Skessuhorn - 23.08.2006, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006
Grunnskólar á Vesturlandi
eru allir að heíja vetrarstarfið
Nú flykkjast böm og ungmenni í skóla sína eftir sumarfrí, vafalaust flest fiill tilhlökkunar og gleði. Til að fræðast um helstu breytingar í skólastarfi, nýjungar, stefinur og strauma
var leitað til skólastjóranna á Vesturlandi og þeir beðnir að segja frá starfinu ffamundan. Umfjöllun þessi birtist hér og á næstu síðum.
Grundaskóli á Akranesi:
Skólinnfagnar aklmfjórðungs-
afmœli innan tíðar
Grunnskólinn Tjarnarlundi:
Samstmfskólanna aukið eftir
sameiningu sveitmfélaga
Grundaskóli á Akranesi verður settur á
morgun. Að sögn Guðbjarts Hannessonar
skólastjóra verða nemendur í vetur um 520
talsins í 26 bekkjardeildum. Starfsmannahóp-
urinn er nær óbreyttur, þrír kennarar koma úr
leyfum, þrír fara í leyfi, einn kennari hættir en
nýir starfsmenn eru tónmenntarkennari og
þroskaþjálfi auk starfsfólks í skóladagvist.
Ásta Egilsdóttir tekur nú við deildarstjóm
yngsm bekkjanna í stað Borghildar Jósúadótt-
ir. Samtals verða 44 kennarar auk skólastjóra
við störf og 27 aðrir starfsmenn í mismtmandi
stöðuhlutföllum.
Þann 6. október fagnar skólinn 25 ára
starfsafmæli og er ædunin að halda upp á af-
mæhð með ýmsum hætti, m.a. með opnu húsi
fyrir foreldra og aðra gesti auk hátíðarhalda á
afmælisdaginn og gefin verður út afimælisút-
gáfu skólablaðsins Púlsins. Þá er ædunin að
endurhanna og opna nýja heimasíðu skólans í
tengslum við afmælið.
Helstu verkefiii í skólastarfinu
Guðbjartur segir megin viðfangsefni vetrar-
ins verða að bæta enn ffekar kennsluna og em
tvö verkefni sem tengjast sérstaklega þeim
markmiðum. Annars vegar er það verkefnið
„Starfið í skólastofunni - árangursríkari
kennsluhættir,“ sem er áframhald vinnu við að
skoða, ræða og gera tillögur um bætta
kennsluhætti s.s. einstaklingsmiðað nám mið-
að við þroska og getu hvers og eins nemanda.
Skólastjóm og kennararáð skólans stýrir þess-
ari vinnu. Hins vegar er það verkefhið „Upp-
eldi til ábyrgðar, uppbygging sjálfsaga," en þar
ædar skólinn að þróa enn frekar starfshætti í
anda leiðarljóss skólans, þar sem ædunin er að
byggja betur upp sjálfsaga nemenda og ung-
linga. Sú vinna byggir m.a. á jákvæðum sam-
skiptum nemenda, foreldra og starsfólks, sam-
skiptum sem ýta undir sjálfstæði um leið og
þau gefa skýr mörk. Þessi vinna verður í sam-
starfi við og undir leiðsögn Álftanesskóla.
Að venju verða fastir liðir á sínum stað í
starfi skólans. Áfram verður byggt á þriggja
anna kerfi, haldið verður áffam með val - um-
sjónarkerfi í 1. - 8. bekk og fjölbreytt frjálst val
í 9.bekk. Foreldraviðtöl og vitnisburður verð-
ur utan skólatíma þannig að kennsla raskast
ekki þá daga, en kennsludögum fækkar á móti
um einn í lok skólaársins.
Fjölbreyttar kennsluaðferðir, svo sem
„söguaðferðin," verða nýttar áffam í kennslu
og árleg viðfangsefhi verða á sínum stað svo
sem kvikmyndagerð 8. bekkjar, námsferðir
m.a. í Reykjaskóla og að Laugum, þemadagar
o.fl.
Samstarf við FVA
Guðbjartur segir að sífellt sé verið að skoða
einstaka þætti og reyna að bæta nám- og
kennslu bæði með námskeiðum starfsfólks,
fræðslufundum, heimsóknum og samstarfi
innanlands og erlendis. Sífellt fleiri nemendur
ljúka samræmdum lokaprófum grunnskóla
fyrr en áður og hefji nám í ffamhaldsskólaá-
föngum í viðkomandi námsgreinum samhliða
námi í grunnskóla. Reynt verður að efla þenn-
an þátt í vetur og m.a. gera báðir grunnskól-
amir á Akranesi tilraunir með samstarf við
Fjölbrautaskóla Vesturlands í náttúrufræðum,
þó með óhkum hætti sé.
Umferðarskóli
Grundaskóli hefur framlengt samning sinn
við Umferðarstofu og gegnir skólinn áfram
hlutverki móðurskóla í umferðarfræðslu.
Kennarar skólans eru m.a. með námskeið fyr-
ir kennara í nokkrum skólum á Vesturlandi nú
á haustdögum. Þá hefur Grundaskóli ásamt
Umferðarstofu undirritað samstarfssamning
við Brekkuskóla á Akureyri, Grunnskóla
Reyðarfjarðar og Flóaskóla um eflingu um-
ferðaruppeldis í skólum í þessum landshlutum
eins og ffam kom í frétt Skessuhoms á dögun-
um. Ásta Egilsdóttir veitir verkefhinu forstöðu
ásamt Sigurði Amari Sigurðssyni.
Rokkdagskrá á Vökudögum
Gnmdaskóli fékk í haust styrk frá Menning-
arráði Vesturlands til að efha til rokkdagskrár
þar sem ætlunin er að gefa nemendum tæki-
færi til að æfa tónhst undir leiðsögn atvinnu-
manna. Þátttakendur í verkefhinu verða nem-
endur beggja grunnskólanna á Skaga. Ætlun-
in er að leiða saman unga tónlistarmenn og
þaulreynda rokkara og efha síðan til tónleika á
Vökudögum á Akranesi í haust. Verkefhið er
byggt á hugmynd ffá samstarfskóla í Svíþjóð,
en umsjón er í höndum Flosa Einarssonar
umsjónar- og tónmenntarkennara.
Grunnskóhnn á Tjarnarlundi í Saurbæ er
nú að hefja sitt sjöunda skólaár. Nemendur era
færri en áður hefur verið við skólahn, eða ell-
efu talsins. Kennt er í fyrsta til níunda bekk en
auk þess er eitt fimm ára barn sem mun stunda
nám við skólann í vetur. Tveir kennarar munu
sjá um almenna bekkjakennslu í vetur auk þess
sem stuðningsfulltrúi er með einum nemanda.
Þá sinna nokkrir stundakennarar kennslu í
verklegum greinum við skólann.
I skólanum er heimilislegt og gott andrúms-
loft þar sem hver og einn nemandi fær að njóta
persónulegrar þjónusm kennara og starfsfólks.
Það er stefha skólans að hver og einn nemandi
fái að njóta sín sem einstaklingur og sé vel
undirbúinn fyrir áffamhaldandi nám.
Eftir sameiningu Saurbæjarhrepps og
Dalabyggðar mun samstarf milli grannskól-
ans Tjarnarlundi og Grunnskólans í Búðar-
dal eflast og samræming námsskráa skólanna
verður meiri til að tryggja nemendum og for-
eldrum þeirra sömu þjónustu hvar sem þeir
búa í sveitarfélaginu. Að auki standa vonir til
þess að efla samskipti nemenda skólanna.
Þar skiptir ekki síst máli að nú styttist í að
vegurinn um Svínadal verði lagður bundnu
slitlagi, sem er mikið ánægjuefhi fyrir þá sem
að skólanum standa. Það auðveldar einnig
akstur í íþróttir og sund en sú kennsla fer öll
fram á Laugum í Sælingsdal. Skólastjóri
Tjarnarlundarskóla er Guðjón Torfi Sigurðs-
son. SO
Laugargerðisskóli:
Gott samstarf viðforeldra
er stolt skólans
Alþjóðlegt samstarf
Þá er Grtmdaskóli þátttakandi í tveimur
Evrópuverkefnum, svokölluðum
Laugargerðisskóli var settur í gær, þriðju-
dag, Við skólann verða 44 nemendur í vetur
og Cru stöðugildi
kennara við skólann rúmlega fimm talsins.
Við skólann er einnig leikskóladeild sem Jó-
hanna Sigurðardóttir skólastjóri segist vera
afar stolt af sem og samstarfinu góða sem
skólinn á við foreldra og heimili nemenda.
„I vetur munum við halda áfram Græn-
fána verkefninu og jafnvel verður farið í
teymisvinnu til að þróa reiknifærni nem-
enda á öllum aldri,“ sagði Jóhanna í samtali
við Skessuhorn. Við skólann er tónlistar-
skóli þar sem allflestir nemendur sækja nám,
bæði í einstaklingstímum og einnig er mik-
ið unnið með tónlist í hópum í skólanum.
Við skólann þetta skólaár verða heldur færri
nemendur en voru á því síðasta. Kennara-
hópurinn er að mestu óbreyttur frá síðasta
skólaári og flestir eru þeir með kennararétt-
indi. Síðastliðið vor hlaut Foreldrafélag
skólans Hvatningarverðlaun Heimilis og
skóla, fyrir markvisst og öflugt foreldrasam-
starf og samvinnu heimila og skóla. SO
Heiðarskóli:
Aiikin íþróttakennsla
meðal nýjunga
Comenius-verkefnum í vetur. Ann-
ars vegar er skólaþróunarverkefhið „Sjálfsmat
á náms- og kennsluaðferðum“, þar sem að
borin eru saman úrræði til að meta og bæta
kennslu skóla frá þátttökulöndunum; Þýska-
landi, Portúgal, Frakklandi og Islandi. Hins
vegar er skólaverkefhið „Að nýta söngleik til
að tengja saman ólíka menningu", en þar er
verið að vinna að sameiginlegum söngleik
skóla frá þátttökulöndunum; Svíþjóð, Tyrk-
landi, Italíu og íslandi. 9. bekkur Grunda-
skóla mun taka þátt í þessu verkefni í vetur.
Bæði þessi verkefni hófust á síðasta vetri.
íþrótta- og tómstundaskóli og
forskóli í tónlistamámi
Guðbjartur segir Akranesbæ ætlar nú í vet-
ur að bjóða upp á forskóla í tónlist fyrir nem-
endur 2. bekkjar grunnskólanna. Þessi
kennsla verður á vegum Tónlistarskólans, en
fer fram í grunnskólunum. Hefur hljóðfæra-
kostur og búnaður verið keyptur og ráðinn
kennari til að sinna þessari kennslu. Þá er
ákveðið að bjóða upp á íþrótta- og tómstunda-
skóla fyrir nemendur 1. og 2. bekkjar skólanna
en rekstur þessarar starfsemi verður á vegum
skóladagvista skólanna. Hann segir hvort
tveggja spennandi viðbót við góða þjónustu á
Skaganum.
Nemendur í Heiðarskóla í Hvalfjarðar-
sveit verða rúmlega 90 talsins í vetur í 1.-10.
bekk, eða heldur færri en á síðasta skólaári.
Haustdagarnir verða notaðir vel eins og
venja er í Heiðarskóla, nemendur í ung-
lingadeildinni munu ganga Leggjabrjóts-
leið, miðstigið gengur á Snók og yngsta
stigið fær sína haustferð.
Kennarar skólans hafa verið duglegir að
sækja námskeið erlendis í sumar á vegum al-
þjóðaskrifstofu Evrópuráðsins (Sókrates).
Þrír kennarar fóru til Irlands, einn til Wales
og einn fer í haust til Tékklands. Skólinn
tekur þátt í Comeníusarverkefni með sveita-
skólum frá Finnlandi, Irlandi, Norður-ír-
landi, Tyrklandi og Póllandi og fundir verða
haldnir í Heiðarskóla með fulltrúum frá
þessum löndum um miðjan október. Að
sögn Helgu Stefaníu Magnúsdóttur, skóla-
stjóra Heiðarskóla verður lögð áhersla á ein-
staklingsmiðað nám í vetur og teymisvinnu
auk þess sem verið er að innleiða uppbygg-
ingarstefnu í skólanum. Teymishópur upp-
byggingarstefnunnar mun fara til Mirmea-
polis í nóvember á námskeið ásamt fulltrú-
um úr fleiri skólum.
Aukin íþróttakennsla
„I vetur ætlum við að auka vægi íþrótta-
kennslu og höfum fjölgað íþróttatímum í
öllum deildum, sérstaklega á yngri stigurn,"
sagði Helga Stefanía í samtali við Skessu-
horn. I Heiðarskóla verður sem áður lögð
áhersla á einstaklinginn, skólinn vill skapa
heimilislegt og vinalegt umhverfi þar sem
enginn týnist og allir fá að njóta sín. Við
Heiðarskóla eru 28 starfsmenn þetta skóla-
ár, þar af 15 kennarar og leiðbeinendur auk
skólastjóra og aðstoðarskólastjóra. Nýir
kennarar við skólann eru Anna Elísabet
Jónsdóttir, Sigurður Tómasson og Vigdís
Guðjónsdóttir. Heiðarskóli verður settur á
morgun klukkan 16.00 og kennsla hefst
samkvæmt stundaskrá á föstudaginn. SO