Skessuhorn - 19.07.2006, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 19. JULI 2006
jn£3autlu«.
Sandaragleðin 2006 tókst vonum framar
„Eftir þessa ffábæru helgi eru íbú-
ar á Hellissandi og Rifi glaðir og kát-
ir,“ segir Drífa Skúladóttír en hún
var ein af skipuleggjendur Sandara-
gleði 2006 sem haldin var um síð-
ustu helgi. „Hátíðin tókst í alla staði
ffábærlega, þrátt fyrir að veðrið væri
ekki upp á sitt besta. Gleðin hófst á
föstudagskvöldið með Slysó-súpu á
smíðaverkstæðinu hans Smára í
Keflavíkinni og var þar þétt setinn
bekkurinn langt ffam á nótt“.
Sandaragleðin var sett með vígslu
nýs sögu- og upplýsingaskiltis um
Keflavíkurlendinguna. Framfarafé-
lag Snæfellsbæjar; Hellissands- og
Rifsdeild stóðu fyrir gerð þess.
Guðbjartur Þorvarðarson vígði
skiltið en hann réri úr vörinni þar til
hætt var að nota hana. Vegna veður-
útlits var síðan skemmtanahaldið
flutt inn í verkstæði og skemmti fólk
sér þar langt ffam á nótt en þar var
líka óvænt myndlistarsýning hjá
Jökli Herbertssyni. I Röstinni var
haldin hæfileikakeppni og krakka-
og unglingaball sem tókst mjög vel.
Á laugaidag hófst dagskráin með
helgistund í Ingjaldshólskirkju.
Kynning var á væntanlegri vams-
verksmiðju í Rifi og gönguferð á
Búrfell. Markaðir voru haldnir á
laugardeginum í Röst ásamt kaffi-
sölu Kvenfélags Hellissands. I
Röstínni voru einnig óvæntar uppá-
komur hjá Gömleikhúsinu, dans-
Guöbjartur Þorvarðarson vígði skiltid.
hópur Kristnýjar Rósar og Berglind-
ar sýndi dans og Þjóðgarðurinn var
með listasmiðju fyrir yngri bömin.
I Tröð var opnaður „Opinn skóg-
ur“ og var þar margt um manninn
Svannasveitin Fjólur efiiir
til ljósmyndasamkeppni
Skátar í Svannasveitinni Fjólum í
Borgarnesi hafa ákveðið að efna til
ljósmyndasamkeppni. Afrakstur
samkeppninnar er fyrirhugað að
nota sem ljósmyndir á skátaskeyti í
Borgarnesi ffá og með næsta vori
og áskilur félagið sig til að nota
innsendar myndir í þeim tilgangi.
Senda skal inn litmyndir á staffænu
formi, gjarnan úr Borgarnesi eða
Borgarfjarðarhéraði í góðri upp-
lausn. Má vera um að ræða nátt-
úrulífsmyndir, landslag, sumar- og
vetrarmyndir af blómum, fuglum,
fiðrildum eða öðru skemmtilegu
myndefni. Innsendar myndir skulu
vera teknar landscape (láréttar).
Þrenn peningaverðlaun verða veitt
fyrir bestu myndirnar, krónur 30
þúsund hver.
Skilaffestur í samkeppnina er til
20. janúar 2007 og sendist myndirn-
ar til Ingibjargar Hargrave, Egils-
götu 17 ingibjorg@borgarbyggd.is
eða Þóru H. Þorkelsdóttur, Sæunn-
argötu 7, 310 Borgarnesi
thora@limtre.is.
MM
Hestaþing Snæfellings
um helgina
Hestaþing, félagsmót hesta-
mannafélagsins Snæfellings, verður
haldið um næstu helgi dagana 22. -
23. júlí á Kaldármelum. Hefst mót-
ið klukkan 10:00 á laugardegi.
Keppt verður í A og B flokki gæð-
inga, ungmenna-, unglinga- og
barnaflokki. Þá verður einnig keppt
í tölti og 100 metra fljúgandi
skeiði. Stefnt er að því að ljúka for-
keppni á laugardag og að úrslit
verði ráðin í tölti sama dag. Onnur
úrslit verða háð á sunnudegi. Á
laugardagskvöldið verður svo lif-
andi tónlist í boði fyrir mótsgesti.
SO
þrátt fyrir að veðurguðimir hafi ekki
verið blíðir þennan dag, því rigning
og rok og nánast ágjöf vom allan
daginn. En enn sönnuðu sig skjólá-
hrif trjánna svo athöfiún var hin
ánægjulegasta og á annað hundrað
manns mættu í Tröðina og undu sér
ágætlega. Einar Guðfinnsson, sjáv-
arútvegsráðherra og fleiri fluttu
ávörp. Þar var
sungið og í lokin
voru veitingar í
boði Sjóva/Fjár-
mögnunar.
Þá vom þrír lista-
menn með mál-
verkasýningar, þau
Áslaug Sigvalda-
dóttir, Björg Guð-
mundsdóttdr og
Valgerður Hauks-
dóttir.
Ibúar lém veðrið ekki aftra sér frá
því að halda götugrill. Grillað var
inni í mörgum bílskúrum og Rifs-
ararnir grilluðu í Sjávariðjunni í Rifi.
Mikið fjör var í þessum grillveislum
eins og venjulega að sögn Drífú.
Dagskrá gleðinnar lauk síðan með
balli í Röst sem hófst á miðnættí á
Efann rignirþá er ekkert annaö aö gera enfiera dagskránna inn. Hér eru heiöurs-
mennimir Guöbjartur, Skúli ogfileira hresstfiólk á góöri stundu.
laugardagskvöld. Svo mikil aðsókn heila á Sandaragleði 2008“ segir
var að biðröð myndaðist í lengri Drífa Skúladóttir að lokum.
tíma fyrir utan Röstina. HJ
„Við emm því
öll kát og glöð eft-
ir að hafa skemmt
okkur frábærlega
með ffændum og
vinum og við sem
unnum að undir-
búningi viljum
þakka öllum þeim
sem veittu okkur
aðstoð við hátíðar-
höldin og vonumst
til þess að hitta alla
Magnús Gunnarssan, frkv.stj. Sjóvá-Fjármögnunar, Skúli Alex-
andersson, form. Skógrœktar- og landvemdarfélags undirjökli og
Einar K Guðfinnsson fiávarútvegsráöherra opna „ Opinn skóg. “
Veiðitölur Landssambands
veiðifélaga á angling.is
Landssamband veiðifélaga mun
nú í sumar, sem undanfarin ár,
birta vikulegar aflatölur úr 25 lax-
veiðiám á vef sínum áhugamönn-
um um veiðimál til gagns og gleði.
Þegar farið er inn á heimasíðu
Landssambandsins, á vefslóðinni
www.angling.is blasa tölurnar við,
hægra megin á síðunni. Leitast er
við að uppfæra þær fyrir hádegi
alla fimmtudaga og miða við veiði-
tölumar eins og þær eru kvöldið
áður. Þarna er þó ekki aðeins um
þessar einu tölur að ræða. Vílji
menn fá fleira að vita þarf ekki
annað en að smella á „Meiri upp-
lýsingar" ofan við talnalistann. Þá
birtist Excel skjal þar sem einnig
er skýrt frá veiðitölum eins og þær
vom vikuna á undan og tölur frá
sambærilegum degi sumarið áður.
Þá er þar einnig að finna upplýs-
ingar um upphafsdag veiði,
stangafjölda í einstökum ám, loka-
tölur síðasta árs, sem og meðal-
FerskvKnaegunaif
Rcglugerð um vemdun lífrlki*
PinsvaUavatn*
Jónin* Bjwtman. umlnwfisritnm. hKur undvntat
‘ m framkvamd verrwJunsr vatnasviðs og Iffr*
VMaitaiur 12107. nae
| Malrl upplýtinsar |
v*ui»*«r arutolur úr JS 4
teígerar
Tmglar
'f
itl nm*n. 10«
veiði síðustu 10 ára.
Því miður verður að
takmarka fjölda þeirra áa,
sem forsíðuna komast.
Gaman væri að gera bet-
ur, en eins og er væri það
meiri vinna en Landssam-
bandið ræður við. Til
þess þó að gera öllum
nokkur skil hefur nú verið
búin til lengri listi, þar
sem umsjónarmenn hvaða
laxár sem er geta fengið
veiðitölur úr sinni á birt- Forsíöa angling.is, vefjar Landssambands veiöifiélaga.
ar, svo fremi að þeir komi upplýs- ur nota alltof fáir þennan mögu-
os vatnairtM _________________________
votntfvíði O) sénttkf Mrlkif Þmfff^avstns
kvfdur n*n«r i r
MftavMn.
AKtsvstn 4 R*njirvalU«fr*ttl tr mtur opi«tl veíía «ltlr
noMiuA hl*. M*rie li al Mwk]u I vítnlnu, slokuni 0*rmjr
smium flikJ. Urrld* ti«hir nú vcrta Bcpct |»r og tr vonott
U *ð l)*nn grísji Usikiuttofnlnn nst«*nlcg* td *t hún vM
vopnsnroi fiTa'
ýrlnisl c, j tnngué
ingunum sjálfir til Landssam-
bandsins. Það er auðveldast gert
annað hvort með því að senda
tölvupóst til angling@angling.is
eða hringja í umsjónarmann í síma
892-0650. Þá eru tölurnar settar á
þennan „Lengri lista“ strax og þær
berast. Til að skoða hann þarf að
smella á orðin „Lengri listi“ neðst
á fyrrnefndu Excel skjali. Því mið-
leika enn sem komið er. Vonandi
stendur það til bóta.
Landssamband Veiðifélaga von-
ast til að sem flestir veiðimenn og
veiðiréttareigendur noti vefinn sér
til gagns og ánægju. Auk þessara
veiðitalna er þar að finna mikið af
alls konar öðrum fróðleik um
veiðimál.
(fréttatilkynning)
Umsjón: Gnmuir Bencler
Laxinn sldla sér betur
„Við erum að fá laxinn aðeins núna, veiði-
menn sem voru að veiða hjá okkur fyrir fáum
dögum náðu 8 löxum á hálfum degi, sem
verður að teljast gott. Eg hef ekki heyrt hvað
næstu veiðimenn fengu,“ sagði Lúðvík Gizur-
arsson, er við spurðum frétta í Miðá í Dölum.
„Bleikjan hefur h'tið skilað sér ennþá og það
er víst víðar sem hún er seinna á ferðinni,“
bætti Lúðvík við.
En laxinn er aðeins að skila sér þessa dag-
ana en það mættí vera í meira mæli miðað við
allar væntingamar sem veiðimenn gerðu sér
fyrirfram um yfirstandandi sumar. Norðurá í
Borgarfirði hefur gefið flesta laxa það sem af
er, eða kringum eitt þúsund. Síðan kemur
Þverá með rétt um níu hundrað laxa, Langá á
Mýrum er að skríða í 400 laxa, Grímsá í
Borgarfirði og Haffjarðará er með svipaðan
íjölda af löxum eða kringum 230 hvor lax-
veiðiá.
Hægt að veiða ódýrt
Veiðimálastofnun og bændur við Kiðafellsá
í Kjós hafa tekið höndum saman. Veiðimála-
stofium er með átak til að sjá hvert laxinn fer
sem gengur niður úr ánni. Sérstökum tækjum
er komið fyrir í laxinum til að sjá hvert hann
fer um höfin og upp í veiðiámar. Veiðimenn
geta keypt veiðileyfi í Kiðafellsá en miklu
verður sleppt af
fiski upp í ána og
kostar stöngin að-
eins 8.000 króntu.
Verður gaman að
sjá hvemig þetta
framtak gengur,
en Sigurbjörn
Hjaltason á Kiða-
felli sagði í samtali
við Skessuhom að
laxinn væri byrjað-
ur að koma í ána.