Morgunblaðið - 01.05.2019, Page 21
DAGBÓK 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2019
Skinhelgi er hræsni, ekki síst trúhræsni og skinhelgur eða skinheil-
agur þýðir hræsnisfullur (í trúarsamhengi má minna á hið skemmtilega
samheiti munnkristinn: kristinn aðeins í orði). Stundum sést lögð þveröfug merking
í (einkum) skinheilagur, e.t.v. af því að skin- skilst ekki, en það er hér yfirskin.
Málið
7 8 3 5 9 4 6 1 2
4 9 2 6 7 1 5 8 3
5 1 6 8 3 2 7 4 9
6 4 8 3 2 9 1 7 5
9 2 1 7 6 5 8 3 4
3 7 5 1 4 8 2 9 6
8 6 7 9 5 3 4 2 1
1 3 4 2 8 6 9 5 7
2 5 9 4 1 7 3 6 8
4 6 5 8 9 7 2 3 1
9 1 2 6 5 3 7 4 8
8 3 7 1 4 2 5 9 6
1 4 9 3 2 5 6 8 7
6 2 3 9 7 8 1 5 4
5 7 8 4 6 1 9 2 3
3 5 4 2 1 6 8 7 9
2 8 6 7 3 9 4 1 5
7 9 1 5 8 4 3 6 2
3 4 7 5 1 8 6 2 9
5 9 2 4 6 3 7 1 8
8 6 1 7 2 9 5 3 4
6 8 5 9 4 2 3 7 1
4 1 3 6 8 7 9 5 2
7 2 9 1 3 5 4 8 6
1 3 4 8 5 6 2 9 7
9 5 6 2 7 1 8 4 3
2 7 8 3 9 4 1 6 5
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Slá
Skála
Nær
Ætt
Stuna
Ríkra
Rit
Lukku
Erta
Liðin
Sili
Firar
Ílöng
Kubba
Aumar
Forin
Refil
Árann
Úrana
Frá
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Létu 6) Spákona 7) Södd 8) Nytsamt 9) Alin 12) Anga 16) Umtalað 17) Gutl 18)
Auðugan 19) Æsir Lóðrétt: 1) Ósanna 2) Máttug 3) Forað 4) Lasta 5) Tuddi 10) Lélegt 11)
Næðing 13) Nauts 14) Aular 15) Staði
Lausn síðustu gátu 383
7 3 5 1 2
7
1 8
4 3 9 5
2 1 8 3 4
5 3 2
2 8 7
4
7 2 1
3 8
3 4 5 6
1 3 2 6
2 7 8
5 1 3
7
6 4
7 2
4 7 8
5 4 6 1
6 2
6 4 2 7
1 9 5
2 5 6
2 9 7
5 4
8 1
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Umm. A-NS
Norður
♠94
♥ÁD83
♦Á10
♣D10965
Vestur Austur
♠K10865 ♠G73
♥KG72 ♥96
♦D4 ♦97632
♣K4 ♣872
Suður
♠ÁD2
♥1054
♦KG85
♣ÁG3
Suður spilar 6♣.
„Umm.“ Guðmundur Sveinsson hall-
aði höfði: „Ef austur á fimm á vestur tvo.
Þá útkomu læt ég mig miklu varða og
það er nú svo.“
Sjötta umferð Íslandsmótsins: Guð-
mundur opnaði á 1G og vestur sýndi há-
litina með innákomu á 2♣. Síðan tók
hver misskilningurinn við af öðrum þar
til sögnum loks lauk í 6♣ í höndum Guð-
mundar í suður. Útspilið var spaði upp í
gaffalinn. „Umm.“
Eftir vandalega yfirvegun spilaði Guð-
mundur ♥10 í öðrum slag – kóngur og
ás. Hann tók svo misheppnaða svíningu í
laufi, drap spaðann sem kom til baka og
spilaði trompunum í botn. Austur hélt
dauðahaldi í ♥9 og fjóra tígla, en Guð-
mundur henti hjarta og tígli. Tók svo ♦Á,
spilaði tígli á gosann og lyfti ♦K í sömu
andrá. En varð að bakka með þvingunar-
spilið, því vestur átti slaginn.
„Umm. Á ekki drottningin að vera í
fimmlitnum? Hvar er Jón Þorvarðar-
son?“
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7
5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4
Db6 9. Dd2 Dxb2 10. Hb1 Da3 11. Bb5
Rxd4 12. Bxd4 Bb4 13. Hb3 Da5 14. a3
Be7 15. f5 exf5 16. Rxd5 Dxd2+ 17.
Kxd2 Bd8 18. Hc3 Ba5 19. Rc7+ Bxc7
20. Hxc7 Kd8 21. Hc3 Rf8 22. Bc5 Bd7
23. Bxf8 Bxb5 24. Bxg7 Hg8 25. Bf6+
Kd7 26. Hd1 f4 27. g3 fxg3 28. Kc1+
Ke8 29. hxg3 Bc6 30. Hd4 Hg6 31.
Hcd3 Kf8 32. Hh4 h6 33. g4 Bb5 34.
Hd2 He8
Staðan kom upp í aðalflokki Grenke-
skákhátíðarinnar sem lauk fyrir
skömmu í Baden Baden í Þýskalandi.
Rússneski stórmeistarinn Peter Svidl-
er (2.735) hafði hvítt gegn þýska stór-
meistaranum Georg Meier (2.628).
35. g5! Hxg5 36. Hxh6! Hg8 37. Hdh2
og svartur gafst upp enda erfitt að
mæta hótuninni 38. Hh8. TRUXVI-
meistaramótið verður haldið annað
kvöld í húsakynnum Taflfélags Reykja-
víkur, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik.
T G E L N I Ð I E L D N U H U
H E I M T U F R E K J U R H A
S J Á V A R B O R Ð I N U F B
E F R E I Ð H J Ó L A N L V X
V H E I G T O C M E I F I R U
I Z D K R A G N T Ð R N S H Y
Ð H L R E H F V Ö Æ D Z V Z L
B L C R V A Í L Ð L Y R Q V D
Ó J Q H N B B I I U N U W Q L
T J V R U U L N N K F P Z Y A
I V X R K E G G A R G A Ð I M
N M A I G A Q R I N T S A J V
I N V S N O M K J H T I U C B
A N N A Ð A L B S M I E H A M
L H E I Ð A R L E G U S T U Y
Aflfræðilegs
Gargaði
Heimsblaðanna
Heimtufrekju
Heiðarlegustu
Hundleiðinlegt
Reiðhjóla
Sjávarborðinu
Tvíburana
Vikublöðin
Vindlingana
Viðbótin
Orðarugl
Lykilorðagátan
Lausn lykilorðagátu fyrra dags
Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir
í báðum orðum. Hvern
Staf má nota einu sinni.
þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Lykilorðagáta
Lausnir á fyrri þrautum