Morgunblaðið - 22.05.2019, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.05.2019, Qupperneq 13
FRÉTTIR 13Erlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2019 Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi | Sími 540 3550 progastro.is | Opið alla virka daga kl. 9–17. JAPANSKIR HNÍFAR Allt fyrir eldhúsið Hágæða hnífar og töskur Allir velkomnir Einstaklingar og fyrirtæki Vefverslunokkarprogastro.iser alltaf opin! Loksins fáanlegir aftur á Íslandi www.velaborg.is | Járnhálsi 2-4 | 110 Reykjavík | Sími 414-8600 LYFTARARNIR Til á lager Austurríki Belgía Búlgaría Kýpur Króatía Danmörk Spánn Eistland Finnland Frakkland Ungverjaland Írland Ítalía Lettland Litháen Lúxemborg Malta Holland Pólland Portúgal Tékkland Rúmenía Bretland Slóvakía Slóvenía Svíþjóð Meðaltal ESB-ríkja Prósentuhlutfall kvenna, eftir landi Kosningar Konur á Evrópuþinginu Heimild: Eurostat Þýskaland 36 44 29 29 17 45 38 41 50 54 42 24 19 55 40 37 9 33 67 42 24 38 24 31 41 31 37 55 37 37 41 36 41 33 46 36 50 62 44 32 36 25 21 38 25 17 48 22 36 18 36 33 38 29 56 35 33 28 33 43 26 50 43 45 29 38 38 21 33 38 50 48 15 25 21 26 36 43 47 31 37 38 28 38 34 44 40 16 33 11 33 35 20 24 41 30 35 32 44 33 30 16 27 13 50 32 8 18 26 31 17 38 15 23 4 7 12 50 28 13 15 19 20 17 38 21 8 13 10 50 28 15 18 2009 2014200419991994198919841979 15 8100 % 31 22 13 14 17 20 14 16 Grikkland Fjöldi kvenna á Evrópuþinginu hefur tvöfaldast frá fyrstu beinu kosningunum til þingsins árið 1979 en þær eru enn í minnihluta. Konur voru aðeins 16% þingmannanna fyrir 40 árum en eru nú um 36%. Hlutfall kvenna í þjóðþingum 28 aðildarríkja Evrópu- sambandsins er þó lægra, eða tæp 28% að meðal- tali. Hlutfall kvenna er enn lægra í æðstu embættum Evrópuþingsins. Af átján forsetum þingsins frá árinu 1979 voru aðeins tvær konur. Franska stjórn- málakonan Simone Veil, sem lifði af vist í Auschwitz-útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni, gegndi embættinu fyrst kvenna á ár- unum 1979 til 1982. Önnur frönsk kona, Nicole Fontaine, var forseti Evrópuþingsins á árunum 1999 til 2002. Af ellefu flokkahópum á Evrópuþinginu eru aðeins tveir undir forystu konu. Af oddvitum fulltrúa einstakra aðildarlanda á þinginu var tæpur þriðjungurinn úr röðum þingkvenna á kjörtímabilinu sem er að ljúka. Konur eru hins vegar um 60% starfsmanna á skrifstofu Evrópu- þingsins, að sögn fréttaveitunnar AFP. Hlutfall kvenna á Evrópuþinginu er hærra en í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, stjórn Evrópska seðlabankans og ráðherraráði Evrópusambandsins. Engin þessara stofnana hefur verið undir forystu konu, að sögn AFP. Hópur fulltrúa á Evrópuþinginu hótaði að hafna tillögu um fulltrúa aðildarlandanna í framkvæmdastjórn ESB árið 2014 vegna þess að gert var ráð fyrir því að konur fengju aðeins fjögur af sætunum 28. Kon- unum í framkvæmdastjórninni var þá fjölgað í níu. Konur enn í minnihluta HLUTFALL KVENNA TVÖFALDAÐIST Á EVRÓPUÞINGINU Simone Veil þega, umhverfisvernd og landamæri Írska lýðveldisins og Norður-Ír- lands, auk „málamiðlunarlausnar“ sem fæli í sér tímabundna aðild að hluta tollabandalags ESB. „Meiri- hluti þingmannanna segist vilja framfylgja niðurstöðu þjóðar- atkvæðisins um brexit … og ég tel að þeir fái nú síðasta tækifærið til að gera það,“ sagði hún. Brexit-sinnar í Íhaldsflokknum brugðust reiðir við tilboði forsætis- ráðherrans, sögðu það verra en það sem hún hafði boðið áður. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokks- ins, hafnaði einnig tilboði May. AFP Brexit Theresa May flutti ræðu um brexit-deiluna í Lundúnum í gær. Kvikmyndaáhugamenn í Cannes í Frakklandi óska eftir því að þeim verði boðið á kvikmyndahátíðina sem nú er haldin í borginni í 72. sinn. Á meðal kvikmynda sem sýnd- ar voru á hátíðinni í gær er mynd bandaríska kvikmyndaleikstjórans Quentins Tarantinos, Once Upon a Time in Hollywood, sem hefur fengið góða dóma gagnrýnenda og er á meðal mynda sem gætu fengið aðalverðlaunin á hátíðinni. Kvikmyndahátíðin í Cannes haldin í 72. sinn Vilja fá boðsmiða AFP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.