Fréttablaðið - 10.09.2019, Síða 21
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 •
GARDABAER.IS
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögur að breytingum deiliskipulaga í
samræmi við 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. 1 mgr. 43. gr. sömu
laga.
Maríugata 1-3, tillaga að breytingu á deiliskipulagi austurhluta Urriðaholts 1. áfangi.
Tillagan gerir ráð fyrir að íbúðum á lóð er að fjölgað um 8 íbúðir, úr 20 íbúðum í 24 íbúðir
í hvoru húsi, samtals úr 40 íbúðum í 48 íbúðir á lóð.
Bessastaðir á Álftanesi
Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á aðkomu og bílastæðum framan við Bessastaði. Gert er ráð
fyrir að bílastæði sem sýnd eru í brekkunni norðan og vestan við kirkju verð utt yr á túnið
norðan við núverandi heimreið og fjær forsetasetrinu. Gert verður ráð fyrir um 110 bílastæðum
sem munu hafa grænt yrbragð og ætlað að vera áfram hluti af túnum Bessastaða. Gert
verður ráð fyrir stæðum fyrir hópferðabíla meðfram heimreið að norðanverðu. Öryggishlið
færist til.
Markmið breytingartillögunnar er að að bæta öryggi og aðgengi ferðamanna og annara sem
sækja Bessastaði heim.
Tillögurnar eru aðgengilegar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is og í þjónustuveri. Þeir sem
telja sig eiga hagsmuni að gæta er genn kostur á að senda inn skriegar athugasemdir til og
með 22. október 2019, annað hvort á netfangið skipulag@gardabaer.is eða á bæjarskrifstofur
Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ.
SKIPULAGSMÁL Í GARÐABÆ
Gufunes, Skemmtigarður
Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 14. ágúst 2019 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. ágúst
2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Gufuness. Í breytingunni felst m.a. að
byggingareitir eru stækkaðir innan afnotasvæðis, gólfkóti bygginga hækkaður um 2 m. Byggingarmagn
aukið um 1650 fm. og bráðabirgðareitur sameinaður nýjum byggingareit og heimilt er að vera með allt að
25 smáhýsi á afnotasvæðinu, hámarksstærð að grunnfleti 45 fm. hvert hús. Nánar um tillöguna vísast til
kynningargagna.
Hamrahlíð 17
Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 14. ágúst 2019 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. ágúst 2019
var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Stakkahlíð á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð. Í
breytingunni felst að byggja inndregna hæð ofan á húsið.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Hringbraut 116
Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 14. ágúst 2019 og borgarráði Reykjavíkur þann 22. ágúst 2019
var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Byko reits á lóðinni nr. 77 við Sólvallagötu og
nr. 116 við Hringbraut. Í breytingunni felst að hámarksfjöldi íbúða er hækkaður úr 70 íbúðum í 84 íbúðir,
inn- og útkeyrsla í bílakjallara heimiluð frá Hringbraut en engin útkeyrsla við Sólvallagötu og að svalir megi
ná út fyrir lóðarmörk á byggingu sem stendur við Hringbraut. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar má einnig fara yfir á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð,
virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 10. september 2019 til og með 22. október 2019. Einnig má sjá tillögurnar
á vefsíðunni, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til
skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 22. október 2019. Vinsamlegast
notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 10. september 2019
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Auglýsingar um breytingu
á deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér
með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.
SMÁAUGLÝSINGAR 13 Þ R I ÐJ U DAG U R 1 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
1
0
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
5
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
B
B
-A
D
A
4
2
3
B
B
-A
C
6
8
2
3
B
B
-A
B
2
C
2
3
B
B
-A
9
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
3
2
s
_
9
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K