Skessuhorn - 06.09.2006, Blaðsíða 21
SHéSSUHÖEí i
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 2006
21
Smáauglýsingar Snuíauglýsingar
ATVINNA ÓSKAST
Meiraprófsbflsj óri
Meiraprófsbílstjóri óskar eftir góðri
vinnu, helst strax. Upplýsingar í síma
692-8805.
Ungt par óskar efitir atvinnu
Ungt par óskar effir atvinnu, erum
stundvís og reglusöm. Uppl. í síma
865-2820 Agnieszka og Adam.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Til sölu
Volvo 140, árgerð '94, sjálfskiptur,
2000 vél, hvítur, ekinn 103 þús.km.
Lítur vel út, verð 180 þús. krónur.
Uppl. í síma 431-2296 og 897-0596.
Skipti
Kia Clarus Grand, 2000 módel, ekinn
94 þús., ásett verð ca 7-750 þús. krón-
ur, sjálfskiptur, upphækkaður, skipt var
um tímareim fyrir mánuði síðan, fal-
legur og góður bfll. Vil skipti á jeppa
eða station bfl. Uppl.: stella69@visir.is
Odýr góður jeppi
Til sölu Daihatsu Rocky 1991, ekinn
104 þús.km., smurbók ffá upphafi, ný
dekk, lengri gerðin, lítur mjög vel út,
góð kaup. Nánari upplýsingar í síma
660-4567.
Góður bfll til sölu!
Er með til sölu góðan Pajero jeppa árg
‘92, eldnn 218 þús. Ný búið að taka
heddið í gegn og eru til nótur upp á
200 þús. kr. Búið að skipta um
tímareim og vatnsdælu ofl. Bíllinn er
sjálfskiptur og er á nýlegum 32“ dekkj-
um. Bíll með öllu, lítur vel út að innan
sem utan. Verð tilboð. Nánari
upplýsingar í síma 846-0150.
Einn spameytinn!
Til sölu Nissan Almera árgerð 1996,
beinskiptur í góðu lagi, nýskoðaður,
aukafelgur, ásett verð 180 þús. kr.
Upplýsingar í síma 862-8937.
Skólabfll!
Til sölu Daewoo Matis árg. 2000, ek-
inn 114 þús. 5 dyra. Sumar og vetrar-
dekk á felgum. Upplagður í skólann.
Verð 200 þús. kr. Upplýsingar í síma
899-6125, Helgi.
Gullfallegur jeppi
Toyota Land Cruiser 2003 VX til sölu.
Ný breyttur á 33“ dekk, ekinn 83.000
km. Algjör gullmoli. Nánari upplýs-
ingar í síma 893-0888.
99 þúsund og bfllinn er þinn!
Sérlega gott eintak af Opel Astra til
sölu. 2003 módel og ekinn aðeins 35
þús. km. 1600 vél, 101 hestafl, álfelgur,
topplúga og vetrardekk á felgum. Silf-
urlitaður. Ahvílandi rúmlega 700 þús.
kr., afb. 17 þús. kr. Uppl. í síma 695-
5204, Ragnar Már.
Mercedes Benz
Mercedes Benz 300 TD 4 matic, 90 ár-
gerð ekinn 450.000 km., vél tekin upp
fyrir 150.000 km. Verð 200.000 kr.
Spólvörn, ABS hemlar, topplúga,
dráttarkrókur, stadion bíll. Upplýsing-
ar í síma 899-2997.
Vantar dráttarvél í skiptum
Mig vantar gamlan traktor í skiptum
fýrir Volvo 740 GL silfurgrár, sjálfsk.
með overdrive, álfelgur, dráttarkúla
ofl. Snyrtilegur bfll sem á mikið eftir.
Uppl í síma 847-7784.
Húsbfll til sölu!
Til sölu Mazda E-2000 með sprungið
hedd, ryð í brettaköntum, þokkaleg
innrétting, 2x gashellur, vaskur, skápar,
topplúga, ferða wc, 2 dekkjagangar á
felgum, slatti af varahlutum fylgir,
skoða alls konar skipti, verð ca. 60 þús.
kr. Uppl. í síma 848-9828.
DÝRAHALD
Kvígur
Snemmbærar kvígur til sölu. Upplýs-
ingar í síma 438-1029.
Terríer minkaveiðihvolpar
Terríer minkaveiðihvolpar til sölu.
Upplýsingar gefúr Jóhanna í síma 451-
4030. Tilboð sendist á jok@amma.is
Kýr og kvígur til sölu
Kýr og kvígur til sölu á ýmsum aldri og
burðartíma. S: 437-2065 og 861-3966.
Kettlingar fást gefins
Ein þrílit læða og 3 högnar fást gefins,
þeir eru 4 vikna en hægt að taka þá 7-8
vikna. Þeir sem hafa áhuga geta haft
samband við Lóu í síma 435-1165.
FYRIR BÖRN
Bráðvantar bamakerru
Oska eftir barnakerra t.d. Graco eða
sambærilega. Helst ekki með snún-
ingshjólum. Þarf að líta vel út. Uppl. í
síma 844-5731, Sigurrós.
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST.
Bastkistur
Til sölu vandaðar og flottar bastkistur,
verð ffá kr. 500. Upplýsingar í síma
864-1325.
Homsófi til sölu
Til sölu nettur 5 sæta hornsófi. Er á
Akranesi. Verð 25.000 kr. Uppl. í síma
431-1896, 431-2296 og 897-0596.
Kompudagar!
Til sölu 2 rúm (árs gömul) kr. 15.000
og kr. 10.000, eldhúsborð og 4 stólar
kr. 4.000, örbylgjuofn kr. 3.000, 28“
sjónvarp kr. 18.000, tölvuborð kr. 500,
gamalt ferðabarnarúm kr. 500, kvenn-
og karlmannsreiðhjól kr. 3.500 stk.
Upplýsingar í síma 864-1325.
Rúm til sölu
Nýlegt rúm til sölu, ódýrt. Stærð
120x200. Uppl. í síma 866-9021.
Antik forstofúskápur
Til sölu fallegur antik forstofúskápur.
Fæst á góðu verði, ca. 30 þús. kr. Uppl.
í síma 431-1539, eftir kl. 20.
Til sölu vegna flutninga
Til sölu lítið hvítt skrifborð og hvít
kommóða, er í Borgarnesi. Upplýsing-
ar í síma 898-6161.
Til sölu leðursófasett
Gott leðursófasett til sölu, 3-2-1. Sófa-
settið er frá GP-húsgögnum. Uppl. í
síma 848-9016.
LEIGUMARKAÐUR
Herbergi óskast
Oska efrir að taka á leigu herbergi með
aðgangi að salerni sem fyrst í Borgar-
nesi. Skilvísum greiðslum heitið. Upp-
lýsingar í síma 860-3503.
Ibúð til leigu
3ja herb. íbúð í blokk, 81 ferm., til
leigu í Borgarnesi. Laus. Upplýsingar
gefur Svanberg í síma 456-8254 og
895-4115.
Húsnæði óskast
Óska effir íbúðarhúsnæði til leigu sem
fyrst. Má vera hvar sem er á svæði ffá
Borgarfirði til Arnessýslu. Upplýsingar
í síma 846-0022.
3ja herbergja íbúð óskast
Þrír reglusamir einstaklingar óska eftir
þriggja herbergja íbúð á Akranesi.
Upplýsingar í síma 824-5318.
Fjögurra herbergja íbúð til leigu
Til leigu fjögurra/fimm herbergja íbúð
í blokk á Akranesi. I íbúðinni eru þrjú
svefnherbergi og stórt herbergi og
geymsla er f kjallara, þvottahús er í
íbúðinni. Ibúðin er laus 10. september.
Uppl. í síma 868-2727.
ÓSKAST KEYPT
Píanó óskast
Óska eftir að kaupa vel með farið en
notað píanó. Upplýsingar í síma 437-
1454 eða 844-0432, Dagný.
Trommusett
Óska eftir að kaupa trommusett á verð
bihnu 10-15 þúsund kr. Uppl í síma
616-6739 og 431-2839.
TAPAÐ/FUNDIÐ
GSM sími týndur
GSM sími týndist á balli í Fjölbrauta-
skólanum á Akranesi, föstudaginn 1.
sept. Nokia myndavélasími, svartur og
grár, samloka. Vinsamlega hringið í
síma 437-1885 eða 847-1146.
Hjól í óskilum
Shimano hjól fannst við Garðabraut á
Akranesi. Upplýsingar í síma 867-6238
effir kl. 17 á daginn.
GSM sími fannst
GSM sími fannst við afleggjarann við
Gufuá, rétt fyrir ofan Borgarnes ný-
lega. Síminn sem er af tegundinni
Nokia lítur út sem nýr. Sími 862-4044.
Sterkleg bamagleraugu
Barnagleraugu fundust á lóðinni við
Vesturgötu 32 á Akranesi. Uppl. gefur
Haraldur Sturlaugsson í s. 892-2300.
A (Wjmin
Akranes - Fimmtudag 7. september
Kirkja unga fólksins, kl. 20:30 að Skagabraut 6. Allir eru velkomnir.
Borgarjjörður - Fös. - sun. 8. sep - lO.sep
Maðgnahelgi í sumarbúðunum Ólveri undir Hafharffalli. Skemmtileg helgi
ífallegu umhverfi Jyrir datur og maður. Upplýsingar og skráning hjá
KFUM og K ísíma 5'88-8899.
Smefellsnes - Laugardag 9. september
Hótel Stykkishólmur - OPIÐ á Víkurvelli. Leiknar 18 holur með og án for-
gjafar í karlaflokki og kvennaflokki. Nánar á www.golfis/gms og í golflkál-
anum ísíma 438-1075 og í netfanginu mostri@simnet.is
Akranes - Laugardag 9. september
Sveitarómantík og kleinumeistaramót Islands á Safnasvœðinu að Görðum.
Stinftil sveita kynnt ásamt gömlu handbragði við handiðn ýmis konar. Keppt
verður t kjötsúpugerð ogfá gestir og gangandi að smakka afurðimar og
dama um sigurvegara. Kleinumeistaramót íslands verður einnig haldið
þennan dag. Kleinumeistarar víða að koma saman og spreyta sig í kleinu-
bakstri. Fólkfier að smakka afurðimar og gefa álit sitt á þeim. Lifandi tónlist
verður í tjaldi á Safnasvaðinu. Við endum kvöldið svo með harmonikuballi.
Akranes - Laugardag 9. september
Iþróttaskóli FIMA 2-5 ára í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Enn eru lauspláss
í alla hópa, kl. 11.30 og 12.15. Skráning hjá Ónnu Lár. ísíma 864-9865.
Akranes - Laugardag 9. september
G'öngum til góðs kl. 10 - 18 hjá Akranesdeild Rauða krossins, Þjóðbraut 11.
Göngum til góðs er landssöfnun Rauða kross Islands. I ár verður söfnunatfé
varið til aðstoðar við böm í sunnanverðri Afriku sem eiga um sárt að binda
vegna alnæmis.
Akranes - Sunnudag 10. september
Vatnsmótið á Garðavelli. Innanfélagsmót.
Akranes - Sunnudag 10. september
Hvítasunnukirkjan Akranesi kl 14:00 að Skagabraut 6. Almenn samkoma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
ÖU svæðin - Þriðjudag 12. september
Námskeið heflt: Mannauðsstjómun. Fjarkennslustöðum á Vesturlandi þriðju-
daga kl. 16:15 til 18:50 Lengd: 35 klst.
Smefellsnes - Miðvikudag 13. september
Námskeið hefst: lslenska fyrir fólk af erlendum uppruna í Grunnskólanum í
Stykkishólmi mán. ogmið. kl. 19:30 til 21:45 Lengd: 50 klst.
TIL SÖLU
Frystigámur til sölu
Til sölu er 40 feta frystigámur. Uppl. í
síma 893-7050.
Borðtennisborð
Borðtennisborð til sölu, mikið notað
en í góðu standi. Borðið er á hjólum og
hægt að leggja það saman. Fæst á
kr.15.000 kr. Uppl. gefur Hanna í Bæ-
heimum í síma 435-1360.
Til sölu
Til sölu lítið notað Orbitrek æfinga-
tæki, verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 431-
2334, Einar eða Sædís.
Til sölu
Til sölu er reykkofi um það bil 8 fer-
metrar sem auðvelt er að flytja. Einnig
til sölu stór frystikista. Uppl. í síma
431-2974.
YMISLEGT
Brýning bitjáma
Brýni flestar tegundir bitjárna, skæri,
hnífa og margt fleira. Vönduð vinna
góð þjónusta. Uppl. gefa Kolbrún í
síma 861-6225 og Ingvar í síma 894-
0073. Endilega kannið þessa þjónustu.
NýfÆ' Vestkn&iga
vdkmniríhmm
um leið og
njhökukm
jmUnm m
ftffkrhamingjwskir
rmhokir
30. ágúst. Drengur. Þyngd: 3485 gr. Lengd:
53 cm. Foreldrar: Ragnheiður Jóhannesdóttir
og Sigutjón Gunnlaugsson, Mosfellsbæ. Ljós-
móóir: Sojfía G. Þórðardóttir. Drengurinn
hefur verið nefndur Sindri og með honum á
myndinni er Þóra María, stóra systir.
30. ágúst. Drengur. Þyngd: 4185 gr. Lengd:
56 cm. Foreldrar: Ragnheiður Dagný Ragn-
arsdóttir og Viktor Sigurgeirsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir.
3. september. Stúlka. Þyngd: 3255 gr. Lengd:
48,5 cm. Foreldrar: Hildur Kristín Vésteins-
dóttir og Krislján Viktor Auðunsson, Stykkis-
hólmi. Ljósmóðir: Sara B. Hauksdóttir.
Öryggisgæsla í Borgarnesi
Securitas óskar að ráða menn og konur í störf öryggisvarða í
Borgarnesi. Reynsia af öryggisgæslu, skyndihjálp og meðferð
slökkvitækja er kostur. Unnið er í viku og frí í viku. Krafa er gerð um
hreint sakavottorð,
Leitað er að mönnum sem búa yfir:
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Ríkri þjónustulund
• Öguðum vinnubrögðum
• Heiðarleika
Umsóknir:
Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Jóhannsson í síma 580 7000.
Umsækjendur geta einnig fyllt út umsóknir á vef fyrirtækisins
www.securitas.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmái.
Siðumula 23 | 108 Reykjavtk | 580 7000