Skessuhorn - 23.08.2006, Blaðsíða 29
á^ssuinu^
MIÐVIKUDAGUR 23 ÁGÚST 2006
29
Smá auglýsi z iga r Smá aug Jýsi 1 iga i
ATVINNA I BOÐI
DYRAHALD
Dagmamma óskast
Oskum eftir dagmömmu í Borgarnesi
til að gæta eins árs gamallar stúlku 2-3
daga í viku. Upplýsingar í síma 433-
8831 og 891-6626 og á netfangið:
gudmundur@emax.is
Hjúkrunarheimilið Fellsendi
Oska eftir starfsfólki til aðhlynningar
fólki með geðsjúkdóma. Starfshlutfall
og fyrirkomulag er samkomulagsat-
riði. Við munum fljótlega flytja í glæ-
nýtt og glæsilegt húsnæði. Vinsamleg-
ast hafið samband við Astu Sigurðar-
dóttur hjúkrunarforstjóra í síma 434-
1230 eða 849-7835.
Oska eftir bamapíu
Við erum að leita að barnapíu sem er
tilbúin að passa eitt og eitt kvöld þeg-
ar okkur langar að skreppa eitthvað. Ef
þú ert 14 ára eða eldri og hefur áhuga,
endilega hafðu samband. Við búum á
Stekkjarholti. Nánari upplýsingar
gefur Berglind í síma 844-7232.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
VW Golf 1800
Til sölu árg. 96 Golf 1800 sjálfskiptur.
Þarfnast smá lagfæringar. Upplýsingar
í síma 866-5134, Árni.
Toyota til sölu
Toyota Cor. árg'93 ekinn 180 þús. fæst
á 120 þús. Nánari upplýsingar fást í
síma 849-3940.
Skólabíllinn er klár
VW Polo 1400 til sölu. Árg. 99, ekinn
75 þús., 5 gíra, álfelgur, geislaspilari,
skoðaður 07. Ásett verð 550 þús., fæst
á 100% yfirtöku á 509 þús., 14 þús pr
mánuð. Nánari upplýsingar eru gefnar
í síma 661-8185.
Óska efitir Bronco
Óska eftir elstu gerð af Bronco. Boddý
verður að vera gott annað skiftir ekki
máli. Má vera breyttur. Nánari upplýs-
ingar í síma 865-5742 eða
johann_kr@hotmail.com.
Ódýr og góður bíll til sölu
Opel Astra 1400 árg. ‘97 ek. 125 þús.
km. Fæst á 90 þús. Upplýsingar í síma
821-3773.
Honda til sölu
Til sölu Honda Civic, árgerð 98, keyrð
66 þús, sjálfskipt, vel með farin. Verð
650 þúsund. Nánari upplýsingar í síma
849-2311.
Dráttarvél til sölu
Massey ferguson 1080, ár 80, 95 hö til
sölu. Er í toppstandi. Uppl. í síma
849-5458.
Til sölu
Hyundai Tucson 2004, 6 syl, sjálf-
skiptur, ekinn 37 þús. Mjög vel með
farinn og góður bíll. Einnig eru filmur
í afturrúðum og dráttarkrókur. Upp-
lýsingar í síma 898-7668.
Impreza til sölu
Til sölu er Subaru Impreza 2000 wa-
gon, árg. 98, ekinn 97 þús. km.,
sjálfsk., fjórhjóladrifinn. Nýleg
tímareim. Bfll í fínu standi. Uppl. í
síma 868-0179.
Range Rover
Til sölu Range Rover árg'85. Beinsk.,
diesel, fimm dyra, skoðaður '07. Verð
280 þús. Skipti möguleg. Upplýsingar
í síma 899-6125.
Audi A4
Til sölu Audi A4 1,6. Árgerð 1994, ný-
skoðaður, ný tímareim, 15“ sumar og
vetrardekk, álfelgur, cd spilari og
topplúga. Innfluttur 2005. Lítur mjög
vel út hvar sem litið er á hann og er í
toppstandi. Bfllinn er í Borgarnesi.
Verð 300.000. Upplýsingar í síma 899-
2188 eða 588-1210.
Til sölu Toyota Corolla S/D Terra
Árg. 2000, ekinn 85 þús, 1.6, bein-
skipt, vínrauður, 4 dyra, sumardekk á
álfelgum, vetrardekk á felgum, geisla-
spilari, nýskoðaður og A skoðun hjá
Toyota umb. Ekkert lán áhvílandi.
Sendið mér h'nu fýrir frekari upplýs-
ingum og myndum. Skipti á stærri bfl
möguleg (ekki Jeppa). Verð: 700 þús.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma
863-7355.
Mazda Húsbíll
Til sölu Mazda E-2000 með sprungið
hedd, ryð í brettaköntum, þokkaleg
innrétting, 2x gashellur, vaskur, skáp-
ar, topplúga, ferða wc, 2 dekkjagangar
á felgum, slatti af varahlutum fylgir.
ATH ýmiskonar skipti. Verð 60 þús.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í
síma 848-9828.
Töltari óskast
Óska eftir að kaupa þægan og öruggan
töltara. Nánari upplýsingar fást í síma
847-4442.
Isl. hænur, endur og gæsir
Hef til sölu á meðan til er ísl. land-
námshænur, andarunga í mörgum lit-
um, aligæsir (tvö pör eftir) og dverg-
hænsni (unga). Upplýsingar í síma
451-2271 og f tölvupósti, Júlíus.
Tvær víkingakisur efrir
Tvær litlar víkingakisur óska eftir góð-
um heimilum. Komið og skoðið þær
að Eiríksstöðum í Haukadal
FYRIR BORN
Dúkkukerra
Ef einhver vill selja Baby born kerruna
sína endilega talið við mig. Kveðja
Brynja Dögg. Upplýsingar í símum
431-2645 eða 897-2645.
Rúm tíl sölu
Er með 2 rúmfataskúffum og nýrri
dýnu, stærð 190 x 70. Verð 6,500 kr.
Nánari upplýsingar eru gefhar í síma
690-1796.
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST.
Gefins
Örbylgjuofn og ofh fást gefins. Einnig
sporöskjulaga grænn vaskur sem aldrei
hefur verið notaður og blátt sófasett
3+2. Upplýsingar í síma 557-4122,
660-0583 og 899-6150.
Leðursófasett til sölu
Til sölu gott leðursófasett, 3-2-1. Verð
kr. 60.000-. Nánar upplýsingar í síma
893-1367.
Rúm og fsskápur
Hef til sölu gott rúm, 150 cm og ísskáp
með frysti, virkar og vel með farið.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í
síma 899-8886.
Rúm til sölu
Stærð 205 x 100, með pumpu, hljóð-
laust og á hjólum. Gömul dýna getur
fylgt, hækkanlegt höfðalag báðu meg-
in og fyrir fætur. Verð kr 10,000. Uppl.
í síma 690-1796.
Til sölu
Til sölu sjónvarpsborð hæð 42 cm,
breidd 62.5. Einnig bókahillur, hæð
112 cm, breidd 34 cm, dýpt 17cm.
Verð 7.000 saman. Upplýsingar í síma
898-7668.
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð óskast
4 herbegja íbúð eða einbýlishús óskast
til leigu á Akranesi, Borganesi eða ná-
greni. Nánari upplýsingar fást í síma
863-6306.
Tveggja herberja íbúð
Óskum effir reglusömum og reyklaus-
um leigjanda í nýlega 80 fermetra íbúð
á góðum stað, með sér inngangi og sér
þvottahúsi. Nánari upplýsngar í síma
868-1068(Binni) eða 868-6807(Sara).
Herbergi til leigu á Akranesi
Eitt herb. til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baðherbergi. Leigist til 1. nóv.
n.k. Uppl. í síma 899-1534.
Herbergi tíl leigu
Með wc, sturtu, þvottavél og þurrkara,
stofu, gerfihnetti, eldhúsi, ísskáp, ein-
býli á jarðhæð, stór garður, stór fata-
skápur í herb, 1 herb tilbúið í sept og
annað herb í okt, með eða án hús-
gagna. Umsókn sendist í e-maili
gbb@post.com. Er í póstn. 310. Verð á
mán, 20-25-000 kr, langtímaleiga,
mán fyrirfram og uppsögn.
Óska eftir íbúð
Vantar íbúð í Borgarnesi með tveimur
svefnherb. Uppl. í síma 849-3940 eða
847-7789.
Herbergi til Ieigu
Hef 4 herbergi til leigu. Aðstaða til að
elda, setustofa, wc, sturta. Staðsett rétt
við Akranes, aðeins reglusamir koma
til greina. Nánari upplýsingar í síma
897-5142.
Lítil íbúð á Hellissandi tíl Ieigu
Til leigu ca 47 m2 íbúð á Hellissandi.
Laus strax. Leiga 45.000, rafmagn
innifalið. Upplýsingar í síma 896-
3867.
íbúð til Ieigu í Snæfellsbæ
Til leigu 109 m2 íbúð ásamt 31 m2
bflskúr á Rifi. Laus strax. Leigist á 65
þúsund. Upplýsingar í síma 896-3867.
Ibúð óskast
Par með eitt barn óskar eftir 3ja her-
bergja íbúð í Borgarnesi, Hvanneyri
eða nágrenni sem fyrst. Uppl. í síma
862-9252 og 865-2563.
ÓSKAST KEYPT
Bátur óskast
Vatnabátur með utanborðsvél, 5-6
manna, óskast til kaups. Uppl. í síma
861-7986.
Reiðhjól 6-8 ára
Óska eftir að kaupa notað reiðhjól fyr-
ir 6 ára strák. Upplýsingar í síma 437-
0031 eða 869-0232.
Eldhúsborð og stólar
Er einhver sem vill losna við eldhús-
borð og fjóra stóla fyrir lítinn pening
eða gefins. Þá má sá sami hringja í mig
í síma 616-6642.
TIL SOLU
Diesel Hipper W26 L32
Til sölu glænýjar Diesel Hipper. Verð
9000. Sími 869-2055.
ÝMISLEGT
Skoðaðu!!
Kíktu á nýju heimasíðuna mína sem
opnuð var í síðustu viku.
www.islenskarhaenur.is eða
íslenskarhænur.is Margskonar fróð-
leikur og upplýsingar um Landnáms-
hænuna. Góða skemmtun! Júlíus
Kaffisala !
Hefurðu komið í Tjarnarkaffi og feng-
ið þér ekta heimabakaðar kökur og fl.
Rjómakökur og fl. í boði Er á sveita-
markaðinum í gamla SS sláturhúsinu
við Laxá í Leirársveit alla sunnudaga
frá kl.13-18. Kíktu við og prófaðu..!
Kv. Júlíus í Tjarnarkaffi.
Ódýrt tíl sölu
Til sölu heitur pottur (ekki með nuddi,
ónotaður), sturtuklefi 90 x 90 með
blöndunartækjum (notaður), stór fata-
skápur og orbitrek þrekhjól. Tilboð
óskast. Sími 897-5177.
Brýni flestar tegundir bitjáma
Brýni nánast allar tegundir bitjárna.
Endilega hafið samband og kannið
hvað hægt er að gera fyrir þig. Vönd-
uð og góð þjónusta. Kolbrún 861-
6225 og Ingvar 894-0073. Geri bit-
járnin betri en þau eru nú.
Strákar 18 tíl 27 ára
Vantar stráka í Herra Vesturland.
Keppnin verður haldin í oktober nk.
Ábendingar í síma 869-1016 og
siljaallans@visir.is.
Gelneglur
Geri vandaðar en ódýrar gelneglur. Er
staðsett á Akranesi. Ef þú hefur áhuga
endilega vertu í sambandi í síma 431-
2668, Thelma. Verð: Ásetning: 3500,
Lagning: 2500 skraut: 500 kr. (allt að
10 steinar).
AL-ANON Borgamesi
Er áfengi eða önnur fíkn vandamál í
þinni fjölskyldu eða ertu kannski með-
virk/ur. Fundir alla mánudaga kl.
20:30 í Skólaskjólinu Gunnlaugsgötu.
Ymislegt tíl sölu
Til sölu vegna flutnings 2ára Seally
Posturepedic Pillowtop Queen size
rúm 153 x 203 ásamt rúmbotni sem er
stálrammi á hjólum. Einnig pifulakk
og dýnuhlíf. Sony Ericsson T630
m/handffj.búnaður & taska, Gamal-
dags Sægrænn Hægindastóll, Línu-
skautar st. 42 (ATH: Er í Reykjavík)
Uppl. í síma 894-1401.
HJÁLP!!
Erum par með 6 ára stelpu sem
sárvantar íbúð strax á Akranesi. Allt
kemur til greina!! Upplýsingar í síma
659-2343 Svava, netfang:
svava@nordural.is
Verkamaður óskast
Vantar verkamann í vinnu,þarf að geta
byrjað fljódega.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
848 1554.
Settu smáauglýsinguna þína sjálf/ur á
www.skessuhorn.is
og hún birist hér þér að kostnaðarlausu
Á áöfmni
Borgarfjörihir - Laugardag 26. ágúst
Orgeltónleikar í Reykholtskirkju kl 17:00. Stðustu tónleikamir í orgeltónleikareríu
Reykholtskirkju og FIO veria haldnir laugardaginn 26. ágúst kl 17:00. Þá leikur
Guómundur Sigurðsson á orgelið og Magnea Tómasdóttir sópransöngkona syngur
Borgarjjörthtr - Laugardag 26. ágúst
Opna Gevalia goljmótið kl 9 á Hamarsvelli. Styrktaraðili mótsins Innnes ehf.
Akranes - Sunnudag 27. ágúst
Hvítasunnukirkjan Akranesi kl 14:00 að Skagahraut 6. Almenn samkoma. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Akranes - Sunnudag 27. ágúst
Nýliðaskjöldurinn á Garðavelli. Innanfélagsmót fyrir nýliða í GL.
Dalir - Þriðjudag 29. ágúst
Messa kl 20-30 í Snóksdalskirkju. Sameiginleg guðsþjónusta safnaðanna vegna
vísitasíu biskups tslands.
NjfÆr Veshéigar m bokir
vémnir í heiminn m leið og
njbökukmfmUrum emfœrftir
10. ágúst. Drengur. Þyngd: 4600 gr. Lengd:
55 cm. Foreldrar: Anna Dröfh Sigurjónsdóttir
og Hjörleifur Helgi Stefánsson, Borgamesi.
Ljósmóðir: Soffía G. Þórðardóttir.
11. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3190 gr. Lengd: 48
cm. Foreldrar. Ragnhildur ísleifs Olajsdóttir
og Birgir Guðmundsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir.
Með á myndinni er lsak Darri stóri bróðir.
11. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4320 gr. Lengd: 53
cm. Foreldrar: Alfhildur Leifsdóttir og Sölvi
Sigurðarson, Mosfellsbee.
Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir.
Stúlkan hefur hlotið nafnið Halldóra.
16. ágúst. Drengur. Þyngd: 4285 gr. Lengd:
53 cm. Foreldrar. Jóna Björk Sigurjónsdóttir
og Hafþór Magnússon, Akranei.
Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir.
15. ágúst. Drengur. Þyngd: 4430 gr. Lengd:
53 cm. Foreldrar: Anna Sólveig Smáradóttir
og Sigurjón Jónsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Anna Bj'ómsdóttir.
19. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4610 gr. Lengd: 56
cm. Foreldrar: Rósa Kristín Guðnadóttir og
Ingimar Olafsson, Borgamesi.
Ljósmóðir. Lóa Kristinsdóttir.
Með á Tttyndinni er Axel Guðni stóri bróðir.
Messa, fyrirlestur um fornleifarannsóknir
og opnun gömlu kirkjunnar í Reykholti
Reykholtskirkia, Snorrastofa og Þjóðminjasafn íslands
verða með vandaða dagskra um hinar fornu
kirkjur í Reykholti nk. sunnudag.
Dagskrá:
Kl. T4:00 Messa í Reykholtskirkju.
Kl. 15:00 Kaffi og veitingar í Safnaðarsal kirkjunnar.
Kl. 15:30 Fyrirlestur um fornleifarannsóknir i Reykholti í
Bókhlöðusal Snorrastofu. Guðrún Sveinbjamardóttir,
fornleifafræðingur, flytur erindið Rannsókn kirkjunnar
í Reykholti.
Kl. 16:30 Gamla kirkjan í Reykholti opnuð almenningi eftir
að hafa verið færð til upprunalegs horfs.
Allir eru velkomnir. Aðgangur ókeypis.
Snorrastofa, Reykholtskirkja og Þjoominjasafn íslands
Æ. X P
ZyxWVTXítoVx l (\ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS