Skessuhorn - 08.11.2006, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006
7
Nýstárlegan Jólamatseðill
Fordrykkur að hætti hússins
Hangikjötsskífur með baunageli
Krabbaseyði með krabbafylltum
pönnukökum og julienn grænmeti
Ristaður krókódíll með engifer og
kanil
Negul og anismarineraðar
skötuselskinnar með anissoði og
negulstöngum
Glöggsorbet með sultuðum
títuberjum
Strútur og antilópa á pommes anna
með villisósu og fíkjurauðkáli
Súkkulaðimousse
Ris ala mande
Kanilís
5.490 per mann
Sérvalin vín af Vínþjónum okkar
Jólamatseðillinn verður
í boði eftirtalda daga:
Laugardaginn 25.nóv
Laugardaginn 2.des
Laugardaginn 9.des
Húsið opnar kl 19:00
með fordrykk
og borðhald
hefsf kl 20:00
Borðapantanir
í síma 865-3822
og á netfangið
kaffihus@bifrost.is
KAFFI
BIFROST
Auglýsing um starfsleyfi
Samkvæmt ákvæðum 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi
jyrir atvinnurekstur sem getur hafi íför með sér mengun, er hér með
lýst eftir athugasemdum við tillögur að nýju starfsleyfi fyrir bensínstöð
Bensínorkunnar ehfí Grundarfirði.
Um er að ræða sjálfsafgreiðslustöð sem staðsett er við þjóðveg við
smábátahöfnina.
Starfsleyfistillögur liggja frammi á bæjarskrifstofunum í Grundarfirði
á skrifstofutíma, frá 9. nóvember til 7. desember 2006. Þá er hægt að
nálgast tillögurnar á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands.
Athugasemdum við tillögurnar skal skila á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits
\ Vesturlands að Borgarbraut 14, 310 Borgarnes, í seinasta lagi 8.
I desember 2006 og skulu þœr vera skriflegar.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi
Efra- Skarðs, Hvalfjarðarsveit.
Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. Skipulags-og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér
með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiLiskipulagi frístundabyggðar í Landi
Efra- Skarðs HvaLfjarðarsveitar.
DeiLiskipuLagstiLLagan er í samræmi við aðalskipuLag Hvalfjarðarstrandarhrepps 2002-
2014 og gerír ráð fyrír 27 lóðum aLLt að 1,0 hektara stærð á svæði 1 og 13 lóðum aUt
að 2 hektara stærð á svæði 2 auk þess að skiLgreina Lóð fyrír íbúðarhús og svæði tiL
efnistöku vegna vegagerðar á svæðinu.
TiUagan ásamt skipuLags- og byggingarskiLmáLum Liggurframmi á skrífstofu
Hvalfjarðarsveitar Innri-mel 3 frá 13.11.2006 til 11.12.2006 á venjulegum skrifstofutíma.
Athugasemdum skaL skiLa á skrífstofu oddvita Miðgarði fyrír 27.12.2006
og skuLu þær vera skríflegar.
I Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tiLLögunni.
z
O
X
* Skipulags- og byggingarfulltrúi.
J
Skemmtíkvöld
Landnámsseturs og
Safnahússins til
1. desember
Muníð
JÓLAVEISLU
LANDNÁMSSETURS
- girnílegar kræsingar á
veisluborðí Qauta
- sjá matseðíl á
www.landnarnssctur.is
Míðvikudag 8. nóvember kl. 21 í Landnámssetri
Egíll Ólafsson með efní af nýrri plötu sínni "Miskunn dalfíska"
og er allt nýtt efni eftir hann sjálfan. Hann mun líka lesa
Ijóð eftir sig. Með Agli verða: Þórður Högnason kontrabassa,
Ómar Quðjónsson gítar, Óskar Quðjónsson saxófón, Matthías
Hemstock slagverk og svo Egíll Ólafsson söngur o.fl.
Aðgangseyrir 1500 kr.
Fímmtudagur 9. nóvember kl 20:301 Landnámssetri
Einar Kárason, Tómas R. Einarsson og Halldór Quðmundsson
kynna nýtt efni hver úr sinní smiðju.
Ókeypis aðgangur.
Fímmtudagur 16. nóvember kL 20:30 í Landnámssetrí
"QÓÐIR BORQFIRDINQAR" Bragí Þórðarson,
Margrét Jóhannesdóttir og Bjami Quðmundsson koma
fram.
Ókeypis aðgangur.
Míðvíkudagur 22. nóvember kl 20:30 í Landnámssetrí
Franskt kvöld, söngvar Edít Piaf og fjallað um strand
POURQUOI PAS! fyrir 70 árum. Friðrik Rafnsson segir frá
bókínni um Jean Babtist Carqou og Pourquoi-pas! og
Brynhíldur Quðjónsdóttír leikkona syngur lög Edit Piaf og
les úr Pourquoí-pas! bókinní. Undírleíkari Brynhildar er
harmónikkusniliíngurínn Tatu Kantoma
Aðgangseyrir 1500 kr.
Fímmtudagur 23. nóvember kL 20:30 í Landnámssetri
Qunnar Páll Ingólfsson lagasmíður, píanóleíkarí og gamall
Borgnesingur leíkur lög eftir sjálfan sig og aðra og segir sögur
úr sláturtíð Borgnesinga hér á árum áður.
Aðgangseyrir 1500 kr.
Föstudagur 1. desember 20:30 í Safnahúsínu
Qunnar Kvaran, Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmar,
Jónsi í Sigurrós og fleiri vinir Páls á Húsafelli heiðra Pál.
Meðal annars verður leikið frumsamíð verk Hilmars á
steinhörpu Páls.
IANDNAMSSETUR
ÍSLANDS
BQR6ARNESI
SAFNAHUS
BORGARFJARÐAR
Frekarí upplýsíngar er að finna á
vefsíðu Landnámsseturs
www.landnamssetur.ls
og í síma 4371600
Qeymíð auglýsinguna.
V