Morgunblaðið - 22.05.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2019
Körfubolti er drottn-
ing allra íþrótta og nú
er gósentíð fyrir þá,
sem hafa áttað sig á
göfgi hans. Úrslita-
keppnin í bandaríska
körfuboltanum stend-
ur hvað hæst og hefur
verið óvenju spenn-
andi.
Lið sem búist var við
að færu langt féllu út
snemma og önnur hafa
komið á óvart. Þá eru tilþrifin oft með ólíkindum.
Undanfarnar vikur hafa verið leikir á hverju
kvöldi og iðulega fleiri en einn.
Sá galli fylgir að leikirnir fara fram um miðjar
nætur. Hinir hörðustu láta það ekki stöðva sig,
vaka fram eftir og eru síðan eins og svefngenglar
daginn eftir. Umfang þessa hóps leynir á sér, en
birtist meðal annars um eða upp úr miðnætti í röð-
um snakkkaupenda við kassann í verslunum, sem
opnar eru frameftir.
Oft sækir þó að höfgi og kemur einnig fyrir að
horft er í móki þannig að atburðarásin á trégólf-
inu ruglast saman við draumvitundina þar til
svefninn verður yfirsterkari. Tíð auglýsingahlé
gera þessa glímu við svefninn ójafna og það getur
verið frekar óþægilegt að vakna upp í morguns-
árið án þess að hafa hugmynd um hvernig fór.
Hinir óinnvígðu hljóta að vera gáttaðir á þessu
framferði, en hinir innvígðu vita að það er þess
virði.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Mænt á skjáinn
í miðnæturmóki
Troðsla Giannis Ante-
tokounmpo er magnaður.
AFP
Yfir sumartímann sendir Slysavarnafélagið Landsbjörg fjölda manns upp á há-
lendi Íslands til að sjá um öryggi og veita ferðamönnum aðstoð í óbyggðum. Í
þáttunum fylgjumst við með hjálparsveitunum allan sólarhringinn og öllum þeim
verkefnum sem á vegi þeirra verða. Einstakt tækifæri til að skyggnast inn í störf
björgunarsveitanna.
Stöð 2 kl. 15.50 Hálendisvaktin
Á fimmtudag Norðaustlæg eða
breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað á
landinu og sums staðar dálítil væta.
Hiti 5 til 14 stig, hlýjast á SV-landi.
Á föstudag Breytileg átt, skýjað að
mestu og skúrir á víð og dreif, einkum S- og V-lands. Kólnar lítið eitt.
RÚV
13.00 Kastljós
13.15 Menningin
13.25 Útsvar 2014-2015
14.30 Mósaík 1998-1999
15.05 Með okkar augum
15.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1988-1989
16.40 Gengið um garðinn
17.15 Nýja afríska eldhúsið –
Angóla
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Dóta læknir
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Bergmál risaeðlanna
21.00 Leyndarmál tískuhúss-
ins
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Bandarískir blökku-
menn rísa upp
23.10 Leynireglur nútímans:
Algrím
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 The Kids Are Alright
14.10 Kokkaflakk
14.50 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Survivor
21.05 Survivor
22.35 Taken
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Jamie’s 15 Minute
Meals
10.00 Fresh Off the Boat
10.20 Enlightened
10.50 Bomban
11.40 Lego Masters
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef USA
13.40 God Friended Me
14.25 Major Crimes
15.10 World of Dance
15.50 Hálendisvaktin
16.20 Margra barna mæður
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
20.15 The Bold Type
21.00 Grey’s Anatomy
21.45 Gentleman Jack
22.45 Arrested Develope-
ment
23.15 You’re the Worst
23.40 Whiskey Cavalier
00.25 The Blacklist
01.10 Barry
01.40 Lethal Weapon
02.25 Springfloden
03.10 Springfloden
20.00 Súrefni
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
20.00 Eitt og annað
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Kvöldið rokkar.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Húsið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
22. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:51 22:59
ÍSAFJÖRÐUR 3:25 23:35
SIGLUFJÖRÐUR 3:06 23:19
DJÚPIVOGUR 3:13 22:36
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað og allvíða dálítil súld, en stöku síðdegis-
skúrir, einkum S- og V-til. Hiti frá 4 stigum á NA-horninu upp í 14 stig á Vesturlandi.
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg
tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16 Erna
Hrönn Erna
Hrönn spilar
skemmtilega
tónlist og spjallar
um allt og ekk-
ert.
16 til 18 Logi
Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda
fylgja hlust-
endum K100 síð-
degis alla virka
daga með góðri
tónlist, umræðum um málefni líð-
andi stundar og skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Ævar Þór
lestrarhvetjari
kíkti í spjall í
morgunþátt-
inn Ísland
vaknar í gær.
Hann hefur
alltaf í nógu að
snúast en
hann gaf út
tvær léttlestr-
arbækur í síð-
ustu viku sem heita „Draugagang-
ur“ og „Piparkökuhúsið“. Það sem
er sérstakt við bækurnar er að les-
andinn fær að velja hvernig sög-
urnar enda og hvað gerist næst. Er
það í takt við bækurnar sem Ævar
hefur verið að gefa út síðastliðin
fimm ár. Hann sagði að krakkar
hefðu verið mjög fljótir að með-
taka að bækurnar virkuðu eins og
tölvuleikur en það hefði tekið full-
orðna fólkið um eitt og hálft ár að
fatta um hvað málið snýst. Nánar á
k100.is.
Öflugur
lestrarhvetjari
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 15 súld Algarve 22 léttskýjað
Akureyri 9 léttskýjað Dublin 14 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað
Egilsstaðir 8 alskýjað Vatnsskarðshólar 10 léttskýjað Glasgow 14 rigning
Mallorca 20 heiðskírt London 19 heiðskírt
Róm 17 léttskýjað Nuuk 4 skýjað París 19 rigning
Aþena 25 léttskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 12 alskýjað
Winnipeg 19 alskýjað Ósló 19 þrumuveður Hamborg 14 skúrir
Montreal 12 skúrir Kaupmannahöfn 16 skúrir Berlín 23 léttskýjað
New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 15 skýjað
Chicago 9 rigning Helsinki 21 heiðskírt Moskva 22 léttskýjað