir unga ökumenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í um- ferðinni. Verðhugmynd ca. 100 þús. Uppl. í síma 863-0443. HúsbíU til sölu Húsbíll GMC van árgerð 1977 til sölu. Gott skápapláss, vaskur, gaseldavél, ferðaklósett, svefiipláss fyrir 2. Upplýsingar í síma 437-1688 eða 864-1766. Hobby Exellent Easy 500 KMFe Til sölu nýtt hjólhýsi. Sjónvarpsloft- net, varadekk, rafgeymir, hleðslu- tæki, álfelgur ofl. Svefnpláss fyrir 6. Frábært hús fyrir fjölskyldufólk. Sími 699-6698. koma til greina. Upplýsingar í síma 821-5670. Til Sölu Bjöllur WV-Bjöllur árg. 70 og 72. Uppl. í síma 899-5004. DÝRAHALD Zorro er týndur Zorro hvarf þann 15. apríl sl. ffá Skólabraut 25. Hann er rúmlega 1 árs gamall ffess, dökkgrár m/ hvítan maga, andlit og sokka. Hann er eymamerktur en gæti verið búinn að týna ólinni sinni. Hans er sárt sakn- að. Ef einhver getur skýrt ffá ferðum hans vinsamlegast hringið í síma 862-0534. FYRIR BÖRN Rimlarúm Til sölu rimlarúm með dýnu. Uppl, í síma 431-1539 . Dagmamma á Akranesi Hef laust pláss í ágúst/ sept. ffá kl. 8- 13. Er á Akranesi. Endilega hafið samband sem fyrst í síma 431-3848 eða 865-0012, kveðja Ríkey. Bamakerra óskast Oska eftír að kaupa kerm, Gracco eða sambærilega. Uppl. í síma 869- 7700 og 431-2158, Anna. HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST. Forstofu skápur Antik Til sölu mjög fallegur antik forstofu- skápur með spegli og skúffu. Uppl. í síma 431-1539. Sjónvarpið okkar hmndi Okkur vantar ódýrt sjónvarp, helst nálægt 30 tommum. Hanna og Þröstur, símar 860-2193 og 897- 1955. Heimilistæki til sölu uggum greiðslum heitið. Langtíma- leiga. Einnig með meðmæli ef óskað er. Emm á Akranesi. Uppl. í síma 862-0534. Herbergi óskast í Borgamesi Óska eftír herbergi í Borgarnesi í 1-2 mánuði ffá 10 júlí. Nánari uppl. hjá allao@centrum.is. Ibúð til leigu á Akranesi 2ja herbergja (63 fm) íbúð til leigu á Akranesi. Staðsett stutt ffá kirkjunni. Verið er að taka íbúðina alla í gegn en hún verður tilbúin til afhendingar í byrjun júní. ísskápur fýlgir leigu. Á- hugasamir hafið samband við Jónas Heiðar í síma 898-9260 eða e-mail jonasbi@intemet.is. Vantar húsnæði á Akranesi Óska eftír góðu herbergi eða lítilli íbúð á Akranesi. Upplýsingar í síma 867-4150 og 868-7989. Herbergi til leigu í Borgamesi Nýmálað og nýstandssett 11 fm íbúð með eða án húsgagna fæst leigð. Að- gangur að eldhúsi og baðherbergi. Þvottavél, þurrkari & kæliskápur fýlgir. Langtímaleiga. Mögul. reyk- laust heimili, engin gæludýr. Hafið samband á gbb@post.com. ÓSKAST KEYPT Óska eftir jarðtætara Óska eftír litlum jarðtætara fýrir traktor, má vera bilaður. Uppl. í síma 461-2517 og 898-2517. Vantar gott rafinagnspíanó Vantar gott rafmagnspíanó m. áslætti og sustain-pedal. Með sem flestum áttundum. Staðgreiðsla fýrir gott eintak og á góðu verði. Uppl. gefur Hallgrímur í síma 897-9066. TIL SÖLU Motorcrosshjól Til sölu Skyteam 200cc ‘05 krossari. Ekinn aðeins 15 tíma og lítur út eins og nýtt. Auka gjarðir og dekk fýlgja. Verð 260 þús. Uppl. sími 822-6670. Til sölu 4 nýjar 15 tommu álfelgur til sölu. 11 þús. stk. Einnig 4 stk 13 tommu sum- ardekk á felgum. Uppl. í síma 464- 4366 eda 844-0225. Er á Akranesi. Fyrstur kemur fýrstur fær.. Fjórar 15x10 prime léttmálms felg- ur eru til sölu. Einnig fýlgja tvö negld dekk, 33 x 12,5. Selst hæstbjóðanda. Upplýsingar í sfina 431-3169 og 696- 9542. Opel Combo Opel Combo sendibíll til sölu. Ar- gerð 2000, ekinn 147 þús. Bensín, skráður 2ja manna. 1400cc. slagrými, 2 dyra. Beinskiptur, 5 gíra. Fram- hjóladrif. Nýskoðaður, næsta skoðun 2007. Hvítur að lit. Verð 550 þús. Uppl. 822-3600. Til sölu eða skipti Til sölu er Blazer k5 '78 árgerð, 38“ breyttur og 350 vél, þarfiiast lagfær- inga. Einnig kemur til greina að skipta á ódýrum tjaldvagni. Sími 860- 9075. Palomino Colt til sölu Palomino Colt 9 fet m/fortjaldi árg 99 til sölu. Verð 518 þús. krónur. Upplýsingar í síma 431 -3169 og 696- 9542. Algjör eðalkerra Til sölu er M.Benz 260 E 4 Matic. Árg. 1988, ekinn 344 km. Topplúga, krókur, álfelgur, auka dekk á álfelgum ofl. Kr. 189.000,- Upplýsingar í síma 892-2484. Wagoneer árg 73 Töluvert endurnýjaður Wagoneer árg 73 til sölu vegna plássleysis. Vél- in er góð 258 6cyl lína. Bíllinn sjálfur er mjög heyllegur og ekki mikið ryðgaður. Það sem búið er að endur- nýja er nýr blöndungur, pakkningar í mótor, bremsur, kúpling og fleira. Þarf smá lagfæringu. Nánari upplýs- ingar í 846-3334. Ford Econoline - húsbíll Econoline árgerð 1991 4x4 tíl sölu. 6 cyl, 33“dekk, gasmiðstöð, gashella, kæliskápur, wc, geislaspi ffammí og afturí. Tekur ca 10 í sæti. Skipti á ó- dýrum tjaldvagni eða mótorhjóli Uppvaskvél á 15 þús, ísskápur á 14 þús. Isskapur (ca 1.75) á 14 þús. Uppl. í síma 464-4366 eða 844-0225. Er á Akranesi. LEIGUMARKAÐUR Húsnæði óskast á Akranesi Óska eftir húsi eða íbúð til leigu á Akranesi. Upplýsingar í síma 661- 7368. Til leigu Til leigu 2ja herb. íbúð nálægt Grundaskóla á Akranesi. Laus 15. júm'. Uppl. í síma 690-3833 og 431- 2064. Oska eftir Við erum 3 manna fjölskylda að flytja aftur í Borgarnes og bráðvantar 2-3 herb íbúð til leigu. Erum reyklaus og reglusöm. Skilvx'sum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 692-0477 (Pálmi Sævarss). Ibúð til leigu Til leigu íbúð frá 15. júm' til 1. sept. með húsgögninn. Uppl. í sfina 898- 7442. Bráðvantar íbúð 1. júlí Fjögurra manna fjölskyldu bráðvant- ar 4 herbergja íbúð eða hús (ekki blokk) fýrir l.júlí. Skilvísum og ör- Hjól til sölu 20’ grænt stelpuhjól til sölu. Mjög vel með farið. Þeir sem hafa áhuga hafið samband í síma 899-1603 eða 431- 1603 eftír klukkan 2 á daginn. Kajak tál sölu Til sölu Kajak - Hasel Explorer. Ár, svunta, blautbuxur, þurrstakkur, björgunarvesti, sokkar, vettlingar og áraflot. Upplýsingar í síma 821-5670. ÝMISLEGT Smíða ýmislegt Get bætt við mig smíðaverkefiium. Pallar, skjólgirðingar, parkett o.fl. Guðmtmdur í síma 863-4311 eða 846-5518. Settu smáauglýsinguna þína sjálf/ur á www.skessuhorn.is NjfÆir Vetfkninfrar mi fcfcV vdkminir í hámrn m leií og nýböhkmforelimni erufœrkr hmingjuóskir l.júnt. Stúlka. Þyngd: 3595 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Dröfh Birgisdóttir og Guðleifur Svanbergsson, Kjalamesi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. 2. júnt. Stúlka. Þyngd: 3965 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Borghildur Haraldsdóttir og Þormóður Ingi Heimisson, Hvamms- tanga. Ljósmóðir: Helga R. Hóskuldsdóttir. s A (lojmrn Borgarjjörður - Fimmtudag 8. júní Kvöldganga UMSB kl 19.30 á Hraunsnefsöxl í Norðurárdal. GengiS á Hraunsnefsöxl sem er fall UMSB 2006. Mating á hlaSinu á bœnum Hraunsneft. Snæfellsnes - Fimmtudag 8. júnt KrambúS og safn í Norska húsinu, Stykkishólmi. I krambúöinni er úrval af bandverki, listmunum, gjafavörum, minjagripum, nammi, kaffi, te, sultum, gömlu leirtaui, endurútgefnum bókum og fleiri forvitnilegum vörum. Sýning- amar: Heldra heimili í Stykkishólmi á 19. öld, Brot úr sögu verslunar við Breiðajjörð ogsafnloft. Opið daglega í kl. 11-11 Borgarfjörður - Fös. - sun. 9. jún - ll.jún Borgprðingahátíð í Borgarfjarðarhéraði. Borgprðingahátíð verður haldin í 7. skipti í sumar. Þessa daga verður pölbreytt dagskrá vítt og breitt um héraðið þar sem allir geta fundið sér eitthvað til ánægju ogyndisauka. Borgarfjörður - Föstudag 9. júní Skallagrímur - Neisti H. kl 20:00 á Skallagrímsvelli. Skallagrímsmenn taka á móti Hofsósbúum ífyrsta heimaleik Islandsmótsins. Borgarjjörður - Laugardag lO.júnt Opna Xerox golfmótið kl 9.oo á Hamarsvelli. Opna Xerox golmótið á Hamar- svelli. Styrktaraðilar mótsins eru Tæknival & Tölvuþjónusta Vesturlands. Snæfellsnes - Laugardag lO.júní Fuglaskoðun við Þúfubjarg. Kl 11 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Fuglam- ir í Þúptbjargi skoðaðir frá klettabnín ogpörunni. Gott er að hafa með sér kíki. Farið frá bílastæði við Svalþúfu. Borgatjjörður - Laugardag 10. júní Menningarhátíð í Munaðamesi. Kl 14.00 í Munaðamesi. A hátíðinni verður opnuð sýning á verkum Gísla B. Bjómssonar sem kallast Ljós og litur í landslagi. Akranes - Laugardag lO.júní Opna HB Grandi á Garðavelli. 18 holu golfmót. Akranes - Laugardag 10. júnt Kvennahlaup ISl kl 11:00 á Akranesi. 17. Kvennahlaup ISI, þátttökugjald er kr.1.000.- ogfá allir þátttakendur bol og verðlaunapening. Snæfellsnes - Laugardag lO.júnt Kvennahlaup ISI við íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi. Lagt upp frá Iþróttamið- stöðinni. Hægtað velja um nokkrar vegalengdir. Þátttökugjald kr. 1.000, allirfá bol og verðlaunapening. Afram konur, allar með. Akranes - Laugardag lO.júní Hátíð hafsins-Sjávardagurinn-Súpukeppnin Islandssúpan, þar sem keppt er um hvergetur eldað bestu sjávarréttasúpuna. Fiskiveisla á Safnasvæðinu að Görðum. Matreiðslumenn laðafram ýmsar krásir úr sjávarfangi. Víkingar verða á stað- um ásamtfleiru skemmtilegu. Miðapantanir í síma 431 5566 og á netfanginu museum@museum.is Sæbjörg (gamla Akraborgin) siglir á Skagann og margt fleira verður til skemmtunar á hafnarsvæðinu. Borgarjjörðwr - Sunnudag ll.júní Sparisjóðshlap UMSB kl 11.30 í Borgamesi við Sparisjóð Mýrasýslu. Boðhlaup þar sem 5 eru í sveit og hver hleypur 3x1000 m hring við Sparisjóðinn. Skránig hjá umsb@umsb.is. Borgarjjörður - Þriðjudag 13. júnt Einleikstónleikar á píanó kl 21 í Reykholtskirkju. Píanóleikarinn Olafur Elíasson heldur einleikstónleika. Fyrri tónleikamir af tveimur, þeir st'ðari verða 20. júlí. A efnisskránni eru Sónata Ravels, Sónata eftir Schubert íA dúr og 7 píanóetýð- ur eftir Shopin, Liszt, Moszkowski og Schriabin. Akranes - Miðvikudag 14.júnt GLITNIS mótaröðin (2/5) á Garðavelli. Innanfélagsmót r \ INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og skipasali FASTEIGN í B0RGARNESI EGILSGATA 23, Borgarnesi Einbýlishús á 3. hæðum, 138,4 ferm. Á 1. hæð er teppalögð forstofa, 3 herbergi teppalögð, lítil dúklögð _ snyrting og þvottahús. Á 2. hæð er teppalögð stofa, dúklagt eldhús, eldri viðarinnrétting og dúklagt baðherbergi. í risi er eitt . herbergi dúklagt, fataherbergi | og geymsla. Geymslur undir súð. 1 Góður garður og gott útsýni. s Verð: 22.000.000 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61,310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: litfa simnct.is - veffang: lit.is V______________________________________________________J

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.