Skessuhorn - 19.07.2006, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ2006
^njutaums...
Sýknaður af ákæru um
umboðssvik og fjársvik
Héraðsdómur Reykjaness hefur
sýknað fyrrverandi útibússtjóra KB
banka í Borgarnesi en hann var á-
kærður fyrir umboðssvik og fjár-
svik. Bótakröfu KB banka var vísað
ffá dómi og allur sakarkostnaður
verður greiddur úr ríkissjóði.
Málavextir eru þeir að sýslumað-
urinn í Hafiiarfirði gaf í febrúar út
ákæru á hendur útibússtjóranum
fyrrverandi. Þar var honum gefið
að sök að hafa misnotað aðstöðu
sína með því að stoftia tékkareikn-
ing í útibúi bankans í Borgarnesi
með yfirdráttarheimild að fjárhæð
2 milljónir króna á nafni annars
manns. Þá var hann einnig ákærður
fyrir að hafa blekkt yfirmann úti-
búasviðs bankans til að hækka tíma-
bundið yfirdráttarheimild á áður-
nefiidum reikningi í 10 milljónir
króna. Einnig að hafa tekið út af
reikningnum fjármuni til eigin
nota. KB banki krafði manninn fyr-
ir dómi um greiðslu rúmlega 4,7
milljóna króna ásamt vöxtum og
verðtryggingu.
Fyrir dómi hélt maðurinn ávallt
fram sakleysi sínu og kvað umrædd-
an tékkareikning hafa verið stofn-
aðan að beiðni umrædds manns og
saman hafi þeir ætlað að kaupa bíla
ffá Bandaríkjunum og hafi stofnun
reikningsins verið liður í þeirri ætl-
an. Sá sem skráður var fyrir reikn-
ingnum neitar því að hafa óskað
eftir stofnun reikningsins. Þrátt
fyrir það hafði umræddum manni
verið sendar tilkynningar um stofti-
un reikningsins og reikningsyfirlit
með reglubundnum hætti. Auk þess
hafði hann samband við starfsmenn
bankans vegna stöðu reikingsins.
Einu og hálfu ári eftir að reikning-
urinn var stofnaður kom maðurinn
hins vegar á ffamfæri athugasemd-
um við bankann um að reikningur-
inn hefði verið stofhaður án hans
vitundar.
Utibússtjóranum var á sfnum
tíma sagt upp störfum áður en mál
þetta kom upp á yfirborðið. Sú
uppsögn tengist þessu máli ekki á
nokkurn hátt. Hann tók síðar við
starfi sparisjóðsstjóra Sparisjóðs
Skagafjarðar og gegnir því nú.
m
Fyrsti leirbrennsluofii sinnar
gerðar á Islandi
Hjónin Þóra Sigurðardóttir og
Sumarliði Isleifsson keyptu jörðina
Nýp á Skarðsströnd fyrir nokkrum
árum og hafa í sumar staðið fyrir
miklum framkvæmdum þar. Þau
hjónin stóðu nýverið fyrir tilratma-
smiðju með Dalaleir og íslensk jarð-
efni, ásamt námskeiði í byggingu
ofha til leirbrennslu. Námskeiðið
var haldið af fyrirtæki þeirra hjóna,
Pennu sft, í samvinnu við Myndhst-
arskólann í Reykjavík og Evrópu-
verkefnið Knowhow. Námskeiðið
var haldið á Nýp og tóku þátt 8 er-
lendir og innlendir fagmenn á sviði
keramik, myndlistar og hönnunar,
m.a ffá Japan, Finnlandi, írlandi og
Eistlandi. Andres Alhk ffá Eistlandi,
sérfræðingur í byggingu keram-
ikoftia, leiddi námskeiðið.
I tilraunasmiðjunni voru gerðar
tilraunir með íslenska leirinn. Bjam-
Þátttakenaur áfyrsta námskeidinu jýrir framan ofninn góða.
heiður Jóhannsdóttir, keramikhönn-
uður var einn þátttakenda og miðl-
aði af reynslu sinni og gerði þar
markvissar tilraunir með Dalaleirinn
og íblöndun leirefha í hann. A fyrir-
lestri sem hún hélt í lok námskeiðs-
ins skýrði hún ffá tilraunum símun
með leirinn. Þar kom m.a. ffam að
Dalaleirinn nýttist vel til glerungs-
gerðar og gæfi góða áferð og falleg-
an ht.
Svæðistengd saga
Auk ofangreindra verkefna þá
stendur Penna sf. fyrir fyrirlestrum í
samvinnu við Reykjavíkurakademí-
una um svæðistengda sögu 29. júlí
nk. kl. 14-17.
Þessir fyrirlestrar verða helgaðir
frásögnum og ævisögum sem tengj-
ast Breiðafirði og Skarðsströnd. Þar
verða teknar fyrir Skarðstrendinga-
saga Gísla Konráðssonar sem er
óútgefið verk, Ur fylgsnum fyrri
alda I-H eftir Friðrik Eggerz og
Endurminningar I-II, ævisaga
Magnúsar Blöndal Jónssonar sem
var á unglingsárum að Nýp. Fyrir-
lesarar verða tveir; dr. Ami Bjöms-
son þjóðháttafræðingur og Olafur
Hannibalsson rithöfundur. Munu
þeir meðal annars ræða þær hug-
myndir sem birtast í þessum verkum
og þær myndir sem dregnar em upp
af mönnum og málefnum, fjalla um
bakgmnn þeirra og velta fyrir sér
tengingum þeirra við síðari tíma.
Borgarvirld með lægsta
tilboð í sjóvamir
Borgarvirki ehf. í Kópavogi átti
lægsta tilboðið í gerð sjóvarna á
Akranesi og í Hvalfjarðarsveit en til-
boð vora opnuð hjá Siglingastofium
á dögunum. Tilboðið var að upp-
hæð tæpar 31,7 milljónir króna.
Um er að ræða sjóvarnir við Lamb-
húsasund, á Langasandi austan
Merkjaklappar, veggur yst á Breið,
við Þaravelli, Akrakot og Kross. Um
er að ræða um 10 þúsund rúmmetra
af grjóti sem fer í vamirnar og 1.800
rúmmetrar af unnu efni fer í stíga-
gerð. Verkinu skal lokið eigi síðar en
um næstu áramót.
Þrjú önnur tilboð bámst í verkið.
Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar á
Akranesi bauð rúmar 32,5 milljónir
króna, Tígur ehf. í Súðavík bauð
rúmar 41,4 milljónir króna og
Oskaverk ehf. í Kópavogi bauð
rúmar 64 milljónir króna. Kostnað-
aráætlun hönnuða var rúmar 43
milljónir króna og var því lægsta til-
boð einungis 73,4% af kostnaðará-
ætlun. Hjf
Æthiðu með kannabis
íveiðina
Lögreglumenn ffá Stykkishólmi
tóku um tvö grömm af kannabisefn-
um af tveimur karlmönnum í Borg-
arnesi síðastliðinn fimmtudag. Upp-
haflegt verkefhi lögreglumannanna
frá Stykkishólmi var að fara til
Reykjavíkur að sækja lögreglubíl en
áðu í Borgarnesi sér til hressingar. A
karlasalerninu var þeim samtímis
karlmaður sem lyktaði mjög af
áfengi og urðu því laganna verðir
áhugasamir um að grennslast nánar
fyrir um hagi mannsins. Maðurinn
hélt út í biffeið þar sem hans beið
bílstjóri og settist hann í farþegasæt-
ið, bílstjórinn ók eins og ekkert væri
fyrir næsta hom á bílaplani og stöðv-
aði biffeiðina þar. Upphófust síðan
kannabissreykingar án þess að
minnsti grunur kveiknaði hjá þeim
tun að lögreglan væri að fylgja þeim
eftir. Lögreglumennimir fengu að-
stoð hjá kollegum sínum í lögregl-
trnni í Borgamesi við að ljúka máhnu
og var mönnunum sleppt að loknum
yfirheyrslum. Mennimir höfðu verið
á leið í veiði þegar lögreglan greip
inn í ferðalag þeirra. SO
Bifirestingar keppa í Hroka
Sigurvegarar í Hroka urðu þeir Vilmar Freyr, Bjami
Herrera og Valgeir Már. Hér má sjá þá að loknum
sundsprettinum t Hreðavatni. Onnur lið veittu þeim
litla sem enga samkeppni enda komu strákamir í
mark á algjörum mettíma.
Síðastliðinn föstudag fór
í fyrsta skipti ffam keppni í
þríþrautinni Hroka í Við-
skiptaháskólanum á Bif-
röst. Fimm lið vora skráð
til keppni og vora þrír
meðlimir í hverju þeirra.
Keppendur vom af báðum
kynjum auk þess sem
skiptinemar skólans létu
ekki sitt effir liggja og
mættu með fullskipað lið
eftir að hafa fengið lánuð
hjól héðan og þaðan um
háskólaþorpið. Keppnin
hófst á 3 km hjólreiðum,
þá tók við 2,5 kílómetra hlaup og
loks þurftu keppendur að leggjast til
sunds og synda stuttan spöl í Hreða-
vatni. Það var lið Varmaland Boyz
sem sigraði í keppninni en það var
sHpað þeim Vilmari Frey Sævars-
syni, Bjarna Herrera Þórissyni og
Valgeiri Má Levy. I öðm sæti varð
fið Gallagher bræðra og kvennalið
keppninnar, sem fékk heitið Dreng-
skapur, hafnaði í þriðja sæti.
Keppnin þótti takast með af-
brigðum vel þrátt fyrir rigningar-
veður og var það mál manna að hún
myndi tvímælalaust verða að árleg-
um viðburði og vaxa og dafha vel.
PISTILL GISLA
Hríslan og strákurinn
Þegar ég var ungur, fallegur
og fótstór drengur í sveitinni
heima fyrir fáeinum árum síðan
þá var ekki margt í heiminum
sem mér þótti ástæða til að
agnúast yfir. Sem ekki var von
þar sem heimurinn minn var
sveitin og ekkert yfir henni að
kvarta á nokkurn hátt hvorki
fyrr né nú. Ef eitthvað var þá
þótti mér helst vanta stærri og
fleiri tré til að brúka sem leik-
mynd og leikmuni í tarsanleikj-
um og hefbundnum bófahasar.
Það eina sem var tiltækt voru
nokkrar birkihríslur með gamla
laginu. Þær voru ekki nema rif-
lega meter á hæð og buðu því
ekki upp á mikil tilþrif. Að vísu
hentaði mér ágætlega að kliffa í
þeim þar sem ég er með af-
brigðum lofthræddur en það er
nú önnur saga. Reyndar hafði
ég líka aðgang að nokkrum
grenitrjám, rammgerðum, sem
voru vissulega nokkru hærri en
birkikræklurnar. Bévítans barr-
nálarnar voru hinsvegar ekki
árennilegar og því kom maður
off rifinn og tættur heim rétt
eins og af sveitaböllunum
mörgum árum síðar en það er
líka önnur saga.
Þessi trjáskortur í æsku hefur
sennilega verið til þess að langt
fram effir aldri hríslaðist um
mig ánægjustraumur þegar ég
sá væna hríslu. Að ég tali nú
ekki um ef þær voru tvær eða
fleiri saman. Eg var það glaður
í bragði við að sjá tré að mér
var nokk sama hvar því var
plantað eða hvernig tré þetta
var. Efitir því sem trjánum fjölg-
ar aukast aftur á móti kröfurnar
og í dag stingur það í augu að
sjá útlenskum jólatrjám plantað
í hornréttan ferhyrning í fal-
legu íslensku landslagi. Sömu-
leiðis hávaxnar aspir sem standa
eins og álfar út úr hól á öðrum
hverjum hól.
Eg man að þegar ég fór í
fyrsta skipti erlendis þá var það
sem mér þótt mest til koma,
fyrir utan ódýrt áfengi, öll þessi
tré sem búið er að planta í út-
löndum. I seinni tíð fer það
hinsvegar í taugarnar á mér að
aka um fjöll og dali í útlöndum
og sjá ekkert nema tré. Ég
ímynda mér að víða sé hið fín-
asta landslag á bak við skóginn
en það fæ ég aldrei að sjá. Á
slíkum ferðalögum verður mér
stundum hugsað til þess að ég
gæti alveg eins rölt tuttugu
hringi í skógræktinni á Akra-
nesi. Sem reyndar er ágætur
staður svo því sé haldið til haga.
Þótt engan hafi órað fyrir því
fyrir fáum árum þá er samt að-
eins farið að örla á því hér á
landi að skógurinn sér farinn að
skyggja á landslagið.
Það skal reyndar tekið fram
að það eru ekki bara trjástúfar
sem stinga í stúf. Á hálendinu
hafa landgræslufrömuðir, vissu-
lega af góðum hug, tekið upp á
því að planta hávöxnum og
harðgerðum grasplöntum hér
og þar þar sem gróður var eng-
inn fyrir. Gjarnan eru þetta
beinar og mjóar rákir sem eru
jafh mikill lítir á landslaginu og
hjólför eftir bifireiðar sem eru
sérútbúnar til náttúrspjalla.
Landgræðsla getur verið
náttúruspjöll.
Gísli Einarsson, skógfræSingur.