Skessuhorn - 07.06.2006, Blaðsíða 19
SjíESSÍIHOKí i
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2006
19
M sensesu aðilar
hæstánægðir með helgina
Um Hvítasunnuhelgina kynnti
hópur 16 ferðaþjónustuaðila sem
starfa undir merkjum „All senses“
starfsemi sína með alls kyns uppá-
komum víða um Vesturland en
þetta er í fyrsta sinn sem hópurinn
stendur saman að svo umfangsmik-
illi dagskrá. Að sögn Þórdísar Arth-
ursdóttur, verkefnastjóra All senses
gekk helgin mjög vel og samstarfs-
aðilar verkefnisins er afar ánægðir
með útkomuna. Aðsókn var mikil á
flestöllum stöðum og þá einna helst
á Eiríksstöðum í Dölum, í Stykkis-
hólmi og í Borgarfirði þar sem
mikil stemning myndaðist meðal
gesta. Þeir sextán ferðaþjónustuað-
ilar sem hópinn skipa stefha að því
að standa saman að svipuðum upp-
ákomum á næsta ári.
KÓÓ
Velkomnir krakkar
Vallarselskrakkar syngja óskalögin sín
Börnin í Leikskólanum Vallarseli
á Akranesi hafa nú sungið uppá-
haldslögin sín inn á geisladisk sem
nýlega kom út. Tónlist er annað
meginþemað í leikskólanum og því
mikið sungið og spilað á hljóðfæri í
leikskólastarfinu. Börnin hafa lært
mörg ný lög í viðbót við gömlu
góðu leikskólalögin og foreldrar
vildu gjarnan fá að læra þessi nýju
lög, sem börnin voru að syngja
heima. Það var því ráðist í það
verkefni að syngja inn á geisladisk.
Valin voru óskalögin á hverri deild
og þau sungin í upptöku, sem gerð
var í mars sl. Oll börnin eru með í
söngnum, jafnt þau yngstu sem
elstu. Halldór Sighvatsson sá um
upptökur og hljóðblöndun. Undir-
leikur og umsjón var í höndum
Bryndísar Bragadóttur tónlistar-
kennara á Vallarseli. Forsíðumynd-
in er gerð af einu leikskólabarn-
anna.
Þess má geta að breytingar verða
á Vallarseli síðla sumars en þá hætt-
ir Lilja
Guðlaugs-
d ó t t i r
leikskóla-
stjóri eftir
átta ára
f a r s æ 11
starf. Við
leikskóla-
s t j ó r a -
starfinu
t e k u r
Brynhild-
ur Björg
Jónsdóttir
aðstoðar-
leikskóla-
stjóri á
Vallarseli.
Bryndís
B r a g a -
dóttir tón-
listarkennari lætur einnig af störf-
um við Vallarsel til að takst á við
nýtt verkefni, tónlistarforskóla sem
Akraneskaupstaður býður upp á
fyrir öll börn í 2. bekk grunnskól-
anna hér í bæ. Affam verður sung-
ið og spilað á Vallarseli og von á
nýjum tónlistarkennara í haust.
MM
Bændamarkaður á sunnudaginn
Bændamarkaður BV verður hald-
inn á Hvanneyri sunnudagirm 11.
júní milli klukkan 13 og 17. Þerman
dag verða einnig fjölmargar uppá-
komur á vegum fyrirtækja og fé-
lagasamtaka á Hvanneyri í tilefni
Borgfirðingarhátíðar. Þar má nefna
Húsdýragarð, Ullarselið-tóvinna,
Búvélasafnið, Leikir og þrautir,
Reiðskóli Guðrúnar Fjelsted
(teymt undir börnum), KafHhús og
lifandi tónlist.
Þetta verður fyrsti markaðurinn
af þremur sem Búnaðarsamtök
Vesturlands standa fyrir í sumar en
stefnt er að því að halda hina mark-
aðina 8. júlí og 12. ágúst. A þessum
fyrsta Bændamarkaði BV verðu
boðið upp á fjölbreytt vöruúrval og
má þar nefna, sauðaosta, geitaosta,
hákarl, harðfisk, grænmetisplöntur,
sumarblóm, runna, tómata, gúrkur,
paprikur, egg og ýmis konar heima-
bakað bakkelsi.
Við hvetjum alla til að mæta og
upplifa óviðjafhanlega bændamark-
aðsstemmingu á Hvanneyri.
RAFVIRKJAR - VÉLVIRKJAR - VÉLFRÆÐINGAR
Framtíðarstörf hjá Norðuráli!
Vegna stækkunar Norðuráls óskum við að ráða rafvirkja,
véivirkja og vélfræðinga til starfa í dagvinnu og vaktavinnu, í kerskála
og skautsmiðju. Um framtíðarstörf er að ræða og æskiiegt er að umsækjendur
geti hafið störf sem fyrst.
Hvaða kröfur gerum við?
• Sveinspróf í viðkomandi iðngrein eða að
umsækjandi stefni í sveinspróf innan árs
• Góð samskiptahæfni, geta til að vinna sjálfstætt
og starfsáhugi
• Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við
sambærileg störf er æskileg
• Staðgóð kunnátta í ensku og almennri
tölvunotkun kemur í góðar þarfir
Umsókn
Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 15.
júní n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins,
www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið
umsókn@nordural.is eða póstlagt umsóknina,
merkta: Atvinna.
Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Hvað veitum við?
• Góður aðbúnaður hjá fyrirtæki í stöðugri sókn
• Kraftmikill og góður hópur samstarfsfólks
• Starfsþjálfun og símenntun
• Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun
að hluta árangurstengd
Nánari upplýsingar veita Rakel Heiðmarsdóttir
framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, Ásmundur
Jónsson viðhaldsstjóri og Sigurður Sigursteinsson
yfirmaður rafmagnsverkstæðis í síma 430 1000.
Um þessar mundir er unnið að stækkun Norðuráls sem felur í sér að framleiðslugeta
álversins verður aukin í 260.000 tonn á næsta ári. Hjá okkur starfar fjöldi
iðnaðarmanna sem sinna eftirliti og viðhaldi á búnaði í öllum deildum. Áhersla er
lögð á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
hR
Century aluminoiM
Grundartanga* 301 Akranesi* Sími 430 1000« Fax 430 1001* nordural@nordural.is* www.nordural.is
Frambjóðendur Framsóknarflokksins í
sameinuðu sveitarfélagi í Borgar-
byggð, Borgarfjarðarsveit, Flvrtársíðu
og Kolbeinsstaðahreppi þakka
stuðningsmönnum sínum fyrir
stuðninginn í nýafstöðnum
• sveitarstjómarkosningum.
Við óskum íbúum sveitarfélagsins
- velfamaðar og heitum því að vinna
að heilindum að velferð
híns nýja samfélags.
www.skessuhorn.is
Jörð óskost
Jörð, 30-500 ha. eða stterri,
óskost til leigu eða koups.
Ndnari upplýsingar
í síma: 893-4024.
Sumaropnun:
Miðvikudaga, fimmtudaga og töstudaga opnar kl. 17:00
Þó daga er tilboð: 2 fyrir 1 n smjörsteiktri gæða Klausturs Bleikju.
Einnig er hægt að velja af mctseðli.
Laugardaga og sunnudaga er opið fró kl. 14:00.
Fró kl. 14:00 er boðið upp ó kaffi, kakó og meðlæti.
Fró kl. 17:00 ■ 19:00 er hlaðborð ó fróbæru verði.
Einnig er hægt að velja uf mutseðli.
Upplýsingar og pnntnnir:
861 3976 og 433 8956 - skessubrunnur@sifflftet.is
Verið velkomin