Skessuhorn - 06.09.2006, Blaðsíða 18
tr
18
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 2006
BV vilja aflétta
alfriðun álftarinnar
Eins og fram hefur komið í fjöl-
miðlum að undanförnu hafa Bún-
aðarsamtök Vesturlands ályktað um
að álftin verði tekin af lista yfir al-
friðaða fugla. Telja bændur á Vest-
urlandi álftinni hafa fjölgað svo
mjög að hún skemmi akra og tún
þegar hún hópast saman á
kornökrum eða í nýræktum. Eirík-
ur Blöndal, framkvæmdastjóri
Búnaðarsambands Vesturlands,
sagði í viðtali á RUV fyrir skömmu
að ástandið væri orðið óviðunandi.
Hann segir ekkert við það að at-
huga þótt nokkrir fuglar séu í tún-
um en þegar þeir komi tugum og
jafnvel hundruðum saman eins og
dæmi séu um, kárni gamanið. Um
21.000 álftir eru í íslenska álfta-
stofninum.
MM
'(xuunn—.
Kolhreppingar verðaað Mýramönnum
og Borgfirðingum
■ !/)'< /',///U/ ('{/‘{UUUU' Umsjón: Sigurhjörg Ottesen
Kleinur Bryndísar
Kleinurnar hennar
Bryndísar Guðmunds-
dóttur á Akranesi eru að
þessu sinni ffeisting vik-
unnar hér í Skessuhorni.
Uppskriftin er þessi:
6 bollar hveiti
1 glas sykur
5 tsk. lyftiduft
17 5 gr. smjörlíki
3/4 glas mjólk
3/4 glas súrmjólk
5 stór egg
Smá sletta af
kardimommudropum
I þessari uppskrift er gefin upp
mælieiningin glas og notar Bryn-
dís vatnsglas í stærra lagi.
Smjörlíki er mulið út í þurrefn-
in og að því loknu er eggjum og
vökva blandað saman við og
hnoðað vel. Deigið er svo flatt út,
skorið með kleinujárni eftir
kúnstarinnar ' reglum sem flestir
Bryndís Guðmundsdóttir
ættu að þekkja og að lokum snúið.
Kleinurnar eru svo steiktar í feiti
en Bryndís notar palmin
plöntufeiti og vill hún hafa hana
vel heita. Kleinunum skal svo snú-
ið jafnóðum uns þær hafa fengið á
sig fallegan kleinubrúnan lit og
svo að endingu teknar upp úr
steikarpottinum þegar þær teljast
fullsteiktar. Gott er að setja klein-
urnar á eldhúsbréf eða viskustykki
til að láta renna aðeins af þeim
feitina eftir steikinguna.
Ég sá í síð-
asta Skessu-
homi ffétt um
það á forsíðu,
að Byggðaráð
Borgarbyggðar hefði óskað efdr því
við dómsmálaráðuneytið, að breyta
gömlum sýslumörkum og færa Kol-
beinsstaðahrepp í umdæmi Mýra-
og Borgarfjarðarsýslu. Þessi ffétt
þarf ekki að koma á óvart. Efrir að
Kolhreppingar þóttust sjá grænna
gras í Borgarfirðinum en á Snæfells-
nesi, er þetta rökrétt afleiðing. En
var það þetta sem menn vildu?
Breyta sjálfsagt 500 ára gömlum
sýslumörkum og reyndar miklu eldri
mörkum ef miðað er við Þórsnes-
þing hið foma sem náði ffá Gils-
fjarðarbotni að Hítará? Hættu menn
á einni nóttu að kalla sig Snæfellinga
og Hnappdælinga og gerðust þess í
stað; Mýramenn og Borgfirðingar?
Verða það svo næstu skref að hætta
þátttöku í öllu félagslegu starfi á
Snæfellsnesi og færa til Borgar-
byggðar s.s. ungmennafélagið,
kvenfélagið, búnaðarfélagið, björg-
unarsveitina og önnur þau félög sem
hafa tekið þátt í samstarfi í hérað-
inu? Og hvort mtmu minkamir í
Kolbeinsstaðahreppi teljast Snæfell-
ingar eða Borgfirðingar þegar kem-
ur að því að útrýma minknum af
Snæfellsnesi eins og verið er að
áforma?
Eg setti ffam í blaðageinum fyrir
nokkra þá hugmynd, að mörk hins
forna Þórsnesþings yrðu grundvöll-
ur að nýju sveitarfélagi, sem næði
yfir Snæfellsnes- og Breiðafjarðar-
byggðir. Engin tunræða spannst um
þessa hugmynd og hún komst ekki á
dagskrá í síðustu sameiningarkosn-
ingum sveitarfélaga. Þó em ekki
nema 100 ár síðan þetta var ein heild
með tillliti til atvinnu, verslunar, fé-
lagsmála og sögu. Þessar sameining-
arkosningar sveitarfélaga á um-
ræddu svæði skiluðu nánast engu og
vemlegar líkur era á, að íbúðar Dala
og eins í Eyja- og Miklaholtshreppi
óski efrir sameiningu við Borgar-
byggð á næstunni. Þá em efrir þétt-
býlisstaðimir á norðanverðu Snæ-
fellsnesi sem halda sjálfsagt áffam
að þrasa um hver sé bestur og ná
ekki samstöðu um neitt. Verður þá
ekki best að viðurkenna máttleysi
sitt og flytja alla stjómsýslu í Borg-
ames?
Eg sem gamall Snæfellingur og
áhugamaður um landsins gagn og
nauðsynjar hef þóst sjá mikil tæki-
færi fyrir sveitarfélag sem sameinaði
Snæfellsnes, Dali og Breiðafjarðar-
eyjar í eitt svæði og við hliðina á öfl-
ugu, sameinuðu sveitarfélagi í Borg-
arfjarðarbyggðum. Þótt Kolbeins-
staðahreppur sameinaðist Borgar-
byggð um sinn, þyrfti ekki að
brenna allar brýr að baki sér, heldur
horfa í fleiri áttir en suður.
Verði sýslumörkum breytt og
Kolbeinsstaðahreppur þurrkaður af
Snæfellsneskortinu, verður mörgum
gömlum hreppsbúa þungt í huga og
gömlum rótum sýnt algjört tillits-
leysi. Ég vil því skora á Snæfellinga
sem einhverjar töggur em í að láta í
sér heyra. Annars mun sundurlynd-
isfjandinn gleypa okkur endanlega.
Reynir Ingiljartsson,
síðasti Kolhreppingurinn.
Yfirlitssýning Páls á Húsafelli
Þeir sem hafa áhuga á að láta birta uppáhalds uppskriftina
sína geta sent hana inn ásamt ljósmynd af sjálfum sér eða
réttinum (500 kb eða stærri), ásamt fullu nafhi, heimilisfangi
og símamimerið á netfangið sibba@skessuhorn.is
Sunnudaginn 10. september
verða menningarverðlaun Guð-
mundar Böðvarssonar veitt við há-
tíðlega athöfh í Safnahúsinu í Borg-
arnesi. Við það tækifæri verður
opnuð yfirlitssýning á verkum Páls
Guðmundssonar á Húsafelli.
Páll sagði í samtali við Skessu-
horn að hann hefði ekki haldið sýn-
ingu í Borganesi um langa hríð.
„Ég hef sýnt töluvert á þessu lands-
svæði, í Munaðarnesi, á Akranesi
og í Surtshelli, en ekki í Borgarnesi
síðan 1981. Það er því kominn tími
til að sýna þar.“ Páll segir að um yf-
irlitssýningu sé að ræða og verði
bæði gömul verk og ný sýnd.
Myndefnið sé mikið til fólk úr
sveitinni. „Gömlu myndirnar era
mikið til olíumyndir af fólki. A
neðri hæðinni verða sýndar högg-
myndir, bæði gamlar og nýjar sem
tengjast svæðinu. Svo em myndir af
dýmm sem em í steinunum, að
ógleymdu skáldi."
Páll hefur víða komið við á ferli
sínum sem myndlistarmaður. Hann
stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla Islands á árunum
1977-1981 og við Listaháskólann í
Köln á árunum 1985-1986. Síðan
þá hefur hann haldið fjölda sýninga
og er þekktur fyrir vinnu sína með
steina. Ur þeim hefur hann m.a.
smíðað steinhörpu en þegar
Skessuhorn náði sambandi við
hann var hann á leið á ffumsýningu
á kvikmyndinni Bjólfskviðu ásamt
Hilmari Erni Hilmarssyni. Hilmar
Orn sá um tónlistina í myndinni og
notaðist mjög við steinhörpu Páls.
Páll er fæddur á Húsafelli og ólst
þar upp. Hann er eitt barna Guð-
mundar Pálssonar bónda á Húsa-
felli og Astríðar Þorsteinsdóttur
húsffeyju. Hann hefur ætíð haft
sterkar taugar til heimahéraðsins
og er í daglegu tali kenndur við
Húsafell. Sýningin verður opnuð
sunnudaginn 10. september klukk-
an 15:00. -KÓP
„Maður er bara uppi í veiðihúsi
að jafna sig effir þennan boltafisk
sem ég veiddi í morgtm og sleppti
aftur,“ sagði veiðimaðurinn Valdi-
mar A Valdimarsson í veiðihúsinu
við Helgavatn við Þverá sl. mið-
vikudag, en hann veiddi 28 ptrnda
lax í Þverá um morguninn á flug-
una Undertaker. Þetta er stærsti
lax sumarsins en áður hafði veiðst
25 punda í Laxá í Aðaldal, en í
sumar hafa ekki veiðst margir laxar
yfir 20 pund.
„Baráttan við fiskinn stóð yfir í
40 mínútur og ég sleppti þessari
fallegu hrygnu affur, hún var full af
hrognum, en ekki mikið legin.
Fiskinn veiddi ég í Ullarklöpp og
þetta er fyrsti laxinn sem ég sleppi
á ævinni. Við voram ekki með
myndavél og því var ekki tekin
mynd af fisknum áður en honum
var sleppt,“ sagði Valdimar enn-
fremur.
Mjög sterkir
seiðaárgangar í Langá
Árlegum mælingum starfsmanna
Veiðimálastofhunar á seiðamagni
Langár er lolrið en þær fóra ffam
dagana 23. til 24. ágúst 2006.
Sambærilegar mælingar hafa farið
ffam allt ffá árinu 1986. I mæling-
tmurn er seiðamagn kannað á sömu
stöðum á sama árstíma til að gögn
séu sambærileg á milli ára. Veitt er
vítt og breytt um ána á 12 stöðum
allt ffá Langavatni að Sjávarfossi.
Urvinnslu gagna er ekki lokið og
efrirfarandi umsögn er gerð með
þeim fyrirvara: „Seiðamagn
Langár virtist með því mesta sem
mælst hefur í Langá. Klakárgang-
Kt'kt eftirfiski í Langá á Mýrum.
ur 2006 er mjög öflugur og eldri
árgangar em einnig sterkir. Sér-
taklega var ánægjulegt á veiðistað
fyrir neðan Langavatn fundust all-
ir aldurshópar laxaseiða ffá 0+ til
2+, en laxinn hefur verið að nema
land á þessu svæði undanfarin ár.
Seiðin vora feit og vel haldin, en á
þessu svæði er mikil fæða fyrir
seiðin vegna líffæn reks úr Langa-
vami. Efsta svæði árinnar er því
væn búbót við laxaffamleiðsluna
þegar svæðið verður fullsetið. Allt
bendir því til að Langá skili af sér
sterkum seiðaárgöngum næstu
Yfir þúsund laxar úr
Haffjarðará
„Við vorum að fara yfir þústrnd
laxana og það er mikið af fiski víða
í ánni, en við veiðum til 9. septem-
ber,“ sagði Einar Sigfússon er við
spurðum um Haffjarðará, en góður
gangur hefur verið í allt sumar á
þessum fallega stað. „I sumar hafa
veiðst margir vænir laxar en veiði-
menn hafa verið duglegir að sleppa
vænum fiskum hjá okkur síðustu
árin og það hefur haft sitt að
segja,“ sagði Einar ennffemur.