Morgunblaðið - 22.05.2019, Page 23

Morgunblaðið - 22.05.2019, Page 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2019 Reykjavík; Matthías Baldur Ein- arsson, f. 4.1. 1935, d. 9.9. 2012, af- greiðslumaður, síðast búsettur í Svíþjóð. Hálfsystur samfeðra: Ás- rún Einarsdóttir, f. 6.6. 1916, d. 2.10. 2005, húsmóðir búsett í Reykjavík; Ragnhildur Stefanía Einarsdóttir, f. 28.8. 1918, d. 20.12. 2012, húsmóðir lengst af búsett í Grímsey; Kristjana Einarsdóttir, f. 24.5. 1924, d. 18.2. 1995, húsfreyja á Stóru-Laugum í Reykjadal. Foreldrar Margrétar voru hjónin Einar Guðmundsson, f. 5.9. 1895, d. 21.7. 1957, stórkaupmaður í Reykjavík, og Jóhanna K.S.A. Hall- grímsdóttir, f. 17.7. 1897, d. 15.4. 1979, húsmóðir í Reykjavík. Margrét S. Einarsdóttir Guðbjörg Sigurðardóttir ljósmóðir í Skagafirði Björn Tómasson bóndi Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð, Skagafirði Margrét S. Björnsdóttir húsmóðir og klæðskeri í Reykjavík Jóhanna K.S.A. Hallgrímsdóttir húsmóðir í Reykjavík Hallgrímur Þorsteinsson organisti og söngkennari í Reykjavík Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Gröf Þorsteinn Jónsson bóndi í Gröf í Hrunamannahreppi Ólöf Guðmundsdóttir húsmóðir á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá Guðmundur Magnússon oddviti á Egilsstöðum Markús Þorsteinsson söðlasmiður í Rvík Karl Markússon bryti í Rvík Bertha Karlsdóttir húsmóðir í Rvík Markús Örn Antonsson fv. útvarpsstjóri ngibjörg Guðmundsdóttir húsmóðir á Selnesi í Breiðdal IHeimir Gíslason skólastjóri á Höfn í Hornafirði Margrét Guðmundsdóttir húsmóðir í Kanada og BNA Janet Muldoon hjúkrunar- fræðingur í Minnesota, BNA Hrafn Einarsson aupmaður í Rvíkk Katrín Hrafnsdóttir kennari í Kópavogi Guðlaugur Þorsteinsson verkamaður í Rvík Þorsteinn Guðlaugsson sjómaður og verkamaður í Rvík Þorsteinn Þorsteinsson fisksali í Rvík Víglundur Þorsteinsson framkvæmdastjóri BM Vallá Anna Lísa Sandholt úsmóðir á Selfossih Hjörtur Sandholt rafvirki í Reykjavík Guðmundur Karl Ásbjörnsson listmálari Ásbjörn Stefánsson læknir Baldur Guðlaugsson hrl. Guðlaugur Stefánsson verslunarmaður í Rvík Guðbjörg Gunnlaugsdóttir húsfreyja í Mjóanesi Ólafur Magnússon bóndi í Mjóanesi á Völlum Ragnhildur Ólafsdóttir húsmóðir á Hreimsstöðum Guðmundur Hallason bóndi á Hreimsstöðum í Hjaltastaðaþinghá Ólöf Einarsdóttir húsfreyja í Bessastaðagerði Halli Jónsson bóndi í Bessastaðagerði í Fljótsdal Úr frændgarði Margrétar S. Einarsdóttur Einar Guðmundsson stórkaupmaður í Reykjavík Pantaðu borð í síma 483 4700 | www.hverrestaurant.is HVER restaurant á Hótel Örk er fyrsta flokks veitingastaður, fullkominn fyrir notalegar gæðastundir með vinum, fjölskyldu eða vinnufélögum. GIRNILEGUROG SPENNANDIMATSEÐILL OPIÐ 11:30–22:00 ALLADAGA „ÞETTA ER ENGIN AFSÖKUN. EF ÞÚ ÞOLIR EKKI LYFTUNA SKALTU NOTA STIGANN.” „LEYFÐU MÉR AÐ ÚTSKÝRA HVERS VEGNA ÉG GET EKKI HÆKKAÐ LAUNIN ÞÍN.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar hann knúsar þig. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann SÍÐASTA NÓTT VAR ERFIÐ FYRIR MIG Ó, MIG LÍKA ÉG FLÚÐI UNDAN HUNDI UPP Í TRÉ. EN ÞÚ? ÉG GAT BARA EKKERT SOFIÐ VEGNA HUNDAGELTS OG ÖSKRA. LÆKNIR, MÁ ÉG GREIÐA REIKNINGINN MEÐ AFBORGUNUM? SJÁLF- SAGT! ÞÚ MÁTT BORGA MÉR Í HVERT SINN SEM ÉG FJARLÆGI ÖR! Guðmundur Arnfinnsson birtir áBoðnarmiði „Reiðmenn vind- anna“, – og hver vill ekki vera í þeim hópi eins og Guðmundur lýsir þeim!: Nú þeysum við til fjallanna á fákum yfir grund, á ferðapelum dreypum við og taumar leika í mund. Við erum kátir félagar og svella látum söng, með sínum rómi tekur undir foss í gljúfraþröng. Við erum kátir félagar á ferð um okkar land, um fjöll og dali þeysum við, um engi, hraun og sand. Að liðnum degi allra best þó er að koma heim, því okkar bíða konurnar og fagna hönd- um tveim. Nú er komið nóg og nú má hvíla hrossin, við skulum faðma fríða mey og fá hjá henni kossinn. Nú er komið nóg og nú væri gott að lúra, við skulum faðma fríða mey og fá hjá henni að kúra. Þetta er falleg staka hjá Guð- mundi, – „Í gróandanum“: Vora fer um fold og mar, fæðist lítil staka, blómin ilma alls staðar og elskendurnir vaka. Helgi R. Einarsson er austur á Burstarfelli við sauðburð og yrkir limru um stolt: Á óvart hún Kolrassa kemur, í krónni við húsbóndann semur. Vel sig mjög ber og býsna stolt er því borið hefur nú þremur. Og smátt og smátt áttar maður sig á því þegar farið er með limruna að Kolrassa er ekki krókríðandi eins og í ævintýrinu heldur falleg þrí- lemba! Sumir myndu kalla þetta grátt gaman, en mér finnst það léttur húmor þegar Gústi Mar segir á Leir: „Beið lengi fyrir utan FSA á Ak- ureyri. Margir hurfu inn um að- aldyrnar en enga sá ég koma út. Ótta læðast um mig finn er mér þrotinn kjaftur. Hér mun fólkið fara inn en fáir snúa aftur.“ Eyjólfur Stefánsson, Ytribrekk- um, orti hringhent: Æfina teygir enginn par allt helveginn skundar, kóngar deyja og kotungar, kattagrey og hundar. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Reiðmenn vindanna og Kolrassa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.