Skessuhorn


Skessuhorn - 23.08.2006, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 23.08.2006, Blaðsíða 19
SKESSUHORN «ht. SiúBsSlííiöEK MIÐVIKUDAGUR 23 ÁGÚST 2006 19 Gamla kirkjan í Reykholti opnuð Kirkjumar í Reykholti og fomleifauppgröftur Sturlungareits íforgrunni en um hann mun GuSn'm Sveinbjamardóttir m.a. fjalla í er~ indi sínu. Reykholtskirkja, Snorrastofa og kirkjur í Reykholti n.k. sunnudag. kjölfarið verður gestum boðið upp Þjóðminjasafn Islands verða með Dagskráin hefst kl. 14 með guðs- á veitingar í Safnaðarsal kirkjunn- vandaða dagskrá um hinar fornu þjónustu í Reykholtskirkju, en í ar. Kl. 15.30 verður fyrirlestur um VELVIRKJAR Framtíðarstörf hjá Norðuráli Vegna stækkunar Norðuráls óskum við eftir að ráða vélvirkja tii starfa í vaktavinnu. Um framtíðarstörf er að ræða og æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Hvaða kröfur gerum við? • Sveinspróf í vélvirkjun • Góð samskiptahæfni, geta til að vinna sjálfstætt og starfsáhugi • Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg stðrf er æskileg Hvað veitum við? • Góður aðbúnaður hjá fyrirtæki í stöðugri sókn • Kraftmikill og góður hópur samstarfsfólks • Starfsþjálfun og símenntun • Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd Umsókn Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 4. september n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsókn@nordural.is eða póstlagt umsóknina, merkta: Atvinna. Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita Rakel Heiðmarsdóttir framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, og Lárus Hjaltested, vaktstjóri á rafgreiningasviði í síma 430 1000. Um þessar mundir er unnið að stækkun Norðuráls sem felur í sér að framleiðslugeta álversins verður aukin í 260.000 tonn á næsta ári. Hjá okkur starfar fjöldi iðnaðarmanna sem sinna eftirliti og viðhaldi á búnaði í öllum deildum. Áhersla er lögð á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. ORÐURÁL CentuiYAfíiwiMUM Grundartanga* 301 Akranesi* Sími 430 1000« Fax 430 1001 • nordural@nordural.is* www.nordural.is Grundarfjarðarbœr Auglýsing um deiliskipulag: “Grundargata 38” í Grundarfírði Með vísan í 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulagstillögu “Grundargötu 38” í Grundarfirði. Deiliskipulag þetta tekur til lóðarinnar Grundargötu 38 í Grundarfirði og er í samræmi við Aðalskipulag Grundarfjarðar 2003 - 2015. A lóðinni stendur nú 310 m2 verslunar-, veitinga- og skrifstofubygging ásamt dælum til bensínafgreiðslu. Á byggingarreit (a) er gert ráð fyrir stækkun byggingarinnar í allt að 1000 m2 á einni hæð. Gert er ráð fyrir að bensíndælur færist á byggingarreit (b). Hámarkshæð mannvirkja er 5,35 m yfir gólfkvóta núverandi byggingar á lóðinni. Gert er ráð fyrir að vöruafgreiðsla og meginumferð að og ifá lóðinni verði um Hrannarstíg. Uppdráttur, ásamt greinargerð með frekari upplýsingum, liggur frammi á bæjarskrifstofu Grundarfiarðar, Grundargötu 30, á skrifstofutíma, frá og með 30. ágúst n.k. til og með 27. september 2006. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir, ef einhveijar eru, skulu vera skriflegar og berast á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar, Grundargötu 30, eigi síðar en 11. október 2006. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna innan tilskilins ffests, teljast vera samþykkir henni. Grundarfirði, ágúst 2006 Jökull Helgason Skipulags- og byggingarfulltrúi Grundarfjarðar fornleifarannsóknir í Reykholti í Bókhlöðusal Snorrastofu. Guðrún Sveinbjarnardóttir, fornleifafræð- ingur, mun fjalla um stöðu rann- sóknanna, en erindið er liður í röð Fyrirlestra í héraði. Heiti fyrirlest- ursins er Rannsóltn kirkjunnar í Reykholti. Fólki gefst tækifæri til að spyrja Guðrúnu um gang rann- sóknanna. Strax í kjölfar fyrirlestursins verður gamla ldrkjan í Reykholti opnuð almenningi, en hún hefur verið gerð upp af Þjóðminjasafni Islands og tilheyrir nú húsasafni þess. Kirkjan hefur verið gerð upp og hefur fengið það útlit, sem að öllum líkindum hefur einkennt hana í upphafi. Er um að ræða afar mildlsverðan áfanga við uppbygg- ingu Reykholts. Fornleifauppgröfturinn í Reyk- holti er áhugavert viðfangsefni, ekki síst vegna frægðar staðarins og þeirra fornminja, sem hingað til hafa dregið fjölda ferðamanna í Reykholt, þ.e. Snorralaug og þau göng sem tengja hana og gamla bæinn. Ohætt er að fullyrða að uppgreftinum hafi miðað vel áfram og hefur komið í ljós fjöldi merki- lega minja, ekki hvað síst í þeim kirkjugrunni sem nú er verið að grafa upp. Guðrún Sveinbjarnar- dóttir er verkefnisstjóri þeirra fornleifarannsókna, sem fram hafa farið í Reykholti á s.l. árum, þ.e. frá 1987 og til 1989 og frá 1998. MM Tónlistarskólinn á Akranesi tilkynnir! STAÐFESTING Á SKÓLAVIST Staðfesta skal umsókn um skólavist í tónlistarskólann með greiðslu inn á skólagjöld. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9-12 og 13-15. Kennsla hefst fimmtudaginn 1. september. Skólastjóri. TOSKA Sýslumaðurinn í Borgarnesi UPPOÐ Fimmtudaginn 31. ágúst nk. kl. 15.00, að Vestri Leirárgörðum, Hvalfjarðarsveit, verður boðið upp eitt óskilahross hafi beiðni sveitarstjómar ekki verið afturkölluð fyrir þann tíma. | Um er að ræða dökk jarpan þriggja vetra graðhest, j á honum em hvorki eymamörk né örmerki. Borgarnesi 22. ágúst 2006 Sýslumaðurinn í Borgarnesi C/3ó£asafn AÁraness Heiðarbraut 40 Sími 433 1200 www.akranes.is/bokasafn Opið: Mán-fim kl. 11-19 Föstudaga kl. 11-18 I anddyri Bókhlöðunnar stendur yfir sýning á málverkum eftir Svein Guðbjarnason.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.