Morgunblaðið - 21.05.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2019 SMÁRALIND www.skornirthinir.is Your Shoes strigaskór Margar gerðir Leður Leðurstrigaskór Verð 12.995 Stærðir 36-42 „ÉG HEF HEYRT „HANDÓNÝTUR” OG „HÆTTU AÐ SÓA TÍMA MÍNUM”. EN ÉG VIL SAMT FÁ ANNAÐ ÁLIT.” „EKKI GEFA FISKUNUM OF MIKIÐ. NÖLDUR, NÖLDUR, NÖLDUR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þar sem hitna fer í kolunum. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann HJÁLP! HJÁLP! BJARGAÐU MÉR ÚR KVIKSYNDINU, MJÁSI! VAKNAÐU OG BJARGAÐU MÉR LATI KÖTTUR! HEYRÐU VINUR, KISI ER MEÐ FORGANGINN Á HREINU, ÓKEI? ÞETTA VAR ROSALEGUR BARDAGI! LÆRÐUM VIÐ EITTHVAÐ AF ÞESSU? JÁ! PANTAÐU TVÆR PÍTSUR NÆST! VERKSTÆ ÐI Sauðárkróki, og Magnús Hreinn Jóhannsson, f. 28.10. 1944, d. 7.2. 1998, tamningamaður, síðast bús. á Akureyri. Þau voru gift en skildu. Börn Guðnýjar og Jóhanns eru: 1) Helga Rún, f. 7.9. 1996, bakari og flakkari, bús. á Bessastöðum; 2) Magnús Björn, f. 15.9. 1998, nemi, bús. á Bessastöðum; 3) Fríða Rós, f. 20.2. 2003, nemi, bús. á Bessastöðum. Systkini Guðnýjar eru Einar Friðgeir, f. 28.7. 1970, verkfræð- ingur, bús. í Mosfellsbæ; Páll Sig- urður, f. 16.11. 1972, bifreiðastjóri, bús. í Noregi, og Ingunn, f. 16.5. 1974, matráður, bús. í Reykjavík. Foreldrar Guðnýjar: Ólöf Pálsdóttir, f. 5.4. 1943, bóndi á Bessa- stöðum og tónlistarkennari, og Björn Einarsson, f. 14.11. 1941, d. 23.7. 1992, vélvirki og bóndi á Bessa- stöðum. Guðný Helga Björnsdóttir Ólöf Pálsdóttir bóndi og tónlistarkennari á Bessastöðum Guðný Friðriksdóttir húsfreyja á Ytra-Bjargi Friðrik Arnbjörnsson bóndi á Stóra-Ósi Bjarni Þór Einarsson byggingartæknifræðingur á Hvammstanga Ingunn Helga Bjarnadóttir landfræðingur og verkefnastjóri hjá Símey Gyðríður Þorsteins- dóttir erslunarm. og æstingastjóri í Hafnarfirði v r Hjördís Edda ngvarsdóttir fv. skrifstofustjóri I Vigdís Jónsdóttir harmonikkuleikari og framkvæmda- stjóri Virk Friðrik Pálsson eigandi Hótels Rangár Karl Ásgeir Sigurgeirsson bóndi á Bjargi Ingibjörg Jóhannesdóttir húsfreyja á Bjargi í Miðfirði Páll Sigurður Karlsson bóndi á Ytra-Bjargi Margrét Jónína Karlsdóttir húsfreyja í Reykjavík Grettir Björnsson harmomikkuleikari Sigurgeir Karlsson bóndi á BjargiElínborg Sigurgeirsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra Björn Björnsson gröfukarl og fv. bóndi á Ytri- Reykjum Helga Una Björnsdóttir tamninga- maður Hólmfríður Friðriksdóttir húsfreyja á Ytri- Reykjum í Miðfirði Björn Þorsteinsson sagnfræðiprófessor Ingibjörg Þorvaldsdóttir húsfreyja á Stóra-Ósi í Miðfirði Þuríður Þorvaldsdóttir kennari, bjó síðast á Bessastöðum syðri Þorsteinn Björnsson kaupmaður á Hellu og bóndi, síðast í Selsundi á Rangárvöllum Helga Sigríður Þorsteinsdóttir húsfreyja á Bessastöðum allfríður Ingveldur Björnsdóttir húsfreyja í Litla-Dal í Svínavatnshr., A-Hún. HÓlafur Bergmann Óskarsson bóndi í Víðidalstungu í Víðidal, V-Hún. Einar Friðgeir Björnsson bóndi á Bessastöðum Björn Jónsson bóndi á Bessastöðum Kristín Bjarnadóttir húsfreyja á Bessastöðum á Heggstaðanesi, V-Hún. Úr frændgarði Guðnýjar Helgu Björnsdóttur Björn Einarsson bóndi og vélvirki á Bessastöðum Pétur Stefánsson yrkir á Leir:Svamla ég um í syndamýri, saurlífs þanki um hugann fer. Ljáðu mér eyra Drottinn minn dýri og drífðu þig í að hjálpa mér. Björn Ingólfsson svaraði að bragði: „Hallgrímur Pétursson á nútímamáli. Góður, Pétur!“ Nú rifj- aðist upp fyrir mér glerhús eftir Kristján Karlsson: Hallgrímur P. óð grasið í hné. Og oft og tíðum miklu víðar. Um svipað leyti orti Kristján þessa limru: Einhver Sigurjón sunnan úr Garði hafði sest uppi í Vonarskarði. „Margbölvaði dóni, ég skal melda þig Jóni,“ sagði melgrasskúfurinn harði. Þessi limra barst frá Helga R. Einarssyni þar sem hann er stadd- ur í Vopnafirði og lætur þess getið, að landnámshænurnar standi sig vel: Bustarfells- á -bænum er búið vel að hænum. Ef virðist nauð og vanti brauð þær verpa í einum grænum. Páll Imsland heilsar leirliði á sauðburði, – en mælir um leið fram limru honum óviðkomandi: Hún er rangeyg hún Stína á Stað og stórskrýtin lesi’ hún á blað. Hún er mishrein á tíðum á maga og síðum, taki’ hún sér til þrifa bað. Gunnar Rögnvaldsson á Löngu- mýri í Skagafirði yrkir að lokinni Eurovision og ákallar gömul sig- urlög úr þessari miklu hátíð: Frá „súróvision“ svekktur sný af sanngirni má kvabba. Og ætla bara biðja á ný um Bobby sokks og Abba. Skagfirðingurinn Gunnar Rögn- valdsson yrkir um vorkomuna: Við sólarupprás sungu lóur tvær með samhljóminum létu í það skína og bættu við þá veðurspá í gær að vorið gæti hafið innreið sína. Á leið á hagyrðingamót kom Ósk Þorkelsdóttir í fyrsta skipti niður í Hrafnkelsdal, þar sem Hákon Aðalsteinsson var fæddur: Austurlands unaðsstundir eflast um þessar mundir, lítið ég veit um landsfræga sveit en hérna kom Hákon undir. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Hallgrímur P., Eurovision og landnámshænur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.