Fréttablaðið - 10.09.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 10.09.2019, Blaðsíða 13
KYNNINGARBLAÐ Heilsa Þ R IÐ JU D A G U R 1 0. S EP TE M BE R 20 19 Kollagen hægir á öldrun líkamans Elísabet Reynisdóttir, fyrirlesari og næringarfræðingur hjá Heilsuvernd, fræðir fólk um heildræna nálgun þegar kemur að heilsu og auknum lífsgæð- um. Hún mælir heilshugar með hreinu kollageni frá Feel Iceland fyrir þá sem þjást af liðverkjum, beinþynningu og til að styrkja húð, hár og neglur. ➛2 Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur og fyrirlesari, er hér frískleg og sæl í útivist með hundinum sínum Pjakki. MYND/SIMON VAUGHANVantar þig járn? Munnúði tryggir upptöku og magavandræði úr sögunni. Að eiga gæludýr hefur ýmsa heilsufarslega kosti. Hundar og kettir geta veitt mikla andlega fyllingu þar sem eigand- inn tengist þeim til- finningaböndum. Fjöldi rannsókna styður það að gæludýr bæti líf fólks á öllum aldri. ➛4 1 0 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :1 5 F B 0 3 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B B -A D A 4 2 3 B B -A C 6 8 2 3 B B -A B 2 C 2 3 B B -A 9 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 3 2 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.