Mosfellingur - 12.09.2019, Síða 33
Vonandi hafa allir notið sum-
arsins og bæjarhátíðarinnar í
faðmi fjölskyldu og/eða vina
og náð að hlaða sig orku og
jákvæðni fyrir veturinn.
Mantran um það að „lifa og
njóta“ hefur farið hátt á und-
anförnum misserum og snýst
hún ekki hvað síst um mik-
ilvægi sáttar og þakklætis. Í stað þess
að einblína á það sem við höfum ekki
eigum við endilega að horfa til þess sem
við höfum og vera þakklát fyrir það. Það
er nefnilega svo ótrúlega margt sem við
getum verið þakklát fyrir í lífinu eins og
t.d. fyrir fólkið okkar, þak yfir
höfuðið, sólskinið, hreina
loftið (sem stundum er
á mismunandi mikilli
hreyfingu), mat á borð-
um, fallegt landslag og svo
mætti lengi telja.
Hvað er þakklæti í raun?
Í bók sinni Gæfuspor – gildin í
lífinu segir Gunnar Hersveinn þakk-
læti vera bæði innri upplifun og ytri
tjáningu. Innra þakklætið lúti að því
sem við erum, höfum, eigum og því sem
kemur ekki fyrir okkur.
Galdurinn felist í því að kunna að
bera kennsl á það sem virðist sjálfsagt
og læra að meta það mikils eins og t.d.
lífið, heilsuna, frelsið, æskuna, ellina,
fjölskylduna, vinina o.s.frv. Ytra þakk-
læti lúti hins vegar að því sem aðrir láta
okkur í té eins og t.d. sam-
veru, viðurkenningu, virðingu,
leiðsögn, góð orð, kærleik og
samúð svo fátt eitt sé nefnt.
Þakklæti bætir heilsuna
Fjöldamargar rannsóknir
sýna fram á að þakklæti bætir
heilsu okkar. Sálfræðingurinn
Robert A. Emmons hefur síðustu ár
rannsakað áhrif þakklætis á fólk, sam-
skipti, hamingju og heilsu.
Niðurstöður hans sýna m.a. að það
einfalda atriði að þakka markvisst og
meðvitað einu sinni í viku leiðir til
betri heilsu, meiri gleði og
hamingju, betri svefns og
samskipta, meiri ákafa og
bjartsýni, meiri styrks og
ákveðni, meiri ástund-
unar líkamsræktar, meiri
lífsánægju og er þá einungis
talinn upp hluti þeirra góðu
áhrifa sem þakklæti hefur á líf
okkar og heilsu.
Temjum okkur að þakka fyrir góðu
hlutina í lífi okkar, hvort sem þeir eru
stórir eða smáir, og virkjum fólkið í
kringum okkar með í þessari vegferð til
þakklætis, hamingju og heilbrigðis.
Kærar þakkir fyrir lesturinn!
Ólöf Kristín Sívertsen, lýðheilsufræðingur
og verkefnisstjóri Heilsueflandi
samfélags í Mosfellsbæ
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
heilsuvin í mosfellsbæ
Þakklæti bætir,
hressir og kætir
H
e
i
l
s
u
v
i
n
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
e
r
h
l
u
t
a
f
é
l
a
g
í
e
i
g
u
f
y
r
i
r
t
æ
k
j
a
o
g
e
i
n
s
t
a
k
l
i
n
g
a
í
h
e
i
l
s
u
þ
j
ó
n
u
s
t
u
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
.
S
t
a
r
f
f
r
a
m
k
v
æ
m
d
a
s
t
j
ó
r
a
f
e
l
u
r
í
s
é
r
a
l
m
e
n
n
t
u
t
a
n
u
m
h
a
l
d
u
m
s
t
a
r
f
k
l
a
s
a
n
s
,
k
y
n
n
i
n
g
a
r
-
o
g
m
a
r
k
a
ð
s
s
t
a
r
f
,
ö
f
l
u
n
n
ý
r
r
a
h
l
u
t
h
a
f
a
f
y
r
i
r
k
l
a
s
a
n
n
,
u
m
s
j
ó
n
m
e
ð
u
m
s
ó
k
n
u
m
u
m
s
t
y
r
k
i
,
b
ó
k
h
a
l
d
o
g
f
l
e
i
r
a
.
N
á
n
a
r
i
u
p
p
l
ý
s
i
n
g
a
r
u
m
H
e
i
l
s
u
v
i
n
e
r
a
ð
f
i
n
n
a
á
s
l
ó
ð
i
n
n
i
w
w
w
.
h
e
i
l
s
u
v
i
n
.
c
o
m
.
N
á
n
a
r
i
u
p
p
l
ý
s
i
n
g
a
r
u
m
s
t
a
r
f
i
ð
v
e
i
t
i
r
J
ó
n
P
á
l
s
s
o
n
,
s
t
j
ó
r
n
a
r
f
o
r
m
a
ð
u
r
H
e
i
l
s
u
v
i
n
j
a
r
g
e
g
n
u
m
n
e
t
f
a
n
g
i
ð
j
o
n
@
a
n
s
.
i
s
.
U
m
s
ó
k
n
i
r
s
k
u
l
u
s
e
n
d
a
r
á
n
e
t
f
a
n
g
i
ð
h
e
i
l
s
u
v
i
n
@
h
e
i
l
s
u
v
i
n
.
c
o
m
f
y
r
i
r
3
.
m
a
r
s
n
æ
s
t
k
o
m
a
n
d
i
.
H
e
i
l
s
u
v
i
n
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
ó
s
k
a
r
e
f
t
i
r
a
ð
r
á
ð
a
f
r
a
m
-
k
v
æ
m
d
a
s
t
j
ó
r
a
í
a
l
l
t
a
ð
5
0
%
s
t
a
r
f
heilsu
hornið
Ungmenn ráð
VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja
Auglýsum eftir ungu fólki á aldrinum
16 – 25 ára til að starfa með okkur
í Ungmennaráði Mosfellsbæjar.
Ungmennaráð er umræðu- og samstarfsvettvangur ungmenna
á aldrinum 13 til 25 ára í sveitarfélaginu og er ráðgefandi um
málefni er tengjast ungu fólki í umboði bæjarstjórnar.
Frá stofnun ráðsins hafa verið í því níu ungmenni.
Sex úr grunnskólum Mosfellsbæjar og þrír úr
Framhaldsskóla Mosfellsbæjar.
Á 695. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar var samþykkt að óska eftir
fleiri ungmennum úr Mosfellsbæ í ráðið. Þar sem nemendur í FMOS
hafa fasta þrjá fulltrúa í ráðinu auglýsum við núna eftir áhugasömu
ungu fólki á aldrinum 16 til 25 ára sem ekki er í FMOS til að starfa
með okkur í ungmennaráði veturinn 2019 – 2020.
Við erum að leita að fólki sem býr í Mosfellsbæ, er í öðrum
framhaldsskóla, á atvinnumarkaðnum eða án atvinnu.
Áhugasamir hafið samband við Eddu Davíðsdóttur
tómstundafulltrúa í gegnum netfangið edda@
mos.is eða í síma 5256700, fyrir 26. september.
Hlökkum til að heyra í ykkur
Núna er komið á þriðja ár sem
Mosfellsbær hefur boðið starfs-
mönnum sínum upp á fjölbreytta
íþróttatíma.
Ég er búin að fá að þróast með í
þessu verkefni sem kennari og verð
að segja að þetta er eitt skemmti-
legasta framtak sem ég hef unnið
að.
Ég hef séð um tíma í sundi og sal þar
sem við vinnum með ólíka þætti en samt
líka að vissu leyti. Stoðkerfisvandamál eru
einn algengasti kvillinn á vinnustöðum, í
Evrópu hafa þau áhrif á milljónir launþega
og kosta atvinnurekendur milljarða evra.
Það hjálpar til við að bæta líf launþega að
taka á stoðkerfisvandamálum en einnig er
það skynsamlegt fyrir fyrirtæki.
Vatnsleikfimi er frábær líkamsrækt þar
sem unnið er með mótstöðu vatnsins sem
veitir mjúkt álag á vöðva og liðamót, við
þjálfum einnig upp styrk og þol og notum
fá áhöld, það hentar fólki sem er
með stoðkerfisvandamál að þjálfa
sig í sundi en það það hefur áhrif á
bak, háls, axlir, efri og í einhverjum
tilvika neðri útlimi.
Í tabata tímunum sem eru
kenndir í sal erum við einmitt líka
að þjálfa þol og styrk, þar er sveigj-
anleikinn mikill þegar kemur að æfingum.
Tímarnir hafa farið ágætlega af stað síðustu
ár en vatnsleikfimin hefur verið vinsælust á
meðal starfsmanna Mosfellsbæjar.
Það væri frábært að sjá fleiri ný andlit
næstu vikurnar og aldrei að vita nema við
förum af stað með mætingaverðlaun á milli
vinnustaða.
Starfsmenn í Mosfellsbæ – Hlakka til að
sjá ykkur!
Þorbjörg Sólbjartsdóttir
Íþrótta- og grunnskólakennari í Mosfellsbæ
Unnið með stoðkerfisvandamál
í vatnsleikfimi og tabata tímum
Aðsendar greinar - 33
Þegar ég var strákur fór
mamma með mig til heyrnarlæknis. Lík-
lega var þetta háls- nef og eyrnalæknir
en hans hlutverk var að kanna hvort
heyrnin væri í lagi. Mömmu fannst ég
nefnilega ekki heyra nógu vel.
Niðurstaða læknisins var að það var
lítið að heyrninni. Ég veit ekki til þess
að mamma hafi gert neitt meira með
heyrnina en ekki er ólíklegt að hún hafi
talið mig vera með „valheyrn.“ Hún hafi
talið mig einfaldlega heyra það sem ég
vildi heyra.
Málið var ekki alveg svo einfalt. Málið
var að ég heyrði ekki í henni þegar hún
kallaði á mig. Sama var upp á teningn-
um þegar vinir mínir voru með mér. Við
heyrðum ekki þegar mamma mín kall-
aði á mig. Fleiri foreldrar hafa upplifað
það sama. Í svona tilfellum er mögu-
lega ekkert að barninu. Vandinn liggur
mögulega í því hvernig fyrirmælunum
er komið til barnsins.
Andlega fjarverandi
Skoðaðu hvar þú ert þegar þú gefur
fyrirmæli og hvar barnið er þegar það á
að heyra fyrirmælin. Ef þú ert í eldhús-
inu og barnið í herberginu sínu, niður-
sokkið í leik sínum, heyrir það einfald-
lega ekki þótt þú hrópir á það. Þú ert of
langt í burtu og barnið er með hugann
við leik sinn og er í raun „andlega
fjarverandi“.
Það er lykilatriði í samskiptum
foreldra og barns að skilaboð
og fyrirmæli skili sér óhindrað.
Það getur þýtt að foreldrið þurfi
stundum að fara til barnsins til
að ná athygli þess og jafnvel
ná augnsambandi við
barnið sitt svo öruggt sé
að barnið hafi náð skila-
boðunum. Það að for-
eldrið stígi inn í heim
barnsins hefur þar að
auki þann ótvíræða kost að foreldrið sér
hvað barnið er að gera og getur meira
að segja sest niður í örskamma stund
og rætt við barnið, spurt hvað það sé að
gera, gefið barninu tækifæri til að tjá sig
og örvað þannig málstöðvarnar. Þessi
litla stund sem foreldrið gefur barninu
sínu og þarf ekki að vera meira en 30 til
60 sekúndur fær barnið auk þess til að
finna að það er mikilvægt. Það hugsar
eða finnur ómeðvitað: „Pabbi eða
mamma settist niður hjá mér og sýndi
því áhuga sem ég var að gera.“
Einföld og skýr skilaboð
Flestum börnum (og fullorðnum
reyndar líka) finnst gott að fá fyrirvara
svo þau séu ekki fyrirvaralaust tekin úr
verkefninu sínu án þess að fá að klára.
Gott er að láta barnið vita að eftir svo
og svo margar mínútur þurfi það að
stoppa eða þegar ákveðinn hlutur hef-
ur gerst eigi það að stoppa. Það getur
til dæmis átt við ef barnið er að horfa
á sjónvarpsefni að það stoppi þegar
þættinum lýkur.
Til að vera viss um að fyrirmæli eða
upplýsingar þínar komist örugglega til
barnsins er góð aðferð að fara til barns-
ins, snerta það létt til að ná örugglega
athygli þess og segja skýrt: „Það er
kominn matur. Komdu núna að borða.“
Ef foreldrinu finnst barnið ekki
líklegt til að koma strax er tilvalið
að standa hjá barninu þar til það
leggur af stað með þér.
Barnið þitt heyrir í þér
þegar þú gefur einföld og skýr
skilaboð.
________________________
Fjalar Freyr Einarsson,
aga- og uppeldisráðgjafi
www.agastjornun.is
Heyrir barnið þitt
hvað þú segir?
UPPELDI