Skessuhorn - 07.06.2006, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 7. JUNI 2006
SKESSUHÖEK
Vilja að
Guðni taki við
afHalldóri
A fundi í stjórn Framsóknar-
félags Dalasýslu sl. sunnudag var
samþykkt áskorun til stjórnar
Framsóknarflokksins varðandi
forystusveit flokksins. Alyktunin
er svohljóðandi: „Stjórn Fram-
sóknarfélags Dalasýslu skorar á
núverandi varaformann, Guðna
Agústsson, að taka við forystu
Framsóknarflokksins fram að
næsta flokksþingi. Stjórnin tel-
ur mikilvægt að farið verði að
flokkslögum en samkvæmt þeim
ber varaformanni að taka við
formanni, hverfi hann ffá störf-
um áður en kjörtímabili lýkur.
Stjórnin áréttar þann skýlausa
rétt flokksmanna að velja eigin
forystu og krefst þess að sá rétt-
ur verði virmr í hvívetna með
því að kjör hýrrar fbrystu flökks-
ins fafi fram á flokksþingi en
ekki miðstjórnarfundi."
' ' ' J MM
Til minnis
Skessuhorn minnir á Borg-
firðingahátíð sem haldin verð-
ur í 7. sinn um næstu helgi.
Hátíðin fer fram frá föstudegi
til sunnudags. Dagskráin verð-
ur fjölbreytt og fer fram vítt og
breitt um héraðið, þar sem all-
ir ættu að geta fundið eitthvað
sér til afþreyingar og ómældrar
ánægju.
Ve5Rrhorfw
Það verður suðaustlæg átt
og dálítil væta hér vestanlands
flesta daga, en helst þurrt á
föstudag.
Spivrntruj viKnnnar
í síðustu viku var spurt á
Skessuhorn.is; „Er verðbólgan
farin að hafa áhrif í heimilis-
haldinu?" ]á, nokkuð svöruðu
40,5%, 32,7% töldu verðbólg-
una vera farna að hafa mikil
áhrif á heimilishald, 11,5%
töldu hana hafa lítil áhrif, 8,6%
töldu hana engin áhrif hafa og
að lokum voru það 6,7% svar-
enda sem vissu ekki hvort
áhrifa gætti.
í næstu viku spyrjum við:
„Ertu ánœgð/ur
með þœr breytingar
sem eru að verða á
ríkisstjórninni?"
Svaraðu án undanbragða
á www.skessuhorn.is
VestlendtfujMr
viMnnetr
S kess u-
horn útnefn-
ir sjómenn á
Vesturlandi,
vestlendinga
vikunnar og
sendir þeim
sínar bestu
kveðjur í til-
efni Sjómannadagsins.
Stoínfundur Stéttarfélag Vesturlands
Eins og fram hefur komið í ffétt-
um Skessuhorns hafa Verkalýðsfé-
lag Borgarness, Verkalýðsfélagið
Valur í Dalabyggð og Verkalýðsfé-
lagið Hörður í sveitarfélögunum
sunnan Skarðsheiðar sameinast í
Stéttarfélag Vesturlands. Stofn-
fundur hins nýja félags var haldinn
í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi mið-
vikudaginn 31. maí. Meðal fundar-
manna voru forseti ASI, formaður
Samiðnar og framkvæmdastjóri
SGS auk félagsmanna af öllu fé-
lagssvæðinu. Stofhun félagsins var
samþykkt í allsherjaratkvæða-
greiðslu í félögunum 17. og 18. maí
sl.
Hafrannsóknastofnunin hefur
lagt til að ekki verði úthlutað heim-
ildum til hörpudiskveiða í Breiða-
firði á næsta fiskveiðiári og verði
farið að þeim tillögum verður það
fjórða fiskveiðiárið í röð sem engar
veiðar eru heimilaðar á hörpudisk.
Til samanburðar má nefna að á ár-
unum 1996-2000 var hörpudiskafl-
inn í Breiðafirði um 8.500 tonn að
jafnaði. Þrátt fyrir þessa friðun
virðist stofhinn ekki ná sér á strik.
I skýrslu um nytjastofna sjávar
fyrir næsta fiskveiðiár sem kynnt
var fyrir helgi segir að stofnirm hafi
mælst í sögulegu lágmarki haustið
Smellinn hf. á Akranesi hefur
óskað efidr leyfi til stækkunar á lóð
fyrirtækisins við Höfðasel. I bréfi
frá fyrirtækinu til Akraneskaupstað-
ar kemur ffam að vegna fyrirhug-
aðrar stækkunar fyrirtækisins og
vegna aukinna umsvifa sé nauðsyn-
legt að stækka lóð fyrirtækisins við
Hótel Eldborg hefur nú opnað á
nýjan leik í húsnæði Laugargerðis-
skóla en að þessu sinni með nýjum
rekstaraðila. Olafur Lúðvíksson
hefur keypt rekstur hótelsins. Hann
hefur áður rekið raftækjaverslun í
Reykjavík en þetta er frumraun
hans í rekstri tengdri ferðaþjón-
ustu. Hótelið verður opið hópum
sem og einstaklingum en þar sem
heimsóknir hestamanna hafa verið
mjög vinsælar í gegnum árin hyggst
Ólafur verða með helgartilboð fyr-
ir hestamenn. Ólafur ætlar að bjóða
Sveinn G. Hálfdánarson, for-
maður Stéttarfélags Vesturlands,
lýsti yfir stofntm þessa nýja félags.
Hann sagði m.a. að stefnt væri að
því að hraða því að félagið virkaði
strax sem ein heild og að efla þjón-
ustu við launþega á félagssvæðinu
öllu. Að lokum sagði Sveinn: „Það
er skoðun okkar að æskilegast hefði
verið að öll sjö félögin á Vestur-
landi hefðu staðið að stofnun eins
félags á þessu svæði. Því var ekki að
heilsa og þótti okkur þá rétt að
sameina nú Vlf. Hörð, Vlf. Val og
Vlf. Borgarness og sjá síðan hvað
framtíðin bæri í skauti sér. Það er
sameiginleg ósk og von okkar allra,
2003 eða tæplega 30% af meðaltali
áranna 1993-2000. í október 2004
mældist stofninn um 15 % stærri en
haustið 2003 og megi rekja þá
stækkun til batnandi nýliðunar
meðal yngri árganga. Samkvæmt
nýjustu stofnmælingum frá
haustinu 2005 og könrnrn á svæð-
inu í vor virðist sú nýliðun ekki
skila sér að fullu inn í veiðistofhinn.
Kemur fram að dauðsföll hafi
áfram mælst mikil á þýðingarmikl-
um útbreiðslusvæðum stofnsins og
stofhvísitalan sé aðeins um 20% af
meðaltali áranna 1993-2000.
Þá segir í skýrslunni að samfara
Höfðasel 2. Felst stækkunin í því að
stækka suðurmörk lóðarinnar um
150 metra í átt að Akranesi. Bæjar-
ráð tók vel í málið og er nú unnið
að því innan bæjarkerfisins.
Fyrirtækið hefur að undanförnu
unnið að lagfæringum á lóðinni og
er stefht að því að malbika hluta
gestum sínum upp á heimatilbúinn
mat og hefur hann fengið í lið með
sér matreiðslumann sem verður
honum innan handar. Ölafur mun
annars vinna mikið sjálfur og bend-
ir á að eigið framlag í svona rekstri
skipti miklu máli.
Staðsetning hótelsins er kjörin
fyrir alls konar skoðunarferðir og
eru jöklaferðir, hvalaskoðunarferðir
um Breiðafjörð, gönguferðir um
fjörurnar, dæmi um frábæra afþrey-
ingu fyrir ferðamenn svo eitthvað
sé nefnt. A svæðinu er einnig stmd-
sem að þessum málum hafa unnið
af hálfu gömlu félaganna, að þetta
skref verði launafólki á starfssvæði
Stéttarfélags Vesturlands gæfu-
spor.“
Stjórn Stéttarfélags Vesturlands
skipa: Sveinn G. Hálfdánarson,
Kristín H. Armannsdóttir, Baldur
Jónsson, Kristján Jóhannsson,
Guðrún H. Pálmadóttir, Sigurþór
Ó. Agústsson, Guðbrandur Magn-
ússon, Einar O. Pálsson, Ingi B.
Reynisson, María E. Guðmunds-
dóttir og Örn Guðjónsson.
MM
hnignun stofnsins í Breiðafirði hafi
sjávarhiti þar verið hærri á undan-
förnum árum en á nokkru öðru
jafnlöngu tímabili síðan hörpudisk-
veiðar hófust þar árið 1970. Þá
staðfesti rannsóknir einnig umtals-
verða frumdýrasýkingu ásamt vefja-
breytingum sem virðist mega
tengja við afföllin í stofninum.
„Aðrir þættir kunna einnig að koma
við sögu þessara dauðsfalla og ná-
kvæm tengsl við hitastig sjávar eru
ennþá að mörgu leyti óljós“ segir
að lokum orðrétt í skýrslunni um
ástand hörpudiskstofnsins í Breiða-
firði. HJ
hennar ásamt því að sáð verður og
plantað trjám. Því hefur verið ósk-
að efrir því að bæjarfélagið ljúki
gatnagerð Höfðasels með lagningu
slitlags og fól bæjarráð sviðsstjóra
tækni- og umhverfissviðs að leggja
fyrir ráðið kostnaðaráætlun vegna
þess verks. HJ
laug og tjaldstæði. Sveitahótelið í
Laugargerðisskóla verður opið til
20. ágúst. KÓÓ
Frá Löngufjörum. Ljósm: Ragnar Th.
Sagði það ekki
AKRANES: Steingrímur
Bragason, íslenskukermari við
FVA vill koma því á framfæri að
orð sem eftír honum voru höfð í
síðasta tölublaði Skessuhoms og
fjalla um leiðréttingu á stafsem-
ingarvillu á skilti Hróa Hattar
við Hvalfjarðargöng, þar sem
hann á að hafa sagt: „Þetta er
löngu tímabært verk,“ vom alls
ekki orð hans. Rétt mun vera að
hann leiðrétti á stundum villur
sem slæðast á auglýsingatöflur í
skólanum, en í þessu tilfelli vora
honum beinlínis ranglega lögð
orð í munn - hann hafði ekki
tjáð sig um umrætt mál. Beðist
er velvirðingar á þessu. -mm
Fjórir í árekstri
IIVALIJÖRDUR: Fjögurra
bíla árekstur varð í Hvalfjarðar-
göngum um klukkan hálf fimm
seinnipart Hvítasunnudags. Níu
farþegar vora í bílunum og ekki
urðu alvarleg slys á fólki en fjór-
ir vora fluttir á slysadeild til að-
hlynningar. Fjarlægja þurfti bíl-
ana af vettvangi með krana og
vora göngin opnuð fyrir umferð
á ný um klukkan sjö þegar búið
var að fjarlægja bflana og sópa
glerbrotum og öðrum aðskota-
hlutum í burtu. A meðan göng-
in vora lokuð beindi lögregla
bílum sem ætluðu um göngin
um Hvalfjörð. -so
Annríki hjá
lögreglu
BORGAKFJÖKÐUR: Um-
ferðin gekk vónum ffamar um
helgina og ekki varð nema eitt
umferðaróhapp í umdæmi
Borgarnes lögreglu. I því tilfelli
var um ölvaðan ökumann að
ræða sem velti bfl sínum á Snæ-
fellsnesvegi en slapp með
minniháttar skrámur. Þrír aðrir
ökumenn voru teknir fyrir
meinta ölvun við akstur um
helgina. Þá kom upp eitt fikni-
efnamál þar sem lagt var hald á
lítilræði af kannabisefnum sem
sagt var til eigin neyslu. Talsvert
annríki var hjá lögreglunni í
héraðinu um helgina, enda
margir á ferðinni um hvíta-
sunnuhelgina og fólk í mörgum
sumarbústöðum á svæðinu.
Fimm minniháttar líkamsárásir
voru tilkynntar en ekki er ennþá
ljóst hvort að þær verði allar
formlega kærðar. -so
Framúraksturs-
þrjótar
BORGARFJÖRÐUR: Alls
tók lögreglan í Borgamesi rúm-
lega sjötíu ökumenn fyrir of
hraðan akstur í umdæmi sínu í
síðustu viku. Þekkt er að það
hægist á umferðinni þegar hún
eykst en þá verða þeir hættuleg-
astir sem „leggjast utaná“ lang-
ar bílaraðirnar til að freista þess
að komast ffarnúr mörgum bíl-
um í einu, en era svo uppá náð
og miskunn annarra ökumanna
þegar bílar koma á móti. Nokk-
uð er um að ökumenn tilkynni
slíkt aksturslag tii lögreglunnar
og er þá reynt að hafa uppi á
viðkomandi. Mikilvægt er í slík-
um tilvikum að fá uppgefið bfl-
númerið á viðkomandi ökutæki.
-so
Flyst á milli skólastiga
Síðasta „útihús" Fjólbrautaskóla Vestur
lands á Akranesi var flutt af lóð skólans laust
fyrir hádegi síðastliðinn föstudag. Af lóð
Fjölbrautar var farið með húsið á.lóð léik-
skólans Garðasels á Akranesi þar sem fjöl-
menni fylgdist með þegar það var sett á nýj-
an stað til bráðabirgða. Því má ségja að hús-
næðið hafi flust á milli skólastiga, frá ffam-
haldsskóla tilleikskóla.
A lóð FVA vora lengst af þrjú önnur álíka
hús en þau hafa nú öll verið flutt í burtu enda
skólahúsnæðið verið stækkað mikið á undan-
förnum áram. Hin húsin hafa verið flutt í
Heiðarskóla, á jörð í Borgarhreppi og fjórða
húsið fór vestur á Snæfellsnes til þjónustu
golfvallar. Húsiö komið á bílfi'á ÞÞÞ.
Hörpudisksstoftiinn í Breiðafirði
nær sér ekki á strik
Smellinn rill stækka athafiiasvæði sitt
Eigendasldpti á Hótel Eldborg